Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 9
MIÐVIKirDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 9 Utlönd Saksóknari áfrýjar úrskurði í máli Louise Saksóknari í Massachusetts í Bandaríkjunum áfrýjaði í gær til hæstaréttar ríkisins úrskurði Hillers Zobels dómara í máli bresku barafóstrunnar Louise Woodward. Kviðdómur fann Louise seka um að hafa myrt átta mánaða gamlan dreng sem hún gætti en dómarinn mildaði dóm- inn í manndráp af gáleysi. Saksóknarinn, sem sleppti einu þrepi í dómskerfinu með því að snúa sér beint til hæstaréttar- ins, sagöi meðal annars í áfrýjun sinni að Zobel dómari hefði mis- notað völd sín. Lögfræðingar barnfóstrunnar sögðu að þeir myndu seija sig upp á móti öllum tilraunum sak- sóknara til að fara fram hjá eðli- legum áfrýjunarleiðum. Reuter Sjöburamóðirin Bobbi McCaughey með eitt barnanna, Kenneth Robert, í fanginu. Kenneth kom fyrstur sjöburanna í heiminn. Til vinstri á myndinni er faöir sjöburanna, Kenny McCaughney, og til hægri er sjónvarpskona NBC sjónvarpsstöövarinnar, Ann Curry. Símamynd Reuter RÝMINGARSALA Vid rýfflum fyrir jolokopunum C 20 - 80 %Afsláttur Dragtar jakkar Kr. 3-999. Mur a^qqq.. Síðar kápur Kr. 4*999* Áð^-22.900, fluk þe// Butiur fró 990. Biý//ur fró 1.990. Ye/ti fró 1.990. Pil/ fró 1.990. o. m. fl. ZFCáþusalan Snorrabraut 56 Sími 562 4362. Sjöburarnir komu fram í sjónvarpi Bandarísku sjöburamir, sem fæddust í Iowa fyrir viku, komu í ir fæðinguna hafa snert öll bömin sjö og tjáð þeim ást sina. ar hefði hún hafnað eyðingu hluta fóstranna til að auka lífslíkur hinna. „Þegar guð gefur manni eitthvað er það ef til vill ekki það sem maður hefði kosið en það er einhver tilgangur með því.“ Læknar segja að þeir búist við að bömin fimm, sem enn em í önd- unarvél, geti farið að anda sjálf innan fárra daga. Bömin taka nú öll framforum. Þau léttust reyndar öll fyrst eftir fæðinguna eins og eðlilegt er. Reuter fyrsta sinn fram í sjónvarpi í gær- kvöld. Þá var einnig einn sjöbur- anna tekinn úr öndunarvél og anda nú tveir þeirra sjálfir. Móðir sjöburanna, Bobbi McCaughey, sagðist hafa verið dauðhrædd fyrir keisaraskurðinn. „Ég vissi ekkert hvað myndi ger- ast. En þegar ég heyrði eitt barn- anna gráta í fyrsta sinn grét ég lengur en hún.“ Bobbi, sem gekk með sjöburana í 30 vikur og hafði verið rúmliggj- andi frá níundu viku áður en þeir komu í heiminn, sagðist stuttu eft- í sjónvarpsviðtalinu í gærkvöld greindi Bobbi frá því að hún hefði hitt manninn sinn, Kenny, fyrir sex árum á stefnumóti án þess að hafa sést áður. Frá bamæsku hefði hana lang- að til að giftast og verða ham- ingjusöm og eignast böm. Hjónin eiga tveggja ára dóttur auk sjöbur- anna. Að sögn Bobbi var hún skelf- ingu lostin fyrst þegar henni var sagt að hún gengi með sjö böm. Það hefði tekið hana margar vikur að jafha sig eftir áfallið. Hins veg- Irakar sakaðir um undanbrögð Wiiliam Cohen, landavarnaráð- herra Bandaríkjanna, sakaði írösk sfjómvöld í gær um að vera enn með undanbrögð við vopnaeftirlits- menn Sameinuðu þjóðanna. Hann sagði að ef Bandaríkin gripu til hemaðaraðgeröa, myndu írakar finna fyrir þeim. Þá sagði Cohen að írakar hefðu huganlega framleitt nægilega mikið af efninu VX til að granda öllu mannkyninu og að Saddam Hussein íraksforseti ætti ekki að komast upp með að undanskilja hallir sínar frá leitinni að gjöreyðingarvopnum. Cohen lét þessi orð falla þegar hann kynnti skýrslu ráðuneytis síns um útbreiðslu kjama-, skýkla- og efnavopna í heiminum. Hann varaöi við því að tuttugu og fimm lönd heföu þess konar vopn undir höndum eða væra að reyna að fram- leiða þau. „Ógnin er hvorki langsótt né heldur langt undan," sagði William Cohen viö fréttamenn. Reuter Hofðoténi I ? -10r» Rftvlíinvílr • r,imi 'í‘5? fi?0f) *>*>? VIVI • Fn/ r>r>? A?flP. Hringdu og fiðu scndan bœkliug. Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. >*■ 10 ára ábyrgö »*. Eldtraust .'*• 10 stcerðir, 90 - 370 cm <•» Þarfekki að vökva ** Stálfótur fylgir »* íslenskar leiðbeiningar Ekkert barr að ryksuga »• Traustur söluaðili »* Truflar ekki stofublómin »*. Skynsamleg fjárfesting 232222,- BANDAIAG ÍSLENSKRA SKÁTA s • 28“ 100Hz • 2x20w • Nicam víðóma magnari § • Menu- allar aðgerðir á skjá “ • 2x Scart tengi • Textavarp • 29“ Super Black Line • 2x20w • Nicam víðóma magnari • Menu- allar aðgeráir á skjá • 2x Scart tengi • Textavarp 16:9 breiötjald • 28“ Super Black Line • 2x20w • Surround • Nicam víðóma magnari • Menu- allar aðgerðir á skjá • 2x Scart tengi • Textavarp 16:9 breiðtjald •21“ Black Matrix • Menu- allar aðgerðir á skjá • Scart tengi • Textavarp • Tímarofi • Barnalæsing Umboðsmonn:Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kt. Borgfirðinga. Borgamesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrfmsson, Grundarfirðl. ÁsubúO.Búöardal Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvlk. Straumur, (safirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkrókl. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vlk, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirkinn, Selfossl. Rás, Porlákshðfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Ketlavík. Rafborg, Grindavík. ................................................ • 14“ Black Matrix • Textavarp •Tímarofi • Bamalæsing • Scart tengi • 99 rása BRÆÐURNIR Lógmúla 8 • Sími 533 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.