Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 Neytendur Framundan er sá tími þegar hangikjötsneysla landsmanna er í hamarki. DV-mynd gk DV Tilboð fyrir hátíðarnar: Jólasteikur og fleira góðgæti í dag birtast síðustu tilboð ársins á neyt- endasiðunni. Hluti þeirra gilda yflr helg- ina, önnur til jóla og enn önnur fram til áramóta. Langflestir kaupmenn bjóða mik- ið af varningi sem tengist hátíðarhöld- unum og er það vel því það nýtist heimil- unum í landinu einna best. Verslanir á landsbyggðinni hafa á árinu tekiö virkan þátt í þvi að kynna vikutilboð sín og hafa neytendur úti á landi tekið því vel. Af því sem vekur athygli umsjónar- manns neytendasíðunnar er helgartilboð Vöruhúss K.B. í Borgarnesi sem býður svínahamborgarahrygg á 899 kr. kg og MaLing spergilbita á 49 kr. Verslanir K.H.B. á Austurlandi bjóða íslenskt með- læti og niðursoðna ávexti á ágætu tilboði ásamt öðrum varningi. Kiló af rækjum frá Dögun kosta 589 kr. í verslunum KÁ á Suð- urlandi og KÁ appelsín, 2 1, eru i boði á 99 kr. í Samkaupum er hangiframpartur m/beini á 479 kr. kg og marsipan ísterta fyrir 8 á 449 kr. í KEA Hrísalundi er Emmess fantasía á 779 kr. og 11 af Blöndu á 99 kr. Verslanir 10-11 bjóða vörur á tilboði sem gildir til 29. 12. Meðal annars er 20-30% afsláttur á jólakjöti frá Goða, Ali, Afurðarsölunni í Borgarnesi, SS og KEA. Ali bayonne skinka kostar 1.121 kr. kg á tilboði í Hagabúðinni og beinlaus VSOP ofnsteik í Hagkaup kostar 749 kr. kg. Þar fást einnig á tilboði laufabrauð frá Myll- unni, 5 stykki steikt á 319 kr. í Þinni versl- un er Jólasíld frá íslenskum matvælum, 600 ml, á 389 kr. og í Bónus er SS hamborg- arahryggur á 1087 kr. kg. Þar eru einnig tveir svampbotnar saman á 189 kr. og úr- vals klementínur á 99 kr. kg. í dag og á morgun býður Kaupgarður i Mjódd svínahamborgarahrygg á 898 kr. kg og einni krónu dýrari er sama vara í versl- unum 11-11. Þar eru einnig rjúpur í ham á 448 kr. stykkið og egg á 256 kr. kg. Reyktur og grafinn lax kostar 998 kr. kg í verslun- um Nóatúns og sömuleiðis kílóið af súpu- humar. Humar er einnig á mjög góðu verði í Fjarðarkaupum eða 1.040 kr. kg. Konfekt, kartöfluflögur, rjómi, kaffi og mjólk eru á meðal þess sem býðst á fínum tilboðum í smásöluverslun Olís annars vegar og Esso hins vegar. Njótið vel um hátíðamar. Hagkaup Konfekt Tilboðin gilda til jóla. Holta kjúklingur, BBQ 575 kr. kg Ömmu pizza, 3 bragðteg. 259 kr. Oxpytt 229 kr. VSOP ofnsteik, beinlaus 749 kr. kg Myllu laufabrauö, 5 stk., steikt 319 kr. pk. Frón jóla vanilluhringir, 210 g 169 kr. Kinderegg, 6 stk. í jólahúsi 319 kr. After Eight, 400 g í jólapakka 398 kr. Hagkaups konfekt, 1 kg 998 kr. Ferskt rauökál 98 kr. kg Rauðepli 139 kr. kg Sólauppskera 89 kr. stk. BKI lúxus kaffi, 500 g 319 kr. Hagkaups grænar baunir í dós 35 kr. Hagkaups gulrætur í dós 48 kr. Hagkaups ísterta 429 kr. Sýröur rjómi, 200 g, 10,18 og 36% 109 kr. Malt, 1/2 I 55 kr. Kaupgarður í Mjódd Jólasíld Tilboðin gilda til 24. desember. Kaupg. svínahambhryggur, g. 18. og 19. des. 898 kr. kg Isl. matv. lax, grafinn og reyktur 1369 kr. kg File niöursoöin jarðarber, 800 g 129 kr. Kutter jólasíld, 540 g 279 kr. Samsölu-laufabrauð, 20 stk., óbökuð 445 kr. Skafis súkkul. & jaröarberja, 2 I 399 kr. Toblerone, 100 g 99 kr. Campells sveppasúpa, 295 g 69 kr. ísl. matvæli graflaxsósa, 250 ml. 119 kr. Breakfast club Corn Flakes, 500 g 119 kr. Bonduelle grænar baunir, niðurs., 400 g 49 kr. Bonduelle gulr. & grænar baunir, niðurs. 59 kr. isl. meðlæti maískorn niðrus., 432 g 49 kr. ísl. meðlæti rósakál, frosið, 350 g 95 kr. ísl. meðlæti eftirlætisbianda, 300 g 95 kr. MS jóla engjaþykkni m/jaröarb., 150 g 59 kr. Nammi bland í poka, 300 g, 4 tag. 199 kr. Samkaup Hangiframpartur Tilboðin gilda til 21. desember. Hangiframpartur m/beini 479 kr. kg Hangilæri, úrb. 1477 kr. kg Mjúkís, 1 I 239 kr. Marsipan fsterta, 8 manna 449 kr. Klementínur 129 kr. kg Epli, rauð 95 kr. kg Laufabrauð, ósteikt, 20 stk. 560 kr. BKI kaffi, 250 g 179 kr. Thule, 500 ml. 59 kr. KEA Hrísalundi Rauðkál Tilboðin gilda til 24. desember. Emmess Fantasía 779 kr. Emmess ískaka, 6 manna 494 kr. Emmes skafís, 21 435 kr. Kjörís, jólafs, 1 I 259 kr. Rauökál fsl. 87 kr. Blanda, 11 99 kr. Vínber, rauð Cape 569 kr. Vínber, græn Cape 569 kr. Verslanir 11-11 Svínahamborgarhryggur Tilboðin gilda til 24. desember. Svínahamborgarhryggur 899 kr. kg Sambandshangikjöt 1349 kr. kg Rjúpur, óhamflettar 448 kr. Lambalæri 598 kr. kg Merrild special, 400 g 198 kr. Klementínur, 2,5 kg 398 kr. Egg 256 kr. kg WC-pappír, 8 stk. 139 kr. Sólríkur 89 kr. Esso Rj'ómi Tilboöin gilda til 24. desember. Rjómi, 1/41 119 kr. Kaffi Merrild, 103, 500 g 390 kr. Nóa konfekt, 1 kg 1749 kr. Mondose konfekt, 225 g 590 kr. Ritter sport súkkulaöi, 100 g 89 kr. Toblerone, 100 g 99 kr. Mjólk, léttmjólk, 1 I 65 kr. Útikerti í dós, brennslut. 8 klst. 249 kr. Myndband, 195 mín. 289 kr. Bónus % Hamborgarhryggir Tilboðin gilda til 24. desember. SS hamborgarhryggur 1087 kr. kg Náttúrujólaskinka 989 kr. kg Forsoðnar Þykkvab. kartöflur, 2xkg 249 kr. Smáar gulrætur, snöggs./djúpfr., 300 g 69 kr. Merrild kaffi, 400 g 189 kr. Jóla ostakaka, f/8_10 manns 599 kr. Emmess jólaís, 2 I 279 kr. Gráöostur, 100 g 89 kr. Bónus loftkökur, 400 g 299 kr. Svampbotnar, 2 stk. 189 kr. Nóa Síríus gullmolar, 300 g 359 kr. Nóa vínflöskur, 18 stk. 225 kr. Ora rauðkál, 1/2 dós 65 kr. Ice bjór, 500 ml 39 kr. Jólaappelsínur 89 kr. kg Úrvals klementínur 99 kr. kg Bónus smábrauð, 15 stk. 99 kr. Arineldspýtur 199 kr. 3 stór gullkerti 299 kr. 36 pakkadósir 399 kr. 10-11 Aliendur Tilboðin gilda til 29. desember. Danskar jólasmákökur 198 kr. Jólasmákökur 20% afsl. Aliendur 498 kr. kg Eðal grafinn lax og reyktur 30% afsl. Jólapaté 20% afsl. Robin valdar Jólamandar.S klement., 2,5 kg 398 kr. Pisten konfekt 379 kr. 20_30% afsláttur af jólakjöti frá Goða, Ali, Borgarnesi, og Kea. Uppgrip-verslanir Olís Kartöfluflögur Tilboöin gilda til 25. desember. Kók, 2 I 175 kr. Twist konfektpoki, 160 g 235 kr. Twilight konfektmolar/mint, 175 g 285 kr. After eight, 400 g 475 kr. Kartöfluflögur, ÞB tvenna papr., 140 g 179 kr. Kartöfluflögur, ÞB rifflaðar, 170 g 179 kr. Kartöfluflögur ÞB tortilla, 140 g 119 kr. Kartöfluflögur Maarud, 100 g 99 kr. Vídeóspólur Philips, 180 mín. 389 kr. Jólasería, 20 Ijós/inni 320 kr. Jólasería, 40 Ijós/úti 895 kr. Tölvudýr 749 kr. K.H.B. verslanir Austurlandi Ananassneiðar Tilboöin gilda til 24. desember. Rósakál og skífur, 300 g 98 kr. Spergikál, 250 g 148 kr. Dole blandaöir ávextir, 825 g 148 kr. Dole perur, 825 g 134 kr. Dole ananassneiöar, 432 g 69 kr. Merrild kaffi special, 400 g 278 kr. Freyju Twist konfekt, 340 g 478 kr. Pik Nik kartöflustrá, 225 g 259 kr. Johnson parkett bón, 500 ml 369 kr. Johnson klar gólfbón, 500 ml 369 kr. Nóatún Rjúpur í ham Tilboðin gilda til jóla á meðan birgðir endast Rjúpur í ham 495 kr. stk. Reyktur og grafinn lax 998 kr. kg Súpuhumar 998 kr. kg Bökunarsmjörlíki frá Sól, 500 g 49 kr. Mamma Besta Pizza 269 kr. Is-Cola 2 I 99 kr. Verslanir KÁ Svínakambur Tilboðin gilda til 25. desember. Hafnar svínakambur, léttreyktur 897 kr. kg KÁ Bayoneskinka 898 kr. kg Dögur rækjur, 1 kg 589 kr. Ostakarfa lítil 598 kr. Ostakarfa stór 1498 kr. (sl. matvæli, grafinn lax, flök 1369 kr. kg fsl. matvæli, reyktur lax, flök 1369 kr. kg Emmess Jólaís, 1,5 I 359 kr. Emmess Jólastjarna, 560 ml 269 kr. Kjörís mjúkís, vannilla/súkkulaði, 2 I 428 kr. Kjörís marsipan ísterta 398 kr. Fagradals kryddreyktur og reyktur sjóbirtingur 1198 kr. kg Jaröaber niðursoðin, 850 ml 129 kr. Ferskjur niöursoðnar, 850 ml 89 kr. Ananassneiðar niöursoðnar, 580 g 79 kr. Agúrkusalat, 720 g 99 kr. Rauðkál, 720 g 79 kr. Rauðrófur, 720 g 89 kr, Sýröur rjómi, 18%, 200 g 116 kr. Hvítur kastali, mygluostur, 125 g 159 kr. Gull ostur mygluostur, 250 g 319 kr. I, KÁ appelsín, 2 I 99 kr. Viking malt, 0,5 I 69 kr. Hagabúðin Bayonneskinka Tilboðin gilda til 25. desember. Ali hamborgarhryggur, beinlaus 1579 kr. kg Ali bayonneskinka 1121 kr. kg Beauvais rauðkál, 580 g 75 kr. Beauvais agúrkusalat, 550 g 95 kr. Luxus Java kaffi, 400 g 198 kr. Nescafe Guld, 100 g 398 kr. Anthon Berg gulll konfekt, 900 g 2100 kr. Toblerone súkkulaði, 200 g 245 kr. After Eight, 400 g gjafapakkning 495 kr. Quality Street, 750 g 695 kr. Vöruhús KB, Borgarnesi Sælkerasteik Tilboðin gilda til og með 20. desember. Svínahamborgarbryggur, ópakkaður 899 kr. kg Sælkerasteik 898 kr. kg S.W. maískorn, 432 g 45 kr. Ora grænar baunir, 450 g 63 kr. MaLing spergilbitar, 430 g 49 kr. Falani ferskjur, 820 g 98 kr. Goldberry bl. ávextir, 825 g 105 kr. Goldberry jaröarber, 820 g 110 kr. Handklæöasett, 6 I pakka 1690 kr. Videospólur, 3x183 mín 995 kr. Púsluspil, 100 bitar 699 kr. Púsluspil 200 bitar 749 kr. Fjarðarkaup Humar Tilboöin gilda til jóla Konfekt ísterla 689 kr. Reyktur og grafinn lax 998 kr. Reyktur svínakambur 798 kr. kg Rækjur, stórar 2,5 kg 1698 kr. Jöklasalat, 300 g 198 kr. Humar 1040 kr. kg Pampers bleiur, tvöfaldur pakki 1598 kr. Nóa konfekt nr. 12 1949 kr. Jólaengjaþykkni 49 kr. Rauðkál 99 kr. kg Mjúkís 21 398 kr. Svana prinsessan 1588 kr. Myndaalbúm 200 mynda 299 kr. Bubbi, Trúir þú á engla 1498 kr. Þín verslun Grafinn lax Tilboðin gilda til 24. desember. isl. matvæli, Jólasíld, 600 ml 389 kr. Grafinn/reyktur lax, 1/2 flök 1369 kr. kg Laufabrauð ósteikt, 20 stk. 445 kr. Fantasía ísterta, 12 manna 829 kr. Skafís, vanillu/súkkul., 21 399 kr. Maxwell House kaffi, 500 g 388 kr. Oxford ískex vanillu/súkkul. 89 kr. Nóa konfekt nr. 14 1035 kr. Hellesens rafhlöður + filma með 369 kr. Fazermint, 250 g 315 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.