Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 11 I í > I D > > i > > > > > > í > > > > Ný sending Suinarjakkar - Stuttar og síðar kápur - ■ l rrd L r !<>.<)<){& MörJdnni G sími 588 55 □pið lautj. 10 Fréttir SANYLÞAKRENNUR Humarveiöar hafa gefiö vel hjá Þoriákshafnarbátum á sama tíma og veiöin hefur brugöist á Hornafiröi. Hrafnagilsskóli: Uppsagnir vegna Tilhoð: Siunarjakkar kr. 7.900. Stiiltkápur kr. 7.900. hListasmiðjan keramikhús Skeifan 3a Höfum ftutt starfsemi olckar úr Hafnarflrði l. í Skeifiina 3a Reykjavík. Verið veTkomin Nír” uiie síi«' Y Skeifan 3a 108 Reykjavík Sími: 588-2108 ráðningar skólastjóra DV, Akureyri: Sex kennarar við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit hafa sagt upp störfum við skólann en þeir eru tæplega helmingur allra kennara skólans. Að sögn Péturs Þórs Jónasson- ar, sveitarstjóra í Eyjafjarðar- sveit, eru uppsagnir kennaranna ekki til komnar vegna kjaramála heldur eru þeir að mótmæla ráðn- ingu Bergljótar Jónsdóttur í starf skólastjóra. Sigurður Aðalsteinsson skóla- stjóri hefur sagt upp frá og með 1. ágúst og tekur þá Bergljót við starfinu. Meðal fjölda annarra Góð veiöi umsækjenda um stöðuna var Anna Guðmundsdóttir sem hefur starfað við skólann um árabil og m.a. verið aðstoðarskólastjóri frá árinu 1992 þegar skólarnir í sveit- inni voru sameinaðir. Anna fékk ekki stöðuna og kennararnir mót- mæla þvi með uppsögnum sínum. -gk Fást i fleslum byggingavöruverslunum lan ALtABORG? KNARFIARVCX3I 4 • * 568 6755 sýmng hjá Þorláks- hafnarbátum „Það er mjög góð humarveiði. Þetta er miklu betra en undanfarin ár. Við erum búnir að ná þremur og hálfu tonni það sem af er vertíðinni, sem er mjög gott,“ segir Ásgeir Ólafsson, stýrimaður á humarbátn- um Sæljósi ÁR 11 frá Þorlákshöfn. Skipstjórar á humarbátum frá Homafirði hafa kvartað undan afla- bresti á sínum miðum. Ásgeir segir allt annað uppi á teningnum hjá Þorlákshafnarbátum sem aflað hafi mjög vel. Hann gefur lítið fyrir kvartanir Hornfirðinganna. „Það virðist vera skylda þeirra að kvarta yfir þessum veiðum. Hérna megin höfum við ekki undan neinu að kvarta og það veiðist bara vel. Við tökum það sem að okkur rétt. Það er bara bjart yfir þessum veiði- skap,“ segir Ásgeir. -rt Sjomannadagurinn er næstkom- andi sunnudag. Eitt af einkennum hans víða um land er róörakeppni sem hin ýmsu félög þreyta. Reyk- vískir róörarmenn eru þar engin undantekning og má væntanlega búast viö hörkukeppni viö höfnina á sunnudag. Suðurlandsbraut 14 • sími 575 1200 Komdu á skemmtilega Land Rover Ijósmyndasýningu í sýningarsal okkar við Suðurlandsbraut 14. Sýndur verður fjöldi frábærra Ijósmynda sem barst í Ijósmynda- samkeppni sem haldin var í tilefni 50 ára afmælis Land Rover. Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Gular flögur Alltaf ferskt... Select SUÐURLAND Miðvikudaginn 10. júní nk. mun aukablað um Suðurland fylgja DV. Fjallaö verður um þaö sem hæst ber á Suðurlandi í sumar, ferðaþjónustu, listir og heimaiðnað, söfn og sögu, veiði, ylrækt o.fl. Umsjón efnis: Umsjón efnis erí höndum Finns Vilhjálmssonar, í síma 550 5819. Umsjón auglýsinga hefur Gústaf Kristinsson í síma 550 5000 Auglýsendur, athugið! Síðasti skiladagur auglýsinga er föstudagurinn 5. júní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.