Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Side 22
22
Fréttir
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997
Eyrnalokkagöt
Nú einnig
Nýjung - gull í gegn
100 gerðir af eyrnalokkum
3 stœrfir
y '■elsi
Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. 1 S hjálmrstofnun V~| l~/ KIRKJUNNAR S — hcima og hciman
Krakkar! í kvöid
kemur Ketkrókur
til byQQða.
5EGA
JAPSSS
Jólostóllinn 1M7!
snvo 3i
Vandaður skrifborðsstóll.
HseðorstillQnlegt, fjoðrondi
bok sem hægt er oð festo í
hvoðo stöðu sem er. Porket-
hjól, sérstoklego slitsterkt
óklaeði. 5 óro óbyrgð.
Verð til jólo
aðeins kr. í 1.900
Býður nokkur betur?
cpcil
Skeifunni 6, sími 568 7733
DV
Reykjavíkurborg og LR skrifa undir „könnunarsamkomulag" að grundvallarbreytingum:
Rekstrarfélag verði
um Borgarleikhúsið
- þýðir að Leikfélagið þarf að skipuleggja starfsemi sína öðruvísi, segir borgarstjóri
„Niðurstaða viðræðunefndar,
sem hefur verið í gangi milli borgar-
innar og Leikfélags Reykjavíkur, er
á þá leið að aðilar eru sammála um
að skipta þurfi upp rekstrinum í
Borgarleikhúsinu,“ sagði Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir borgarstjóri við
DV, aðspurð um grundvallarbreyt-
ingar sem fyrirhugaðar eru á
rekstri Borgarleikhússins.
Ingibjörg sagði að tvískipting
Borgarleikhússins yrði annars veg-
ar þannig að rekstrarfélagi yrði
komið á - félagi sem mundi sjá um
rekstur hússins með fjárhag sem
yrði aðskilinn fjárhag Leikfélagsins.
Hins vegar yrði Leikfélagið burða-
rásinn í leiklistarstarfseminni í
húsinu en yrði sjálfstæður hópur
þar.
„Þetta mun bæði fela í sér að
breytingar verða gerðar á stofn-
samningi um Borgarleikhúsið og
samstarfssamningi milli borgarinn-
ar og Leikfélagsins," sagði Ingi-
björg. „Aðilar eru sammála um að
fá sérfróðan aðila til þess að koma
með tillögur um skipulagið á þessu
- rekstrarform og fjármál. Það á eft-
ir að skoða í hvaða formi rekstrarfé-
lagið verði.
Mér líst mjög vel á ef hægt er að
koma málum á þennan rekspöl. Ég
held í sjálfu sér að þetta geti orðið
ágætt fyrirkomulag," sagði borgar-
stjóri.
- Telur þú hættu á að árekstrar
og spenna verði á milli komandi
rekstraraðila og listafólksins?
„Ég á ekki von á því. Það er eftir
sem áður gert ráð fyrir að Leikfélag-
ið verði burðarásinn í húsinu og
sjái um leikstarfsemina. En það er
vissulega verið að skilja á miili
hreinna rekstrar- og tækniþátta og
leikstarfseminnar. Þetta þýðir auð-
vitað að Leikfélagið verður að
skipuleggja starfsemi sína með öðr-
um hætti en það hefúr gert.“
Þeir sem skrifuðu undir sam-
komulag um að framangreind leið
yrði skoðuð voru Hjörleifur Kvaran
borgarlögmaður, Örnólfur B. Thors-
son fulltrúi borgarstjóra í leikhús-
ráði, Kristín Ámadóttir, aðstoðar-
maður borgarstjóra, Þórhildur Þor-
leifsdóttir leikhússtjóri, Páll Bald-
vin Baldvinsson, sem er í stjórn LR,
og Þórhallur Gunnarsson, formaður
Leikfélags Reykjavíkur.
Þórhallur sagði við DV að tillag-
an ætti eftir að fara fyrir leikhúsráð
og stjómarfund. Aðspurður um álit
sagði Þórhallur:
„Mér líst mjög vel á þetta. Ég held
að þetta muni auðvelda alla starf-
semi leikhússins. Þegar sérstakt fé-
lag einbeitir sér að annarri starf-
semi getur leikfélagið einbeitt sér
að því að efla leiklistarstarfið,"
sagði Þórhallur.
-Ótt
Opin blóðrás allan
sólarhringinn
Nýjasta myndlistarsýning Haralds Jónssonar er að mörgu leyti tímamóta-
verk.
Haraldur Jónsson er ekki í nein-
um vafa með að skilgreina sýningu
sína „Innvortis" sem nú stendur
yfir í Galleríi Ingólfsstræti 8.
„Hún er um lífiö sjálft. Þetta em í
raun afsteypur af innhverfu líkam-
ans og svo er þarna blóörásin sýnd í
beinni útsendingu," segir Haraldur.
Hann vísar þarna til þess að verk-
ið er tvískipt. Annar hlutinn þekur
gólfið og er unninn úr hljóðeinan-
grandi efni, en hinn er unninn úr
blóði sem Haraldur tók nærmyndir
af og varpað er fram með slides-
myndavél.
„Þetta myndar í raun og vem
mekaníska blóðrás sem snýst. Þetta
er hægur hjartsláttur. Sýningarvél-
in er staðsett í enda gallerísins
þannig að sýningargestir horfa inn í
linsuna, inn í geislann. Þannig er
þetta opin blóðrás sem myndast,"
segir listamaðurinn.
Verkið heitir Göng og myndar
ljóssúlu, sem er að hálfu sýnileg og
fölk á auðvelt með að ímynda sér,
og liggur þama i gegnum loftið.
„Þetta er spurning í raun og vem
Margt hefur breyst í sveitunum á
íslandi síðan jólasveinamir vora
upp á sitt besta og Grýla var sæl og
feit. Nú em Breiðavík og Staðar-
sveit á SnæfeOsnesi víst ekki sveitir
lengur - heldur kaupstaðurinn Snæ-
um að gera sýnilegt það sem liggur
í loftinu en er inni í líkamanum.
Það sem fólk veit af en talar ekki
um, draga það fram í dagsljósið,"
segir Haraldur.
Hann segir hinn hluta verksins
tengjast fyrri verkmn, enda hefur
Haraldur unnið mikið með einangr-
unarefni. „Þetta er efni sem er mjög
mannvænt. Fólk notar þetta til að
setja í híbýli sín. Mér fmnst þetta
vera mjög líkamlegt efni og þaö má
segja að íbúðir og híbýli fólks séu
úthverfan á líkama þeirra," segir
Haraldur.
Haraldur segist hafa unnið sýn-
inguna þannig að hægt sé að horfa
á hana utan gallerísins og utan
hefðbundins sýningartíma.
„Þetta eru afsteypur af innviðum
líkamans og þú ert að horfa inn í
hann. Galleríið er því, þannig séð,
líkaminn. Þetta em negatívu formin
sem ég tengi svona saman, mann-
eskjuna og híbýli hennar," segir
Haraldur.
Hann segir þetta eiginlega vera
efnisgerð á öllu því holrými sem við
fellsbær.
Þegar krakkarnir í leikskólanum
í Böðvarsholti fréttu að Grýla og
jólasveinninn Hurðaskellir ætluðu
að koma í heimsókn fannst þeim
tryggara að taka á móti þeim í stóra
fjósinu hans Dúna bónda.
Þar em kýrnar Bauga og Urta og
göngum með í gegnum lifið og því
hvemig við skynjum umhverfíð.
„Kona sem kom héma í dag sagði
að þetta minnti á einhvers konar
getnað. Enda heitir verkið Samræð-
ur-samræði. Þetta höfðar til allra
skynfæra, eins konar heildarskynjun
Svört og víst ein sem heitir Frú Sig-
ríður - skrýtið kýmafn það. Svo er
þar nýfæddur kálfur sem heitir
Trappi - alveg sallaflnn og ekki bú-
inn að læra að baula.
Svo kom jólasveinninn og þetta
var alveg dásamlegur dagur, sögðu
allir. -SS
í anda Wagner, svona Gesamtkunst-
verk,“ segir Haraldur og hlær. „Sýn-
ingin er í raun alltaf opin og þetta er
í fyrsta skipti sem hægt er að sjá
opna blóðrás alian sólarhringinn hér
á landi. Þannig séð er þetta því
ákveðið tímamótaverk." -Sól.
GlingGló
Bjarkar
endur-
útgefin
DV Akranesi:
Útgáfufyrirtæki Bjarkar Guð-
mundsdóttir, One Little Indian,
hefur endurútgefið plötuna
Gling Gló sem var gefin út árið
1990 með Björk Guðmundsdótt-
ur og Tríói Guðmundar Ingólfs-
sonar.
Þessi plata var ekki fáanleg
og því var brugðið á það ráð að
gefa hana út á ný. Þá er það vit-
að að einhverjir óprúttnir aðilar
hafa gert kópíu af plötunni og
gefið hana út og meðal annars
vegna þess var bragðið á það
ráð að setja plötuna á markað á
ný.
Eftir áramótin mun Björk
byrja á upptökum á nýrri plötu
og heinisreisa er á döfinni á
næsta ári. Vonandi verður
Björk búin að ná sér að fullu um
áramótin af þeim veikindum
sem hrjáð hafa hana. -DVÓ
Huröaskellir og Grýla meö börnunum í Böövarsholti. DV-mynd Símon
Þegar Grýla var sæl og feit
DV, Görðum: