Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Side 24
24 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 !&elgarviðtalið Á íslandi er hann eflaust þekktastur vegna þriggja saka- mála sem hann hefur unniö aö í Bretlandi. Vinna hans aö málunum varö á einn eöa annan hátt til þess aö menn voru látnir lausir eftir mjög langa fangelsisvist. Gísli Guöjónsson heitir maöurinh og er réttarsálfrœðingur. Hann býr ásamt breskri eiginkonu sinni, Juliu, í úthverfi Lundúna en vegna einstakrar hœfni sinnar hefur hann verið fenginn til starfa vítt og breitt um heiminn. Hann hefur hjálpað Palestínu- manni í ísrael, unniö á írlandi, Skotlandi, og í Þýskalandi og í Bandaríkjunum varð skýrsla hans til þess að dómi manns var breytt úr dauðadómi í lífstíöarfangelsi. Gísli er gríöarlega eftirsóttur og vinnur í raun mörg störf. Sem rétt- arsálfrœðingur hefur hann unniö aö rúmlega 700 málum, um helmingur þeirra er morömál og rúmur þriöjungur kyn- feröisafbrotamál. Á ferð sinni til Lundúna á dögunum heim- sóttu blaöamaöur og Ijósmyndari DV þennan forvitnilega ís- lending sem býr yfir slíkri þekkingu í sínu fagi að enginn maöur í heiminum þykir standa honum framar. „í upphafi kom ég hingað til þess að fara i háskóla, lauk sex ára námi 1977, fyrst B.S. og síðan Masters-námi í klínískri sálfræði. Ég fékk starf sem sál- fræðingur á geðdeild á stofnun hér rétt fyrir sunnan London og var þar í tvö ár. Jafnhliða því starfi lauk ég doktors- námi. í janúar 1980 fór ég síðan að starfa við Institute of Psychiatry, sem er hluti af Lundúnaháskóla, og fékk þá fyrstu stöðuna sem til varð i réttarsál- fræði við skólann," segir Gísli. Óhætt er aðsegja að Gísli haíi í mörg hom að líta. Á stofnuninni, sem hann vinnur við, eru vistaðir geðveikir af- brotamenn. Upphaflega var hann þar fjóra daga í viku en fyrir tveimur árum minnkaði hann við sig klínísku vinn- una og fór að einbeita sér meira að rannsóknum og kennslu, auk þess sem hann fer nú með yfirstjóm sáifræðinga á deildinni. Á öryggisstofnuninni er hann nú með sjúklingunum þijá daga í viku, hálfan dag að meðaltali hefur hann undanfarin sjö ár starfað sem dómari (Justice of the Peace) í Croydon þar sem hann býr, einn dagur fer í rannsóknarvinnu og kennslu, þar sem hann er bæði með nemendur í doktors- námi og stjómar öðram í klínískri vinnu. Loks ver hann um einum og hálfum degi í viku í að ritstýra sálfræði- riti, Personality Individual Differences, verkefni sem hann tók að sér þegar for- veri hans í því starfi veiktist fyrir einu ári og dó í liðnum októbermánuði. Gísli hafði leyst ritstjórann af í veikindum hans og á dánarbeðinum bað hann Gísla að taka ritið alveg að sér. Það starf bættist ofan á það sem hann hafði fyrir. Og þetta er ekki allt því fyrir ut- an það sem hér er á undan talið era dómsmálin. skoða alla þætti þeirra til þess að geta áttað sig á heildarmyndinni. Það gangi vitaskuld ekki að koma illa imdirbúinn fyrir rétt. 6 sinnum fyrír Hæstarétt „Þessi dómsmál eru algerlega fyrir utan mitt fasta starf og því tek ég aðal- lega að mér mál sem mér sýnist ég geta haft gagn af vegna rannsókna minna, eitthvað sem ég get lært af. Ég hef sér- fræðiþekkingu á mörgum sviðum en þó kannski helst í sambandi við játningar, mál þar sem menn draga fyrri játning- ar til baka. Ég tek yfirleitt að mér flókn- ustu málin, mál þar sem þekkingar minnar er virkilega krafist. Mikill fjöldi mála er nokkuð borðleggjandi og þá læt ég aðra um þau. Ég hef sex sinnum þurft að bera vitni fyrir Hæstarétti og það hefur enginn sálfræðingur eða geð- læknir í Bretlandi gert oftar. í öllum til- vikunum var dómm'inn ógiltur," segir Gísli. Starf Gísla í sambandi við dómsmál- in er margþætt. Stundum fær breska lögreglan hann til þess að skoða ákveð- in glæpamál, leggja mat sitt á hvers konar einstaklingur það er sem fremur tiltekinn glæp og ráðleggja svo hvemig best væri að ná honum. Stundum vinn- ur hann ítarlega að málum, í öðrum til- vikum getur hann aðstoðað með einu símtali. í einhverfum tilvikum þarf hann að segja til um hversu áreiðanleg ákveðin vitni eru en langfyrirferðar- mest eru málin þar sem fólk hefur játað á sig afbrot en dregur játningamar síð- an til baka. Um fimm hundruð slík mál hefur hann glímt við um dagana. 700 mál Flestir fremja brotið „Eg hef reynt að minnka aðeins við mig í dómsmálunum hin síðari ár. Frá því að ég byrfaði 1980 hef ég unnið að um 700 málum. Rúmur helmingur þeirra eru manndrápsmál og þriðjung- ur vegna kynferðisafbrota. Ég er beðinn að taka að mér á milli 500 og 600 mál á ári en nú er ég farinn að reyna að skera niður og taka ekki að mér nema 30-40 mál á ári,“ segir rétt- arsálfræðingur- inn rólegur og yfirveg- aður, og bætir við að flest málin séu í eðli sínu einfóld, sum að visu ansi flókin, en á bak við þau öll sé mikil vinna. Hann þurfi að „Ég er sannfærður að flestir þeir sem draga játningu sína til baka hafa framið afbrotið. Ástæðumar fyrir þvi að þeir játa geta verið mismunandi en í mörg- um tilvikum játa þeir af því að þeir telja lögregluna vita meira en hún í raun veit. Þegar þeir svo átta sig á því að játningin er það eina sem lögreglan hef- ur draga þeir hana tO baka. Aðrir játa af þvi að þeir hafa svo mikla þörf fyrir að deila glæpnum með einhverjum. Þeim líður svo illa. Margir kjafta frá í ölæði, enn aðrir stæra sig af glæpnum, bæði af honum sem slíkum og síðan því kannski að hafa sloppið við lögregluna, og siðan eru alltaf einhverfir sem hóta með þeim glæp sem þeir hafa framið. Eitt slíkt dæmi þekki ég um mann sem var giftur í annað sinn. Fyrri konan hans dó. Síðan var það eitt sinn sem hann hótaði konu sinni að ef hún gerði ekki eins og hann segði gæti far- Freeat last: the 25-year loser A Gísli Guðjónsson, réttarsálfræðingur í Lond Heims HTifHjraoruiínow, t‘m óot {KHfífi out ’Nií .|y \OCQ\ltUi\u w. T Wh.il i oú! : ’W. toC9iotortttó?i'm V 7 goínötöhrt^ð ftó; riuiyjjr,* wðtPh ð&ftw hiHy’ ið fyrir henni eins og fyrri konunni. Hann hefði komið henni fyrir kattamef. Eiginkonan fór með það sama til lög- reglunnar og maðurinn var handtek- inn. Allar svona játningar þarf að meta, hvort þær eru trúverðugar eða ekki. Innan um eru nefnilega alltaf mál þar sem ósennilegt er að fólk hafi framið þau afbrot sem það hefur játað á sig.“ Þeir dauðadæmdu Andrew Evans haföi setiö inni í 25 ár þegar hann var látinn laus seint á síöasta ári. Gísli var fenginn til þess aö skoöa mál hans, gaf skýrslu og sagöi játningu hans ótrúveröuga, hann heföi veriö farinn aö trúa því sjálfur að hann heföi framið moröið. Flestar beiðnir tO Gísla um að taka að sér mál koma frá verfendum en regl- an hjá honum er að vinna um 15-20 mál fyrir verfendur og sama flölda fyrir lög- reglu og saksóknara á hverju ári. Eitt tO tvö verkefni tekur hann að sér í Bandaríkjunum árlega, yfirleitt mál þar sem búið er að dæma viðkomandi tO dauða og sá dregur játningu suia tO baka. Þá er Gísli fenghm tO þess að skoða málið og kanna hvort játning hans sé trúverðug. Gísli segh- að mál þeirra sem dæmd- ir hafi verið tO dauða séu erfiðust. Hann nefnir eitt mál sem hann og koOegi hans unnu að í Virginíu í Bandaríkjunum. Sá dæmdi í því máli gaf sig fram við lögreglu í JacksonviOe í Bandaríkjunum árið 1979 og sagðist hafa myrt konu og 15 ára dóttur henn- ar. POturinn breytti sögu sinni á mOli daga og effir á er talið að hann hafi fengið meiri upplýsOigar um glæpinn og því orðið að hagræða sögu sinni tO þess að virka trúverðugri. Lífinu bjarpað „Okkar niðurstaða sýndi fram á að pOturinn, sem var i mjög slæmu ástandi á þessum tOna, vOdist hafa vaknað upp við hlið látinna mæðgn- anna og talið sig hafa framið verknað- Oin. Hann var miður sOi og vOdi fá að deyja. Réttarhöldin tóku aðeins hálfan dag og málið því augljóslega ekki rann-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.