Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 myndbönd_________________________________ Men in Black: Geimpaddan og góðu gæjarnir Hollywood. Hann vakti fyrst athygli sem annar helmingur rapp-dúetts- ins DJ Jazzy Jeff and The Fresh Prince og sló síðan í gegn með sjón- varpsþáttum sínum, The Fresh Prince of Bel Air. Meðal fyrstu kvik- mynda hans voru Six Degrees of Separation og Made in America, en það voru hlutverk hans í metsölumyndunum Bad Boys og Independence Day, sem skutu stjörnuhimininn í Hollywood. í hlutverki likskoðarans dr. Laurel Weaver, sem verður margs áskynja en gleymir því jafnóðum, er Linda Fiorentino (The Last Seduct- ion). Bóndadurgurinn Edgar, sem lætur húð sína af hendi tU að padd- an megi dulbúast sem maður, er leikinn af Vincent D’Onofrio (FuU Metal Jacket, Strange Days, Ed Wood, The Player, JFK, The Winn- er) og í hlutverki Z, yfirmanns J og K, er Rip Torn (How to Make an American Quilt, Down Periscope, Mistrial og rödd Zeus i Hercules). Með önn- ur hlutverk fara m.a. Tony Shalhoub (Big Night) og Siobhan FaUon (Forrest Gump, Striptea- se, Fools Rush In). -PJ Svartklæddu mennirnir K (Tommy Lee Jones) og J (Will Smith) vinna fyrir leynilegustu leyniþjónustuna í Bandaríkjunum. Þeirra hlutverk er að fylgjast með ferðum geimvera og halda þeim I skefjum. K er gamaU í hettunni og reyndur i starfi en J er ungur ofur- hugi, nýkominn til starfa. Þeir þurfa að taka á öUu sem þeir eiga þegar iUvíg geim- padda smeygir sér fram hjá tollyfirvöldum og hefst handa við að gera allt vit- laust. Myndin er byggð á sam- nefndri teiknimyndasagna- seríu sem var mun myrkari og blóðugri. Ákveðið var að leggja áherslu á gamanið í myndinni og Barry Sonnen- feld fenginn í leikstjórastól- inn en hann hafði sannað hæfileika sína tU að gera gamanmyndir með Addams FamUy myndunum tveimur og Get Shorty. Áður en hann gerðist leikstjóri vann hann við stjórn kvikmyndatöku í myndum eins og Throw Momma from the Train, When Harry Met Sally, Mis- ery, Big, Blood Simple, Raizing Arizona og Miller’s Crossing. Brellur af bestu sort sinnum, fyrir Ed Wood, Harry and the Hendersons, An American Wer- ewolf in London og The Nutty Pro- fessor. K er þrautreyndur, alvarlegur í fasi og einbeittur i starfi. Hann er leikinn af Tommy Lee Jones sem hefur verið á ferðinni í tæp þrjátíu ever, Cobb og Volcano. Nýstirnið Will Smith Öllu léttari í fasi er J sem reynir töluvert á þolrifm í K með fíflalát- um, töffaraskap og fífldirfsku. Með hlutverk hans fer WiU Smith sem er ein af nýjustu stjörnunum í Svartklæddu mennirnir K (Tommy Lee Jones) og J (Will Smith) vinna fyrir leynilegustu leyniþjónustuna í Banda- ríkjunum. Geimverur af öllum stærðum og gerðum koma mikið við sögu í Men in Black og ekkert var sparað til að gera þær sem glæsilegastar. BreUu- fyrirtækið Industrial Light & Magic, með Eric Brevig fremstan í flokki, sá um tölvubrellur. Eric Bre- vig hefur meðal annars unnið til óskarsverðlauna fyrir störf sín í myndunum The Abyss og Total Rec- all. Um förðunarbrellur og leikbrúð- ur sér annar ekki síðri meistari. Það er Rick Baker sem hefur verið tilnefndur sex sinnum til ósk- arsverðlauna og hlotið þau fjórum ár i HoUywood, frá því að hann kom fyrst fram í Love Story árið 1970. Árið 1991 var hann tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk Cla- ys Shaw í JFK og 1993 vann hann óskarinn fyrir hlutverk lögreglu- mannsins Samuel Gerard i The Fugitive. Hann brá sér síðan aftur í það hlutverk í myndinni U.S. Mars- hals sem ekki hefur verið frumsýnd enn. Meðal mynda sem hann hefur leikið í eru Eyes of Laura Mars, Coal Miner’s Daughter, Under Si- ege, Heaven and Earth, The Client, Natural Born KiUers, Batman For- UPPAHALDS MYNDBANDIÐ MITT Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari: Gauksqui ro r stendm p ur „Sú mynd sem kemur meðal annars upp i hug- ann er myndin One Flew over the Cuckoo’s Nest eða Gauks- hreiðrið með Jack Nicholson. Mér fannst Jack Nicholson alveg sér- staklega góður í þess- ari mynd og myndin i heild mjög góð og áhrifamikU. Hún er bæði fyndin, sorgleg og dramatísk. Aðrar myndir sem ég get nefnt eru m.a. My Best Fri- end’s Wedding, sem var ágæt, og myndir byggðar á gömlum bókmen... um, t.d. Jane Austin myndimar. Mér finnst marg- ar amerískar myndir frek- ar leiðinlegar með klisjukenndum per- sónum. En á móti kemur að margar evrópskar myndir eru að mínu mati fulltilgerðarlegar. Ég er helst hrifin af dramatískum myndum og spennumyndum. Ég hef mjög gaman af því að fara í bíó en hef ekki haft mikinn tíma til þess að undan- Ég á eins og árs gamalt barn og svo er annað á leiðinni. Þess vegna hef ég ekki mikinn tíma tU að horfa á kvikmynd- ir. Almennt finnst mér mun skemmtUegra að fara í bíó en'horfa á myndbönd því ég sofna alltaf yfir mynd- ,'lunum.“ -glm City of Industry Commandments Blossi/810551 sisp -tsm "wr, w«m -aaiar ; m o I \9X •«:*. Breski leikstjórinn John Irvin leikstýr- ir City of Industry, sem er sakamálamynd um bíræfiö skart- griparán. Tveir smákrimmar, Lee og Jorge, fá þá hugmynd að til- valiö sé aö fremja gimsteinarán þar sem þeir hafi komist á snoöir hvar hægt sé aö komast að mikl- um verðmætum. Til að rániö geti heppnast þurfa þeir aöstoð bróöur Lee, Roy, sem er meist- araþjófur og leigumorðingi. Auk hans fá þeir til liös við sig hinn Skip, sem til er í aUt svo framarlega það gefi eitthvað í aðra hönd. Ránið gengur eins og í sögu og um stund virðist sem Qórmenningamir ætli að komast upp með það. Það leynist þó maðkur í mysunni, sem Skip heitir og hverfur hann á brott með allan fenginn. Kemur til blóðugs bardaga þar sem Lee fellur. Veður það til þess að Roy heitir því að hann skuli hafa uppi á Skip og ganga frá honum. City of Industry er ein af mörgum ágætum kvikmyndum sem hér fara beint á myndband. Ekki vantar úrvalsleikara í aðalhlutverkin, sjálfur Harvey Keitel leikur Roy. Aörir leikarar eru Stephen Dorff, Timothy Hutton og Famke Jensen, sem þekkt varð þegar hún lék í James Bond- myndinni Goldeneye. Skífan gefur City of Industry út og er hún bönnuð börnum innan 16 ára. Útgáfudagur er 14. janúar. Aidan Quinn er einn traustasti leikarinn af yngri kynslóðinni í Hollywood, hef- ur leikið í mörg- ; um góðum myndum, meðal annars Legends of the Fall og Michael Collins. Það hefur yfir- leitt ekki mikið farið fyrir Quinn, en alltaf hefur hann skil- að sínu með prýði. Quinn leikur aðalhlutverkið í Command- ments ásamt Courtney Cox og Ant- hony LaPaglia. Framleiðandi mynd- arinncir er hinn þekkti kvikmynda- gerðarmaður, Ivan Reitman. Quinn leikur Seth Warner sem misst hefur allt sem honum var kært, eiginkonu sína, starfið og heimilið. Af einhverjum ástæðum finnst honum að Guð hafi einfald- lega valið hann til að taka á móti reiði sinni. Þegar Seth er við það að bugast ákveður mágkona hans að taka hann inn á heimili sitt. þar ákveður Seth að takast á við al- mættið með því að brjóta skipulega öll boðorðin tíu. Með það að sann- færingu að sá sem hefur engu að tapa getur hætt öllu byrjar Seth á verki sínu. ClC-myndbönd gefur úl Comm- andments og er hún bönnuð börn- um innan 16 ára. Útgáfudagur er 13. janúar. í fyrra voru fjórar íslenskar kvik- myndir sýndar í kvikmyndahúsum og var ein þeirra Blossi, sem leik- stýrð var af Júl- iusi Kemp og kemur nú út á myndbandi. Með aðalhlutverkin í Blossa/810551 fara þau Páll Banine, Þóra Dungal og Finn- ur Jóhannsson. í henni segir frá röð tilviljana sem leiða til ævintýralegs ferðlags þeirra Robba og Stellu um landið þvert og endilangt, eru þau á nokk- urs konar flótta undan dópsölum og öðrum glæpamönnum. Handritið að myndinni gerði Lars Emil Árnason, tónlist er eftir Mána Svavarsson og kvikmyndataka er í höndum Jóns Karls Helgasonar. Blossi/810551 gefím innsýn inn í nútímalíf ungdómsins á íslandi þar sem klæðnaður, tónlist og fram- koma skipar veglegri sess og er mun mikilvægari en áður í allri tjáningu. Sam-myndbönd gefur út Blossa/810551 og er hún bönnuð börnum innan 16 ára. Útgáfudag- ur er 15. janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.