Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1997, Page 6
6
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997
Neytendur___________________pv
Léttmeti í skammdeginu
Léttir réttir henta vel á næstu vikum,
DV-mynd GVA
IBHl % m m \
Enn er mánuður í að stysti dagur ársins renni upp. í kjölfar
vetrarsólhvarfanna höldum við hátíð ljóss og friðar með gríð-
arlegu áti og vellystingum. Margir fara að huga að bakstri um
þessar mundh og það er orðið nokkuð víötæk venja að baka
smákökur í upphafi aðventunnar til að eiga með kaffinu á að-
ventunni. Á sjálfri jólahátíðinni er fólk það vel haldið af steik-
um og sælgætisáti að rými fyrir hefðbundnar smákökur er
óverulegt.
Það er því ágætt að halda línunum frekar í léttara lagi á að-
ventunni í matarvali og borða meira af fiski, pasta, grænmeti
og brauðmeti til þess að efla löngunina í stórsteikur fyrir jólin.
Innlegg neytendasíðunnar fyrir þá sem vilja halda sig á léttu
línunum er þessi einfalda og óbrigðula uppskrift að pitsubotni.
Ofanáleggið er síðan samkvæmt smekk hvers og eins, á mínu
heimili er það Hunt’s pitsusósa, pepperóní, ólífur, sveppir,
gráðostur, laukur, paprika og rffinn mosarellaostur sem nýtur
mestra vinsælda.
Pitsubotn
5V2 dl hveiti
1 tsk. salt
2 dl volgt vatn
1 bréf þurrger
2 msk. matarolía
Mælið volgt kranavatn og blandið þurrgerinu saman við.
Blandið saman hveiti og salti og hellið vatninu út í. Hnoðið í
góðri skál og bætið olíunni saman við. Ef deigið reynist of
blautt, bætið þá varlega hveiti saman við. Þegar deigið er orð-
ið vel hnoðað, leggið það þá í skálina með loki eða hreinni
diskaþurrku yfrr vatnsbað í góðan hálftíma til að hefast.
Hnoðið deigið aftur að lokinni hefun þannig að það verði vel
þjált á borðinu. Fletjið það út á smjörpappír á stærð við þann
flöt sem pitsan bakast á. Breiðið pitsusósuna yflr botninn. Rað-
ið álegginu ofan á botninn og bakið í 15-20 mínútur í miðjum
ofnimun við 200° C eða þar til aö osturinn er tekinn að brúnast.
Fyrir þá sem ætla að vinda sér í bakstur á næstimni er rétt
að vekja athygli á bökunarvörum á tilboði í Bónus, Fjarðar-
kaupum og strásykri í Þinni verslim. 4,5 kg af Pillsbury hveiti
eru á 129 kr. í Fjarðarkaupum og Síríus-konsum kosta 229 kr.,
300 g pakki í Bónus. -ST
Bónusvídeó
Samloka
Tilboöin gilda til 26. nóvember.
Gajol hálstöflur 39 kr.
Mars súkkulaði, 65 g 49 kr.
Prince Polo, 20 g + Coca Cola, 19 d 49 kr.
Fanfare ístoppur 49 kr.
Maarud skrúfur, 100 g 99 kr.
Fanta appelsín, 21 119 kr.
Freyju hrís, stór poki 169 kr.
Júmbó samloka + 0,5 I Coca Cola 199 kr.
Verslanir 11-11
Svínagúllas
Tilboðin gilda til 23. nóvember.
Svínahamborg. Goöa 998 kr. kg
Svínagullas Goöa 799 kr. kg
Sfg. machintosh epli, 1,36 kg 119 kr.
Sfg. Kivi 198 kr. kg
Hvítur kastali, 125 g 149 kr.
Dalabrie, 200 g 249 kr.
Rauðkál, 720 g 78 kr.
Videospóla Sony, 240 mln. 398 kr.
Samkaup
Kalkún
Tilboðin gilda til 23. nóvember.
Kalkún 699 kr. kg
London lambalæri 798 kr. kg
Pampers bleiur, 1 pk. 699 kr.
Rauö epli 99 kr. kg
Kiwi 195 kr. kg
Myllan heilhveitibrauð 99 kr.
Gevalía rauður, 250 g 149 kr.
Tuborg, 500 ml 58 kr.
Bónus %
Nautapiparsteik
Tilboðin gilda til 23. nóvember.
Nautapiparsteik 1199 kr. kg
Bónuskindabjúgu 299 kr. kg
4 hamborgarar m/brauöi 225 kr.
Fjórar barnapitsur 399 kr.
Tómatar 129 kr. kg
Blaðlaukur 99 kr. kg
Kókómjólk, 1/41 32 kr.
Síld í sósu 149 kr.
lce léttbjór, 500 ml 39 kr.
Skólajógúrt, 150 g 39 kr.
Siríus Consum, 300 g 229 kr.
Kötlu púðursykur 139 kr. kg
Falke hveiti, 2 kg 49 kr.
Helgi Björns.sólóplata 999 kr.
Kjarna sultur 175 kr.
Bónus matarsódi 79 kr.
200 mynda albúm 289 kr.
Libero bleiur, 54 stk. 1399 kr.
Fjórar videospólur m/sígildum myndum 2490 kr.
Piparkökuhús 199 kr.
Vöruhús KB Borgarnesi
Nautasnitzeí
Tilboöin gilda til 26. nóvember.
Nautasnitzel 984 kr. kg
Nautagúllas 884 kr. kg
Kálfabjúgu 480 kr. kg
Pólóbolur, st. S-XL 1550 kr.
Pólóbolur, st. S-XL 1995 kr.
Geisladiskastandur, f. 44 diska 630 kr.
Kaupgarður í Módd
Nautapottréttur
Tilboöin gilda til 23. nóvember.
Myllu Bóndabrauö, 650 g 129 kr.
Nautapottréttur 598 kr. kg
Reykt og söltuö rúllupylsa, 2 teg. 398 kr. kg
Hangiálegg frá Höfn 2098 kr. kg
Svínakarbonaði 498 kr. kg
Myllu jólakaka, 430 g 229 kr.
Sun Maid rúsínur, 500 g 109 kr.
Homeblest súkkulaöikex, 300 g 129 kr.
Haust hafrakex, 250 g 99 kr.
KHB Verslanir Austúrlandi
Ananasmauk
Vikutilboö
Lavazza í Qualita Rossa, 250 g 299 kr.
Lavazza í Qualita Ora, 250 g 369 kr.
S&W maískorn, 432 g 54 kr.
Dole ananasmauk, 3 pk„ 481 g 144 kr.
Maarud James Bond, 200 g 226 kr.
Bassetfs lakkriskonfekt, 400 g 189 kr.
Daim kúlur, 150 g 168 kr.
Daim karamellur, 200 g 249 kr.
Patisse kökukefli 629 kr.
Ekco formkökuform 379 kr.
Fjarðarkaup
Barnapitsa
Tilboðin gilda til 22. nóvember.
Bamapitsa 95 kr.
Gæða hrásalat, 350 g 89 kr.
Jumbolanglokur 149 kr.
Ömmu fars, 1 kg 299 kr.
McCartney pylsur, 8 stk. 179 kr.
McCarney hamborgarar, 240 g 169 kr.
Pillsbury hveiti, 4,5 kg 129 kr.
Rullet bökunarpappír, 10 m 55 kr.
Kókósmjöl, 1/2 kg 119 kr.
Kjarna smjörllki, 1/2 kg t 69 kr.
Rommkúlur, 300 g " 309 kr.
Sérvara
Kökukefli 395 kr.
Eldhúsvog 1195 kr.
Steikarapottur 985 kr.
Sprittkerti, 100 stk. 398 kr.
Gies kerti, 10 í pk. 189 kr.
10-11
Nautahakk
Tilboöin gilda til 26. nóvember.
SS nautahakk 577 kr. kg
SS nautagúllas 919 kr. kg
SS snitzel 960 kr. kg
SS hamborgarar 4 + brauð 287 kr.
SS nautapiparsteik 1199 kr. kg
íslenskar bökunarkartöflur 78 kr.
Lambalæri + hryggur 697 kr. kg
Engjaþykkni, nýtt 58 kr.
Tuc Saltkex, 3 stk. 128 kr.
Sveppir 398 kr. kg
jk -
%
'lr-.
Hagkúup
Laxasalat
Tilboö
Ömmu pizza Mexicana, 500 g 298 kr.
Ömmu flatkökur 39 kr.
Bacon magnpakkning frá Kjarnafæði 599 kr. kg
Búðingatvenna frá Kjarnafæði 399 kr. kg
200 Mílur ýsa í orly 399 kr. kg
200 Mílur roðlaus og beinlaus ýsa 399 kr. kg
Eðalfiskur reyktur lax flök 1099 kr. kg
Eöalfiskur graflax flök 1099 kr. kg
Rækjusalat, 200 g, frá Salathúsinu 115 kr.
Laxasalat, 200 g, frá Salathúsinu 115 kr.
Límonaöitoppur, 0,5I 49 kr.
Hi-C appelsínu, 250 ml 19 kr.
Nasl skrúfur m/paprikku, 140 g 139 kr.
Nasl riflur m/rjóma&lauk, 170 g 149 kr.
AB-mjólk, 1 I 99 kr.
Hversdags vanilliís, 2 I 329 kr.
Smá Djæf íspinnar, 6 stk. 189 kr.
Río kaffi, 450 g 355 kr.
Myllu Heilhveitibrauö 129 kr.
Myllu möndlukaka, 480 g 179 kr.
Eyjalýsi bragðminna þorskalýsi, 450ml 279 kr.
Nóa hjúplakkrís, 200 g 99 kr.
Hraðbúðir ESSO
Frissi fríski
Tilboðin gilda til 26. nóvember.
Poppkorn frá Þykkvabæjar 69 kr.
Pönnukaka.Burito Tortilla, Sóma 160 kr.
Pönnukaka, Tortillo, Sóma 160 kr.
Frissi fríski, 1/2 I gósdós 65 kr.
Magnum ís, 2 teg. 75 kr.
Mjólk - Léttmjólk, 1 I 65 kr.
Rommý frá Mónu 25 kr.
Gillette Sensor rakvélablöö, 5 stk. 270 kr.
Gillette Sensor rakvélablöð, 10 stk. 495 kr.
Gillette Sensor Excel, rakvél m/blaöi 370 kr.
Gillette Calssic Regular, raksápa, 100 g 205 kr.
Rafhlööur LR 6, 8 stk. og lítiö vasaljós 380 kr.
Skagaver
Beikon
Vikutilboö
Léttreyktur lambahryggur 839 kr. kg
Beikon 898 kr. kg
Hvítlauksbrauð Samsalan 129 kr.
Heimakex, 200 g 89 kr.
Maxwell House 379 kr.
Sérvara
Samlokugrill 2990 kr.
Brauðrist, HD 4815 1990 kr.
Handþeytari, HR 1490 2490 kr.
Kaffivél, HD 7266 3990 kr.
Þín verslun
Skinka
Tilboöin gilda til 26. nóvember.
Hafnar skinka 689 kr. kg
Hafnar Úrvals hangiálegg í bréfum 2098 kr. kg
KEA ftölsk pepperonipylsa 649 kr. kg
KEA Bayoneskinka 989 kr. kg
DDS strásykur, 2 kg 179 kr.
Ariel Color og Ultra Future, 1,5 kg 589 kr.
Alpo dýramatur, 374 g, 3 teg. 59 kr.
Purina, 380 g, 2 teg. 49 kr.
Nóatún
Aspas
Tilboð
Landlord aspas heill, 2x250 g 125 kr.
Luxus sveppir, 4x1 /4 dós 125 kr.
Luxus kornflex, 500 g 125 kr.
Landlord perur, 1/1 dós 125 kr.
Micro color þvottaefni, 850 g 125 kr.
Há glös, 33 d„ 4 í pakka 125 kr.
Messing skrautmunir nokkrar gerðir 125 kr.
Heildsölubakarísbúðirnar
Kartöflur
Tilboö
Kartöflur, 5 kg í poka 248 kr.
1 kg af eggjum 250 kr.
500 g kaffi 319 kr.
Uppgrip-verslanir Olís
Hamborgarar
Tilboöin gilda í nóvember.
Frissi appelsínugos 59 kr.
Fissi eplagos 59 kr.
Sóma Hamborgari 149 kr.
Grisjur Kent, 800 g 590 kr.
Startkaplar, 120 amp. 695 kr.
Myndbönd, 180 mín. 398 kr.
Dent hálstöflur, 2 pk. 50 kr.