Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Side 7
Fréttir Þegar Alþingi ræddi frumvarp um fæðingarorlof um sexleytið á laugardag dundi skyndilega mikill hávaði á veggjum hússins. í for- setastól var Guð- gUKg i mundur Árni í .1 Stefánsson sem % M neyddist til að ■L M gera hlé á fundi. U ,M Fyrir utan hafði bj Æ Kóka Kóla plant- ■fl"*" VM að fimm storum Bp ílutningabílum sem skreyttir voru merkjum þess í bak og fyrir og starfsmenn dreifðu karamellum og kókdósum til vegfarenda. Þing- menn héldu fundi fram litlu síðar undir dynjandi músík. Mörgum fannst tímasetning þessarar aug- lýsingar Kóka Kóla nokkuð óheppileg og enn verra að fyrir- tækið hreinsaði ekki plasttoppa af dósakippunum sem velktust dag- ana á eftir fyrir framan Alþingi og styttuna af Jóni Sigurðssyni sem efalítið hefur horft vanþóknunar- augum á tiltækið... HnjóturO O Patreksfjöröur Mótmælir staðarvali minnis- varðans „Eg er bæði undrandi og og leið- ur yfir þeirri ákvörðun stjómvalda í Vesturbyggð að ætla að reisa minnisvarðann um breska sjómenn á Patreksfirði i stað þess að hann standi á Hnjóti, eins og upphaflega var ætlað,“ segir Malcolm Doab, systursonur Phil Collins, eina eftir- lifandi skipbrotsmannsins af breska togaranum Sargon sem fórst við Látrabjarg fyrir tæpum 50 árum. Doab hefur unnið að undirbúningi minnisvarðans ásamt þeim feðgum Kristni Egilssyni og Agli Ólafssyni á Hnjóti í tæpt ár. Doab, sem farið hefur fyrir fjár- söfmm fyrir minnisvarðann með fulltingi dagblaða í Grimsby og Hull, segist fullviss um að fjöldi annarra sem að málinu kom séu honum sammála. Fólk hafi látið fé af hendi rakna í þeirri trú að miim- ismerkið ætti að standa við minja- safnið á Hnjóti. Hann vísar á bug fullyrðingum um að minnisvarðinn tengdist um of strandi eins skips verði hann reistur á Hnjóti. Strand Sargons sé þvert á móti táknrænt fyrir þá sem hafa farist við íslandsstrendur og fyrir þá íslendinga sem unnið hafa að björgun breskra sjómanna. Doab segist ætla að mótmæla ákvörðun bæjaryfirvalda í Vestur- byggð skriflega og einnig leita skýr- inga hjá bresku bæjarfélögunum fjórum. Hann segist þó gera sér ljóst að erfitt sé blanda sér i innbyrðis erjur innan Vesturbyggðar en hann muni reyna að leiða bæjarstjóm- inni fyrir sjónir að staðarvalið sé einfaldlega rangt. „Ef bæjaryfirvöld í Hull, Grims- by, Fleetwood og Aberdeen geta ekki komið sér saman um hvar minnisvarðinn á að rísa hvers vegna í ósköpunum ætti þá að reisa hann á Patreksfirði? Af hverju ekki í Reykjavík eða einhverju öðru sjáv- arplássi?" segir Dhoab. „Ef hann á ekki að rísa þar sem Dhoon og Sar- gon fórust er engin ástæða til að reisa hann á þessum slóðum." 29.900 3-Diska geislaspilari • Magnari 15+15 W RMS • SUPER T-BASSI • Hægt er aö tengja myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi • Hægt er að tengja hljóðnema við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK-POP-JAZZ Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt segulband Fjarstýring • Segulvarðir hátalarar. A skrifstofu Framsóknarflokks- ins urðu menn varir við að húskarlar Páls Péturssonar úr fé- lagsmálaráðuneytinu stóðu í hringingum fyrir _ fund fulltrúaráðs flokksins þar sem B kosnir voru sjö fé- Bp*.- j lagar í prófkjör , 1 Reykjavíkurlist- fí. ans. Einkum Ift: Æ urðu menn varir jfl ' jj við Árna Gunn- arsson, aðstoðar- mann Páls. Hringingunum var beint gegn Alfreð Þorsteinssyni sem margn álíta að geti sigrað Sigrúnu Magnúsdóttur sem var fyrir ofan Alfreð á listanum í síð- ustu kosningum. Þó ekki takist að fella Alfreð mun hann hugsa þeim þegjandi þörfina sem stóðu fyrir aðförinni og stuðningsmenn hann vígbúast af kappi. Það stefnir því í hörkuslag... NSX-S10 3-Diska geislaspilari • Magnari 45+45 W RMS • SUPER T-BASSI (3ja þrepa) Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með sjálfvirkum radddeyfi • Hægt er að tengja hljóðnema við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK-POP-CLASSIC • Nýr fjöllita skjár Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt auto reverse segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir • Segulvarðir hátalarar. 45.900 Islensku, please! Guðni Kolbeinsson íslensku- fræðingur segir frá því í ritinu Ný menntamál er kennari nokkur við skólann og nemandi voru að skoða heimasíður á Net- Ti&GB&Kmk inu. Kennarinn B lýsti ánægju sinni H með eina heima- síðuna °S sagði ' 7 mm við nemandann: cK * „Þetta gi.iö Wafjgljp/ \ siða. Hér er ekk- ert skrum.“ „Hvað meinarðu?" spurði nemandinn. „Ja, það má treysta því sem stendur þarna. Þetta er ekkert skrum,“ sagði kennarinn. Nemandinn starði á kennara sinn sem talaði óskiljan- legt tölvumál og sagði loks: „ís- lensku, please!" Piparkökuráðhús Guðrún Pétursdóttir verst allra frétta af hugsanlegu framboði á vegum D-listans. DV hefur sagt frá því að gróið sé um heilt milli hennar og Davlðs Oddssonar vegna /.affij ráöhússdeilna. B Guðrún var harð- ur andstæðingur fl byggingar ráð- Ww* hússins og Davíð JÉHk I lítt hrifinn. Nú B|fl.' 'jp / herma heimildir ^ Sandkoms að hluti sáttargjörðar Davíðs og Guðrúnar innihaldi það að hún lofi að minnast ekki framar á ráðhúsið góða. Þetta fer ágætlega saman við það sem Guðrún hefur sagt við DV, aðspurð um mögulegt framboð. Hún hefur boðið upp- skrift að laufabrauði, eða jafnvel kennslu í að baka piparkökuhús. Hún upplýsti blaðamann um að hún væri nýbúin að baka slíkt hús en nú er aðeins spurt um form þess. Getur verið að það sé með braggaþaki og standi í vatni...? T 3-Diska geislaspilari • DOLBY PRO-LOGIG Surround magnari 40+40 W RMS á framhátalara, 25 W RMS á miðjuhátalara, 25 W RMS á bakhátalara • 5 hátalarar fylgja • SUPER T-BASSI (3ja þrepa) • Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna • Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK-POP-CLASSIC • Nýr fjöllita skjár • Al leidsögukerfi med Ijósum 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi • Tengi fyrir aukabassahátalara (Super Woofer) • Tvöfalt auto reverse segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir • D.S.P. „Digital signal processor" fullkomið surround hljómkerfi sem líkir eftir Disco-Hall-Live • Segulvarðir hátalarar. -ómótstæðilegir fyrir kaldar tær! IMSX-AV65 1998 hljómtækin frá aiwa eru kraftmikil, hljómsóð og nýstárleg í útliti. Tækin eru k hlaðin öllum tækninýjungum sem völ er á. Komiö og kynnist gg§ær.u hljómtækjum í algjörum Wi' ■ sérflokki. Groom kuldaskór Vatnsheldir kuldaskór með einstaklega hlýju Thermolite fóðri. Verð aðeins 5.980,- Armðla 38 mmmhim SKEIfAN 7 - SÍMl: 511 1001) - FAX: 51! 1875 ladlórás - Þqrlákshöfn: Rás - Vestmannaeviar: Eyjaradíó Selfoss: ituta Þessum hijömtækjum fylsja 5 hðtalarar FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.