Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997
37
pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
A|þnf. Þrífuœ teppi, húsgögn, almenn
þnf á íbúðum, stigahúsum, vant fólk.
Óiyrkjar og aldraðir fá afslátt.
R. Sigtryggsson, sími 557 8428.
£ Kennsla-námskeið
30 tonna námskeið.
1.-13. desember frá kl. 9-16 daglega,
nema sunnudaginn. Sími 588 3092 og
898 0599. Siglingaskólinn.
Námsaöstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttdndakennarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
0 Nudd
Ath. Ert þú aumur í öxlum, hálsi eða
höfði? Att þú erfitt með að komast
fram úr á morgnana? Þá er þetta rétta
stofan fyrir þig. Núna sel ég jólagjafa-
kort í nuddi og trimmformi, allt að
20% afsláttur fyrir árið ‘98. Gefðu gjöf
sem bætir og læknar, gjöf sem gleður
elskima þína. Gerður Ben., Nudd fyrir
heilsuna, Skúlagötu 40, Barónsstígs-
megin, sími 5612260.
Svæðameöferð örvar lækningamátt
líkamans og vinnur að alhliða jafnv.
Er í Svæðamf. Isl. Kynningarverð út
árið. Sigrún, Heilsusetur Þórgunnu,
Skúlagötu 26, s. 897 5191/565 8722.
M_____________ Spákonur
Tarot í sima 905-5550. Persónuleg
tarot-spá. Dagleg stjömuspa. Ekki
bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir
þig! Spásíminn 905-5550 (66,50).
Teppaþjónusta
AB Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
M.G. Gluggaþvottur. Get þvegið glugga
í allt að 15 metra hæð frá jörðu. Gott
efhi, gott verð. Uppl. í símum 565 1203
og852 2989 eða 846 3141.
Málningar- og viðhaldsvinna.
Get bætt við mig verkefnum innan-
og utanhúss. Föst verðtilboð að kostn-
aðarlausu. Fagmenn. Sími 586 1640.
Pípulagningarþjónusta. Get bætt við
mig verkefnum. Nýlagnir, breytingar,
viðgerðir, stillingar. Sími 893 3709,
heimasími 566 7531. Steinþór.
Trésmiöir, verktakar. Tökum að okkur
alla nýsmíði, viðgerðir og breytingar.
Þök, gluggar, innréttingar og flísa-
lagnir. Fjölhæf reynsla. S. 561 9084.
Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
glerjun, ýmis verktakastarfs. Ragnar
V. Sigurðsson ehf., 551 3847, 892 8647.
Ókukennsla
Guðjónsson. Subaru Impreza “97,
sedi
4WD sedan. Skemmtilegur kennslu-
bíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
TÓMSTUNDIR
OGUTIVIST
Hestamennska
1. v. hryssur. Leitum að 5-6 1. verðl.
hiyssum eða hiyssum með góð 2. v.
Alhliða og klárhryssur. Einnig 1. v.
stóðhesti, helst klárhesti. Upplýsingar
um aldur, einkunn og verð sendist DV,
merkt „Hryssur 8081”, fyrir 28. nóv.
Vetrarfóðrun - Heysala. Tökum hross
á öllum aldri í hagagöngu, sér trippa-
girðing og graðhestagirðing á séijörð.
Allt látið standa í heyi yfir veturinn.
Einnig með mjög gott hey til sölu.
Sími433 8949 og 897 5127.____________
Ath. - hestaflutningar.
Reglulegar ferðir um allt land.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
sfmi 852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Hestaflutningar Sólmundar.
Símar 892 3066 og 852 3066.
Vel útbúinn bfll. Fer reglulega norður
og á SnæfeUsnes.
Hestaflutningar. Hesta- og heyflutning-
ar, get útvegað mjög gott hey. Flyt
um allt land. Guðmundur Sigurðsson,
sími 854 4130 eða 554 4130.__________
Hestaflutningar um land allt. Er byijað-
ur aftur með nýjan bfl, fer norður og
austur vikulega. Heyflutningar. S. 567
5572/852 91917892 9191. Pétur Gunnar.
Hestamenn.
Spennan magnast.
Astund Austurveri, sérverslun
hestamannsins.
gSB Ljósmyndun
Útsala. Nikon F 3 vél, MD-4 mótor, linsur: 28 mm 2,8, 35 mm 2, 50 mm 1,8, 80 mm 2,8, 135 mm 3,5, 200 mm 3,5. Pakkinn á 140 þ. S. 896 5225/562 4893.
Líkamsrækt
Bylting í rafnuddi. Strata 321 Kkamsineðferð, grenning, mótun, cellolite. Sprsaukalaus 20 mín. meðferð. Arangur eftir 1 tima. Slökun- ar- og vöðvabólgunudd o.m.fl. Erum með opnunartflboð: 10 tímar á kr. 8.900 og 11. tíminn frír. Heilsugallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, sími 554 5800.
| ^aOL'. ( ^ v i BÍLAR, FARARTAKI, : VINNUVÉLAR O.FL.
J) Bátar
Skipamiðlunln Bátar og kvóti auglýsir: Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir og gerðir fiskiskipa á skrá. Höfum kaupendur að aflahámarks- bátum með allt að 300 tonnum. Staðgr. í boði. Vantar á skrá góða handfæra- báta í dagakerfi. Höfum kaupendur að 120-250 tonna skipum, með eða án aflahlutdeildar. Vantar kvóta á skrá. Textavarp, síða 621. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggflt skipasala, erum með lögmann á staðnum, Síðumúla 33, s. 568 3330,4 línur, fax 568 3331.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf. Onnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa og báta. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir af góðum og sterk- um borskóflóhámmksbátum, jínu. 0g handfæra- og handfærabátum á skrá. Höfiim kaupendur að bátum með 40-200 og 17-30 t þorskaflahámarki. Skipasalan Bátar og búnaður ehf. S. 562 2554, fax 552 6726. Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620, og fritemeti www.textavarp.is
30 tonna námskeið. 1.-13. desember frá kl. 9-16 daglega, nema sunnudaginn. Sími 588 3092 og 898 0599. Siglingaskólinn.
M Bilartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfiim við handa þér ókeypis afsöl og sölutfl- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Bílasíminn 905 2211. Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).
Daihatsu Charade ‘84 til sölu ódýrt, aðeins krónur 10.000. Þarfnast lagfær- ingar. Nánari upplýsingar í síma 565 3570.
Dökkblá Toyota Corolla, 1,3 XLi, ‘96, ek. 42 þ., beinsk., álf. og spoiler. Skipti á ódýrari. Bein sala. Uppl. á Bílasölu Selfoss í s. 482 1416 eða 482 2492.
Mercury Topaz, árg. ‘87, skoðaður ‘97, tfl sölu. Verð 250 þús., útborgun 30 þús., lán allt til 12 mánaða. Uppl. í síma 568 3780.
Toyota MR 2 ‘85, verðtilboð. Wfllys Korando ‘88, verðtflboð. Einnig Yamaha-rafmagnsgítar tfl sölu. Uppl. í síma 557 7737 og 898 2432.
Volvo Lapplander húsbfll, flott innrétt- aður. Einnig Ford Escort ‘88, tilboð óskast. Seljast ódýrt. Vs. 5814141, hs. 562 9271.
Ódýrir, góðirl! Tbyota Tfercel ‘85, st., 4x4, mjög góður, nýsk., v. 90 þ. Swift ‘86, mikið yfirf., nýsk. v. 65 þ. Tbpaz ‘86,4 d., ssk., v. 45 þ. 552 3519/899 3306.
Góöur Ford Escort, 1,3, ‘88,5 dyra, 5 gíra, sk. ‘98, ek. 96 þ., v. 180 þ. Get tekið ód. upp í. S. 897 2785/567 0607.
Daihatsu
Daihatsu Charade ‘88, ekinn 123 þús., skoðaður ‘98, nýjar bremsur, altemat- or, púströr, handbremsa o.fl. Verð 150 þús. Uppl. í síma 567 4123.
) Honda
Honda Civic ‘86, 4 dyra, sjálfskiptur, ekinn 192 þús., skoðaður ‘98. Lítur vel út, verð 160 þús. Uppl. í síma 565 6452.
mazoa Mazda
Mazda 323 4x4 station ‘94, ekin 21 þús.
km. Bein sala. Uppl. í síma 567 4593
e.kl. 20.
Mitsubishi
Til sölu MMC Lancer ‘89, hvítur, vel
með farinn. Einnig BMW 318 I ‘91,
gullsans. Uppl. í síma 587 1327.
Ótrúlegt tilboö!
Saab 900i ‘88, áður 350 þús. stgr., nú
250 þús. stgr. Verður að seljast. Uppl.
í síma 552 2131 og 845 3373.
Subaru
Subaru station 1800 ‘87, ekinn 170 þús.,
dráttarbeisli. Verð 230 þús. Uppl. í
síma 893 7557.
Toyota
Toyota Corolla XLi sedan, árg. ‘94,
sjáJfskiptur, allt rafdrifið.
Mjög hagstáett verð, 780 þús.
Upplýsingar f síma 567 1605.
Toyota Corolla DX, árg. ‘87,
sk. ‘98, 3 dyra, verð aðeins 120 þús.
Uppl. í síma 588 6336.
M Bilaróskast
Bílasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bíla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Amarson, löggilt. bifreiðasali.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Vu-kar! 905 2211 (66,50).
Óska eftir pallbi'l (bryggjubíl),
á verðbilinu 200-250 pús. Margt kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma
4313575 og 853 3086.___________________
Óska eftir bíl fyrir ca 40-50 þús., þarf
að vera skoðaður ‘98, í þokkalegu Iagi.
Upplýsingar í síma 4213954 eftir kl. 14.
^4 Bílaþjónusta
Bílaþjónninn ehf., Kaplahrauni 8, Hf.
Bifreiðaverkstæði og varahlutasala
með notaða varahluti. Uppl. í síma 555
3260 og 897 5397, fax 555 4063.
Hercules, alvöru, amerísk jeppadekk,
31-10,5 R15, á nýjum felgum, undir
Pajero, Toyota og Nissan. Tilboðsverð
kr. 64 þús. undir komið.
VDO-borgardekk, s. 568 8220.
32” jeppadekk, BF Goodrich Radial all
Terraim 32x11,50 R 15 LT. 4 dekk að-
eins keyrð í 2 mán. + 2 hálfslitin
fylgja. Uppl. í síma 557 4640.
4 álf., 4 gata, t.d. f. japanska bíla, kosta
nýjar 50 þ., v. 28 þ. Einnig 4 Firestone
negld dekk, eins og ný, 175/65 14”,
kosta ný 33 þ., v. 20 þ. S. 553 3053.
Til sölu ný dekk, stærð 205-75x15,
heilsárs, á nýjum felgum, undir Lada
sport, verð 44 þús. undir komið.
VDO-borgardekk, s. 568 8220.
Jeppar
Ford Bronco ‘73, 6 cyl., beinskiptur,
þarfiiast lagfæringar. Algjörlega
original. Verð 60.000 stgr. Uppl. í síma
898 9469 eða 898 3971.
Ford Bronco II, árgerö ‘84, til sölu,
góður bfll, skoðaður ‘98. Verð 400.000,
skipti möguleg. Upplýsingar í síma
567 3981 eftir klukkan 17.
Suzuki Vitara ‘97 dísil, turbo, interc.,
grænn/beige, ek. 23 þ., upph., 31” dekk,
brettakantar, sflsabr., airbag x2 og fl.
Verð 2.150 þús. Sími 896 3221.
Willys ‘63 blæja, skoðaður ‘98 350,
4 gfra, 36” dekk, krómfelgur, mikið
breyttur. Verð 250.000 í stóptum eða
170.000 stgr. S. 898 9469 eða 898 3971.
Óska eftir Suzuki Vitara eða Sidekick
eða Legacy, helst sjálfskiptum, ‘92-’95,
v. 1.200-1.500 þ., í skiptum fyrir Che-
rokee ‘88. Sími 568 6874 eða 896 0689.
Jlgl Kenvr
Dráttarbeisli - kerrur. Jeppa-, vélsleða-,
hesta- og fólksbflakerrur frá kr. 38.500.
Allir hlutir til kemismíða. Áratuga-
reynsla. Víkurvagnar, s. 568 4911.
gþ Lyftarar
Lyftarar, lyftarar, lyftarar.
Toyota, Still, Hyster, Boss, Lansing,
Caterpillar. Rafmagns- og dísillyftar-
ar, lyftigeta 1,5-3 tonn. Verð frá kr.
500.000 án vsk., greiðsluskflmálar við
allra hæfi. Hveijum notuðum lyftara
fylgir frír handlyftari í kaupbæti.
Hafðu samband og láttu okkur gera
þér tflboð sem þú getur ekki hafnað.
Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,
112 Rvik, s. 577 3504, fax 577 3501,
email: amisi@kraftvelar.is
Fars. 853 8409, talhólf 883 8409. Kraft-
vélar, ekkert sambandsleysi, takk!
Fjöldi bíla á skrá
og á staðnum
MM. Pajero (Montero) V-6 ’92, blár,
ssk., ek. 85 (dús. kmjeðurinnr., geisl-
asp., allt rafdr. o.fl. V. 2,2 millj.
Renault Twingo ’95, blár, 3 d., 5 g.,
ek. 27 þús. km. V. 650 þús.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Pontiac Bonneville LE V-6 (3,8) ’90,
blár, ssk., ek. 108 þús. mílur, álfelgur,
allt rafdr. o.fl. Gott eintak. V. 980 þús.
M. Benz 200E dfsil ’95, 5 g., ek. 47
þús. km, allt rafdr,
ABS, sóllúga o.fl. V. 2.980 þús.
Nýr bíll. Toyota Carina Alcantara
2,0I, ’98, blár, 5 g., ek. aðeins 300
km, rafdr. rúður o.fl. V. 1.900 þús.
Toyota Corolla XLi station ‘96,
grænsans., 5 g., ek. 18 þús. km.
V. 1.260 þús.
Nissan Sunny
4x4, statlon ‘94 blár, 5 g., ek. 58 þús.
km, rafdr. rúður, álfelgur o.fl.
V. 1.180 þús.
Ford Econoline 150 XLT ‘94,7 manna,
brúnsans, 8 cyl., ssk.,
ek. 59 þús. km, 4 capstólar,
álfelgur, allt rafdr. Fallegur bíll.
Tilboösverö 1.980 þús.
Suzuki Sidekick LX ‘92, 5 g., 5 d., ek. 67
þús. km. V. 1.190 þús.
Hyundai Scoupé GT turbo ‘95, 5 g., ek.
47 þús. km, 15” álf., rafdr. rúöur, þjófav.,
2 dekkjag. V. 950 þús.
Chevrolet Blazer LT sport ‘95, ssk.,
m/öllu, ek. aöeins 22 þús. mílur, geisla-
sp., allt rafdr. (Vortec vél). Toppeintak.
Tilboösverö: 2.290 þús.
Gott bilalán getur fylgt.
MMC Lancer GLXi hlaöb. ‘93, ssk., ek.
57 þús. km, álf., sóllúga, spoiier, allt
rafdr.. V. 900 þús.
Cherokee Laredo 4,0I ‘93, ssk., ek.
aöeins 51 þús. km. V. 1.950 þús.
Toyota HiLux d.cab SR ‘95, grásans., 5
g., ek. 38 þús. km. Toppeintak.
V. 1.980 þús.
MMC Galant GLSi 4x4 ’92 hvftur, 5 g., 92
þús. km, rafm. I rúöum o.fl.
V. 990 þús.
Toyota Corolla tourlng GLi station
’94, 5 g., ek. 80 þús. km. rafdr.
rúður, dráttark., upphækkaður.
V. 1.260 þús.
Renault Clio 1200 RN '95, hvítur,
5 g., ek. 36 þús. km, 2 dekkjag.,
o.fl. V. 780 þús.
Hyundai Sonata 2,0 GLSi ’96, svart-
ur, ssk., ek. 19 þús. km, rafdr. rúður,
geislasp. o.fl. V. 1.490 þús.
Toyota HILux dcab, m/húsi '96,
bensín, ek. 33 þús. km, 31” dekk,
álfelgur o.fl. V. 2.280 þús.
Ford Escort
grænsans., ssk., ek. 72 þús. km,
2 dekkjag. o.fl. V. 1.130 þús.
Sjónvarpssófar
Eitt handtak og þægilegur sófi veröur enn þægilegri
Amerísk þægíndí í
sínní bestu mynd
Lazy Boy®
Forte
127.180,-
Áklæðí í úrvalí
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöffll 20 -112 Rvík - S:510 8000
S4B
Heiöin Há