Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1997, Side 29
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997
37
DV
Hörður Torfa flytur eigin lög í Nor-
ræna húsinu í kvöld.
Kertaljósa-
tónleikar
Harðar Torfa
Söngvaskáldið Hörður Torfa
heldur tónleika í Norræna húsinu
í kvöld. í haust gaf hann út texta-
bókina Yrk og mun hann á þess-
um tónleikum leggja áherslu á
flutning úr henni fyrsta klukku-
tímann. Eftir hlé mega tónleika-
gestir ráða vali laga og ljóða. Ekki
er óvanalegt að heyra þá óskalög-
in: Lítill fugl, Línudansarinn, Þú
ert sjálfur 'Guðjón, Ég leitaði
blárra blóma og Veiðisaga. Tón-
leikamir heíjast kl. 21.
Tónleikar
Frönsk lög og ljóð
í kvöld verður boðið til dag-
skrár í Deiglunni á Akureyri þar
sem kennarar og nemendur Tón-
listarskólans og Menntaskólans á
Akureyri flytja frönsk lög og ljóð.
Mun sögumaðurinn, Sverrir Páll,
flétta dagskrána saman. Flutt
verða tónverk eftur Gabriel
Fauré, Camille Saint-Saéns,
Jacques Offenbach og fleiri.
Einnig verða flutt ljóð á frönsku
og íslensku. Dagskráin hefst kl. 21
og er ókeypis inn.
Úr bók í mynd
Sjöundi fyrirlestur Laxnessársins
verður í Norræna húsinu í dag kl.
17.15. Guðný Halldórsdóttir ræðir
um gerð kvikmynda eftir verkum
Halldórs Laxness.
Hönnun og hegðun
byggingamannvirkja
í dag kl. 16.15 í stofu 157 í VRII
mun prófessor Júlíus Sólnes kynna
bók sína Stochastic Processes and
Random Vibrations í erindi sem
hann nefnir Hönnun og hegðun
byggingamannvirkja í tilviljunar-
kenndum heimi.
Mígrensamtökin
Gunnar Gunnarsson sálfræðing-
ur flytur erindi um höfuðbeina- og
spjaldhryggsjöfnun í Gerðubergi,
Breiðholti, A-sal í kvöld kl. 20.
Samkomur
Háskólafyrirlestur
Stefán Þ. Sigurðsson líffræðingur
flytur fyrirlestur sem hann nefnir
Þegar verndari erfðaefnisins bilar:
Gallað p53 og litningabrengl í sömu
frumu í sal Krabbameinsfélags ís-
lands að Skógarhlíð 8 kl. 16 í dag.
Alþjóðlegar
sumarbúðir bama
Children Intemational Summer
Villages eru samtök um sumarbúðir
barna. Samtök sem eru friðarsam-
tök munu halda kynningu á starf-
semi sinni í kvöld kl. 20 í Garða-
skóla í Garðabæ.
Menntun og náttúrulegt
atvinnuleysi
Gylfi Zoega lektor flytur fyrirlest-
ur í málstofu í hagfræði á 3. hæð í
Odda kl. 16 i dag. Nefnir hann fyrir-
lesturinn: Menntun og náttúrulegt
atvinnuleysi.
Fjölmiðlun á nýrri öld
Afmælisfundur Blaðamannafé-
lags íslands verður í Hjáleigunni,
efstu hæðinni í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu kl. 20.30 í kvöld. Er
fundarefnið Ejölmiðlun á nýrri öld.
Rosenberg:
Hlj óms veitarkvöld
í kvöld verður hljómsveitarkvöld
á skemmtistaðnum Rósinberg.
Fram koma þrjár hljómsveitir.
Fyrsta her að telja sjö manna hljóm-
sveit Croisztans, sem er að halda
Croisztans eru fjórir íslendingar,
einn Frakki og einn Dani. Auk
Croisztans koma fram hljómsveit-
imar The Bag of Joy og PPPönk.
Skemmtunin hefst kl. 21.30.
hafa verið valin sem síðan taka þátt
í lokakeppninni. Fjórtán skólar
verða með atriði í dag.
Djass og blús í Næturgalaniun
Skemmtanir
sína fyrstu tónleika hér á landi í
kvöld. Hljómsveitin var stofnuð í
Danmörku í ársbyrjun og hefur
starfað víða um Evrópu síðan. í
Skrekkur '97
I dag kl. 15.30 verður Hæfileika-
keppni grunnskóla haldin i Laugar-
dalshöll. Er þetta í áttunda sinn sem
keppnin er haldin. Innan skólanna
hafa verið haldnar forkeppnir þar
sem bestu atriði frá hverjum skóla
Það er mikið um að vera hjá tríói
Bjöms Thoroddsens og Agli Ólafs-
syni þessa dagana. Þeir hafa mikið
verið að spila og em að fara til Sví-
þjóðar í tónleikafor í lok mánaðar-
ins. í kvöld skemmta þeir félagar i
Næturgalanum í Kópavogi. Hefja
þeir leik kl. 22.
Croiszant leikur í fyrsta sinn á íslandi í kvöld í Rosenberg.
y Veðrið kl. 6 í morgun
É1 á Vestfjörðum
Um 900 km suður af landinu er
víðáttumikil 963 mb. lægð sem þok-
ast norðvestur.
í dag verður austlæg átt á land-
inu, víða kaldi eða stinningskaldi.
Dálítil él verða á Vestfjörðum en
annars rigning eða súld annað slag-
ið. Hlýnandi veður.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðaustankaldi og rigning í fyrstu
en síðan austankaldi og skýjað að
mestu en úrkomulítið. Hiti verður 3
til 7 stig.
Veðrið í dag
Sólarlag í Reykjavík: 16.14
Sólarupprás á morgun: 10.15
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.50
Árdegisflóð á morgun: 11.12
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri slydda 1
Akurnes rigning 9
Bergsstaöir alskýjaö 1
Bolungarvík kornsnjór -1
Egilsstaóir alskýjaö 5
Keflavíkurflugv. rigning 4
Kirkjubkl. þoka í grennd 8
Raufarhöfn þoka 4
Reykjavík súld 4
Stórhöfói súld á síö.kls. 8
Helsinki þokumóöa -2
Kaupmannah. súld á síó.kls. 3
Osló súld á síö.kls. 2
Stokkhólmur skýjaó 1
Þórshöfn alskýjaö 9
Faro/Algarve þokumóöa 12
Amsterdam rign. á síö.kls. 1
Barcelona heiöskírt 9
Chicago þokumóöa -4
Dublin léttskýjaö 8
Frankfurt skýjaó -2
Glasgow skýjaö 10
Halifax alskýjaó 0
Hamborg skýjaö 0
Jan Mayen þoka 3
London rigning 11
Lúxemborg súld -1
Malaga léttskýjaö 10
Mallorca léttskýjaö 8
Montreal 3
París rigning 9
New York heiöskírt 6
Orlando alskýjaö 16
Nuuk snjókoma -6
Róm alskýjaö 8
Vín heiðskírt -3
Washington léttskýjaó 2
Winnipeg alskýjaó -11
Heiðar ófærar
Hálkan héfur minnkað en hana er þó að finna á
Norður- og Austurlandi. Á Vestfjörðum er hálka á
nokkrum leiðum en þar er einnig krap á einstaka
stað. Á Norðurlandi er Lágheiðin ófær, Öxarfjarð-
arheiðin á Norðausturlandi og Hellisheiði eystri og
Færð á vegum
Mjóafjarðarheiði á Austurlandi. Leiðir á Suður- og
Vesturlandi em allar vel færar. Vegavinnuflokkar
em enn við störf á einstaka leiðum, má þar nefna
Hvolsvöllur-Vík og Klaustur-Núpsstaður á Suður-
landi.
E3 Steinkast
0 Hálka
C^) Ófært
Ástand vega
B Snjóþekja
0 Vegavinna-aSgát 0 Öxulþungatakmarkanir
Œl Þungfært (g) Fært 5allabflum
Þórunn og Þórhall-
ur eignast dóttur
Myndarlega telpan á
myndinni fæddist á fæð-
ingardeild Landspítalans
4. nóvember kl. 17.44. Hún
Barn dagsins
var við fæðingu 3.917
grömm að þyngd og
mældist 50 sentímetra
löng. Foreldrar hennar
eru Þómnn Ragnarsdóttir
og Þórhallur Rúnar Rún-
arsson og er hún þeirra
fyrsta bam.
Christopher Walken leikur Bill Hill
sem vill gera úr Juvenel næsta El-
vis.
Snerting
Touch, sem Stjömubíó sýnir, er
ný kvikmynd, byggð á skáldsögu *
Elmore Leonards. Kraftaverk er
þema þessarar nýju gamanmynd-
ar frá Paul Schrader en þar er
sagt frá Juvenal, kraftaverka-heil-
ara sem blæðir úr píslarmörkum
og örvæntingarfullri baráttu trú-
arleiðtoga og fjölmiðla um hann.
Einn öfgamaðurinn vill gera úr
honum nýjan Elvis og annar vill
nýta piltinn til að koma sjálfum
sér og sínum afturhaldssömu
hægri öflum á framfæri. Juvenal
sjálfur vill hins vegar sem minnst
með allt þetta hafa, hann vill bara
Kvikmyndir
fá að vera í friði með ástinni sinni *
sem er óvart útsendari Elvisar-
ans. Yfir og allt um kring eru svo
fjölmiðlarnir sem - eðlilega - sýna
manninum og hæfileikum hans til
að lækna og láta sér blæða mikinn
áhuga.
Með helstu hlutverk í Touch
fara Skeet Ulrich, Bridget Fonda,
Christopher Walken og Tom
Arnold, Lolita Davidovic, Gina
Gershon og Janeane Garofalo.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: The Peacemaker '**-
Laugarásbíó: Wilde
Kringlubíó: L.A. Confidental
Saga-bíó: Air Force One
Bíóhöllin: Pabbadagur
Bíóborgin: Marvin's Room
Regnboginn: Með fullri reisn
Stjörnubíó: Ráðabruggið
Krossgátan
Lárétt: 1 ljósmóðir, 8 erlendis, 9 æf,
10 mjúkt, 11 reyki, 12 vökvi, 14 róta,
16 dýpi, 17 fæddi, 18 fátæka, 20
hjarði, 21 átt.
Lóðrétt: 1 tala, 2 fæða, 3 ruglar, 4
glöðu, 5 klafi, 6 glúrnu, 7 forfóður,
11 grunaði 13 armur, 15 spil, 16
elska, 17 drottinn, 19 fljótræði.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 dálæti, 8 unað, 9 enn, 10
fiski, 12 dý, 13 lök, 15 ögra, 17 flak,
18 bil, 19 dokaði, 21 au, 22 færið.
Lóðrétt: 1 dufl, 2 áni, 3 laska, 4 æð^-
5 teig, 6 Indriði, 7 kný, 11 kökk, 14
öldu, 16 alið, 17 fúa, 18 bar, 20 of.
Gengið
Almennt gengi LÍ
20.11.1997 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 70,690 71,050 71,190
Pund 119,650 120,260 119,320
Kan. dollar 49,860 50,170 50,390
Dönsk kr. 10,7130 10,7700 10,8160
Norsk kr 10,0290 10,0850 10,1040
Sænsk kr. 9,3400 9,3910 9,4910
R. mark 13,5050 13,5850 13,7340
Fra. franki 12,1800 12,2490 12,2900
Belg. franki 1,9765 1,9883 1,9972 .■*-
Sviss. franki 50,2400 50,5200 50,4700
Holl. gyllini 36,1800 36,3900 36,5400
Þýskt mark 40,7800 40,9900 41,1800
ít. lira 0,041600 0,04186 0,041920
Aust sch. 5,7920 5,8280 5,8520
Port. escudo 0,3993 0,4017 0,4041
Spá. peseti 0,4827 0,4857 0,4875
Jap. yen 0,557600 0,56090 0,592600
írskt pund 106,200 106,860 107,050
SDR 96,070000 96,64000 98,460000
ECU 80,7900 81,2700 81,1200
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270