Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Qupperneq 6
. -%-T 6 %Hönd LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 MJÞ^ST Forsætisráöherra Noregs í viötali viö DV: Viljum fá kvóta í íslenskri landhelgi stuttar fréttir Enginn árangur Israelskir og palestinskir emb- ættismenn sögðu í gær að Denn- | is Ross, sendimanni Bandarikj- i anna, hefði ekki tekist að ná ár- 3 angri í friðarferð sinni til ísra- els. Kærður til lögreglu Sænskur stjórnmálamaður, Harry Franzán, hefur kært Gör- an Person, forsætisráðherra Sví- þjóðar, fyrir að misnota fé skatt- greiðenda með dýrum utan- landsferðum. Segir stjórn- málamaðurinn að forsætisráð- herrann hljóti í að hafa gert sér grein fyrir hversu hár kostnaðurinn yrði. Hóta morði Leiðarahöfundur í sænska blaðinu Norrlándska Socialde- mokraten hefur fengið morðhót- un fyrir neikvæð skrif um nýnasista. Sprengjutilræði Stjórnmálamaður í Zarauz á Spáni lést í gær er sprengja sprakk í bíl hans. Taliö er að ETA-samtökin beri ábyrgð á til- ræðinu. Reykti í yfir 100 ár íraninn Abdollah-Khazar reyndi í yfir 100 ár að hætta að reykja. Hann er nú 151 árs og hefur aldrei leitað til læknis. Hófu kynlíf of snemma Önnur hver kona á Nýja-Sjá- landi óskar þess að hún hefði hafið kynlíf seinna en hún gerði. Niðurstöður könnunarinnar, sem voru birtar í bresku lækna- riti, sýna að yfir 70 prósent þeirra sem hófu kynlíf fyrir 16 ára aldur sáu eftir því. I Tannheilsa og hjarta Heilbrigðar tennur og heil- brigt tannhold geta minnkað hættuna á hjartaáfóllum, sam- kvæmt rannsókn breskra tann- lækna. Talið er að baktería í munni geti haft áhrif á hjartað. Ræddi við Blair Yfirvöld í Kreml leggja nú mikla áherslu á að Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti sé nægilega heilsugóður til að stýra land- inu þó hann hafi farið í langt frí. Til- kynntu yfirvöld í gær að forset- inn myndi koma fram í sjón- varpi í næstu viku og að hann hefði rætt við Tony Blair, for- sætisráðherra Bretlands, sem er í heimsókn i Japan, í síma. Órói í efnahagslífi Asíu: Indónesía í kröggum Áhyggjur af bágu efnahagsástandi Indónesíu hafa valdið alvarlegum óróa á hlutabréfa- og peningamörkuð- um í Asíu. I gær átti Clinton, forseti Bandaríkjanna, hálftímasímtal við Suharto forseta um málið og ráðlagði honum að gripa til strangra aðgerða vegna yfirvofandi gjaldþrots Indónesíu. Utanríkisráðherra Indónesíu, Murdiono, sagði fréttamanni Reuters eftir samtal forsetanna að Suharto hefði lofað Clinton því að íhuga alvar- lega umbætur á efnahagslífinu. Áhrifa fregna af erfiðleikum Indó- nesíu gætti sterklega í gær á verð- bréfamörkuðum í Asíu. í Singapore, sem talið er búa við heilbrigt efna- hagskerfi, snarféll verðbréfavísitalan og hefur fallið um 7,43% í kjölfar frétt- anna frá Indónesíu. DV, Ósló: „Hagsmunir íslendinga og Norð- manna i fiskveiðimálum rekast á og þess vegna munu þjóðimar halda áfram að deila um fisk um langa framtíð. Það þýðir hins vegar ekki að við getum ekki fundið lausnir á einstökum deilumálum. Það höfum við oft gert til þessa og við getum með góðum vilja fundið lausn á Smugudeilunni," segir séra Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, í viðtali við DV. Séra Kjell Magne sagði að skil- yrði Norðmanna fyrir að semja við Búist er við að einni milljón Suður-Kóreumanna verði sagt upp störfum næstu mánuði þegar ný lög um fjöldauppsagnir hafa verið samþykkt. Óttast er að næstu þrjú árin verði þremur milljónum sagt upp störfum. Fýrr í þessum mánuði lýstu fyrrverandi og núverandi forsetar landsins, Kim Yong-sam og Kim Dae-jung, því yfir sameiginlega að íslendinga um Smuguveiðarnar væru einföld. Gagnkvæmar veiði- heimildir væru það eina sem Norð- menn gætu sætt sig við. íslendingar gætu þannig ekki fengið veiðiheim- ildir í norskri efnahagslögsögu nema gegn því að láta jafnverðmæt- ar veiðiheimildir af hendi í ís- lenskri. „Gagnkvæmar tryggingar fyrir veiðiheimildum þurfa ekki endilega að þýða að Norðmenn fái að veiða I islenskri lögsögu sama ár og íslend- ingar veiða við Noreg. í þeim efnum verður að taka tillit til ástands fiski- stofnanna hverju sinni. Gagn- erlendir fjárfestar myndu snúa baki við Suður-Kóreu væri ekki gefinn möguleiki á fjöldauppsögnum. Stéttarfélög í Suður-Kóreu búa sig nú undir herferð gegn lagasetningunni. Hundruð fyrirtækja í Suður- Kóreu hafa orðið gjaldþrota að undanförnu. Ýmsir telja að áhrifanna af fjármálakreppunni, sem ríkir í kvæmnin verður hins vegar að vera raunhæf þegar til lengri tíma er lit- ið,“ sagði séra Kjell Magne. Norskir útvegsmenn hafa í viðtöl- um við DV kallað orð séra Kjell Magne um að leysa Smugudeiluna í vetur „innihaldslaust kurteisishjal" og að engir raunhæfir möguleikar væru á samningum við íslendinga. Peter Angelsen sjávarútvegsráð- herra hefur og lýst svartsýni sinni á lausn Smugudeilunnar í DV-yfir- heyrslu. Séra Kjell sagðist víst vera kurt- eis maður en hann meinti það sem hann segði. -GK löndum Suðaustur-Asíu, gæti næst í Kína. Vegna hruns gjaldmiðla í Suðaustur-Asíu hafa kínverskar útflutningsvörur orðið dýrari. Sumir sérfræðingar telja að Kína muni brátt fella gengið til þess að geta verið samkeppnisfært. Gengisfelling yrði alvarlegt áfall fyrir þau erlendu fyrirtæki sem leggja ofurkapp á að komast inn á kínverska markaðinn. Höföi hafmeyj- unnar skilað Tæknideild Íunnar hefur nú höfuð Litlu hafmeyjunnar á Löngulínu undir höndum. IÞað var sjón- varpsmynda- tökumaðurinn sem fyrstur fékk að vita að höfuðið hefði verið sagað af sem fyrstur fékk að vita hvar það væri. Hringt var í myndatöku- manninn á fimmtudagskvöld og honum tilkynnt að viðkomandi vildi skila höfðinu. Eftir að hafa samið við hringjanda um fund á ;S bílastæði við danska sjónvarpið kom myndatökumaðurinn myndavél sinni fyrir á bak við gám og tók mynd af grímu- klæddum manni með höfuð haf- meyjunnar. Myndin var sýnd í | sjónvarpi í gærmorgun og lög- reglunni síðan tilkynnt hvar höf- uðið væri að finna. Myndatöku- maðurinn kveðst ekki þekkja þá i sem stálu höfðinu. Deilt um aðstoð vegna erfidrykkju Hægri menn í Vastervik í Sví- þjóð eru þeirrar skoðunar að hafi látinn maður ekki átt fyrir útfórinni eigi hinir syrgjandi heldur ekki að fá kaffisopa á eft- ir athöfninni. Dagblaðið í Vá- stervik greinir frá því að sveitar- félagið þurfi sífellt að veita fleir- um fjárhagsaðstoð til útfara þar sem ekki hafi verið nægilegt fé í dánarbúi. Ágreiningur er um það hjá yfirvöldum hversu mik- ið þessar útfarir megi kosta. Jafnaðarmenn höfðu betur og tillaga þeirra um að veita áfram um 10 þúsund íslenskra króna til erfidrykkju var samþykkt. Fjársvikari í dönsku hirðinni Rúmlegar þrítugur maður, ;! sem starfar fyrir dönsku kon- ungsljölskylduna, hefur verið ; kærður fyrir fjársvik og þjófnað eftir að upp komst að hann hafði dregið sér um 10 milljónir ís- | lenskra króna. Hirðmaðurinn notaði reikning Jóakims prins þegar hann keypti sér húsgögn og aiinað sem hann taldi sig þurfa, þar á meðal áfengi og fatn- að, að því er kemur fram í dönsku tímariti. Hinn kærði á einnig að hafa notað í leyfisleysi einkabíl Jóakims og Alexöndru 'í konu hans. Því er einnig haldið fram að hann hafi haft heim með 3 sér málverk af hjónunum. Kanna tengsl milli Sjakalans og Ceausescus Rúmenskir saksóknarar hafa hafið rannsókn á ásökunum um aö Nicolae Ceausescu, fyrr- verandi forseti Rúmeníu, hafi | greitt hryðju- verkamannin- | um Sjakalanum milljónir dollara fyrir að koma andstæðingum forsetans fyrir kattarnef. Carlos, sem réttu nafni heitir Uich Ramirez Sanchez, var í desember síðast- liðnum dæmdur i lífstíðarfang- elsi í París fyrir að hafa myrt tvo franska leyniþjónustumenn og líbanskan samstarfsmann þeirra á:-ið 197f>. Dagblöð í Búkarest greindu frá því í gær að Ceausescu hefði samþykkt sam- vinnu Sjakalans og öryggislög- reglunnar eftir að yfirmaður leyniþjónustunnar flúði til Bandaríkjanna 1978. Kauphallir og vöruverð erlendis New York t- í London Frankfurt I 8500 8000 7500 7000 6500 5500 ! 7831,77 4500 4000' 5237,1 D J 20000■ ■ 4347,21 0 N D V\ 140 15019.18 w 0 N D J 400 300 200 100 2000 : 1500 íooo; 500 <5^55=^=^ 220 210 200 190 180 170 160 150 30440 1717 171 V' 0 N D J $/1 0 N D J $/t 0 N D J Æv »5! X, ;; % 170 Ætm MsniM I 160 mamm 17 c _______mfi1 $A 0 N D J Hong Kong Hang Seng 20000 15000, 10000 50000 9245,53 D J Sykur 1 Kaffi m Bensín 95 okt. S Bensín 98 okt. Hráolía 25 20 15 10 5 0 $/ 15,38 tijnna 0 N D J Elsta dóttir Suhartos Indónesíuforseta, Siti Hardianti Rukmana, seldi bandaríska dollara fyrir gjaldmiöil lands síns í ríkisbanka í gær. Hún var sögö hafa selt 50 þúsund dollara. Indónesía, sem er meira og minna rekin sem fjölskyldufyrirtæki fyrir ættingja forsetans, rambar nú á barmi gjaldþrots. Vegna væntanlegra forsetakosninga í mars hefur forsetinn lagt fram fjárlög sem ekki gera ráð fyrir miklum niöurskurði. Á sama tíma krefst Alþjóöa gjaldeyrissjóöurinn þess aö sultarólin verði hert eigi hann aö veita neyöaraöstoð. Símamynd Reuter Kreppan í Suöur-Kóreu: Milljónir missa vinnuna dönsku lögregl- -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.