Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 26
46 dagskrá miðvikudags 26. nóvember
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 DV
SJÓNVARPIÐ
'* 14.15 Skjáleikur.
16.15 Saga Norfiurlanda (9:10)
(Nordens historia). Börn á Norð-
urlöndum. I þessum þætti erfjall-
að um börn, barnauppeldi og
menntun barna á Norðurlöndum.
Þýðandi er Matthías Kristiansen
og þulur Þorsteinn Helgason.
(Nordvision-YLE). Endursýning.
16.45 Lelöarljós (775) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi barn-
anna.
18.30 Nýjasta tækni og vísindi. i
þættinum er fjallað um vetnis-raf-
magnsbíla, vatnsrúm fyrir kýr,
talandi kort, nýjar kísilflögur og
gróðurhúsaloft í búfé. Umsjón:
Sigurður H. Richter.
19.00 Hasar á heimavelli (11:24)
(Grace under Fire). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um Grace
Kelly og hamaganginn á heimili
hennar. Aðalhlutverk: Brett
Butler. Þýðandi: Matthías Kristi-
ansen.
19.30 iþróttlr 1/2 8.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Víkingalottó.
20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er
Ingimar Ingimarsson. Dagskrár-
gerð: Guðrún Helga Pálsdóttir.
21.05 Laus og lifiug (2:22) (Suddenly
Susan). Bandarísk gamanþátta-
röð um unga blaðakonu sem læt-
ur ríkan kærasta sinn róa og hef-
ur nýtt líf á eigin spýtur. Aðalhlut-
verk leikur Brooke Shields. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um-
sjónarmenn eru Jóhann Guð-
laugsson og Kristín Ólafsdóttir og
dagskrárgerð er í höndum Arnars
Þórissonar og Kolbrúnar Jarls-
dóttur.
22.00 /Ettarauöurinn (2:4) (Family
Money). Breskur myndaflokkur
um roskna ekkju sem býr ein í
stóru húsi í London sem ættingj-
ar hennar vilja selja til komast yfir
ættarauðinn. Sú gamla er minn-
islaus eftir líkamsárás þar sem
hún varð vitni að morði en finnst
einhver ógn vofa yfir sér. Leik-
stjóri er Renny Rye og aðalhlut-
verk leika Claire Bloom, June
Whitfield, Nicholas Farrell og
Samantha Bond. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 (slensk þróunaraöstoö. Um-
ræðuþáttur um stefnu íslands f
þróunarmálum. Umsjón: Gunnar
Salvarsson fréttamaður. Áður
sýnt í ágúst.
00.10 Skjáleikur og dagskrárlok.
09.00 Línurnar I lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Kynslóöir (e) (Star Trek. Gener-
ations). Dularfullt fyrirbæri sem
brúar ólíka tima. Verður það til
þess að flugstjórarnir tveir á
Enterprise taka höndum saman í
baráttu upp á líf og dauða. Malt-
in gefur þrjár stjörnur. Aðalhlut-
verk: William Shatner og Patrick
Stewart. Leikstjóri: David Car-
son. 1994.
14.50 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.10 NBA-molar.
15.35 Ó, ráöhús! (18.24) (e) (Spin
City).
16.00 Undrabæjarævintýri.
'r 16.25 Steinþursar.
16.50 Súper Maríó bræöur.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 BeverlyHills 90210 (9.31).
19.00 1920.
20.00 Evrópukeppnin í körfubolta.
Bein útsending frá leik íslands -
Hollands i Evrópukeppninni í
körfubolta.
21.35 Tveggja heima sýn (6:23) (Mil-
lennium). Þátturinn er stranglega
bannaður börnum.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim (Trans
World Sport). Nýr vikulegur þátt-
ur um alls kyns íþróttir um allan
heim.
23.45 Kynslóöir (e) (StarTrek. Gener-
ations). Dularfullt fyrirbæri sem
brúar ólíka tíma. Verður það til
þess að flugstjórarnir tveir á
Enterprise taka höndum saman í
baráttu upp á lif og dauða. Mait-
in gefur þrjár stjörnur. Aðalhlut-
verk: William Shatner og Patrick
Stewart. Leikstjóri: David Car-
son. 1994.
01.40 Dagskrárlok.
17.00 Spftalalff (51:109) (e) (MASH).
17.30 Gillette-sportpakkinn (26:28)
(Gillette World Sport Specials).
Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt
er frá hefðbundnum og óhefð-
bundnum íþróttagreinum.
18.00 Golfmót f Bandarikjunum
(25:50) (e) (PGA US 1997 -
United Airlines Hawaiian Open).
19.00 Á hjólum (13:13) (e) (Double
Rush).
19.25 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Champions League 1997-98).
Bein útsending frá leik Gauta-
borgar og Paris St. Germain í 5.
umferð. Liðin leika í E-riðli ásamt
Bayern Miinchen og Besiktas.
21.35 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Champions League 1997-98).
Útsending frá leik Barcelona og
Newcastle United í 5. umferð.
Liðin leika í C-riðli ásamt PSV
Eindhoven og Dynamo Kiev.
Spítalalífi skiptast á skin og
skúrir.
23.20 Spítalalff (51:109) (e) (MASH).
23.45 Ástríöuglæpir (e) (Killing for
Love). Ljósblá kvikmynd. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
Ættarauönum er barist um auö gamallar ekkju sem misst hefur minniö.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Ættarauðurinn
í breska myndaflokknum Ættar-
auðnum segir frá ekkjunni Francis
Pye sem setur allt á annan endarn; í
fjölskyldulífinu þegar hún ákveður
að selja dýra húsið sitt og gefa ræst-
ingakonunni sinni megnið af and-
virðinu. Börn hennar tvö, sem eru i
hálfgerðum kröggum, hryllir við
þeirri tilhugsun að verða af ætta-
rauðnum en sú gamla lætur engan
hilbug á sér finna. Hún er enn minn-
islaus eftir grófa líkamsárás en samt
finnst henni eins og einhver ógn vofi
yfir sér. Leikstjóri er Renny Rye og
aðalhlutverk leika Claire Bloom,
June Whitfield, Nicholas Farrell og
Samantha Bond.
Sýn kl. 19.25:
Meistarakeppni
Evrópu
Fimmta umferð
Meistarakeppni Evr-
ópu hefst í kvöld og að
vanda verða tveir leik-
ir sýndir á Sýn. í fyrri
viðureign kvöldsins
mætast sænska liðið
Gautaborg og Frakk-
landsmeistarar Paris
St. Germain. Beina út-
sendingin frá Svíþjóð
hefst laust fyrir klukk-
an hálfátta en rúmlega
tveimur tímum síðar Fimmta umferö Meistara-
verður skipt yfir á Nou keppni Evrópu hefst í kvöld.
Camp á Spáni þar sem
Barcelona tekur á
móti enska liðinu
Newcastle United. Bú-
ast má við hörkuleikj-
um en aðeins efsta
sætið í hverjum riðli
gefur sjálfkrafa rétt til
áframhaldandi þátt-
töku i keppninni. Þau
tvö lið sem náð hafa
bestum árangri í 2.
sæti riðlanna sex kom-
ast einnig áfram í átta
liða úrslit.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins. Veröld Soffíu eftir
Jostein Gaarder.
13.20 Tónaflóö. Nýjar íslenskar geisla-
plötur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Gata berns-
kunnar eftir Tove Ditlevsen.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Heimspekisamræöur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn.
Höfundur les.
18.45 Ljóö dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna (e).
20.00 Blöndukúturinn.
21.00 „Dóttir lofts og vatns“. Saman-
tekt um þokuna.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 „Þeim fannst viö vera skrýtn-
ar“. Feröafélag íslands 70 ára.
23.20 Kvöldstund meö Leifi Þórarins-
syni.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö
heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Hringdu ef þú þorir!
Umsjón Fjalar Siguröarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Bíórásin.
22.00 Fréttir.
22.10 í lagi. Umsjón Guöni Már Henn-
ingsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns. Veöurspá. Frétt-
ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
Dægurmálaúrvarp Rásar 2 f
dag kl. 16.05 í umsjá Sigríöar
Arnarsdóttur.
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 og í lok frótta kl. 1, 2, 5,
6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land-
veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á
rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
1.05 Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
2.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
miövikudegi.)
3.00 Sunnudagskaffi. (Endurfluttur
þáttur.) Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 ívar Guömundsson. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00
16.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 17.00 og
18.00.
18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem
unninn er í samvinnu Bylgjunnar
og Viöskiptablaösins og er í um-
sjón blaöamanna Viöskiptablaös-
ins.
18.30 Gullmolar. Músík maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson spilar góöa
tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón-
listarþáttur í umsjón ívars Guö-
mundssonar sem leikur danstón-
listina frá árunum 1975-1985.
01.00Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekkí og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
Lög unga fólksins á X-inu í
kvöld kl. 20.00 í umsjón Adda
Ðé og Hansa Ðjarna.
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Innsýn
í tilveruna Notalegur og skemmtilegur
tónlistaþáttur blandaöur gullmolum um-
sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30
Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi, leikur
sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugn-
um, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeild-
in hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róman-
tísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar
á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM957
13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvatl Jóns
19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-
01 Stefán Sigurösson & Rólegt og
Rómantískt.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún
Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01
Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti
aö aka meö Ragga Blö. 18:00 X- Dom-
inos listinn Top 30.
20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé &
Hansi Bjarna . 23:00 Lassie-
rokk&ról.. 01:00 Róbert. Tónlistarfrétt-
ir fluttar kl. 09.00, 13.00,17.00 & 22.00
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
Eurosport ✓
07:30 Foolball 09:00 Adventure: Dolomitenman 10:00 Football
12:30 Tennis 13:00 Fun Soorts 13:30 Adventure: X' Terra
14:00 Sandboarding: World Championships 14:30 Skysurting:
Boards Over Europe 15:00 Xtrem Sports: 1997 Extreme
Games 16:00 Fun Sports: Flying Contest In Berlin, Germany
16:30 Football 19:00 Fun Sporfs 20:00 Darts 21:00 Boxing
22:00 Trial: Indoor World Cup - 8th Trial Masters 23:30 Xtrem
Sports: 1997 Éxtreme Games 00:30 Close
Bloomberg Business News ✓
23:00 World News 23?I2 Financial Markets 23:15 Bloomberg
Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles
23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg
Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles
00:00 World News
NBC Super Channel ✓
05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00
MSNBC News With Brian Williams 07:00 The Today Show
08:00 CNBC’s European Sguawk Box 09:00 European Money
---- CNSC'r ',í4 ------ -------*
______________fcurope. ,
Wheel 13:30 CNðCs US Squawk Box 14:30 Executive
Lifestyles 15:00 The Art and Practice of Gardenina 15:30
Awesome Interiors 16:00 Time and Again 17:00 National
Geographic Television 18:00 VIP 18:30 The Ticket NBÖ 19:00
DateTine NBC 20:00 PGA Golí 21:00 The Tonight Show With
Jay Leno 22:00 Late Night With Öonan O'Brien 23:00 Later
23:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of
the Tonight Snow With Jay Leno 01:00 MSNBC Inlernight
02:00 VÍP 02:30 Europe 0 la carte 03:00 The Ticket NBÖ
03:30 Talkin' Jazz 04:00 Europe O la carte 04:30 The Ticket
NBC
VH-1 ✓
07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the
Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Five at five
17:30 VH-1 Review 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes
20:00 Soul Vibration 21:00 Playing Favourites 22:00 Greatest
Hits Of... 23:00 VH-1 Country 00:00 The Nightfly 01:00 VH-1
Late Shift 06:00 HitforSix
Cartoon Network ✓
05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The
Fruitties 06:30 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smurts
07:00 Dexter's Laboratory 07:30 Jonnny Bravo 08:00 Cow
and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30
Blinky Bill 10:00 The Fruitties 19:30 Thomas the Tank Engine
11:00 Wacky Races 11:30 Top Cat 12:00 The Bugs and Daffy
Show 12:30 Popeye 13:00 uroopy: Master Detective 13:30
Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas
the Tank Engine 14:30 Blinky Bill 15:00 Tne Smurfs 15:30 The
Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 Dexter's
Laboratory 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry 18:30 The
Flintstones
BBC Prime ✓
05:00 Career Considerations 06:00 BBC Newsdesk 06:25
Prime Weather 06:30 Mortimer and Arabel 06:45 Blue Peter
07:10 Grange Hill 07:45 Ready, Steady, Cook 08:15 Kilroy
09:00 Style Challenge 09:30 EastEnders 10:00 Vanity Fair
10:55 Prime Weather 11:00 Who'll Do the Pudding? 11:25
Ready, Steady, Cook 11:55 Style Challenge 12120 How
Buildings Leam 12:50 Kilroy 13:30 EastEnders 14:00 Vanity
Fair 14:55 Prime Weather 15:00 Who'll Do the Pudding?
15:25 Mortimer and Arabel 15:40 Blue Peter 16:05 Granae Hill
16:30 Wildlife 17:00 BBC World News; Weather 17:25 Prime
Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 EastEnders 18:30
Visions of Snowdoma 19:00 Porridge 19:30 The Vicar of
Dibley 20:00 Love on a Branch Line 21:00 BBC World News;
Weatner 21:25 Prime Weather 21:30 Van Gogh 22:30 The
Essential History of Europe 23:00 Bergerac 23:55 Prime
Weather 00:00 Somewhere a Wall Came Down 00:30 A
Question of Identity - Berlin and Berliners 01:30 Changing
Berlin: Changing Europe 02:00 Tba 04:00 Tba 04:30 Tfca
Discovery ✓
16:00 The Diceman 16:30 Roadshow 17:00 Treasure Hunters
17:30 Bevond 2000 18:00 Wild Díscovery 19:00 Arthur C.
Clarke’s Mysterious Universe 19:30 Disaster 20:00 Arthur C.
Clarke's Mysterious Universe 20:30 Super Natural 21:00
Mystery of the Ancient Ones 22:00 Titanic 23:00 Extreme
Machines 00:00 Flightline 00:30 Roadshow 01:00 Disaster
------ id 2000 D2:0T ~
01:30 Beyond 2
2:00 Close
MTV ✓
05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 13:00 Eurqpean Top 2014:00
Non StOD Hits 15:00 Seled MTV 17:00 So '90s 18:00 The
Grind 18:30 The Grínd Classics 19:00 Collexion - George
Michael 19:30 Top Selection 20:00 The Real World - Boston
20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00 Loveline 22:30
The Head23:00 Yo! MTV Raps Today 00:00 MTV Unplugged
00:30 MTV Turned on Europe 01:00 Night Videos
Sky News ✓
06:00 Sunrise 10:00 SXy News 10:30 ABC Nightline 11:00
SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKYWews Today
13:30 Sky Destinations: The Seychelles 14:00 SKY News
14:30 Parliament Live 16:00 SKÝ News 16:30 SKY World
News 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:00 Tonight With
Adam Boulton 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 20:30 SKY
Business Report 21:00 SKY News 21:30 SKY World News
22:00 SKY National News 23:00 SKY News 23:30 CBS
Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABÖ World News
Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY World News 02:00 SKY
News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30
Reuters Reports 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News
05:00 SKY News 05:30 ABC World News Tonight
CNN ✓
05:00 CNN This Morníng 05:30 Insight 06:00 CNN This
Morning 06:30 Moneyline 07:00 CNn This Moming 07:30
World Sport 08:00 World News 08:30 Showbiz Today 09:00
World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 World News 10:30
World Sport 11:00 World News 11:30 American Edition 11:45
Q & A 12:00 World News 12:30 Science and Technology
13:00 World News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia
14:00 Impact 14:30 Larry Kina 15:00 World News 15:30 World
Sport 16:00 World News 16T30 Showbiz Today 17:00 World
News 17:30 Earth Matters 18:00 World News 18:45 American
Edition 19:00 World News 19:30 World Business Today 20:00
World News 20:30 Q & A 21:00 World News Europe 21:30
Insiaht 22:00 World Business Today 22:30 World Sport 23:00
CNN World View 00:00 World News 00:30 Moneyline 01:00
World News 01:15 American Edition 01:30 Q & A 02:00 Larry
King 03:00 World News 03:30 Showbiz Today 04:00 World
News 04:30 World Report
TNT ✓
19:00 Captains Courageous 21:00 The Bogie Man - a E
Season 22:45 The ffogie Man - a Bogart Season
Random Harvest 03:l
e Haunting
tgart
8:45
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn-
isburðir. 17:00 Lif i Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskallið (A
Call To Freedom Freddie Filmore prédikar. 20:00 Trúarskref
(Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Líf í Orðlnu Biblíufræðsla
með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn Fra samkomum Benny Hinn víoa um heim viðtöl og vitn-
isburðir. 21:30 Kvöldliós Éndurtekið efni frá Bolholti. Ymsir
gestir. 23:00 Lif i Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer.
23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TT'
sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar
Sky One
6.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Öur Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphaei. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married ... with
Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M*A*S’H. 20.00 Se-
venth Heaven. 21.00 Pacific Palisaders. 22.00 LAPD. 23.00
Star Trek: The Next Generation. 00.00 The Late Show with
David Letterman. 01.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Martha and Ethel. 7.30 Out of Time. 9.30 Topaz. 11.30
The Guru. 13.30 The Return of Tornmv Tricker. 15.30 Martha
and Ethel. 17.00 Little Women. 19.00 Gold Diggers. 21.00 The
Innocent Sleep. 23.00 Reflections of Crime. 00.35 Innocent
Ues. 2.05 Bandalero! 03.50Blue Sky.
FJÖLVARP
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu