Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 Fréttir___________________________________________________pv Sala Norðurtangans: Riftun kemur til greina - segir Hinrik Greipsson Hinrik Greipsson, framkvæmda- stjóri Þróunarsjóðs sjávarútvegsins, segir að til greina komi að rifta kaupunum á húsakosti Noröurtang- ans á ísafirði felli bæjarstjómin til- lögu um aö kaupa húsin af sjóönum fyrir Grunnskóla ísafjarðar. Þróunarsjóður hefúr þegar greitt forsvarsmönnum Básafells, sem var eigandi Norðurtangans, 85,5 milljón- ir króna fyrir húsakostinn. Hinrik segir að Þróunarsjóði hafi borist skrifleg tillaga um kaup á Norðurt- anganum, undirrituö af bæjarstjóra, meö þeim fyrirvara að bæjarstjóm samþykkti kaupin. Hann segir að kaupin hafi verið gerð á eðlilegum grundvelli. Ekkert sé athugavert viö þaö að sjóðurinn hafi þegar greitt forsvars- mönnum Básafells fyrir húsin þrátt fyrir þennan fyrirvara á samningn- um. í raun hafi ekkert bent til þess aö kaupin gengju til baka en for- senda þess aö Þróunarsjóður kaupi fiskvinnsluhús af útgeröarfyrirtækj- um er sú aö formlegt kauptilboð fyr- ir viökomandi eign Uggi fyrir. Fréttaljós Sólveig Ólafsdótdr Bæjarráð gaf umboð fyrlr samningum Kristján Þór Júlíusson, bæjar- stjóri á ísafirði, segir aö kauptilboö hafi veriö gert þann 10. júní meö fyrirvara um samþykki bæjarráðs og bæjarstjómar. Þann 16. júní lagði bæjarráö samhljóöa til viö bæjarstjóm að kauptilboöið í Norð- urtangann yröi samþykkt. 26. júní var samþykkt að fresta ákvarðana- töku en þann 14. júlí fól bæjarráð bæjarstjóra að ganga til samninga við Þróunarsjóð sjávarútvegsins um kaup á Norðurtanganum. Meirihluti bæjarstjómar ákvað hins vegar aö draga tilboðið til baka í byrjun september en á sameigin- legum fúndi fulltrúa bæjarráðs og fræðslunefndar ísafiaröarbæjar þann 12. september sl. var ákveöiö að skoða þá kosti sem í boöi væm og var jafhframt samþykkt aö skipa sérstakan vinnuhóp til að meta lausnimar. VSÓ ráðgjöf var falið aö gera úttekt á húsnæðismálum grunnskólans. Norðurtanginn hagkvæm- asta lausnin Niðurstaða ráðgjafarfyrirtækis- ins lá fyrir 13. nóvember og er sú að hagkvæmasti kosturinn sé að kaupa húsnæði Noröurtangans við Sund- stræti og endurbyggja þaö fyrir eldri bekki grunnskólans en ráögert er að 1.-6. bekkur verði áfram í nú- verandi húsnæöi við Austurveg. Áætlaður kostnaöur er 364 milijónir króna. Samkvæmt skýrslu VSÓ er næst- hagkvæmast að byggja nýtt hús- næði á Wardstúni fyrir eldri nem- endur en þeir yngri yrðu þá eftir sem áður í núverandi húsnæði. Kostnaður við það er áætlaður 506 milfiónn- króna eða 142 milfiónum meiri en kostnaöurinn viö aö breyta Noröurtanga í skólahúsnæði. Til samanburöar má geta þess að áætlaöur kostnaður viö áframhald- andi uppbyggingu á núverandi skólalóö grunnskólans viö Austur- veg er metinn á rúmlega 540 milfi- ónir króna með kaupum á húsnæði í nágrenni skólans og hugsanlegri stækkun skólans þar sem hann er. Grunnskólinn sprengir melrihlutann Þrátt fyrir þessa niöurstööu VSÓ ráðgjafar hafa þrír bæjarfulltrúar meirihlutans lýst yfir andstöðu við kaupin á frystihúsinu til þessara nota - þeir Siguröur Ólafsson, Al- þýöuflokki, og Kolbrún HaUdórs- dóttir og Jónas Ólafsson, Sjálfstæð- isflokki. Sigurður hefur jafnframt lýst yfir því að ekkert lögformlegt tilboð frá ísafiarðarbæ liggi fyrir kaupunum. Ef svo fer fram sem horfir er fióst aö meirihlutasamstarf bæjarstjóm- arinnar á ísafirði mun springa vegna húsnæöisvanda grunnskól- ans og það er einnig fyrirséð að Sjálfstæðisflokkurinn klofnar í kjöl- farið. Það verður þó aö tefiast ein- kennilegt að enginn hinna þriggja bæjarfulltrúa meirihlutans sem era andsnúnir kaupum Norðurtangans hafa minnst á að bæjarráð hafi veitt bæjarstjóra umboð til samn- inga við þróunarsjóö fyrr í siunar og síðar vísaö málinu tU sjálfstæðs vinnuhóps nú í september. Niöur- stöðu þess hóps hefur a.m.k. verið hafnað. Boðað hefur veriö tU almenns borgarafúndar á morgun, þar sem sjónarmið bæjarstjómarfiUltrúa verða kynnt fyrir bæjarbúum. Nið- urstaða fundarins mun væntanlega ráða miklu um hver endanleg ákvörðun verður. Ýmsar ástæður hafa verið tíndar tU tU að sýna fram á að Norður- tanginn sé óheppUeg lausn fyrir framtíðarskólahúsnæði. Þar á með- al hefur veriö bent á að nfiög vara- samt sé að grunnskóli standi svo aö segja í flæðarmálinu og þá sé eins gott að veita öUum nemendum flot- gaUa tU að foröa þeim frá slysum. Hins vegar kann það einnig að vega þungt í hugum fólks aö einn helsti forsvarsmaður kaupa Norðurtang- ans, HaUdór Jónsson, bæjarfúUtrúi Sjálfstæöisflokks, situr jafnframt hinum megin borðsins sem fram- leiöslustjóri BásafeUs en það fyrir- tæki á óneitanlega mest í húfi með kaupum bæjarins á Norðurtangan- um. Staðsetning grunnskólans í húsi Norðurtangans Sundstræti 1 LóB viö Sundstræti Möguleg stækkun — að staðarvali Grunnskóla Austurvegur áætl. kostnaður 364 milljónir Norðurtangi áætl. kostnaður 541 milljón Wardstún áætl. kostnaður 506 milljónir sW Dagfari Verið að kanna málið Framsóknarflokkurinn hélt ein- hvers konar landsfúnd um helgina síðustu. Allavega voru þar mættir helstu forkólfar flckksins og HaUd- ór Ásgrimsson flutti þar ræðu eins og venjulega og sat fyrir svörum eins og veifiulega og túlkaöi stefnu flokksins eins og veifiulega og það er ekki aö spyrja aö lýöræðinu í Framsóknarflokknum. Enda hefúr flokkurinn engan áhuga á að ganga tU samstarfs eða bandalags meö öðrum félagshyggjuflokkum meöan HaUdór er formaður og formaður- inn er flokkurinn. Það sem bar hæst í umræðum HaUdórs á flokksfúndinum voru áhyggjur hans af því aö fólk væri óánægt með fiskveiöistefnuna sem HaUdór telur að megi laga tU aö slá á óánægjuna. Ekki endUega vegna þess að fiskveiöistefnan sé svona vitiaus heldur vegna þess aö fólkið i landinu er svo vitiaust. Það þarf að draga úr vitieysunni í fólkinu og Framsóknarflokkurinn er nú aö kanna með feröalögum og nefnda- fundum víðs vegar um landið hvað hægt sé aö gera i þessari vitieysu fólksins með því að lagfæra fisk- veiöistefhuna svo kvótinn haldist og fiskveiðistefiian verði sú sama þótt hún veröi lítiUega lagfærð til aö draga úr óánægjunni. Framsóknarflokkurinn hefur haft sérstaka menn í þessu vanda- máU sem eru aðaUega þingmenn flokksins sem hafa lagt það á sig að ferðast um landiö tU að kynna sér viðhorf almennings og kjósenda. Þessi vitieitni þingflokks fram- sóknarmanna er virðingarverö og ættu fleirir stjómmálaflokkar að taka hana sér til eftirbreytni. Það er ekki á hverjum degi sem þing- menn leggja þaö á sig aö tala við kjósendur og sú nýbreytni mæUst áreiðanlega vel fyrir hjá fólkinu í landinu sem fær þannig tækifæri tU aö segja þingmönnum frá þeirri vitiausu trú sem það stendur í tU aö þingmenn geti annaöhvort leiö- rétt fólkið eða sagt aö flokkurinn þeirra sé einmitt að athuga hvort hann geti ekki tekið eitthvert tUlit tU þessara skoöana, hversu vitlaus- ar sem þær séu. Enn fremur hefur HaUdór sagt aö Framsóknarflokkurinn sé að skoða byggöastefnuna. Framsókn- arflokkurinn hefúr alla tíð veriö haUur undir þá stefnu að fólkið búi sem víðast um landið en nú sé að koma í fiós að fólk vifii aUs ekki búa víðs vegar um landið og Fram- sóknarflokkurinn er að kanna hvemig standi á þessu. Flokkurinn er búinn að senda menn út á land tU að kynna sér þetta framandi ástand. Aftur hér sýnir HaUdór mUda víösýni með því að senda Uösmenn sína út á land. Þaö er ekki á hverj- um degi sem þeir gefa sér tíma tU að fara út á land og ættu fleiri þingflokkar aö taka sér þetta tU fyrirmyndar. Þaö er aldrei vita nema þeir komist að þeirri niöur- stöðu aö fólk vifii ekki fara eftir því sem flokkamir hafa sagt fólki að fara eftir, eins og til dæmis aö búa úti á landi án þess að fólk vifii búa þar. Eftir því sem HaUdór segir hefúr þingmönnum flokksins gengiö vel að halda fundi úti á landi og allir koma þeir aftur, enginn þeirra dó, sem er miktil léttir fyrir HaUdór sem þarf á öUum sínum mönnum að halda í þeirri viðleitni sinni að viðhalda Framsóknarflokknum tU aö viöhalda stefiiu flokksins til aö viðhalda völdum sínum. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.