Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 10
rir 15 árum
LAUGARDAGUR 10. JANUAR 1998
METSÖLUBÆKUR
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KILJUR:
1. Helen Fleldlng: Bridget Jone's Diary.
2. Dlck Francls: To the Hilt.
3. Terry Pratchett: Hogfather.
4. John Grlsham: The Partner.
5. Wllbur Smlth: Birds of Prey.
6. Louls de Bernleres: Captain Corelli's
Mandolin.
7. Tom Glancy: Politika.
8. Catherine Cookson: The Bonny Dawn.
9. Arthur C. Clarke: 3001: The Final
Odyssey.
10. Robert Goddard: Beyond Recall.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Blll Bryson: Notes from a Small Island.
2. Paul Wllson: The Little Book of Calm.
3. Frank McCourt: Angela's Ashes.
4. Scott Adams: The Dilbert Principle.
5. Grlff Rhys Jones: The Nation's
Favourite Poems.
6. John Gray: Men Are from Mars, Women
Are from Venus.
7. Penny Stalllngs: Previously on Friends.
8. Cartl Glles: Giles Anniversary Album
1998.
9. Vatt Groenlng: The Simpsons: The
Complete Guide.
10: Blll Watterson: It's a Magical World.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Andy McNab: Remote Control
2. Terry Pratchett: Jingo.
3. Patrlcla D. Cromwell: Unnatural Expos-
ure.
4. Dlck Francls: 10-lb Penalty.
5. P. D. James: A Certain Justice.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Michael Palln: Full Circle.
2. Blll Bryson: A Walk in the Woods.
3. Dlckle Blrd: My Autobiography.
4. Andrew Morton: Diana: Her True
Story in Her Own Words.
5. Vlz: The Full Toss.
(Byggt á The Sunday Tlmes)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Tom Clancy: Politika.
2. Stephen Klng: Wizard and Glass.
3. Sue Grafton: M is for Malice.
4. David Baldacci: Total Control.
5. Kathleen E. Woodiwiss: Petals on the
River.
6. Kaye Glbbons: Ellen Foster.
7. Dean Koontz: Soule Survivor.
8. John Grlsham: The Rainmaker.
9. Steve Martinl: The List.
10. Mlchael Crlchton: Airframe.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Rlchard Carlson: Don't Sweat the
Small Stuff.
2. Ýmsir: Chicken Soup for the Mother's
Soul.
3. Rlc Edelman: The Truth abouí Money.
4. Ýmslr: Chicken Soup for the Teenage
Soul.
5. Stephen E. Ambrose: Undaunted
Courage.
6. Ýmslr: The World Almanac and Book of
Facts 1998.
7. Ýmslr; Chicken Soup for the Woman's
Soul.
8. Frances Mayes: Underthe Tuscan Sun.
9. James McBrlde: The Colour of Water.
10. Ýmslr: Chicken Soup for the Christian
Soui.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Charles Frazler: Cold Mountain.
2. James Patterson: Cat & Mouse.
3. Davld Baldaccl: The Winner.
4. Danlelle Steel: The Ghost.
5. P.D. James: A Certain Justice.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. John Berendt: Midnight in the Garden
of Good and Evil.
2. Ýmslr: The Joy of Cooking.
3. Frank McCourt: Angela's Ashes.
4. Sarah Ban Breathnach: Simple Abund-
ance.
5. Jon Krakauer: Into Thin Air.
(Byggt á Washlngton Post)
Missti næstum því fót þegar tóg strekktist um hann í miklu fannfergi fyrir 15 árum:
Hefur ekkert háð mér
- segir Jón Halldórsson sem gengur óhaltur í dag
Mkaormurinn___________________________
Les það sem ég kemst yfir
- segir Ólöf Nordal lögfræðingur
Jón og Erla skoða fréttirnar af slysinu í DV fyrir 15 árum.
hafi átt erfíðara með sig eftir að
ljóst var hvað gerðist. Nærri hafi
verið liðið yfir einn þeirra.
„Tógið skar í raun á allt nema
hásinina og blóðið spýttist úr sár-
inu. Ég er mjög hissa að leggurinn
skyldi ekki brotna þegar hann
rykktist frá og allt slitnaði. Fram-
leisturinn varð bara eftir niðri í
botninum á stígvélinu og bil á milli.
Hitt kom upp úr stígvélinu," segir
Jón og er greinilega hissa sjálfur
hversu vel þetta hefur allt gengið.
Erla segist fyrst hafa heyrt af
þessu þannig að líklegt væri að
maður hennar hefði misst fótinn.
Hún segir það vitaskuld hafa verið
mikið áfall. Þau hafi verið nýbúin
að kaupa stærri íbúð og þetta hafi
hreint ekki litið vel út. Þakka megi
lækninum, Leifi Jónssyni, hversu
vel þetta hafi gengið. Leifur gaf
henni von um leið og hún náði tali
af honum.
DV-mynd E.ÓI.
Ekkert kraftaverk
Jón segir að Leifur læknir hafi til
að byrja með hugsað um það helst
að tengja saman æðar og laga skinn
og slíkt. Hann hafl aðeins lagt lið-
böndin saman en ekki viljað tengja
þau strax. Það hafi hann ætlað að
gera eftir að hann hefði verið sex
vikur í gifsinu. Þegar að því kom að
skera Jón aftur til að laga þau kom
í ljós að þess þurfti ekki. Þau höfðu
gróið rétt saman allan hringinn.
„Þetta leit vissulega mjög illa út
því fóturinn hékk bara í lausu lofti.
Hins vegar voru öll líffæri á sínum
stað og því var bara að raða þessu
rétt saman. Það sem síðan gerðist
var að þetta greri með ólíkindum
vel. Yfirleitt þarf að sauma liðbönd
saman en þarna gerðist þetta af
sjálfu sér. Þetta var ekkert krafta-
verk en mjög ánægjulegt hversu vel
þetta gekk,“ segir Leifur Jónsson
læknir í samtali við DV. -sv
Lærir
mikið
„Mér fmnst nauðsynlegt að lesa
dálítið af ljóðum en vil þá gjama
hafa ró og frið, meiri frið en við
skáldsögumar. Ég reyni að sökkva
mér ofan í ljóðahöfunda og helst
lesa allt sem þeir hafa sent frá sér.“
Ólöf segist lesa nokkuð á ensku.
Hún hafi búið í Ameríku og fylgist
dálítið með þarlendum bókmennt-
um. Aðspurð hvaða nöfn hún haldi
upp á nefnir Ólöf t.d. Paul Auster,
bandarískan höfund, Milan Kund-
era, breskan höfund að nafni Ishi
Guro og marga aðra. Hún segist
raunar lesa eins mikið og hún kom-
ist yfir.
„Mér líður einfaldlega betur ef ég
les mikið. Ef mér tekst ekki finna
tíma eða ró til að lesa þá liggur ekki
eins vel á mér. Maöur fær mikið út
úr þessu andlega fyrir utan það
hversu mikið maður lærir af
þessu,“ segir Ólöf Nordal og bætir
við að hún lesi mest þegar hún er
komin upp í mm á kvöldin og síðan
um helgar þegar bömin em úti að
leika sér. Hún skorar á vinkonu
sína, Elínu Blöndal, aö vera næsti
bókaormur. -sv
um nefnir hún ljóðabók Kristjáns
Hrafnssonar og Sigfús Daðason.
Hún er farin að hlakka til að lesa
Guðberg og ævisögu Hjartar Þórar-
inssonar, bónda á Tjörn í Svarfaðar-
dal.
Þjóðsögur og ævintýri
Aðspurð af hverju Einar Ben. hafi
haft svona mikil áhrif á hana segir
hún svo gaman að fá þetta miklar
upplýsingar um persónuna. Hún hafi
mikið lesið um hann sem skáld en
nú upplýsi Guðjón Friðriksson les-
endur um það hvaðan hann sé.
„Ég varð yfir mig hrifin af fóður-
systur Einars, Þorbjörgu Sveinsdótt-
ur, sem var ljósmóðir hér í Reykja-
vík og mikill eldhugi. Það er alltaf
gaman að lesa um slíkar konur."
Þjóðsögur og ævintýri eru í sér-
stöku uppáhaldi hjá bókaorminum
og segist Ólöf hafa lesið slík verk af
miklum móð að undanfömu. Þessa
bókmenntagrein lesi hún mjög
gjarna meðfram öðru til þess að létta
lundina. Hún les mikið fyrir börnin
sín, þá ekki síst þjóðsögur og ævin-
týri. Á liðnu hausti sökkti hún sér í
ljóð Davíðs Stefánssonar og hafði
gaman af.
„Ég fékk strax miklar kvalir og
þegar ég leit á fótinn sá ég hve illa
hann var útleikinn. Þaö
var í raun ekk-
ert skrítiö
þótt allir hafi
haldió aö ég
vœri búinn að
missa fótinn því
þetta var mjög
opiö sár og
óhugnanlegt. Og
ekki var annaó
að sjá en að fótur-
inn vœri aö detta
af"
í DV fyrir 15 ámm, nánar til tek-
ið þann 7. janúar 1983, má finna
þessa lýsingu. Jón Halldórsson, þá
26 ára og sagður ættaður úr Skaga-
firði, er í viðtali við blaðið og segir
frá því hvernig fæti hans var bjarg-
að á snilldarlegan hátt eftir að hann
átttí£V
Lenti í tógi og
missti fótinn
Þegar búiö var aö gera um sjö ár-
angurslausar tilraunir var enn reynt.
Tengdi maöurinn á milli og gaf merki
um aö öllu vœri
óhœtt. En skyndi-
lega sáu bílstjór-
ar hvar hann
kastaðist í loft
upp. Er taliö
aó lykkja hafi
komiö á tógiö
og maöurinn
lent í henni
meö fyrr-
greindum afleiöingum. “
DV hitti Jón og Erlu Eyjólfsdóttur,
konu hans, að máli í vikunni. Jón
kemur gangandi og virkar alveg
óhaltur.
„Ég myndi kannski ekki segja að
ég væri jafngóður og ef þetta hefði
ekki gerst en samt hefur þetta ekkert
háð mér. Ég var sex vikur á sjúkra-
húsi og eftir þrjá mánuði var
ég farinn að keyra aleinn út á
land. Það er lyginni líkast
hversu vel þetta gekk,“ segir
Jón nú, 15 árum síðar.
■ lUltr MialU 4 Juppmum
«|A hui <W4- AV«t44m«»luMtiUiiU)iii>4M
i VluVJuu >41 1 ««r}kkj4hunmui6r>V4llHiian
M«4uruui M«n (UuAnl var Man
tart>u»:«rinit í Jrpjur.um 1U»I>4
Atulvcrk »9 * mUb Ul-
ly K«f Í4tnln,mt (wrll um |«lí
n .)«
Skar á allt
Hann segir að þeir sem
vom með honum á slysstað
lenti með hann í tógi daginn áður.
Þá var hann að hjálpa til við að ýta
bíl sem sat pikkfastur í snjóskafli.
Slysið varð rétt eftir miðnætti 6.
janúar og morguninn eftir er sagt
frá því í DV.
Lykkja á tógið
„...Ákveöiö var að losa bílinn meö
því- aö rykkja honum úr skaflinum.
Maöurinn sem slasaöist var einn far-
þeganna í jeppanum. Haföi hann þaó
hlutverk aö tengja tógiö á milli bíl-
anna og gaf jafnframt merki um
hvenœr mœtti draga.
FINN FYRIR ÞVIÞEGAR
KOMIÐ ER VIÐ FÓTINN
- sejpr Jón ftilldúrssai sem sbsadist iBa við að hjslpa til við að ná bil úr snjósJuiffi
Ólöfu Nordal líöur best ef hún les mikiö.
DV-mynd E. Ól
„Fyrsta alvöruskáldsagan sem ég
las var Piltur og stúlka. Ég var bara
smástelpa og man enn hversu
ánægð ég varð þegar ég komst í
gegnum hana þar sem í henni voru
engar myndir. Ég hef alla tíð lesið
mikið, fyrst og fremst skáldsögur en
líka ljóð. Ég er ódugleg við ævisög-
urnar en það skrýtna er að ein slík
situr samt efst í huganum eftir lest-
ur jólabókanna, bók Guðjóns Frið-
rikssonar um Einar Ben. Það er frá-
bært verk og ég er farin að hlakka
til að lesa framhald þess,“ segir Ólöf
Nordal, lögfræðingur og bókaorm-
ur.
Ólöf segist hafa haft gaman af því
að lesa Einar Má um jólin, sem og
Kristínu Ómarsdóttur sem sé í
miklu uppáhaldi. Af öðrum jólabók-