Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997
53
í'-.
Valdimar Bjarnfreösson sýnir í
Gerðubergi.
Olía og
akrýl
Nú stendur yfir í Menningar-
miðstöðinni Geröubergi mynd-
listarsýning á verkiun eftir Valdi-
mar Bjamfreðsson, öðru nafni V.
Vapen. Eru myndir hans unnar í
oliu og akrýl. Valdimar er fæddur
1932 á Efri-Steinsmýri í V-Skafta-
fellssýslu. Hann hefur málað frá
því að hann var bam en fékk á
fullorðinsárum köllun að handan
um að halda því áfrarn. Valdimar
er nævisti og em myndir hans
bæði sjálfsævisögulegar frásagnir
og eins færir hann ýmsar sagnir
og sögrn- í myndrænan búning.
Hverri mynd fylgir skrifúð frá-
sögn. Valdimar hefur haldið
fjölda málverasýninga.
Sýningar
Manneskjan og
umhvefið
Páll S. Pálsson myndlistarmað-
ur sýnir í desembermánuði verk
sín hjá Ófeigi listmunahúsi,
Skólavörðustíg 5. Þetta er sautj-
ánda einkasýning Páls en hann
hefúr ekki sýnt hér heima í sjö ár
þar sem hann hefúr unnið að
mestu í Noregi undanfarin ár. í
myndum sínum fjallar Páll aðal-
lega um manneskjur og hennar
nánasta umhverfi og era þær
unnar með blandaðri tækni.
Veðurá
Faxaflóasvæði
næstu viku
- samkv. tölum frá Veöurstofu Islands -
Hitastig
14 c°
12
10
mán. þri. miö. fim. fös.
mán. þri. miö. flm. fös.
Gaukur á Stöng:
Lúkkalækjabræður mæta á Gaukinn
Það hefur verið mikið fjör á
Gauknum í desember og margar vin-
sælar hljómsveitir hafa stigið þar á
stokk. Er skemmst að minnast að
hinir upprunalegu meðlimir Loðinn-
ar rottu hóuðu sig saman á ný og
léku á miðvikdags- og fimmtudags-
kvöld, á föstudagskvöld var það
Dead Sea Apple, á laugardagskvöld
var það Hunang með Herbert Guð-
mundsssyni sem sérstökum gesti.
Skemmtanir
í gærkvöld mætti hin skemmtilega
hljómsveit, Sniglabandið, með söng-
skemmtunina Lúkkalækjarbræður í
farteskinu og í kvöld munu hún end-
urtaka skemmtunina. Að sögn
Sniglabandsins eru Lúkkalækjar-
bræður ættaðir frá því víðfræga
setri Lúkkalæk í Skalafiröi. Er eng-
inn svikinn af skemmtun þessari. Á
Þorláksmessukvöld eru það svo hin-
ir eldhressu Papar sem skemmta á
Gauknum og ætla að koma gestum
staðarins í jólaskap.
Sniglabandið mætir með söngskemmtunina Lúkkalækjarbræður á Gauk á Stöng í kvöld.
Víða rigning
eða súld
í dag verður sunnan kaldi allra Norðurlandi en súld eða rigning
austast en breytileg átt, gola eöa víðast annars stðar. Hiti 2 til 7 stig.
kaldi vestan til. Skýjað að mestu á
Veðrið í dag
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri hálfskýjað 5
Akurnes rigning 6
Bergsstaöir skýjaó 1
Bolungarvík skýjaö 0
Egilsstaðir skýjaó 4
Keflavíkutflugv. rigning 5
Kirkjubkl. skúr 5
Raufarhöfn hálfskýjaö 3
Reykjavík rigning 5
Stórhöfði rigning á síö. kls. 6
Helsinki snjókoma -5
Kaupmannah. þokumóóa 1
Osló alskýjaö -3
Stokkhólmur þokumóöa -3
Þórshöfn alskýjað 7
Faro/Algarve skúr á síö. kls. 15
Amsterdam súld á síö. 7
Barcelona þokumóöa 11
Chicago þokumóóa 1
Dublin þokumóöa 10
Frankfurt skýjaó 2
Glasgow alskýjaö 7
Halifax skýjað -5
Hamborg frostrigning -2
Jan Mayen hrímþoka -3
London þokumóöa 8
Lúxemborg þokumóöa 5
Malaga skýjaö 18
Mallorca þrumuveður 16
Montreal 1
París alskýjaö 10
New York skýjaö 6
Orlando Léttskýjaö 7
Nuuk skýjaö 1
Róm
Vin skýjaö 0
Washington skýjaö -3
Winnipeg heiöskírt -11
Bflastæði í miðborginni
Vtð höfnlna Q
8g iKÉi' ^ Kolaportlð
Vestur- fljJ'-.<5
J gata 7
Við
» jgWB^Öalstræti
Landa- fj
kotstún Q Æ
Við Hjálpræöis- ^
hershúsið 1
Bílageymslur eða
vöktuð bílastæði
Q Önnur bílastæði
. ■ -v h-
Hverfisgata gegnt
Þjóðlelkhúsl
Vitatorg
Ráðhús
Grettisgata 11
Tjörnln
stræti
Laugavegur 77
Laugavegur 92
Sigurbjörg og Kristmundur
eignast dóttur
Litla stúlkan á mynd-
inni fæddist á fæðingar-
deild Landspítalans 27.
október kl. 23.20. Hún var
Barn dagsins
við fæðingu 4120 grömm
að þyngd og mældist 52,5
sentimetra löng. Foreldr-
ar hennar era Sigurbjörg
Guöjónsdóttir og Krist-
mundur Ingimarsson og
er hún fyrsta bam þeirra.
■r
David Duchovny leikur lækni sem
sviptur er lækningaleyfi.
Læknir í vanda
Laugarásbíó sýnir Playing God
sem er fyrsta kvikmyndin sem
David Duchovny leikur í eftir að "
hann öðlaðist frægð fyrir leik sinn
í sjónvarpsþáttaröðinni X-files.
Playing God segir frá Eugene
Sands, mikilsvirtum skurðlækni
sem missir lækningaleyfi sitt þeg-
ar honum verða á mistök sem
leiða til ótímabærs dauöa sjúk-
lings. Atvik þetta hefur mikil
áhrif á Eugene sem lætur sig
hverfa af sjónarsviðinu. Kvöld
eitt, þegar hann er staddur á bar,
verður hann vitni aö skotárás,
maður er skotinn í brjóstið.
Læknirinn kemur upp í Eugene
og hann gerir á bargólfinu erfiða
skurðaðgerð á manninum, sem lif-
ir skotárásina af. Stúlka, sem
stödd er á barnum, fylgist náið ^
með aögerðinni og þegar Eugene
fer út þaðan veit hann ekki að líf
hans á eftir að breytast mikið....
Kvikmyndir
Auk David Duchovny leika
Timothy Hutton og Angelina Jolie
stór hlutverk í myndinni.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Event Horizon
Háskólabíó: The Game
Laugarásbíó: G.l. Jane
Kringlubíó: Face ^r'
Saga-bíó: Hercules
Bíóhöllin: Tomorrow Never Dies
Bióborgin: Roseanne's Grave
Regnboginn: Aleinn heima 3
Stjörnubíó: Auðveld bráð
Krossgátan
Lárétt: 1 hrædda, 8 goð, 9 spýja, 10
sveifla, 11 mikil, 13 sáðlands, 15 átt,
16 ásökun, 18 jarðvinnsluverkfæri, 20
utan, 21 fljótinu, 22 veiki, 23 auður.
Lóðrétt: 1 hreyfa, 2 hraði, 3 afkom-
andi, 4 vex, 5 sjónskekkja, 6 lengd, 7
hvað, 12 kvabb, 14 slóttuga, 16 græn-
meti, 17 elskar, 19 gangur, 21 mönd-
ulL
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 svíri, 6 sé, 7 lesa, 8 nía, 10
ásæknar, 13 strit, 15 um, 16 tindar, 18
æða, 19 órar, 20 form, 21 fró.
Lóðrétt: 1 slást, 2 vestið, 3 ís, 4 raki,
5 inn, 6 sí, 9 armar, 11 æmar, 12 aur-*j_
ar, 14 tarf, 17 dóm, 18 æf.
Gengið
Almennt gengi LÍ
19. 12. 1997 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollgenni
Dollar 71,380 71,740 71,590
Pund 118,810 119,410 119,950
Kan. dollar 50,030 50,340 50,310
Dönsk kr. 10,5890 10,6450 10,6470
Norsk kr 9,8690 9,9240 9,9370
Sænsk kr. 9,2250 9,2760 9,2330
Fi. mark 13,3450 13,4240 13,4120
Fra. franki 12,0520 12,1210 12,1180
Belg. franki 1,9544 1,9662 1,9671
Sviss. franki 49,8000 50,0700 50,1600
Holl. gyllini 35,8000 36,0100 35,9800
Pýskt mark 40,3500 40,5600 40,5300
it. lira 0,041080 0,04134 0,041410
Aust. sch. 5,7340 5,7690 5,7610
Port. escudo 0,3945 0,3969 0,3969
Spá. peseti 0,4767 0,4797 0,4796
Jap.yen 0,555800 0,55910 0,561100
írskt pund 103,880 104,520 105,880
SDR 96,040000 96,61000 97,470000
ECU 79,7300 80,2100 80,3600
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270