Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 39
MANUDAGUR 22. DESEMBER 1997 47 Sviðsljós Æsist leikurinn suður í löndum: Kryddpíur móðga spænska blaðamenn Spænskir blaðamenn þola ekki Kryddpíurnar og Kryddpíumar þola ekki spænska blaðamenn. Það var því ekki von á góðu þegar stúlk- umar kynntu nýju bíómyndina sína suður á Spáni í síðustu viku. „Þegið homminn þinn,“ hrópaði hin skapmikla Geri Haliiweli þegar Ijósmyndarar og blaðamenn gerðu veður út af því að þurfa að undir- rita skjal þar sem segir að stúlk- urnar eigi allan rétt á myndum sem teknar yrðu á blaðamanna- fundinum. Þetta var i annað sinn á tveimur mánuðum sem Kryddpíunum og spænskum blaðamönnum lenti sam- an. Stúlkurnar voru púaðar niður þegar þær komu fram á verðlauna- hátíð í Barcelona. Þær höfðu þá til- kynnt ljósmyndurum að þeir mættu ekki taka af þeim myndir. Kryddpíumyndin, sem að sjálf- sögðu heitir Kryddheimur, hefur Kryddpíurnar láta engan vaöa yfir sig, hvorki spænska biaðamenn né aöra. fengið heldur dræmar viðtökur í heimalandi stúlknanna, Bretlandi. Þær segja myndina spaugsama mynd af fimm dögum í lifi þeirra fyrir stórtónleika. Geri sagði span- jólum að myndin flytti þau boð að ekki bæri að taka lífið allt of hátíð- lega. En skemmtilegt. Rafkaup ÁRM.ÚLA 24- 8:5681518 Steven Spielberg getur veriö nokkuö sáttur viö hlutskipti sitt um þessar mundir. Nýjasta myndin hans, Amistad, var tilnefnd til fjögurra Golden Globe-verðlauna fyrir helgi. Aö vísu helmingi færri en Titanic en gott samt. Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna: Titanic ríður feitasta hestinum Sjóslysamyndin Titanic nýtur mestrar hylli meðal erlendra blaða- manna í Hollywood. Þeir tilnefndu hana til hvorki fleiri né færri en átta Golden Globe-verðlauna. Þaö eru fleiri tilnefningar en nokkur önnur mynd fær á þessum vetri og fleiri en nokkur mynd hefur fengið í 55 ára sögu samtaka erlendra fréttamanna í glimmerborginni góðu. Leikstjórinn James Cameron er tilnefndur sem besti leikstjórinn, Kate Winslet sem besta leikkonan, Leonardo Di Caprio sem besti leik- arinn og þar fram eftir götunum í flokki dramatískra mynda. Á eftir Titanic kemur mynd James L. Brooks, As Good as It Gets, gamanmynd með Jack Nichol- son og Helen Hunt í aðalhlutverk- unum. Hún fær sex tilnefningar. L.A. Confldential, sem hefur ver- ið að sópa til sín alls konar verð- launum að undanfómu, fékk fimm tilnefningar samtaka erlendu frétta- mannanna í Hollywood. Kvikmynd Stevens Spielbergs um þrælauppreisn úti á rúmsjó, Amistad, fékk fjórar tilnefhingar. Þar á meðal var Spielberg tilnefnd- ur sem besti leikstjórinn. Þar verð- ur hann að keppa við áðurnefnda Cameron og Brooks, auk Curtis Hansons, leikstjóra L.A. Confidenti- al, og Jim Sheridan, leikstjóra The Boxer. Snyrtiborö/Skrifborö. 97x46x74 cm. Verö óöur 29.800. Nú 18.900 Stöil. 56x39x42. Verö áöur. 6.900NÚ 4.600.- \ ' f“- 'l* ■***' Skatthol. 78x50x105 cm. Verö áöur 35.800. Nú 22.800. Kaffl/vinvagn ó hjótum. Verö áöur 22.500. Nú 14.900. ■■ t. Sófaborö meö marmara. 73x73x42 cm. Verö áöur 39.600. Nú 19.800. Hliöarborö meö marmara. 45x45x56 cm. Verö áöur 22.500. Nú 14.800. flangt borö meö marmara. 76x30x70 cm. Verö áöur 26.900. Nú 17.700. Blómasúla meö marm- ara. 28x28x56 cm. Verö áöur 14.900. Nú 9.800. Há kommóöa, 8 skúff- ur. 30x43x127 cm. Verö áöur 39.950. Nú 21.900. Kommóöa 5 skúffur. 57x40x98 cm. Verö áöur 39.950. Nú 23.900. Hálfmána borö meö marm- ara. 50x25x45 cm. Verö áöur 18.900. Nú 12.900. Húsgagnaverslun Laufásvegi 17. Símar 562 451 Oog 562 4513 Vísa og Euro raðgreiðslur Húsgagnaverslun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.