Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Page 2
2
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998
Fréttir
Ríkisendurskoðun hóf rannsókn á Búnaðarbankanum um helgina:
Óttast ekkert
Starfsmenn Ríkisendurskoðunar
hófu um helgina rannsókn á hók-
haldi Búnaðarbankans eftir að hafa
átt fund með bankastjóminni sl.
fostudag. Sem kunnugt er fór
bankastjórnin fram á rannsókn sem
þessa, hliðstæða þeirri sem gerð var
á bókhaldi Landsbankans eins og
frægt er orðið.
Ekki náðist í Sigurð Þórðarson
ríkisendurskoðanda þar sem hann
fór utan um helgina. Verður hann
fjarverandi næstu viku vegna end-
segir Sólon R. Sigurðsson bankastjóri
urskoðunarstarfa sinna í
þágu Evrópuráðsins. Lárus
Ögmundsson, einn skrif-
stofustjóra Ríkisendurskoð-
unar, sagði í samtali við
DV í gær að vinnan væri
hafin af fullum krafti. Öfl-
un gagna hefði hafist á
laugardag eftir fundinn
með bankastjórunum á Sólon
föstudag. Hann sagði Sigurðsson.
ómögulegt að spá í hvenær skýrsla
myndi liggja fyrir. Ríkisendur-
skoðun myndi taka sér
þann tíma sem þyrfti.
DV náði tali af Sóloni R.
Sigurðssyni í gærkvöld,
skömmu eftir að hann kom
heim frá dvöl erlendis.
Hann sagðist ekki hafa ver-
ið viðstaddur fundinn með
Ríkisendurskoðun fyrir
helgi.
„Nei, ég geri það ekki,“
sagði Sólon er hann var spurður
hvort hann óttaðist niðurstöðu Rik-
isendurskoðunar, „en það er best að
skýrslan sjái dagsins ljós og síðan
má ræða hana er hún liggur fyrir.“
Aðspurður sagðist Sólon vera
áhugamaður um laxveiði og að
hann hefði gert töluvert af þvi að
veiða lax, fyrst og fremst á eigin
vegum.
„Það hefur komið fram áður að
Búnaðarbankinn hefur staðið fyrir
1-2 laxveiöiferðum á ári með helstu
viðskiptaaðila bankans, oftast er-
lenda,“ sagði Sólon. -bjb
Seðlabankarannsókn:
Beðið eftir
Birgi ísleifi
Bruni á Akureyri:
Grunur um
íkveikju
DV, Akureyri:
Flest bendir til þess að um íkveikju hafi verið að ræða
þegar eldur kom upp í húsinu Strandgötu 9 á Akureyri í
gærmorgun.
Strandgata 9, sem er sambyggt KafFi Akureyri, hefur
staðið autt undanfarið og rafmagn var ekki á húsinu.
Eldurinn kom greinilega upp baka til þar sem Strand-
gata 7 og 9 liggja saman en slökkviliðinu tókst að varna
því að eldurinn bærist í húsið númer 7 þar sem Kaffi
Akureyri er til húsa. -gk
Davífl Gill Jónsson og Halldóra Sif
Halldórsdóttlr náflu góðum árangri
í Blackpool.
Flotkvíin
slitnaði aftur
Átta þúsund lesta flotkví Vél-
smiðju Orms og Víglundar slitnaði
aftur aftan úr breskum dráttarbát í
gær á leið sinni til landsins.
Atvikið í gær átti sér stað 79-80
mílur suðvestur af Reykjanesi. Þetta
er í annað skipti á stuttum tíma sem
flotkvíin, sem er 17 metra há, shtnar
frá dráttarbátnum. Flotkvíin átti að
koma til hafnar í Hafnarfirði í dag.
Flotkvíin var á reki í gærkvöld en ol-
íuskipið Kyndill var þá komið að
henni til að missa ekki sjónar af
henni. -RR
Slökkviliðsmenn afi störfum f brunanum
á Akureyri í gærmorgun.
Margir ungir og upprennandi skákmenn voru saman komnir á barna- og unglingaskákmótinu „Skák í hreinu lofti"
sem fram fór á laugardaginn. Skákskóli íslands hélt mótið í samvinnu við Tóbaksvarnanefnd, Vöku-Helgafell, Visa
Island og Sambíóin. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti mótið og kynnir var Hermann Gunnarsson.
Blackpool:
Islendingar í úrslitum
íslendingar hafa staðið sig vel í
óopinberri heimsmeistarakeppni í
samkvæmisdönsum í Blackpool á
Englandi, en á laugardaginn var
keppt í aldursflokknum 12-13 ára í
foxtrot og tangó. Þar náðu þau
Guðni Kristinsson og Helga Dögg að
komast í undanúrslit en Davíð Gill
Jónsson og Hahdóra Sif Hahdórs-
dóttir komust í úrslit og höfnuðu í
4. sæti. Ekkert íslenskt par hefúr
náð svo góðum árangri í þessum
dönsum.
Einnig var keppt í quickstep í ald-
ursflokknum 12-15 ára og komust
tvö íslensk pör í 24 para úrslit. Það
voru þau Snorri Engilbertsson og
Doris Ósk Guðjónsdóttir og Gunnar
Hrafn Gunnarsson og Sigrún Ýr
Magnúsdóttir.
-Lára
u
„Slík ákvöröun hggiu- ekki fyrir
en málið hefur komið th tals,“ sagði
Eiríkur Guðnason, einn þriggja
bankastjóra Seðla-
bankans, við DV i
gærkvöld, að-
spurður hvort
Seölabankinn
hefði farið fram á
það við Ríkisend-
urskoðun að gera
hliðstæða úttekt og gerö var á bók-
haldi Landsbankans. Búnaðarbank-
inn hefúr sem kunnugt er farið
fram á slíka rannsókn.
Eiríkur sagði að beðið væri með
frekari ákvaröanir þar th Birgir ís-
leifúr Gunnarsson, formaður banka-
stjómar, kæmi til landsins á
miðvikudag. Máhð hlypi ekki frá
bankanum á meðan.
„Ég geri ráð fyrir að Ríkisendur-
skoðun geti skoðað það sem henni
dettur í hug, óháð því hverju við
óskum eftir," sagði Eirikur.
Þröstur Ólafsson, formaður
bankaráös Seðlabankans sagði aö
þessi mál hefðu nýlega verið rædd
innan ráðsins. -bjb
Stuttar fréttir x>v
Stórfelld hækkun
Neytendur þurfa að taka á sig
aht að 200-300 milljóna króna
hækkun á vöruveröi á ári vegna
reglna um vörumerkingar. Þar
er einkum átt við reglur um sér-
merkingar. Stöð 2 sagði frá.
ÍSAL í vatnsvandræðum
íslenska álfélagið neyddist th
að breyta ferskvatnslögnum sín-
um og ná í vatn
frá Hafnarfirði,
vegna mengun-
ar af starfsemi
í Kapellu-
hrauni. Rann-
veig Rist, for-
stjóri ÍSAL,
sagði við Sjón-
varpið að þetta væri mjög slæmt
ástand.
Um 100 dómar
Hátt í 100 dómar voru kveðn-
ir upp í líkamsárásarmálum í
Reykjavík á síðasta ári. Alvar-
legum árásum hefur fjölgað og á
meirihluti þeirra sér stað i mið-
borginni. Stöð 2 sagði frá.
Áskorun Hlrfar
Verkamannafélagið Hlif skorar
á stjómvöld að banna nú þegar
verötryggingu skulda. Þetta sé
mikhvægt, einkum þar sem fyrir-
hugað sé að banna verðtryggingu
innlána. Glóðum verðbólgubálsins
sé haldið lifandi með þessu kerfi.
Áfengissendill
Veitingamaðurinn sem sér um
ráðstefrmsali ríkisins við Borgar-
tún hefúr oft séð um áfengiskaup
hjá ÁTVR fyrir bankastjóra Lands-
bankans. Hann segir að hta megi á
þjónustu hans sem sendiferðir fyr-
ir bankastjórana. RÚV sagði frá.
Bleikja í Straumsvík
Einstakt bleikjuafbrigöi hefur
fundist í Straumsvík á Reykja-
nesi. Sérstaðan felst í því
hvernig hún nýtir sér umhverfi
bæði fersks vatns og sjávar.
RÚV sagði frá.
Uppboð á Víkartindi
Eitthvert stærsta uppboð hér
á landi verður líklega haldið um
mánaðamótin maí-júní. Þá
verða vörur úr Víkartindi boðn-
ar upp. RÚV sagöi frá.
Veiðileyfi keypt
Opinber fyrirtæki og einka-
fyrirtæki hafa keypt um þriðj-
ung allra veiðheyfa í bestu lax-
veiðiánum á besta tíma á hverju
sumri. Stöð 2 sagði frá.
Hagyrðingar mætast
Á laugar-
dag varhald-
ið hagyrð-
ingamót í Fá-
skrúðsfirði
undir stjóm
Hákons Aðal-
steinssonar.
Hagmæltir
Austfirðingar
gerðu þar feikna lukku. RÚV
sagði frá.
Leiruvegur í lagi
Þorsteinn Þorsteinsson fugla-
áhugamaður gefur lítið fyrir
gagnrýni fólks um að Leiruveg-
ur hafi haft slæm áhrif á fúgla-
lífið. Líklegt er þó talið að á
staðnum verði þar innan fárra
ára ein stór sandeyri. Stöð 2
sagði frá.
Nátttröll
Fram-
kvæmda-
stjóri ASÍ
segir að lög
um vísitölu-
bindingu
húsa séu
nátttröh á ís-
landi. Þau
verði aö
Sjónvarpið sagðu frá.
afnema strax.
Vinsæl flösurannsókn
Á annað hundraö manns létu
skrá sig í flösurannsókn á veg-
um Lyfjaverslunar íslands í
gær. Thgangurinn er að prófa
nýtt flösulyf. Stöð 2 sagöi frá.
-HI