Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Page 46
dagskrá fimmtudags 18. desember
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997
um, hlébörðum og blettatígrum í
Kenýa. Þýðandi og þulur er Gylfi
Pálsson.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Endursýning.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagljós.
21.05 Frasier (14:24). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um útvarps-
manninn Frasier og fjölskyldu-
hagi hans. Aðalhlutverk Kelsey
Grammer. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.30 ...þetta helst. Spurningaleikur
með hliðsjón af atburðum líðandi
stundar. Umsjónarmaður er Hild-
ur Helga Sigurðardóttir og Hákon
Már Oddsson stjórnar upptökum.
22.10 Ráðgátur (13:17) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögreglunn-
ar sem reyna að varpa Ijósi á dul-
arfull mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian And-
erson. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson. Atriði f þættinum
kunna að vekja óhug barna.
23.00
Ellefufréttir.
23.15 „ísland er mitt
föðurland". Helgi E. Helgason
fréttamaður ræðir við Ivar
Eskeland, fyrsta forstjóra Nor-
ræna hússins í Reykjavlk.,
23.30 Króm. í þættin
sýnd tónlistarmyndbönd af
ýmsu tagi. Umsjón Steingrímur
Dúi Másson. Endursýndur þátt-
ur frá laugardegi.
Undrabarninu Alex er margt til lista lagt. skjá?eikur
SJÓNVARPIÐ
8.30 Skjáleikur.
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.45 Leiöarljós (790) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins.
18.05 Stundin okkar. Endur-
sýndur þáttur frá sunnudegi.
18.30 Undrabarnlö Alex (8:13).
19.00 Úr rfki náttúrunnar Úr dagbók
stóru kattardýranna (6:6) (Big
Cat Diary). Bresk fræðslumynda-
syrpa þar sem fylgst er með Ijón-
09.00
09.15
13.00
13.50
14.35
14.55
15.40
16.00
16.25
16.50
17.40
18.00
18.05
19.00
19.30
20.00
20.35
21.30
22.30
22.50
23.40
01.15
02.45
Línurnar f lag.
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Þorpslöggan (6:15) (e)
Stræti stórborgar (13:22) (e)
(Homicide: Life on the Street).
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Oprah Winfrey (e). Þátturinn I
dag fjallar um hvernig það er að
eldast.
Ellen (5:25) (e).
Eruö þiö myrkfælin?
Steinþursar.
Með afa.
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Fréttir.
Nágrannar.
19 20.
Fréttir.
Ljósbrot.
Systurnar (10:28) (Sisters).
Morösaga (10:18) (Murder
One).
Kvöldfréttir.
Stræti stórborgar (14:22)
(Homicide: Life on the Street).
Fjandsamlegir gíslar (e) (The
Ref). Myndin gerist á aöfanga-
dagskvöld þegar allir eru í hátíð-
arskapi nema innbrotsþjófurinn
Gus. Hann er á flótta undan lög-
reglunni, brýst inn á heimili
uppahjóna og tekur þau í gísl-
ingu. Aðalhlutverk: Judy Davis
og Kevin Spacey. 1994.
Konan sem dáði Elvis (e) (The
Woman Who Loved Elvis).
Joyce Jackson er engin venjuleg
húsmóðir. Eiginmaður hennar,
Jack, hefur búið með annarri
konu undanfarin fimm ár en
Joyce heldur enn í vonina um að
hann komi aftur heim. Þrátt fyrir
fjarveru bóndans hefur Joyce
ekki látið sér leiðast. Átrúnaðar-
goð hennar er Elvis Presley og
heimilið hennar er skreytt ýms-
um munum sem minna á söngv-
arann. Dag einn býðst henni
tækifæri til að koma lífi sínu í
fyrra horf. Aðalhlutverk: Ros-
eanne Barr og Tom Arnold. Leik-
stjóri: Bill Bixby. 1993.
Dagskrárlok.
RÍKISUTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleíkrit Útvarpsleik-
hússins. Löggan sem hló.
13.25 Sæll, ókunnugur.
14.00 Fréttir.
v. 14.03 Útvarpssagan.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Blöndukúturinn.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir - fimmtudagsfundur.
18.30Aöventa eftir Gunnar Gunnars-
son. Andrés Björnsson les.
18.45 Ljóö dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna (e).
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Te fyrir alla.
23.05 Flóöiö.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalögin og afmæliskveöjurnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón Gyöa
Dröfn Tryggvadóttir.
15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur
veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,
2,5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg
landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum
tíl morguns.
1.05 Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
2.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá
fimmtudegi.) Næturtónar.
3.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl.
sunnudegi.)
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00
ÚtvarpNoröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar..
12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00,
15.00. Hermann heldur áfram eft-
ir íþróttir eitt.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 ívar Guömundsson leikur nýj-
ustu tónlistina.
16.00 Pjóöbrautin.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn-
ir er ívar Guömundsson, og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá Ðylgjunnar.. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, f kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttlr frá helmsþjónustu BBC.
Hansi Bjarna og Addi Bé veröa
meö lög unga fólksins ( kvöld
kl. 20.00 á X-inu.
Hildur Helga Sigurðardóttir er óhemjufundvís á skondnar spurningar.
Sjónvarpið kl. 21.05:
...þetta helst
Spumingaleikurinn ...þetta helst er
orðinn ómissandi þáttur í lífi fólks og
ekki hægt að hugsa sér fímmtudags-
kvöldin án hans. Þar fer saman hæfi-
leg alvara og ómælt grín og glens þeg-
ar frægir jafnt sem minna þekktir ís-
lendingar ganga til liðs við þau Björn
Brynjúlf Björnsson og Ragnhildi
Sverrisdóttur og spreyta sig á spum-
ingum og þrautum sem unnar em
upp úr blaðafyrirsögnum og fréttum
líðandi stundar. Stjómandi þáttarins,
Hildur Helga Sigurðardóttir, er
óhemjufundvís á skondnar spuming-
ar og stundum reynir svo á hug-
kvæmni og athyglisgáfu keppenda að
rýkur úr eyrum þeirra. Hákon Már
Oddsson stjórnar upptökum.
Stöð 2 kl. 20.00:
Vala Matt og James Bond
Ljósbrot er á dag-
skrá Stöðvar 2. í þætt-
inum fjallar Valgerð-
ur Matthíasdóttir um
listir og menningu í
víðu samhengi. Að
þessu sinni verður
hún á faraldsfæti og
við fáum meðal ann-
ars að sjá einkaviðtal
hennar við Pierce
Brosnan sem tekið
var upp nú á dögun-
um. Nýjasta James
Bond-myndin nefnist
Tomorrow Never Dies
en þar þykir Brosnan
sýna snilldartakta í
hlutverki hörkutólsins
007. Að auki verða í
þættinum birt viðtöl
Völu við Jonathan
Pryce, sem fer með
stórt hlutverk í mynd-
inni, og aðra aðstand-
endur myndarinnar.
Það er Jón Karl Helga-
Valgeröur Matthíasdóttir fjall- son sem stýrir beinni
ar um menningu og listir í útsendingu.
víöu samhengi.
17.00 Spítalalíf (e) (MASH).
17.30 iþróttavl&bur&ir i Asíu (Asian
sport show). íþróttaþáttur þar
sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
18.00 Ofurhugar (e) (Rebel TV).
Kjarkmiklir íþróttakappar sem
bregöa sér á skíðabretti, sjóskíöi,
sjóbretti og margt fleira.
18.30 Taumlaus tónlist.
Næstsí&asti þáttur af Walker er á
dagskrá Sýnar (kvöld.
19.00 Walker (24:25) (e).
20.00 Hetty leysir máliö (4:6) (Hetty
Wainthropp). Breskur mynda-
flokkur um hina ráðagóðu frú
Hetty Wainthrop. Hetty er mið-
aldra húsmóðir sem fæst einnig
við rannsóknir dularfullra mála
með ágætum árangri. Aðalhlut-
verk: Patricia Routledge.
21.00 Kolkrabbinn (3:6) (La Piovra
!y).
22.40 I dulargervi (26:26) (e) (New
York Undercover).
23.25 Spítalalíf (e) (MASH).
23.50 Þegar hvalirnir komu (e) (When
the Whales came). Paul Scofield
er hér í hlutverki einsetumanns
sem býr á eyjunni Bryher. Helsta
ástríöa hans í lífinu eru fuglar en
einsetumanninum er lítiö um
aöra menn gefið þar til tvö ung-
menni veröa á vegi hans. Aðal-
hlutverk: Helen Mirren, Paul
Scofield og Helen Pearce. Leik-
stjóri: Clive Rees.1989.
01.30 Dagskrárlok.
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Skemmtistund í Útvarpssal.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns. Veöurspá. Frétt-
ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
Brot úr degi í umsjón Gy&u
Drafnar er á dagskrá Rásar 2 í
dag kl. 14.03.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónskáld mánaöarins
(BBC). 13.30 Síödeg-
isklassík. 16.00 Fréttir
frá heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist.
22.00 Leikrit vikunnar
frá BBC: The Golden
Ass. 23.00 Klassísk tón-
list til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 ( hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Inn-
sýn í Notalegur og skemmtilegur tón-
listaþáttur blandaöur gullmolum um-
sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30
Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur
sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. ára-
tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg
og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00
Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi
Elíassyni
FM957
13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati
Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn
Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtu-
dagskvöld.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún
Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01
Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti
aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög
unga fólksins - Addi Bé & Hansi
Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur
Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir
fluttar kl. 09.00,13.00,17.00 & 22.00
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Eurosport t
07.30 Equestrianism: Volvo Wortd Cup in Geneva, Switzeriand
08.30 Biathlon: World Cud in Ostereund, Sweden 09.00
Biathlon: World Cup in Kontiolahti, Finland 11.00 Nordic
Combined Skíing: World Cup in Steamboat Springs, Usa 12.00
Biathlon: World Cup in Kontiolahti, Finland 14.00 Football: Fifa
Confederations Cup in Riyadh, Saudi Arabia 15.30
Motorsports: Motors Magazine 16.30 Biathlon: World Cup in
Kontiolahti, Finland 18.30 Football: Gillette's World Cup Dream
Team 19.00 Powerlifting: World Championships in Prague,
Czech Republic 20.00 Strongest Man 21.00 Equestriamsm:
the Olympia International Show Jumping Championships in
London 22.30 Football: World Cup Legends 23.30
Motorcycling: Worid Championships' Season Heview 00.30
Close
Bloomberg Business News;/
23.00 Worid News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News
NBC Super Channel /
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00
MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show
08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money
Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Travel Xpress
15.00 Company of Animals 15.30 Dream Builders 16.00 Time
and Again 17.00 National Geographic Television 18.00 VIP
18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power
Week 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night
With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With
Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay
Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Executive
Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00
Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the
Best: Omar 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Five
17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills ‘n' Tunes
20.00 VH-1 Lounge 21.00 Playing Favourites 22.00 VH-1
Classic Chart 23.00 The Bridge 00.00 The Nightfly 01.00 VH-
1 Late Shift 06.00 Hit for Six
Cartoon Network t/
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank
Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Dexter's
Laboratory 09.30 Jonnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 11.00
Taz-Mania 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom and
Jepy 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and
Dripple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00Taz-Mania
16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and
Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00
Scooby Doo 19.30 Wacky Races 20.00 Fish Police 20.30
Batman
BBC Prime ✓
05.00 Therapies on Trial 05.30 Healing the Whole 06.00 The
World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Bitsa 06.40 Activ8
07.05 Dark Season 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy
09.00 Delia Smith's Christmas 09.30 Wlldlife 10.00 Lovejoy
10.50 Prime Weather 10.55 Timekeepers 11.25 Ready,
Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Delia Smiths
Christmas 12.50 Kilroy 13.30 WildlBe 14.00 Lovejoy 14.50
Prime Weather 14.55 Timekeepers 15.25 Bitsa 15.35 Activ8
16.00 Dark Season 16.30 Dr Who 17.00 BBC World News;
Weather 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook
18.00 Wíkflife 18.30 Delia Smith's Christmas 19.00 Goodnight
Sweethearl 19.30 To the Manor Born 20.00 An Englishman
Abroad 21.00 BBC World News; Weather 21.25 Prime
Weather 21.30 The Great Famine 22.30 Mastermind 23.00
The Onedin Line 23.50 Prime Weather 00.00 A New Role for
Men 00.30 Women Children and Work 01.30 Working Mothers
02.00 The Leaming Zone 04.00 The Leaming Zone
Discovery ✓
16.00 Bush Tucker Man 16.30 Flightline 17.00 Ancient
Warriors 17.30 Beyond 2000 18.00 The Ant Hill Mob 19.00
Arthur C Clarke's Mysterious World 19.30 Disaster 20.00
Kaboom 21.00 Top Marques 21.30 Wonders of Weather 22.00
Tall Ship 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives
00.00 The Diceman 00.30 Wheel Nuts 01.00 Disaster 01.30
Beyond 2000 02.00 Close
MTV |/
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00
Select MTV 17.00 MTV Hit Ust 18.00 The Grind 18.30 The
Grind Classics 19.00 Neneh Cherry Uve ‘n' Loud 19.30 Top
Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00 MTV
Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-head 23.00 MTV
Base 00.00 European Top 20 01.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00
SKY News 11.30 SKY Worid News 12.00 SKY News Today
14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00
SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Five 18.00
SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline
20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY
News 21.30 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00
SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30
ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World
News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00
SKY News 03.30 Global Village 04.00 SKY News 04.30 CBS
Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News
Tonight
CNN ✓
05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This
Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30
World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00
World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 Wortd News 10.30
World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45
Q & A 12.00 World News 12.30 Future Watch 13.00 World
News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry
King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News
16.30 Showbiz Today 17.00 World News 17.30 Travel Guide
18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News
19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A
21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update /
World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World
View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News
01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00
World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.30
World Report
TNT ✓
21.00 Miracle in the Wildemess 23.00 Forgotten Prisoners: the
Amnesty Files 01.10 The Adventures of Robin Hood 03.00
Children of the Damned
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um herm.viðtöl og vitn-
isburðir. 17:00 Lff í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 ”*Boðskaþur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 700 klubburinn 20:30 Líf ( Orðinu Biblíu-
fræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Petta er þinn dagur með
Benny Hinn Fra samkomum Benny Hinn viða um heim, viðtöl
gg vitnisburöir. 21:30 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti.
Ymsir gestir. 23:00 Líf i Orðinu Bibltufræðsla með Joyce
Meyer. 23:30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar
fjölvarp Stöövarsem nást á Fjölvarpinu