Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1997, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1997, Page 17
16 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 25 íþróttir íþróttir „Allt á uppleið" - öflugur varnarleikur tryggði Fram sigur á Val „Þetta var mjög mikilvægur sigur og það var öll liðsheildin sem lagði grunninn að honum. Vömin var sterkasti hlekkur liðsins en í hana hefur farið töluverð vinna undan- farið. Það er hver leikur erfiður og þá skiptir engu hver andstæðingur- inn er. Ég verð þó að segja að þetta er allt saman á uppleið hjá okkur,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, eftir sigurinn á Val, 27-22, í Framhúsinu i gærkvöld. Það var öðru fremur geysilega öfl.- ugur vamarleikur Framliðsins sem lagði gmnninn að sigrinum. Upp úr miðjum fyrri hálfeik gekk vömin ekki eins vel og þá gengu Valsmenn á lagið og náðu að komast yfir fyrir leikhlé. Þegar leið á siðari hálfleik tóku Framarar leikinn í sínar hend- ur og unnu að lokum öraggan sigur. Hjá Fram átti Oleg Titov stórleik Blikar héngu lengi - en Stjarnan vann að lokum, 33-27 í vörninni en hann var í strangri gæslu á línunni og mátti sín lítils. Njörður Ámason lék sinn besta leik í vetur og Magnús Amgrímsson var sömuleiðis drjúgur. Valsliðið er efn- ilegt og getur velgt hvaða liði sem er undir uggum. Einar Jónsson átti skínandi leik og einnig Sigfús Sig- urðsson. -JKS Stjarnan (16) 33 Breiðablik (14) 27 „Þetta var líkt og ég sagði fyrir leikinn að hann yrði erfiður og hættulegur. Við spiluðum engan stórleik en héldum miölungs dampi. Við verðum þó aö gera betur í næsta leik er við mætum FH,“ sagði Brynjar Kvaran, annar þjálfari Stjömunnar, eftir sigur liðsins gegn Breiðabliki. Leikurinn í Ásgarði byrjaði frem- ur rólega og óhætt er að segja að fátt hafi verið um fína drætti. Liðin skiptust á að skora uns Stjaman komst tveimur mörkum yfir um miðjan fyrri hálfleik. Staðan í leik- hléi var 16-14, heimamönnum í vil. Blikar hengu í Stjörnumönnum lengst af síðari hálfleiks en virtust þó ekki hafa nægan sigurvilja og trú Eyjólfur Sverrisson fékk á sig vítaspyrnu en þaö kom ekki að sök. Hertha á uppleið Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlin era heldur betur komnir á skrið í þýsku knatt- spymunni. í gærkvöld unnu þeir góöan útisigur á Bielefeld, 1-3, og era í fyrsta skipti á tímabil- inu komnir úr fallsæti. Reyndar fleytti sigurinn þeim alla leiö upp í 13. sætið. Það blés þó ekki byrlega fyrir Herthu framan af. Á 37. mínútu var dæmd vitaspyma á Eyjólf og úr henni skoraði Kunz fyrir Bielefeld. En i síðari hálfleikn- um skoraðu Preetz, Schmidt og Rekdal og tryggðu Herthu sigur- inn. Eyjólfur lék í vöm Berlínar- liðsins allan leikinn. Úrslitin í gærkvöld: Bielefeld-Hertha Berlín..1-3 Stuttgart-Hansa Rostock .2-1 1860 Miinchen-Köln.......1-0 M’Gladbach-Kaiserslautem .... 1-3 -vs Ikvöld Úrvalsdeildin í körfubolta: Keflavík-Grindavík...........20.00 ÍR-Þór.......................20.00 KR-Valur ....................20.00 1. deild karla i körfubolta: tS-Breiðablik................20.00 og svo fór að á síöustu mínútum leiksins fóra Stjömumenn á kostum og unnu verðskuldað, 33-27. Bestir Blika vora þeir Örvar Am- grímsson og Darick Heath sem sýndu oft skemmtilega takta. Markvarslan var ekki upp á marga fiska í leiknum þó Jónas Stefánsson í marki Stjörnunnar tæki nokkrar rispur. Sömuleiðis sýndu Stjömumenn af og til sína betri hlið í vöminni og fylgdu þá gjaman góð hraðaupp- hlaup í kjölfarið. í sóknina vantaði stundum grimmd og áræði ekki hvað síst í vinstra hominu. Bestir Stjömumanna vora Heið- mar Felixson, Valdimar Grímsson og Amar Pétursson. -G.Ben 1-0, 4-3, 5-5, 6-5, 9-7, 14-11, (16-14), 17-15, 23-20, 26-23, 28-23, 30-25, 30-27. Mörk Stjömunnar: Heiðmar Fel- ixson 10, Valdimar Grímsson 9/2, Amar Pétursson 7, Hilmar Þórlinds- son 3, Jón Þórðarson 2, Magnús Magnússon 1, Einar Baldvin Ámason 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 11. Mörk Breiðabliks: Darick Heath 8/3, Örvar Amgrímsson 6, Derrick Brown 4, Brynjar Geirsson 4, Magnús Blöndahl 3, Sigurbjöm Narfason 2. Varin skot: Elvar Guðmundsson 4, Guðmimdur K. Geirsson 2. Brottvísanir: Stjaman 10 mín., Breiðablik 6 min. Dómarar: Egill Már Markússon og Láras H. Lárasson, áttu náðuga kvöldstund. Ahorfendur: Rúmlega 200. Maður leiksins: Amar Péturs- son. Jafngóður allan leikinn og sýndi góða baráttu í vöm og sókn. Afsakið - sagöi þjálfari ÍR eftir skell gegn Haukum Haukar unnu stórsigur á afar slökum ÍR-ingum, 34-19, í Seljaskóla í gær. ÍR-liðið var ekki virkur þátt- takandi í þessum leik og liðið hefur nú tapað 3 leikjum í röð. Öll hugsanleg spenna hvarf úr leikn- um þegar ÍR virtist vera að komast aftur inn í leikinn, eftir slæma byrjun, í stöð- unni 5-8. Haukar tóku þá leikhlé og vörðust síöan 14 ÍR-sóknum í röð eða í rúmar 13 mín- útur. Annars var sama hvar borið var niður í leik ÍR-inga og þá sér- staklega í fyrri hálfleik. Liðið nýtti aðeins 5 skot af 25 i fyrri hálfleiknum og tap- aði auk þess 13 boltum. Síðari hálf- leikurinn var því einungis formsat- | Halldór Ingólfsson skor- aöi 9 mörk fyrir Hauka gegn ÍR. riði og Haukar leyfðu öllum að vera með og unnu að lokum 15 marka stórsigur. „Við biðjum áhorfend- ur okkar afsökunar á þessum leik. Við vor- um hrikalega lélegir allan tímann og þetta var algjör hörmung,“ sagði Matthías Matt- híasson, þjálfari ÍR, eftir leik. Haukamir höfðu ekk- ert fyrir mörkum sín- um, vömin var sterk og fyrir aftan hana stóðu báðir markverð- imir sig mjög vel. ÍR-liðið var afar lélegt og til dæmis var Ragn- ar Óskarsson, sem hafði skorað 36 mörk í síðustu 3 leikjum, markalaus i 8 skotum. -ÓÓJ ÍR (5)19 Haukar (17)34 0-2, 2-3, 2-7, 5-8, (5-17), 6-17, 9-21, 11-23, 13-28, 15-30, 17-33, 19-34. Mörk ÍR: Bjartur Sigurðsson 4, Ingimundur Ingimundarsson 4, Ólaf- ur Sigurjónsson 3, Brynjar Steinars- son 3, Erlendur Stefánsson 2/1, Jens Gunnarsson 1, Haraldur Þorvarðar- son 1, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 11/1, Baldur Jónsson 3. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9, Þorkell Magnússon 7/2, Rúnar Sig- tryggsson 3, Einar Jónsson 3, Daði Pálsson 3, Sturla Egilsson 2, Jón Freyr Egilsson 2, Einar Gunnarsson 2, Petr Baumruk 1/1, Siguröur Þórð- arsson 1, Tjörvi Ólafsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 15, Bjami Frostason 8. Brottvlsanir: ÍR 4 mín .Haukar 10 min. Áhorfendur: Um 300. Dómarar: Guöjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Auðdæmdur leikur. Menn leiksins: Markverðir Hauka (Magnús og Bjami). 0-1, 3-1, 5-4, 9-7, 11-9, (12-10), 14-10,17-11, 19-15, 23-17, 27-20, 28-22. Mörk FH: Valur Amarson 6, Guð- mundur Pedersen 6, Hálfdán Þóröar- son 6, Knútur Sigurðsson 4, Guðjón Ámason 3, Sigurjón Sigurðsson 2/1, Gunnar Beinteinsson 1. Varin skot: Suk Hyung-Lee 18/1. Mörk Aftureldingar: Sigurður Sveinsson 6/1, Gunnar Andrésson 4, Einar Einarsson 4, Jason Ólafsson 3, Páll Þórólfsson 2/1, Skúli Gunnsteins- son 1, Einar G. Sigurðsson 1, Bran- islav Dimitrijevic 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 9/1, Sebastian Alexander- son 5. Brottvisanir: FH 6 mín, Aftureld- ing 8 mín. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson, í nokkrum til- fellum og fljótir á sér en komust ann- ars ágætlega frá sínu. Áhorfendur: Um 1200. Maður leiksins: Valur Arnar- son, FH. Fram (12) 27 Valur (13) 22 0-1, 1-2, 3-3, 6-3, 84, 9-6, 12-9, (12-13), 15-15, 17-16, 18-18, 21-18, 23-19, 26-20, 27-22. Mörk Fram: Oleg Titov 9/7, Njörður Ámason 5, Magnús Am- grímsson 5, Daði Hafþórsson 3, Sigur- páll Ámi Aðalsteinsson 2, Ármann Sigurvinsson 1, Páll Beck 1, Gunnar Berg Viktorsson 1/1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 7/1, Þór Bjömsson 6. Mörk Vals: Einar Jónsson 5/1, Júlíus Gunnarsson 4, Sigfús Sigurðs- son 4, Daníel Ragnarsson 3, Ari All- ansson 2, Jón Kristjánsson 2, Davíð Ólafsson 1, Ingi Rafn Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 12/1. Brottvísanir: Fram 8 mín, Valur 8 mín. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarson, sæmilegir. Betri með hverjum leikn sem þeir dæma. Áhorfendur: 210. Maður leiksins: Oleg Titov, Fram. Guðmundur samdi viö KR KR-ingar halda áfram að semja við sína knatt- spymumenn þvi í gærkvöld gerðu þeir þriggja ára samning við Guð- mund Benedikts- son. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur félög, nú síðast við Skagamenn. Hann hafnaði tilboði frá norska félaginu Bodo/Glimt fyrir skömmu. „Ég fer ekkert út í vetur og ætla bara að einbeita mér að því að komast í gott form. Síðasta sumar var hálf ónýtt hjá mér og ég ætla að reyna að bæta það upp,“ sagði Guðmundur við DV í gærkvöld. -VS Júlíus með 4 í toppleiknum „Þetta var hörkuleikur eins og við var að búast, mjög hraður og mikið skorað af mörkum," sagði Júlíus Jónasson, handknattleiks- maður hjá svissneska liðinu St. Ot- mar St. Gallen. Júlíus og félagar töpuðu á heima- velli Winterthur í gærkvöld, 32-30, eftir að Winterthur hafði verið fiór- um mörkum yfir í leikhléi. „Við náöum að minnka muninn í eitt mark, 28-27, undir lokin. Þá litu vafasamir dómar dagsins ljós, við- misstum tvo menn út af og náðum ekki að ná í stig,“ sagði Júlíus sem skoraði 4 mörk í leiknum og var ánægður með sinn hlut. Winterthur er efst í deildinni með 18 stig, Suhr er í ööra sæti með 15 stig og St. Otmar er í þriðja sæti með 14 stig. -SK Orebro vill ekki sleppa Sigurði Skoskir fiölmiðlar skýrðu frá því í gær að sænska knatt- spymufélagið Örebro vildi ekki sleppa íslenska landsliðsmannin- um Sigurði Jónssyni, sem hefur átt í viðræðum við úrvalsdeild- arlið Dundee United að undan- fómu. Sigurður hefúr mikinn áhuga á að fara til skoska liðsins en hann er samningsbundinn Öre- bro framyfir áramót. Samkvæmt heimildum DV i Skotlandi er ólíklegt að Dundee United sé til- búið að greiða Svíunum háa upp- hæð fyrir Sigurð, enda þótt áhugi Skotanna á honum sé tölu- verður. -VS Otrúlega auðvelt - þegar FH velti Aftureldingu af toppnum með öruggum sigri, 28-22 FH og Afturelding höfðu sætaskipti á toppi 1. deildar karla í handknattleik i gærkvöld þegar FH-ingar unnu ótrú- lega léttan sigur á Mosfellingum í upp- gjöri efstu liðanna. Eftir að gestimir úr Mosfellsbænum höfðu skorað fyrsta mark leiksins tóku heimamenn leikinn í sínar hendur og voru nánast búnir að gera út um hann snemma í síðari hálfleik. Það var fyrst og fremst frábær vamarleikur og góð mark- varsla Lee sem skóp sigur Hafnar- fiarðarliðsins og verði FH- ingar í þessum ham verður þeim ekki svo auðveldlega velt af toppnum. „Þetta var toppleikur af okkar hálfu og við unnum virkilega sætan sigur í þessu uppgjöri efstu liða. Við undir- bjuggum okkur vel þennan leik og menn gáfu allt í þetta. Við náðum upp dúndurvöm og Lee var í miklum ham í markinu. Þá lékum við af mikilli skynsemi í sókninni og ég held að við höfum sýnt og sannað að við erum með eitt besta liöið í deildinni. Sjálf- sagt tala leikmenn Aftureldingar um að einhver þreyta hafi veriö í þeima herbúðum eftir Evrópuleikinn en við FH-ingar höfum aldrei notað þetta því Evrópuleikir eru bara hluti af pró- gramminu," sagði Guðjón Ámason, fýrirliði FH, við DV eftir leikinn. FH-ingar komu geysilega vel ein- beittir í leikinn og sigurviljinn skein út úr hverju andliti þeirra. Mosfelling- ar áttu ekkert svar við frábæmi vöm FH-inga sem var mjög hreyfanleg og vann vel saman. Kóreumaðurinn Lee átti enn einn stórleikinn í marki FH en það verður þó á engan hallað að telja Val Amarson mann leiksins. Hann stjómaði sóknarleik FH eins og herforingi, skoraði 6 glæsileg mörk og hélt Páli Þórólfssyni í heljargreipum í vöminni. Hálfdán Þórðarson átti einnig mjög góðan leik í vöm og sókn og Guðmundur Pedersen kom sterkur upp eftir brösótta byrjun. Annars lék FH-liðið allt mjög vel og hvað eftir annað tætti það vöm Mosfellinga í sig með laglegum leikfléttum. Strákamir hans Kristjáns Arasonar hafa svo sannarlega komið honum og fleiram á óvart með góðri frammistöðu. Leikmenn Aftureldingar hittu ofiarla sína í þessum leik og voru nánast óþekkjanlegir frá því í leiknum gegn Runar á dögunum. Þeir áttu ekkert svar við vamarleik FH og flest vam- arafbrigði þeirra mistókust gegn sprækum Hafnfirðingum. Maður hafði það á tilfinningunni að Mosfellingar hefðu mætt fullsigurvissir til leiks eftir frábæra frammistöðu gegn Runar og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Sigurður Sveinsson komst einna best frá leiknum í liði Mosfellinga en aðrir náðu sér ekki á strik. -GH Dagur og Ólafur að yfirgefa Wuppertal: A förum - segir Dagur. Ólafur samdi við Magdeburg „Eins og staðan er í dag stefnir allt í að ég fari frá Wuppertal. Mál hér hvað varðar framtíðina era í mikilli óvissu og framhaldið óljóst," sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við DV í gærkvöldi. Nokkur lið hafa haft samband við umboðsmann Dags og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir. „Ég veit af nokkrum liðum sem era að leita fyrir sér hvað varðar nýjan miðjumann fyrir næsta tima- bil. Ég er með lausan samning eftir þetta tímabil hjá Wuppertal. Ég veit ekki nákvæmlega hvaða lið það era sem hafa spurst fyrir um mig en það era þrjú eða fiögur lið. Þð er ekkert frágengið í þessum málum en ég neita því ekki að útlit- ið er þannig að ég verði ekki áfram hjá Wuppertal," sagði Dagur Sig- urðsson. Ólafur að skrifa undir hjá Magdeburg Ólafur Stefánsson er á förum frá Wuppertal eftir tímabilið og leikur með Magdeburg á næstu leiktíð. Ólafur sagði í gær að hann myndi skrifa undir samning hjá Magdeburg á næstu dögum og hann væri mjög sáttur við samn- inginn. Magdeburg er mjög sterkt lið og allar aðstæöur hjá félaginu fyrsta flokks. Ólafur sagði að hann ætti því mikla möguleika á að verða enn betri handknattleiksmaður með því að fara til félagsins. -SK 1. DEILD KARLA FH 9 7 1 1 260-216 15 Afturelding 9 7 0 2 232-218 14 Haukar 9 5 2 2 258-227 12 Stjarnan 9 6 0 3 253-237 12 KA 8 5 1 2 230-204 11 Fram 9 5 0 4 242-235 10 ÍBV 9 4 1 4 252-253 9 Valur 9 4 1 4 203-207 9 HK 9 3 0 6 225-225 6 ÍR 9 3 0 6 221-246 6 Víkingur 8 1 0 7 193-220 2 Breiðabliit 9 0 0 9 207-281 0 Fyrir leik FH og Aftureldingar var talað um einvígi homamannanna Páls Þórólfssonar, Aftureldingu, og Guðmundar Pedersens, FH, en annar hvor þeirra verður valinn í landsliðs- hópinn fyrir leikinn gegn Júgóslvöv- um. Guðmundur hafði betur í einvíg- inu, skoraði 6 mörk en Páll 2. Segja má að staðan sé 1-1. Guðmund- ur hafði betur í þessum leik en Páll átti stórleik gegn Runar. Það kemur í ljós um helgina hver verður fyrir val- inu en eitt er víst aö þessi staða er vel mönnuö hér á landi. Þorbjörn Jensson: Vörn og mark- varsla gerðu útslagið „Liðið sem spilað vöm vann þennan leik. Ég átti von á 2-3 marka sigri FH-inga en ekki svona öruggum og sannfærandi sigri. Það virtist vera ákveðið spennufall í liði Aftureldingar og þeir náðu sér ekki á strik en FH-ingar voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. Handboltinn sem liðin spiluðu var svona upp og niður en lykillinn að sigri FH var vömin og markvarsl- an. Það vora tveir leikmenn sem stóðu upp úr öðram fremur, Valur Amarson sem lék virkilega vel fyr- ir liðiö í sókn og vöm og Lee í markinu," sagði Þorbjöm Jensson, landsliðsþjálfari, við DV, en han var á meðal áhorfenda á toppleik FH og Aftureldingar í gærkvöld. -GH ENGLAND Deildabikarinn Chelsea-Southampton ........2-1 9-1 Davies (52.), 1-1 Flo (61.), 2-1 Morris (119.) West Ham-Walsall............4-1 1- 0 Lampard (15.), 2-0 Hartson (16.), 2- 1 Watson (45.), 3-1 Lampard (72.), 4-1 Lampard (73.) Dregið í 8-liða úrslit: Newcastle-Liverpool West Ham-Arsenal Ipswich-Chelsea Reading-Middlesbrough Jody Morris skoraði sigurmark Chelsea gegn Southampton meö glæsilegu skoti rétt utan vítateigs þegar aðeins 90 sekúndur vora eftir af framlengingu. Frank Lampard yngri, sonur þjálfara West Ham, skoraði þrennu gegn Walsall. Lars Bohinen, norski miðjumaður- inn hjá Blackbum, er líklega á leið- inni til Bolton. Bohinen hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Blackburn og er falur fyrir um 80 milljónir króna. Iþróttir eru einnig á bls. 26 ÍTALÍfl Bikarkeppnin Bari-Parma..............0-1 (1-3) Bologna-Atalanta........3-1 (4-4) (Atalanta sigraði í vítakeppni) Lecce-Juventus..........0-1 (0-3) Napoli-Lazio ...........3-0 (3-4) Pescara-Fiorentina .....2-2 (2-3) Sampdoria-AC Milan......1-2 (3-5) (samanlögð úrslit i svigum) Missa Egyptar HM? Svo kann aö fara að Egyptar fái ekki að halda heimsmeistarakeppnina í handknattleik árið 1999. í kjölfar hryðjuverkanna þar fyrr í þessari viku ætlar stjóm Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að endurskoða ákvörðun sína um leikstaö. Frank Birkelfeld, talsmaður IHF, skýrði frá þessu í þýskum fiölmiðlum í gær og sagði að málið yrði rætt um miðjan desember. Ljóst er að Þjóðverjar gera sér vonir um að fá keppnina en þeir töpuðu fyrir Egyptum í atkvæðagreiðslu um hana. -VS Bland í poka Skövde, mótherji Aftureldingar í borgakeppni Evrópu, fékk skell gegn Drott, 34-25, i sænsku úrvalsdeildinni i handbolta í gærkvöld og situr áfram í 5. sætinu. Marcus Wallgren skoraði 6 mörk fyrir Skövde, Andreas Ager- bom 5 og Mats Ljungqvist 4. Þórfrá Þorlákshöfn vann öraggan útisigur á nágrönnum sinum áSel- fossi, 69-97, i 1. deild karla í körfu- bolta í gærkvöld. Alan Stubbs tryggði Celtic jafntefli, 1-1, gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann jafnaði á lokamínútunni. Marco Negri hafði komið Rangers yfir en áður hafði lið- ið misst Paul Gascoigne af velli með rautt spjald. Auöun Helgason og félagar í Neuchatel Xamax töpuöu, 0-2, fyrir Lausanne í svissnesku A-deildinni i knattspymu í gærkvöld. Xamax á nú litla möguleika á að komast i úrslita- keppnina um meistaratitilinn. Ólafur H. Kristjánsson og félagar í AGF töpuðu, 3-1, í framlengdum leik gegn FC Köbenhavn í dönsku bikar- keppninni í knattspymu i gærkvöld. Lustenau, lið Helga Kolviðssonar, tapaði 5-1 fyrir toppliðinu Sturm Graz í austurrísku knattspymunni í gærkvöld. Helgi lék á miðjunni allan leikinn. Gunnar Einarsson gætti Michaels Laudrup mjög vel þegar lið hans, MVV, tapaði fyrir Ajax, 6-0, í hol- lensku bikarkeppninni i knattspyrnu í gærkvöld. Staðan var 0-0 í háífleik og Gunnar þótti standa sig vel. Þóröur Guðjónsson lagöi upp mark Genk sem tapaði, 2-1, fyrir Ant- werpen í belgísku knattspyrnunni í gærkvöld. Hann tók homspymu og Oulare skoraði með skalla. Arnar Þór Viöarsson var á meðal varamanna Lokeren sem steinlá fyrir Club Bragge, 5-0. Nebojsa Lovic frá Júgóslavíu, sem lék með KA í sumar, er nú til reynslu hjá belgiska knattspymuliðinu RWD Molenbeek. ísland er í 74. sæti af 192 á nýjum styrkleikalista Alþjóöa knattspymu- sambandsins sem birtur var í gær og hefur fallið um þrjú sæti síðan í október, án þess að spila. Lettland, Georgía og Qatar era þær þijár þjóöir sem komist hafa upp fyrir ísland síðan. -KB/VS dv-sport@ff.is Netfang íþróttadeildar DV *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.