Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Page 43
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997
Adamson
51
Andlát
Áslaug Matthíasdóttir, Barðavogi
32, andaðist þriðjudaginn 16. desem-
ber.
Ninna Björk (fædd Pétursdóttir),
Svíþjóð, andaðist sunnudaginn 14.
desember.
Hans Kr. Eyjólfsson andaðist á
Droplaugarstöðum 15. desember.
Heimir Guðmundsson, Varberg,
Svíþjóð, er látinn.
Jarðarfarir
Jón Konráð Kristjánsson, Suður-
götu 47, Hafnarfirði, verður jarð-
sunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnar-
firði fostudaginn 19. desember kl.
15.00.
Judith Jónsdóttir frá Klakksvík í
Færeyjum, til heimilis í Skipholti
26, verður jarðsungin frá Selja-
kirkju fóstudaginn 19. desember kl.
15.00.
Aðalheiður Jónsdóttir, Austur-
brún 6, Reykjavík, áður búsett í
Vestmannaeyjum, lést á Landspítal-
anum þriðjudaginn 16. desember.
Jarðarfórin fer fram frá Áskirkju
mánudaginn 22. desember kl. 15.00.
Jenný Sigmundsdóttir, Skerseyr-
arvegi 7, Hafnarfirði, sem lést 12.
desember, verður jarðsungin frá
Víðistaðakirkju þann 19. desember
kl. 13.30.
Tilkynningar
Félag fráskilinna og
ekkjufólks
Eftir langt hlé hafa félagar fráskil-
inna og ekkjufólks ákveðið að hitt-
ast í Næturgalanum föstudagskvöld-
ið kl. 22.30 og eiga þar skemmtilega
stund. Félagar fjölmenniö og takið
jólaskapið með.
Stjómin
Happdrættisnúmer
Bókatíðinda
Númerið í dag er 12476.
Eldri borgarar
Föstudaginn 19. desember kl. 14
verður jólagleði í Þorraseli, félags-
miðstöð eldri borgara, Þorragötu 3.
Þar verður {jölbreytt dagskrá með
söng, upplestri og helgistund. Allir
eru velkomnir.
Tapað/fundið
Síðastliðinn mánudag varð Sigrún
K. Baldursdóttir fyrir því óláni að
tapa pappakassa merktum henni
sem innihélt 3 hatta. Hún missti
hann á leið úr bíl í Seljahverfi. Hún
saknar hans sárt og óskar þess að
skilvís fmnandi hringi í sima 553-
5959 eða 557-5859.
Lostafplltl
stef£uifíö|
00561
911
,5044
Spakmæli
Þekkingin fæst en
vizkan lætur bíöa
eftir sér.
Alfred Tennyson.
Vísir fyrir 50 árum
18. desember.
Leiðtogar Araba boöa
stórtíðindi og láta þjóðir
sínar vígbúast.
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabi&eið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akm-eyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabiffeið s. 462 2222.
ísafjörður: Siökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekiö Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga
frá kl. 9.00-24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánd.-fund.
9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 577
2600.
Breiöholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga 9.00-18.00. Sími 553 8331.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551
7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga
9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fund.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla
daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00.
Sími 552 2190 og læknasími 552 2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga ffá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-fund.
9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími
577 3610.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Apótekið Suðurströnd 2, opið
mánud.-fímd. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Sími 561 4604.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug.
1016 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skipt-
is sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í sím-
svara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek,
Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18,
funmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16.
Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012
og 16.30-18.30. Aðra frídaga ffá kl. 10-12.
Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og
16-18.30. alm. ffíd. ffá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er
í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan
sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðlegg-
ingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð-
arvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavlkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir,
ffjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
BamaspítaU Hringsins: KI. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans VífilsstaðadeUd:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða, þá er simi samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud.
8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað
en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og föstd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavfkur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud,- fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10Í-20, föstd. kl.
11-15. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasal'n Einars Jónssonar. Lokað
vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er
opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi. í desember og janúar er
safnið opið samkvæmt samkomulagi.
Simi 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað
mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl.
13-18. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl.
13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin
þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19.
desember.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461
1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður,
sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445.
Sfmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síö-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 19. desember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Spennandi tímar eru fram undan hjá þér. Þú fæst við eitthvað
nýtt á hverjum degi og nærð talsverðum árangri. Ástin er til
staðar.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Þú færð stöðuhækkun í vinnunni eða einhverja verulega við-
urkenningu sem á eftir að hafa töluverð áhrif. Happatölur eru
5, 7 og 32.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda í samskiptum við
etfiðan aðila á vinnustað. Best er að hann sjái ekki hve þér
leiðist hann.
Nautið (20. aprfl - 20. maí):
Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar á högum þínum á
næstunni. Kannski er um búferlaflutninga að ræða.
Tvíburamir (21. mai - 21. júni):
Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir fyrir löngu og
varst búinn að gleyma. Vandamál skýtur upp kollinum í
vinnunni.
Krabbinn (22. júni - 22. júlí):
Þú ert fremur viðkvæmur og tekur' gagnrýni illa. Ástæöan
gæti verið sú að streita hrjái þig. Þá er slökun besta ráðið.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Þú skipuleggur ferðalag með elskunni þinni. Bjartsýni gætir
hjá þér og almennrar ánægju með lífið. Kvöldið verður rólegt.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú hyggur á allsherjarbreytingar heima fyrir. Þar er í raun
mikið verk að vinna. Þú færð óvænt skilaboð sem þú áttar þig
ekki á.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Gerðu eins og þér finnst réttast í máli sem þú þarft að taka
afstöðu til. Þó að vinir þínir séu boðnir og búnir að hjálpa
stoðar það lítt.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóvj:
Þú átt í mesta basli með að sannfæra vin þinn um að það sem
þú ert að gera sé rétt í stöðunni. Þú þarft kannski að kynna
honum betur málavöxtu.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. desj:
Þú gætir orðið var við vanþakklæti í þinn garð. Það er ekki
vfst aö það borgi sig að slfta sér út fyrir aðra, alla vega ekki
að búast við þakklæti.
Steingeitin (22. des. - 19. janj:
Láttu eins og ekkert sé þótt samstarfsmaður þinn sé erfiður í
umgengni. Það ijátlast af honum ef ekkert er gert í málinu.