Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Side 21
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 21 Fréttir Fjölbrautaskóli Suðurlands í heimsókn í Frakklandi: Sterk tengsl á milli skóla Eyrnalokkagöt Nú einnig Nýjung - gull í gegn 100 gerðir af eyrnalokkum 3 stœrðir Tuttugu og sex nemendur og kennarar frá Fjölbrautaskóla Suð- urlands eru nýkomnir heim eftir tveggja vikna heimsókn í Frakk- landi. íslenski hópurinn dvaldi í frönsku borginni Saint-Nazaire. Franskir nemendur úr Notre Dame framhaldsskólanum þar í borg voru í heimsókn á íslandi sl. haust og dvöldu þá á Selfossi. Nú var komið að nemendum og kennururum Fjöl- brautaskóla Suðurlands að fara til Frakklands í staðinn. íslenski hóp- urinn dvaldi hjá frönskum nemend- um sem komið höfðu til íslands. íslandsvinurinn Francois Scheefer hefur undanfarin 15 ár komið á mjög sterku vináttusam- bandi milli margra íslenskra og franskra skóla. í dag eru 10 íslensk- ir skólar í sterkum tengslum við franska skóla. „Um tvö þúsund ís- lenskir nemendur hafa farið á und- anfórnum árum í þessar skiptiheim- sóknir til Frakklands og enn fleiri eru fyrirhugaðar á næstunni," segir Francois. -RR Hér sjást nemendur frá Fjölbrautaskóla Suðurlands ásamt frönskum vinum sínum í borginni Saint-Nazaire. Stærri verslun á Akranesi DV Akranesi: Fram síur eru í takt við tímann. Gerðu kröfur veldu Fram síur! FRAM SFRAM ábyrgð jnausf: Sími 535 9000 Fax 535 9040 www.frameurope.nl Starfsmenn Byggingarvöruverslunar Akurs. Frá vinstri: Kjartan mundsson og Pétur Ingólfsson verslunarstjóri. Jónasson, Hannes Þór Guð- DV-mynd Daníel Trésmiðjan Akur Akranesi opnaði um ina stærri og rúmbetri bygg- ingavöruverslun að Smiðjuveili 9 á Akranesi. Versl- unin býður upp á flest til bygginga og er umboðsaðili Rekstrarvara. Þá hefur verið bætt við nýrri þjónustu fyrir ibúa á Akra- nesi og nágrenni- áhaldaleigu. Verslunin fer úr 200 m2 húsnæði i hf. á helg- A 300 m2. Verslunarstjóri er Pétur Ingólfsson, kunnur handboltakappi á árum áður. -DVÓ Hef opnað Tannlæknastofu Árbæjar í Rofabæ 23, jarðhæð, 110 Reykjavík. Svanhvít Sæmundsdóttir tannlæknir. Tímapantanir í síma 587 5511. Tannpínusími 899 5511. Þátttakendur frá 6 löndum DV, Raufarhöfn: Píslargangan við Mývatn var þreytt í fimmta sinn á föstudaginn langa. Þátttaka var meiri en nokkru sinni fyrr og tóku rúmlega 100 manns þátt í göngunni. Fólk frá 6 þjóðlöndum gekk og komu sumir er- lendu gestanna gagngert til Mý- vatns til að dveljast þar yfir pásk- ana og taka þátt i göngunni. Langstærstur hluti hópsins gekk alla leiðina en hringurinn kringum Mývatn er 36 km. Lagt er upp frá Hótel Reynihlíð kl. 8.30 um morgun- inn og gengið norður fyrir vatnið. Rúta fylgdi hópnum því fólk getur geymt þar nesti á meðan á göngunni stendur og einnig er hægt að hvíla sig þar ef þannig stendur á. Til Skútustaða var komið á fyrsta tim- anum og þar er tekin góð hvíld, drukkið heitt kakó og nestið snætt. Um tvöleytið var farið í stutta messu í Skútustaðakirkju og síðan rölt sem leið liggur suður fyrir Mý- vatn og til Reynihlíðar. Mjög var farið að teygjast á hópnum þegar leið á gönguna en fólk ræður sjálft gönguhraða sínum. Ekki var að heyra annað en allir sem í göngunni voru heföu notið hennar mjög. Fóik hefur komið á hverju ári til að ganga þessa leið. Veðrið var mjög gott, logn og hiti um frostmark og eilítil snjómugga. -gaj MYNDBANDSUPPTÖKUVÉL 14x sjálfv. aðdráttur (Digit.) Ljósnæmi 0,3 Lux Gleiðhornslinsa Sjálfvirk stilling á focus og mynd Program AE 3 stillingar Crystal Clear myndstilling JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 562 5200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.