Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997
4.
41
PV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Dýrahald
Landsins mesta fóöur- og vöruúrval
fyrir hunda og ketti.
• Jólahúfur og jólanammisokkar.
• Peysur og Neoprane-vesti.
• Jámgrindarbúr á jólatilboði.
• Nagflögur og bein, ótal gerðir.
• Urval af nýjum leikföngum.
• Hundabæh, allar stærðir.
• Vet bed, frábærar rakadr. mottur.
• Ólar og taumar í þúsundatali.
• Greiður, burstar fyrir allan feld.
• Meku-feldsnyrtivörur og bætiefni.
Eftirtaldar fóðurt.: Eukanuba, Iams,
Hills Science, Royal Canin, Peka,
Jazz, Promark, PetLovers, Pedigree.
Verð og gæði við allra hæfi.
Tbkyo, sérverslim f. hunda og ketti,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444.
Risafroskar. Nú getur þú skoðað ein-
hveija stærstu froska í heimi í Fiskó.
Eigum einnig yfir 10 aðrar tegundir
af froskum. Sjón er sögu ríkari.
Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki,
Hlíðarsmára 12, s. 564 3364._________
Glæsilegt úrval af nýlega innfluttum
hágæða, þýskum gárum, dísargaukum
og postulínsfinkum.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hf.
Jólatilboö. Full búö af nýjum vörum.
Tilboðspakkar á fiska-, fúgla- og nag-
dýrabúrum. Fiskó, gæludýraverslun í
sérflokki, Hh'ðarsmára 12, s. 564 3364.
Mesta úrval landsins af lykteyöandi og
ilmefnalausum kattasandi.
Goggar & Trýni,
Austurgötu 25, Hf., s. 565 0450._____
Ný fiskasending, m.a. oskar, diskus og
margt, margt fleira spennandi.
Goggar & Trýni,
Austurgötu 25, Hf., s. 565 0450._____
Tetra-fiskafóöur.
Gæludýrahúsið, Fákafeni,
Vatnaveröld, Hafnargötu 35, Kef.
Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hf.
Óska eftir hreinræktuöum hvolpi,
sankti Bemhards, golden retriever
eða scháfer. Annað gæti komið til
greina. Uppl. í síma 896 3961._______
Ótrúlegt úrval af fugla-, katta- og hunda-
leikföngum.
Goggar & Trýni,
Austurgötu 25, Hf., s. 565 0450._____
Mason Pearson burstarnir loksins fá-
anlegir á Islandi. Jólatilboðin í fúllum
gangi. TVítla, Nethyl 2, sími 567 8866.
Golden retríever hvolpur fæst gefins.
Uppl. í síma 587 8312._______________
Hamstur fæst gefins, búr fylgir.
Uppl. í síma 565 1852.
^ Fatnaður
Glæsiíegt úrval af samtrvæmisfatnaði
í stærðum 10-24, einnig draktir og
hattar. Opið á lau., 10-14. S. 565 6680.
Kjólaleiga Jórunnar auglýsir buxna-
dress og siökjóla úr palliettu-, flauels-,
blúndu- og polyesterefnum. Pantiö tfm-
anlega fyrír áramótaböllin. S. 561 2063
Hvítur ísskápur til söfu, 158 cm á hæö,
60 cm á breidd. Uppl. í síma 553 4746.
Búslóö. Ódýr notuö húsgögn. Höfúm
milrið úrval af notuðum núsgögnum
og heimilistækjum. Tökum í innboðs-
sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð,
Grensásvegi 16, símar 588 3131,
588 3232 ogfax 588 3231.______________
Jólatilboö. Landsins mesta úrval af
nýjum homsettum. Gott verð.
Notuð og ný húsgögn, Smiðjuvegi 2,
í sama húsi og Bónus, Kóp., s. 587 6090.
Notuö og ný húsgögn. Full búð af
ódýrum, notuðum húsgögnum. Tökum
í umboðssölu. Erum í sama húsi og
Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
6 manna boröstofusett óskast keypt.
Upplýsingar í síma 567 3513.
Q_______________Sjónvörp
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónvörp/video fyrir kr. 8 þús.,
með ábyrgð, yfirf. Gerum við allar
tegundir ódýrt samdægurs. Skóla-
vörðustfg 22, simi 562 9970 og 899 6855.
Sjónvarps- og myndbandaviögeröir.
Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar
tegundir. Sækjum og sendum að
kostnaðarlausu. Rafeindaverkstæðið,
Hverfisgötu 103, s. 562 4216/896 4216.
Loftnetsþjónusta. Uppsetningog
viðhald á loftnetsbún. Breiðbands
tengingar. TU sölu örbylgjuloftnet.
Hreinsun á sjónv. S. 567 3454/854 2460,
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 562 7090.
Loftnetsþjónusta, breiðbandstenging-
ar og viðgerðir á öllum tegundum
sjónvarps- og videotækja.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi og langar
til að varðveita þær? Fjölföldum og
yfirfærum (NTSC, Secam og Pal).
Myndform ehf., sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
® Bólsbvn
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
B.G. Þjónustan ehf., sími 511 2929.
Alhliða hreingemingaþjónusta.
Teppahreinsun, hreingemingar,
veggja- og loftþrif, flutningsþnf,
gólfbónun, gluggaþvottur, sorp-
geymsluhreinsun. Þjónusta fyrir
heimilL húsfélög, fyrirtæki. Föst verð-
tilboð. Odýr og góð þjónusta.
Visa/Euro. S. 511 2929 og 896 2383.
Góöur árangur! Djúphreinsum teppi
og húsgögn. Hreingerum.. innréttingar,
veggi, loft og glugga. Öll bónvinna.
Heildarlausn á þrifiim fyrir heimili,
fyrirtæki og stigahús. Upplýsingar í
síma 899 7096 og 5515101.
Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Hár og snyrting
Neglur og fegurö. Nýopnuð stofa á
Eiðistorgi 13, 2. hæð. Opnunartilboð
á gervinöglum og förðun. Uppl. gefa
Rósa og María í síma 5615599.
Spákonur
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarrot.
Sími 568 4517,______________■
Tarot í síma 905-5550. Persónuleg
tarot-spá. Dagleg stjömuspa. Ekki
bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir
þig! Spásíminn 905-5550 (66,50).__
Tarot-, engla-, indfána-, spáspil og
-bækur. Á 3ja hundrað gerðir. Frá-
bært verð. Hús andanna, Barónsstíg
20, s. 5511275 og 562 6275._______
Teppaþjónusta
Leigjum liprar Clipp turbo-teppahreinsi-
vélar. Sækjum, sendum. Tökum einnig
að okkur teppahreinsun. Efnabær,
Smiðjuv. 4 a, s. 587 1950 og 892 1381.
0 Þjónusta
Framleiöum eldhúsinnréttingar,
50% afsl. af uppsetningu, 5 ára ábyrgð.
Tökum einnig að okkur parketlagnir,
loftaklæðningar, milhveggi o.fl. Get-
um útvegað efiii með afsl.
VISA/EURO greiðslur, ábyrgðarskír-
teini er gefið út fyrir öllum verkum.
Innsmíði ehf., s. 555 3039 og 893 3034.
Málningar- og viöhaldsvinna. Get bætt
við mig verkefhum innan- og utan-
húss. Föst verðtilboð að kostnaðar-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640, 846 5046.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
úti og inni, nýsmíði og viðgerðir.
Gerum tilboð.
Ibenholt ehfi, s. 561 3044 og 896 0211.
Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
gleijun, ýmis verktakastarís. Ragnar
V. Sigurðsson ehf., 551 3847, 892 8647.
Þvoum dúka, skyrtur oa heimilisþvott.
Gerum verðtilboð í fyrirtækjaþvott.
Viðgerðaþjónusta. Opið á laugard.
Efnalaug Garðabæjar, s. 565 6680.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera “97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,852 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
“97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Hlaö, Bfldshöföa 12, s. 567 5333. Milrið úrval af skotveiðivörum á góðu verði. Gore-Ttex veiðifatnaður. GPS-tælri frá 11.900. Allt til endurhleðslu hagla og riffilskota. Royal Canin og Joy hundamatur. Sérverslun skotveiðimannsins.
X> Fyrir veiðimenn
Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö. Landsins mesta úrv. fluguhnýtefna. Fluguhnsett, 2 stærðir. Vetraropnun: þri/fimyfös. 17-21/lau. 13-17. 553 1460.
Hestamennska
www.hestur.is Hrossabanki Jónasar er kominn á Netið í myndrænu og auðveldu formi. 33.000 hross, 8.300 ræktunarmenn, 6.000 hrossajarðir, 1.200 hestamót, 350 landakort, 2.000 ljósmyndir. Val milli fjögurra tungu- mála. Sérstök fréttarás. Ókeypis kynningaráskrift í eina viku. Munið vefslóðina: www.hestur.is
Hestaþing 1. í nýrri hestabók Jónasar er ættbokin 1997 og sundurliðaður árangur ræktunarhrossa á rúmlega þúsund mótum 1906-1989, þ.á m. á öllum landsmótum og fjórðungsmót- um. Fæst í góðum hestavöru- og bóka- búðum. Símsvari: 881 2836. Fax: 872 1512. Rafþóstur: info@hestur.is
Reiöbuxur. Ný sending af okkar vinsælu Horka-skóbuxum í öllum stærðum. Tvær gerðir. Margir fallegir litir. Eigum einnig gott úrval af reiðbuxum í öðrum tegundum. Póstsendum. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 588 1818.
Jólagiafir. Full verslun af nýjum og glæsilegum reiðfatnaði. Reiðjakkar frá kr. 5.900, reiðúlpur frá kr. 9.400. Einnig mikið úrval að reiðhjálmum frá Horka og ,Casco. Póstsendum. Hestamaðurinn, Armúla 38, sími 588 1818.
Jólagjöf aö eigin vali. Glæsilegu gylltu gjafakortin frá Hestamanninum eru vinsælarjólagjafir. Sendum samdægurs í póstkröfu um land allt. Hestamaðurinn, Armúla 38, sími 588 1818.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestaflutningaþjónusta Ólafs, sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Kuldareiöskómir, verö 4.900, reibúlpur frá 7.900, fisléttir reiðhj. og sérhann- aðar húfur undir hjálma. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345. Opið fram til jóla tdl kl. 22. Póstsendum.
854 7722. Hestaflutningar Harðar. Fer reglulega um Norðurland, Suður- land, Snæfellsnes og Dali. Get útvegað spæni. Uppl. í síma 854 7722.
Allt f einu. Höfúðleður, nasamúll, mél og fléttað- ur taumur á kr. 3000. Tilvalin jólagjöf. MR-búðin, Laugavegi 164, s. 5511125.
Hestaflutningar um land allt. Er byijað- ur aftur með nýjan bfl, fer norður og austur vikulega. Heyflutningar. S. 567 5572/852 9191/892 9191. Pétur Gunnar.
Hestaflutningar. Hesta- og heyflutning- ar, get útvegað mjög gott hey og spæni. Flyt um allt land. Guðmundur Sigurðsson, sími 854 4130 eða 554 4130.
Reiöfatnaöur. Vaxúlpur, reiðbuxur og kuldagallar. TUvalin gjafavara. MR-búðin, Laugavegi 164, s. 5511125.
S. 892 9305, hs. 557 9005. Hestaflutningar Gunnars. Góð aðstaða fyrir 16 hesta. Flyt um land allt. Langflottastur.
Tamningaaöstaöa Til leigu 35 hesta hús, inniaðstaða til tamninga, íbúðar- húsnæði fylgir. Uppl. í síma 487 1225.
Til sölu baggahey. Gott hestahey. Uppl. í síma 897 0224 og 462 2866.
S
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla “97,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
jjrval
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza *97,
4WD, s. 892 0042,566 6442.
- gott í hægindastólinn
Ford Mondeo GLX ‘94,
5 d., 5 g., ek. 59 þús. km, grænsans.,
álfelgur, allt rafdr. V. 1.180 þús.
Toppeintak, góö lánakjör.
Tilboösverö: MMC Galant GLSi 4x4 2000
‘92, hvítur, 5 g., ek. 92 þús. km,
rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl. V. 990 þús.
VW Polo Milano 1,41 ‘96, hvítur, 5 g.,
ek. 45 þús. km, sumar+vetrardekk
á felgum o.fl. V. 930 þús.
Suzuki Sidekick LX 1800 sport ‘97, 5 d.,
vinrauöur, 5 g., ek. 18 þús. km, allt rafdr.,
litaö gler, samlæsingar o.fl. V. 2,1 míllj.
Einnig: Suzuki Sidekick JX ‘92, 5 d„ 5 g„
ek. 67 þús. km. V. 1.190 þús.
Cherokee Limited 4,0 I ‘88, ssk„ ek. 110
þús. km, leðurinnrétt., sóllúga, allt rafdrifiö,
álfelgur, o.fl. V. 1.100 þús.
Hyundai Accent LSi ‘95, blár, 5 g„ ek. 63
þús. km. V. 780 þús.
Mercedes Benz 200E dísil ‘95, 5 g„
ek. 47 þús. km, allt rafdr., ABS, sóllúga o.fl.
V. 2.780 þús.
Nissan Patrol 2,8 turbo dlsil,’96,
7 manna, 5 g„ ek. aöeins 18 þús. km,
upphækkaöur 33“ dekk, o.fl., mikiö af
aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús.
MMC L-200 4x4 d. cab ‘91, dísil, ek. 123
þús. km, 5 g„ lengd skúffa, 2 dekkjag.,
mikið endumýjaöur o.fl. V. 980 þús. Sk. á ód.
Nissan Almera SLX ‘97, 5 d„ 5 g„ ek.
aðeins 5 þús. km, álfelgur, spoiler, allt
rafdrifiö, fjarst. læs. V. 1.390 þús.
VW Golf CL1800 ‘94, ssk„ 5 d„ ek. aðeins
29 þús. km. V. 1.080 þús.
Dodge Dakota sport, 5200 cc, ‘93, rauöur,
ssk„ ek. 100 þús. km, álfelgur, stigbr.,
klædd skúffa V. 1.090 þús.
Toyota Corolla XLi hatchb. ‘94,5 g„ ek.
60 þús„ álf„ spoiler o.fl. V. 890 þús.
Land Rover Defender 2,5 turbo disil ‘97,
5 d„ 5 g„ ek. 9 þús. km, sóllúga o.fl.
V. 2.650 þús.
Ch. Pioneer 2,8,6 cyl, ‘85,5 d„ ssk„ allur
nýyfirfarinn. Gott eintak.
Tilboösverö 490 þús.
Fjöldi bíla á skrá
og á staónum
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E |
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Lögglld bílasala
Gleðilega hátíð
MMC Pajero (Montero) V-6 ‘92,
blár, ssk., ek. 85 þús. km,
leðurinnrétt., geislapilari, allt rafdrifiö
o.fl. V. 2,2 millj.
Toyota Hi Lux d. cab m/húsi ‘92,
bensín, 5 g., ek. 115 þús. km,
33” dekk o.fl. V. 1.400 þús.
RAV 4 ‘97, 5 d„ grænn, 5 g„ ek. 2 þús.
km, rafdr. rúöur o.fl. V. 2.190 þús.
Mazda 323 GLX 4x4 station ‘94,
5 g„ ek. 21 þús. km, steingrár,
álfelgur, V. 990 þús. Sk. á ód.
Nlssan Sunny SLX Arctic Edition
4x4 station ‘94, blásans., 5 g„ ek.
58 þús. km, rafdr. rúður, hiti í
sætum, álfelgur o.fl. Gott eintak.
V. 1.180 þús.
Vandaöur sportbill!
MMC 3000 GT-SL ‘92, rauður, 5 g„
ek. 90 þús. km, leðurkl., ABS, spoiler,
rafdr. í öllu, o.fl. V. 2.350 þús.
Suzukl Sidekick JX ‘94,
vínrauöur, ek. 44 þús. km, 5 g„ 5 d„
V. 1.380 þús. Sk. ód.
Toyota Corolla Touring XLi, 16v ‘92,
5 g„ ek. 122 þús. km. V. 870 þús.
Toyota Carina Alcantara 2,0 I ‘98,
blár, 5 g„ ek. aöeins 300 km,
rafdr. rúöur o.fl. V. 1.820 þús.
Toyota Corolla touring XLi 1,8 ‘96,
vínrauður, 5 g„ ek. 31 þús. km,
álfelgur, rafdr. rúður, toppgrind o.fl.
V. 1.580 þús.
Allt £yrir jólin... %
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bddshöfði 20 -112 Rvfk - S.S10 8000
Mcexxstn
HústawuihöWiMl
Bíldshöfða 20 • 112 Raykjavfk - Slml 510 8020
í
i
l