Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 17
U’\f LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 17 Holyfield var í heimsókn í Pýskalandi nú í vikunni. Þar var þessi fína mynd tekin af eyra kappans. Eyrað grær vel Ekki verður annað séð en að eyra boxarans ógurlega, Evanders Holyfields, grói með hreinum ágæt- um. Kappinn særðist nokkuð eftir að Mike Tyson gerði sér lítið fyrir og beit hann í tvígang í boxkeppni á síðasta ári. Holyfield var að sjálf- sögðu dæmdur sigur en Tyson sat eftir með blóðbragðið í munninum. Tyson var dæmdur til þess að greiða háar íjársektir og varð bara að gera svo vel að taka því eins og hverju öðru hundsbiti. Holyfield var alveg bit, eins og fólk man, og reyndar Bubbi Morthens líka. Evander Holyfield heimsótti Þýska- land í fyrsta skipti nú í vikunni í til- efni þáttar um hann sem sýndur var í sjónvarpi þar í landi. Van Damme í vondum málum Kraftakarlinn frá Brussel, Jean- Claude Van Damme, hefur verið sakaður um að beita vöðvum sínum gegn þeirri sem síst skyldi, nefni- lega fiórðu eigin- konu sinni, Darcy LaPier. LaPier hefur nú farið fram á skilnað og fyrir dómstólum segir hún þennan 35 ára kvikmyndaleikara vera kóka- ínfíkil sem misþyrmi henni heift- arlega. Hún sækir það nú stíft að Van Damme verði bannað að koma nálægt sér. LaPier hef- ur farið fram á forræðið yfir tveggja ára syni þeirra auk 150 þúsund dollara á mánuði og 300 þúsund dollara að auki í skaðá- bætur. Eigin- konan hefur tvi- svar áður farið fram á skilnað, 1994 og 1996. í bæði skiptin tókst hjónakornun- um að lappa upp á sambandið. Spurningin er hvað gerist nú. Fjarstýrðar hurðalæsingar í alla bíla Crtu leiður á: • Frosinni læsingu. • Skemmdri skra. • Lélegum lykli. • Eða alltaf með. báðar hendur fullar. Njóttu nútímaþæginda og fáðu þér fjarstýringu á hurðina. Isetning á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Fast verð. Suðurlandsbraut 16 sími 588 9747, fax 588 9722 BR jll ú iéttn móimnmmt lífinu Það er leikur einn, þvífjölbreytt úrval gómsætra léttosta býður sniðuga möguleika og útfærslur. létt! Hefiirðu prófað ostateninga í sulatið? Þú getur notað hvort sem er 11% eða 17% Gouda til að búa til salat sem erfullkomin, létt múltíð. Einnigfæst sérstakur Salatostur tilbúinn í litlum teningum. Léttostur Hreinn, með grænmeti eða með sjúvarréttum. Frúbært tríó ú léttu nótunum. Smurostamir eru þægile^t, bragðgott úlegg og líka spennandi í ofnrétti og sósur, t.d. meðfiski, pasta eða grænmeti. Létt-Brie Sannkallaður veisluostur. Léttur og góður með brauði, kexi ogferskum úvöxtum. Kotasæla Lúgt fituinnihald ogfúar hitaeiningar! Hrein eða með ananaskurli. Sígild ú brauð, hrökkbrauð og kex, í salöt eöa ofnrétti. Kotasæla 4,5% og 4,0% Léttostur með sjúvarréttum 11% ogl7% Léttostur með grænmeti Gouda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.