Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 5 Gamla höínin Gjaldsvæði 1 ■ Gjaldsvæði 2 M Gjaldsvæði3 ./rargata 'JSlSu&S- ^Stur, ÍDdZr, ^usturatrmn ÍDQltSSfl'onr Staðsetnin bílastæða er BRETLATMD Afgreiðslustaðir Bílastæðasjóðs: Traðarkot bílahús við Hverfisgötu 20: Sími 562 9022 Kolaportið bílahús við Kalkofnsveg: Sími 552 0925 Ráðhúsið bilakjallari: Sími 563 2006 Skrifstofa Skúlatúni 2: Sími 563 2380 Kort P-kortin ódvrust # P-kortin eru ódýrasti greiðslumátinn á miðastæðunum. Kort með 2.500 kr inneign eru seld á 2.000 kr, sem jafngildir 20% afslætti! ® Þegar inneign á korti fer niður fyrir 1.000 kr er hægt að nota miðamælana til að hlaða kortið á ný og breyta þannig smámynt í inneign. P-kortin fást á afgreiðslustöðum Bflastæðasjóðs. ni Bílastæðasjóður i>v Þægilegur kostur til lengri eða skemmri tíma • Miðastæðin eru mikilvægur hluti af úrvali bílastæða í miðborginni. Þau eru á um 25 stöðum og þar eru stæði fyrir nærri 900 bfla. • A þessum stæðum borga menn fyrir þann tíma sem þeir áætla að nýta. Lágmarksgreiðsla er 10 krónur en hægt er að borga allt að 1.100 krónur fyrir einn tímamiða. Miðastæðin nýtast því bæði sem skammtíma- og langtímastæði. ® Úr miðamæli á gjaldsvæði 1 kemur miði með rauðu letri, bláu letri á svæði 2 og grænu á svæði 3. Hver miði gildir jafnframt á gjaldsvæði með hærra númeri en það sem á honum er. Miðanum verður að koma fyrir á mælaborði bflstjóramegin innan framrúðu bflsins þannig að hann sé vel læsilegur utan frá. Hundraðkallinn gengur nú bæði í bflahúsin ogmiðastæðin 1 miðamœla notar þú " P-kortið sem er greiðslukort eða... 2' ...5,10,50 eða 100 kr. 3 mynt. Úr mœlinum færðu tímamiða. Hluti miðans er greiðslu- kvittun sem má rífa af og hafa til minnis um gildistímann. Guðmundur Kjærnested: Sjó- manna- skólinn í vöru- geymslu „Það á að setja sjómanna- skólann í gamla vörugeymslu úti á Höfðabakka. Við erum eindregið á móti þessu. Þessir spekingar finna út að sparnað- urinn sé 750 milljónir króna og ég get ekki séð að slíkt standist," segir Guðmundur Kjærnested, fyrrverandi skip- herra Landhelgisgæslunnar, sem verður einn frummæl- enda á stofnfundi Hollvina Sjómannaskólans. Samtökin verða stofnuð i hátíðarsal Sjó- mannaskólans og hefst fund- urinn klukkan 20.30. Guð- mundur, sem er einna þekkt- astur fyrir baráttuna við Breta í síðasta landheigis- stríði, segir sjómenn eiga hús- ið. „Þetta hús var byggt handa okkur í stríðslok. Við sem sjó- inn stunduðum þá töldum þetta vera eins konar viður- kenningu eða þakklætisvott fyrir að hafa safnað öllum þeim gjaldeyrisauði sem þá var til. Núverandi kynslóð, sprenglærð úr háskólum, inn- lendum sem erlendum, virðir þessi störf lítils í dag, enda hafa fæstir í þeim hópi nokkurn tímann migið í salt- an sjó,“ segir Guðmundur. rt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.