Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1997, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997
5
Préttir
2 milljarðar til vegamála i N-Þingeyjarsýslu:
’ Gjörsamlega útilokað ástand
- segir Sigurður Rúnar Ragnarsson, starfsmaður héraðsnefndar Þingeyinga
DV, Akureyri:
)
)
I
I
I
„Það er gjörsamlega útilokað að
búa við þetta ástand áfram. Að
störfum er nefnd sem samgönguráð-
herra skipaði og í henni sitja full-
trúar sveitarfélaga á svæðinu og
starfsmenn Vegagerðarinnar og
mun hún væntanlega skila af sér í
lok október eða í byrjun nóvember,“
segir Sigurður Rúnar Ragnarsson,
starfsmaður héraðsnefhdar Þingey-
inga, um ástandið í samgöngumál-
um N-Þingeyinga. Sáralítið hefur
verið unnið að vegamálum i sýsl-
unni í sumar en nýverið var þó boð-
in út vinna við um 5 km vegarkafla
frá Skúlagarði að Ásbyrgi í Keldu-
hverfi.
Sigurður Rúnar segir að nefndin
muni leggja fram tillögur um hvað
gera eigi i samgöngumálum í sýsl-
unni á næstu árum. „Vegagerðin er
búin að leggja býsna mikla vinnu í
áætlunargerð og menn vita hvaða
stærðargráður eru þarna á ferðinni.
Ég held að þunginn frá öllum sveit-
arfélögunum í Þingeyjarsýslunum
báðum verði til þess að gerð verði
mikil bragarbót og 10 ára áætlun
um hana,“ segir Sigurður.
Sigurður Rúnar segir að 200 millj-
ónir króna þurfi árlega í 10 ár til að
koma vegamálum í N-Þingeyjar-
sýslu í viðunandi horf. Þá er verið
að tala um veginn á Tjörnesi en þar
mun kosta um 800 milljónir að ljúka
framkvæmdum. „Síðan er um að
ræða bundið slitlag austur á Kópa-
sker. Vegurinn yfir Öxarfjarðar-
heiði yrði byggður upp sem heils-
ársvegur og menn munu sammála
um að besta lausnin á þeim vegi sé
Skemmd-
arverk
í Grinda-
vík
DV, Suönrnesjnin:
„Menn verða ægilega sárir
þegar þeir sjá svona umgengni
á svæði sem verið er að bæta.
Ef þetta er fólk í bænum sem
skemmdi hleðsluna þá verður
maður enn sárari. Menn fyrir-
gefa kannski aðkomufólki sem
veit ekki hvers virði þetta er
fyrir okkur sem búum í
Grindavík," sagði Jón Gunnar
Stefánsson, bæjarstjóri í
Grindavík, við DV.
Hann var nánast orðlaus
vegna skemmdarverka sem
unnin voru nýlega á verkinu
Sólarvéum, hleðslumannvirki f
Grindavík. Tryggvi Gunnar
Hansen hleðslusérfræðingur sá
um að hlaða og hanna mann-
virkið á sínum tíma. Þá var
svæðið lagaö til og er hið fall-
egasta í alla staði. Verkið er
fyrir framan íþróttahúsið, aft-
an við bæjarskrifstofurnar.
Fyrst og fremst voru
skemmdarverk unnin á
hleðslusteinum. Þeim var grýtt
í allar áttir. Að sögn lögregl-
unnar í Grindavík er málið
óupplýst. „Þetta hefur bæði
andleg og sálræn áhrif að horfa
upp á svona skemmdarverk.
Þetta mannvirki fékk nafnið
Sólarvé á sínum tima. Þetta er
falleg hleðsla og fallegt um-
hverfi. Það tekur viku að klára
að gera við skemmdimar og
koma því í sama horf og áður,“
sagði Jón Gúnnar.
-ÆMK
að taka hann upp frá Efri-Hólum að
vestanverðu, um Einarsskarð og
Garðsárdal, niður að Svalbarði í
Þistilfirði. Út frá þessum vegi kæmi
einnig nýr vegur til Raufarhafnar.
„Menn telja að með þessu móti teng-
ist byggðirnar betur saman og leið-
ir styttist. Okkur finnst ekki mikið
að leggja í þetta verkefni 2 millj-
arða, Vestfirðingar eru t.d. að ræða
um 6-8 milljarða í framkvæmdir hjá
sér.
Ég held að menn séu sammála um
að þessi framkvæmd sé lífsnauðsyn-
leg fyrir byggðimar á þessu svæði
og lífsspursmál fyrir eðlilega þróun grundvallarforsenda þess að um laga á svæðinu geti orðið að ræða,“
sveitarfélaganna. Þetta er líka samstarf eða sameiningu sveitarfé- segir Sigurður Rúnar. -gk
„Föst störf tilheyra byltingunni, ekki morgundeginum“
Námstefna með William Bridges þriðjudaginn 30. september.
Skráning hjá Stjórnunarfélagi íslands í síma 533-4567
sqonnunarlélaH
isianos
r i
L J
■■■■[[^■■■■■í Group
Teka A(\
MClvW Heimilistæki
Teka heimilistæki eru seld i 120 þjóðlöndum með yfir 4000 útsölustaði.
Teka heimilistæki eru nú á um 3000 heimilum á Íslandi. \
3 stk. í pakka kr. 36.800 stgr.
, (verð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt).
Tilboð nr. 2
3'Z>
blástur
i Teka eldunartæki eru ein mest
I seldu eldunartæki á íslandi
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
OPIÐ:
Tilboð nr. 1
Innifalið í tilboði:
Innbyggingarofn, HT490, undir- eða yfirofn,
undir-yfirhiti. Grill, mótordrifinn grillteinn, 5
eldunaraðg.
Helluborð E60/4P, með eða án stjómborés.
Vifta CE60, sog 310 m.klslí.
Innifalið í tilboði:
Innbyggingarofn, HT610, undir eða yfirofn,
blástur, sjálfhreinsibúnaóur. Fjölvirkur. 8
eldunaraðgerðir.
Ath. staðalbúnaður í öllum Teka blástursofnum
en Þrívíddarblástur, 3 hitaelement Mótordrifinn
grillteinn og forritanleg klukka.
Keramikhelluborð, 4 High light hraðhellur,
með eða án stjórnborðs, gaumljós.
Vifta CE60, sog 310 m.klst.
VERSLUN FYRIR ÞÁ SEM VIUA
GERA HAGSTÆÐ KAUP !
3 stk. í pakka
kr. 71.900 stgr. 1
íverð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt).