Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1997, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997
35
J
I
i
I
9
I
I
B
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
Lalli og Lína
© KFS/Oistr. BULLS
AUÐVITAC* LlKAR MER ÞETTA,
LÍNA...ÉG ER EKKI A€> NÖLDRA. ER ÞAÐ?
Andlát
Benedikt Guðmundsson frá Vatns-
enda, Tjarnarlundi 14d, Akureyri,
lést á öldrunardeild Kristnesspítala
8. september sl. Útforin hefur farið
fram í kyrrþey.
Guðni Ragnar Ólafsson, Asparfelli
2, Reykjavík, er látinn.
Sigurlaug Jónsdóttir frá Geysi,
Vestmannaeyjum, andaðist aðfara-
nótt mánudagsins 22. september á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja.
Ásta Jónsdóttir, Uppsalavegi 4,
Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Þingey-
inga, Húsavíkurdaginn 22. septem-
ber sl.
Sigurgeir Sigurðsson, Elliheimil-
inu Grund, áður til heimilis á Fram-
nesvegi 54, Reykjavík, lést miðviku-
daginn 10. september sl. Jarðarfórin
hefur farið fram.
Halldór Öm Þórðarson, Móabarði
31, Hafnarfirði, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, Fossvogi, sunnudag-
inn 21. september sl.
Jarðarfarir
Bjami Veturliðason, Hjallavegi 29,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
þriðjudaginn 23. september. Útförin
fer fram frá Áskirkju fimmtudaginn
25. september kl. 15.
Valberg Gunnarsson, Básenda 10,
Reykjavík, er lést af slysfórum
sunnudaginn 21. september sl„ verð-
ur jarðsunginn í Bústaðakirkju
mánudaginn 29. september kl. 13.30.
Hulda Guðný Benediktsdóttir,
Baldurshaga, Akureyri, sem lést 17.
september, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 25.
september kl. 13.30.
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldraðra,
opiö hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna
og spil. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16.
Bænarefnum er hægt að koma til presta
safnaðarins.
Áskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag
kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbæn-
ir. Léttur málsverður í safnaðarheimil-
inu eftir stundina. Æskulýðsfundur kl.
20.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra:
Haustlitaferð i dag. Lagt af stað frá
kirkjunni kl. 13.30. Verið hlýlega klædd.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10.
Orgelleikur á undan. Léttur málsverður
á kirkjuloftinu á eftir.
Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14. Biblíulestur og bæna-
stund. Veitingar. Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir for-
eldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla:
Ungbamanudd. Þórgunna Þórarinsdótt-
ir. Erna Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðing-
ur. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrir-
bænir i dag kl. 18.
HjaUakirkja: Mömmumorgunn kl.
10-12.
Kópavogskirkja: Starf með 8-9 ára
bömum í dag kl. 16.30-17.30 í safnaðar-
heimilinu Borgum. Starf á sama stað
með 10-12 ára bömum (TTT) kl.
17.30-18.30.
Langholtskirkja: Starf fyrir aldraða í
dag kl. 13-17.
Laugameskirkja: Fundur í æskulýðsfé-
laginu i kvöld. Húsið opnað kl. 19.30.
Neskirkja: Litli kórinn (kór eldri borg-
ara) æfir kl. 11.30-13. Ath. nýr tími. Nýir
félagar velkomnir. Umsjón Inga J. Back-
man og Reynir Jónasson. Kvenfélag Nes-
kirkju: Fótsnyrting kl. 13-16. Bæna-
messa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson.
Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartan-
lega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna-
efhum í kirkjunni, simi 567 0110.
Seltjarnameskirkja: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í safnaðarheimil-
inu.
Vísir fyrir 50 árum
24. september.
Hert á refsingum
fyrir smygl.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hainarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri viö
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Simi 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fund.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavlkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Simi
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl.
10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552
2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga fiá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga fiá kl. 10.00—14.00.
MosfeUsapótek: Opið virka daga fiá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garöabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fmuntud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 1016 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd.
10- 16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga fiá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm.
ff íd. fiá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjöröur, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600. ■
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópavog
er í Heilsuvemdarstöð ReyKjavíkur alla
virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi-
d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma-
ráðleggingar og timapantanir í síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í simsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica
á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl.
11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg-
un og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla fiá kl. 17-8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvilið-
inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í
síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavlkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldranardeildir,
frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldranard. frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarlirði: Mánud,- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitaliim: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
MeðgöngudeUd Landspitalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími fiá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans VifUsstaðadeUd:
Sunnudaga kL 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða, þá er sími samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað
en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn era opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fostd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Spakmæli
Þaö sem fólk segir
um þig á bak er staöa
þín í þjóðfélaginu.
Edgar Watson Howe.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim-
ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
I. 5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar-
nesi er opið alla virka daga nema mánudaga
frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama
tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í
kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud.,
Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar-
daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt
fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin alla
daga frá kl. 13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Ákureyri, simi 461
1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður,
simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 *•
3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram tilfell- ■'
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. september
Vatnsberiim (20. jan.-18 febr.):
Einhver sýnir þér viðmót sem þú áttir ekki von á. Þótt þú sért
ekki sáttur við það skaltu ekki láta þaö koma þér úr jafnvægi.
Flskamir (19. febr.-20. mars):
Þú færð góðar hugmyndir 1 dag en það er hægara sagt en gert
að koma þeim í framkvæmd. Fólk viröist upptekiö af sjálfu
sér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Dagurinn verður á einhvem hátt eftirminnilegur og þú tekur
þátt í einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt í fé-
lagslífinu í ákveðnum hópi fólks.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Þú skalt foröast tilfinningasemi og þótt ýmislegt komi upp á
skaltu ekki láta skapiö hlaupa með þig í gönur. Reyndu að
hafa stjóm á tilfinningum þinum.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Dagurinn einkennist af tímaskorti og þú veröur á þönum
fyrri hluta dags. Reyndu að Ijúka því sem þú getur í tima og
ekki taka of mikið að þér.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Fjölskyldan ætti að eyöa meiri tíma saman. Það er margt sem
kemur þér á óvart i dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú
þekkir lítið.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Þú verður fyrir sífelldum truflunum i dag og átt erfitt með að
einbeita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að bíða betri
tíma.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og þú færð nóg um að
hugsa í sambandi við fjölskylduna. Kvöldið verður rólegra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú heyrir eitthvaö sem kemur þér á óvart en þú færð betri
skýringu á þvi áður en langt um líður. Happatölur eru 8, 11
og 24.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þótt þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu
ekki að taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Happatölur eru
8, 18 og 21.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er í loftinu vegna
atburða sem beöið er eftir. Skipulagning er mikilvæg.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Þú átt
gott með að vinna meö fólki í dag ef þú heldur þig viö þá
reglu.
«