Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1990 .
Chris Farley í hlutverki sínu í kvikmyndinni Tommy Boy.
19
Miðstfetrarskemmtun Kínablúbbs Unnar
tt. janúar kl 19.00. Kynnt veríur vorferðin til Kína; 15. maí-5 júní.
Unnur Guðjónsdöttir sýnir einnig myndir úr fyrri feríum klúbbsins.
Spurningakeppni 09
happadrætti með kfnversku
ívafi.
Góðir vinningar!
Allir hjartanlega vell
Borðapantanir hjá Sj
velkomnir.
anghæ.
Matseðill:
KTnversk sveppasúpa
Kanton svínarif
Larnba Satay
Súrsætur fiskur
Steiktar Sjanghse núðlur
Djúpsteiktur smokkfiskur
Kr. 1.190,-
Sjanghæ, Laugavegi 28b
Kínverska veitingahúsið á
íslandi S 552 3535,551 6513
15% staðgreiðslu- og gieiðslu-
kortaafslóttur og stighœkkandi
birtingarafslóttur
Smáauglýslngar
MOSOOO
Dánarorsök Chris Farleys:
Útúrdópaður
Læknar í Chicago hafa sent frá
sér krnfningsskýrslur vegna dauða
grínleikarans Chris Farleys í síð-
asta mánuði. í ljós hefur komið, líkt
og búist var við, að það var ofneysla
eiturlyfja sem varð kappanum að
faUi. Talsvert magn af kókaíni og
morfini fannst í líkama Farleys.
Það var bróðir leikarans sem
kom að honum dauðum í íbúð hans.
Engin fíkniefni fundust í íbúðinni
eða ummerki um slagsmál eða átök.
Ekkert benti heldur til að Farley
hefði framið sjáifsmorð. Hins vegar
var vitað um áfengis- og fikniefna-
vanda leikarans sem krufnings-
skýrslur hafa nú staðfest. Hann
hafði nokkrum sinnum leitað sér
hjálpar, bæði vegna fíkniefnaneyslu
og ofáts, en án árangurs.
Chris Farley var aðeins 33 ára
þegar hann lést. Þekktastur var
hann líklega fyrir leik sinn í sjón-
varpsþáttunum Saturday Night
Live á árunum 1990-1995. Hann lék
einnig í grínmyndum á borð við
Tommy Boy, Black Sheep og
Beverly Hills Ninja. Mörgum þótti
hann efnilegur arftaki „þungavigt-
argrínista" á borð við John Candy
en sú arfleifð lifði ekki lengi. Báðir
eru þeir félagar komnir yfir móð-
una miklu.
Jamie Lee Curtis er hér ásamt eins
árs syni sínum. Hún býrsig nú und-
ir nýtt hlutverk í Róm.
Jamie Lee Curtis:
Nýtt hlutverk
Leikkonan Jamie Lee Curtis var
fyrir skömmu í Róm ásamt hinum
eins árs ættleidda syni sínum,
Thomasi. Jamie Lee bjó hjá hjónum
sem misstu sjö ára son 1994. Hann
var skotinn til bana þar sem fjöl-
skyldan var í sumarfríi á Ítalíu.
Hjónin eru Reg og Maggie Green og
miðla af reynslu sinni til þess að
hjálpa Curtis við að búa sig undir
næsta hlutverk sem hún á að leika.
Annars er það af þeim Green-hjón-
um að segja að þau eru þekkt fyrir
að hafa helgað líf sitt því að fræða
almenning um mikilvægi líffæra-
gjafa. Hinn látni sonur þeirra,
Nicholas, varð þjóðhetja á Ítalíu eft-
ir að líffæri hans björguðu lífi
tveggja barna.
Umboösmenn um land allt
Heppnin
bíður þín hér
ytt askriftarar er hafi
14. JANUAR
Reykjavik og nágrenni:
Aðalumboð
Suðurgötu 10, sími 552-3130
Verslunin
Grettisgötu 26, sími 551-3665
Blómabúðin Iðna Lisa
Hverafold 1-3
sími 567-6320
Breiðholtskjör
Arnarbakka 4-6, sími 557-4700
Griffill
Skeifunni 11, sími 533-1010
Bókabúð Arbajar
Rofabæ 9, sími 587-3355
Bókabiíð Fossvogs
Grímsbæ, sími 568-6145
Verslunin Straumnes
Vesturbergi 76, sími 557-2800
Happahusið
Kringlunni, sími 568-9780
Neskjör
Æjgissíðu 123, sími 551-9292
Ulfarsfell
Hagamel 67, sími 552-4960
Blomabúðin Iris
Álfheimum 6, sími 553-3978
Teigakjör
Laugateigi 24, sími 553-9840
Seltjarnames:
Litabar
Austurströnd 14, sími 561-2344
Mosfellsbter:
Bókabúðin Ásfell
Háholti 14, sími 566-662Ó
SÍBS-deildin, Reykjalundi
sími 566-6200
Kópavogur:
Borgarbiwin
Hófgerði 30, sími 554-2630
Viaeómarkaðurinn
Hamraborg 20A, sími 554-6777
Garðabeer:
Bókabúðin Grima
Garðatorgi 3, sími 565-6020
SÍBS-deildin, Vífilsstöðum
sími 560-2800,
Hafnarfjörður:
Filmur ogframköllun ehf.
Miðbæ, sími 565-4120
Reykjanes:
Sandgerði
Helga Guðjónsdóttir
Holtseötu 30, sími 423-7683
Garotir
Gunnþórunn Þorsteinsdóttir
Gauksstöðum, sími 422-7202
Keflavík
Umboðsskrifstofan
Hafnargötu 36, sími 421-5660
Vogar
Þórdís Símonardóttir
Borg, Vatnsleysuströnd, sími 424-6630
Grindavtk
Ása Lóa Einarsdóttir
Borgarhrauni 7, sími 426-8080
Vesturland:
Akranes
Rammar og myndir
Kirkiubraut 17, sími 431-1313
Reykholt
Sigurður Biarnason
Nesi, Reyknoltsdal, sími 435-1147
Borgames
Dalb >rún ehf.,
Brákarbraut 3, sími 437-1421
Högni Gunnarsson
Hjarðarfelli, sími 435-6666
ðlafvík
Lovisa Olga Sævarsdóttir
Staðarbakka, Arnarstapa, sími 435-6758
Verslunin Hrund
Grundarbraut 6
d o Jennv Guðmundsdóttir
sími 43o-l 165
Hellissandur
Sigurður Gunnarsson
Hraunási 13, sími 436-6794
Grundarjjörður
Bryndís Tneódórsdóttir
Grundargötu 42, sími 438-6722
Stykkisnólmur
Verslunin Sjávarborg
Hafnargötu 4, sími 438-1121
Búðardalur
Ása Stefánsdóttir,
c/o Versl.Einars Stefánssonar
sími 434-1121
Jóhann G. Pétursson
Stóru-Tungu, Fellsströnd, sími 434-1479
Króksfíarðames
Halldor D. Gunnarsson
Ljósheimum, sími 434-7770, 434-7766
Vestfirðir:
Patreksfjórður
Bríet Arnardóttir
Sigtúni 10, sími 456-1602
Talknafíörður
Gestrún Sveinsdóttir
Versl.Pokahornið, sími 456-2505
Bíldudalur
Sigríður Jóhannsdóttir
Tjarnarbraut 17, sími 456-2227
Þingeyri
Guorun Bjarnadóttir
Vallargötu 12, sími 456-8393
Flateyri
Ágústa Guðmundsdóttir
Bókav.Jóns Eyjólfss., Hafnarstræti
sími 456-7697
Suðureyri
Söluskáli Esso
Rómarstíg 10. sími 456-6262
Bolungarvtk
Ragna Magnúsdóttir
Holastíg 1, Sími 456-7510
fsaförður
Jónas Helgason
Æðey, sími 456-4816
Myndás
Aðalstræti, 33, sími 456-4561
Súðavík
Salbjörg Olga Þorbergsdóttir
Aðalgötu 5o, sími 456-4942
Kjörvogur
Sveindís Guðfinnsdóttir, sími 451-4041
Drangsnes
Guðmundur Magnússon
Kvíabala 3, sími 451-3220
Hólmavík
Jóhann Björn Arngrímsson
Höfðagötu 1, sími 451-3185
Brú
Agla ögmundsdóttir
Bræðrabrekku, Bitrufirði, sími 451-3354
Pálmi Sæmundsson
Borðeyri, sími 451-1123
Norðurland og Strandir:
Hvammstangi
Róberta Gunnpórsdóttir
jargötu 6, sími 451-2468
Blönauós
Kaupfélag Húnvetninga
Blönduósi, sími 452-4200
Skagaströnd
Guðrún Pálsdóttir
Bogabraut 27, sími 452-2772
Sauðárkrókur
Friðrik A. Jónsson
Háuhlíð 14, sími 453-5115
Hofiós
Ásdís Garðarsdóttir
Kirkjueötu 19, sími 453-7305
Siglufíörður
Guðrún Ólöf Pálsdóttir
Aðalgötu 14, sími 467-1228
Grimsey
Steinunn Stefánsdóttir
Hátúni, sími 467-3125
Ólafifjörður
Valberg hf.
Aðaleötu 16, sími 466-2208
Hrisey
Erla Sigurðardóttir, sími 466-1733
Dalvtk
Sólveig Antonsdóttir
Hafnarbraut 5, sími 466-1300
Akureyri
Björg Kristjánsdóttir.
Strandgötu 17, sími 462-3265
Sigríður Guðmundsdóttir
Svalbarði, sími 462-3964
Grenivík
Brynhildur Friðbjörnsdóttir
Tungötu 13B, sími 463-3227
Laugar
Rannveig H. Ólafsdóttir
Laugum, Reykdælahreppi
S.-Þing., sími 464-3181
Reykjablíð
Holmfríður Pétursdóttir
Víðihlíð, Mývatnssveit, sími 464-4145
Húsavtk
Kristín Linda Jónsdóttir
Miðhvammi, Áðaldal, sími 464-352
Skóbúð Húsavíkur
Garðarsbraut 13, sími 464-1337
Kópasker
Óli Gunnarsson
Klifagötu 10, sími 465-2118
Raufarhöfh
Stella Þorláksdóttir
Nónási 4, sími 465-1170
Þórshöfít
Sparisjoöur Þórshafnar og nágrennis
sfmi 468-1117
Austurland:
Bakkafíörður
Rósa Magnúsdóttir
Hraunstíg 4, sími 473-1663
Vopnafíórður
KaupféLVopnfirðinga, sími 473-1200
HAPPDRÆTTI
Borgarfjórður eystri
Ásta Magnúsdóttir
Svalbarði, sími 472-9928
Egilsstaðir
Solrún Hannesdóttir,
Merki, Jökuldal, sími 471-1084
Björn Pálsson
Laufási ll,sími 471-1173
Helga H. Vigfiísdóttir
Valþjófsstað 2, Fljótsdal, sími 471-1948
Seyðisfíörður
Bdlcav.Á.Bocas.og E. Sigurðss.
Austurvegi 23, sími 472-1271
Neskaupstaður
Nesbær, Rannveig Þorbergsd.
sími 477-1115
Eskijjörður
Hildur Metúsalemsdóttir
Bleiksárhlíð 51, sími 476-1239
Reyðarfíörður
Ásgeir Metúsalemsson
Brekkugötu 10, sími 474-1189
Fáskruðsfíörður
Guðrún Nielsdóttir
Hlíðargötu 8. sími 475-1406
Stöðvaifíörður
Svanhvít Björgólfsdóttir
Túngötu 6, sími 475-8841
Bretðdalsvík
Skúli Hannesson
Sólheimum 1, sími 475-6669
Djúpavogur
Kaupfélaeiö Djúpavogi
Kristján Ingimarsson, sími 478-8882
Höfii
Kaupfélag A-Skaftfellinga
Höfn Hornafirði, sími 478-1200
Suðurland:
Kirkjubajarklaustur
María Guomundsdóttir,
Verslun KÁ, Klaustri, sími 487 4615
Guðrtín Jóhannsdóttir
Bakkakoti, Meðallandi, sími 487-4732
Vik Mýrdal
Þorgerður Einarsdóttir
Bakkabraut 4, sími 487-1621
Vestman naeyjar
Anna Jóhannsdóttir, Billiardstofan
Strandgötu 80, sími 481-2633
Hella
Særún Sæmundsdóttir
Smáratúni Þykkvabæ, sími 487-5640
Umboðsskrifstofan Hellu
Aðalheiður Högnadóttir, sími 487-5165
Selfoss
Samvinnuferðir-Landsýn
Austurvegi 3-5, sími 482-3710
Hjalti Gunnarsson
Fossnes, Gnúpverjahreppi
sími 486-6079
Verslunin Laugartorg
Laugarási, Biskupstungum
sími 486-8966
Flúðir
Sólveig Ólafsdóttir
Grund, Hrunamannahreppi
sími 486-6633
Laugarvatn
Jóna Gestsdóttir
Dalseli 5, sími 486-1215
Hveragerði
Bóka- og giafavöruverslunin Imma,
Breiðumörk 2, sími 483 4990
Stokkseyri
Katrín Hjálmarsdóttir
sími 483-1485, Bensínstöð Skeljungs
Eyrarbakki
Emma Guðlaug Eiríksdóttir
Túngötu 32. sími 483-1444
Þorlákshöfn
Hárnýjung
Unubakka 3, sími 483-3822
Einstakir aukavinningar: ÍSLENSK HÖNNUN OG HANDVERK
VISA
...fyrir lífið sjálft
Óbreytt miðaverð: 700 kr.
Mestu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti