Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Blaðsíða 19
•f-
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998
HM - vefur Vísis er nú þegar kominn á fulla ferð. Hér er
að finna altt það nýjasta af undirbúningi þátttökuliðanna
á HM í knattspyrnu í Frakklandi í sumar, upplýsingar
um liðin, þjálfara og leikmenn. Þegar keppnin sjálf hefst,
fylgjumst við með öllum leikjunum og segjum frá gangi
mála í beinum lýsingum. Alltaf verður hægt að ganga
að upplýsingum vísum um gengi liða og leikmanna.
spjallrás Vísis opin upp á gátt!
Á Spjallinu er boðið upp á ýmis skemmtileg umræðuefni
Leiðin er einföld: Smellt er á SPJALLIÐ á forsíðu sem
opnar leið inn á vef þar sem umræðuefnin er að finna
og síðan tekur spjallið við.
HM leikir Vísis
Draumalið og spádómar
Innan skamms geta þátttakendur valið sér draumalið.
Þá geta þeir einnig spáð fyrir um gang leikja í mótinu
og safnað þannig stigum sem lertt geta til verðlauna.
Á spjallrás Vísis mun frummælandi jafnframt sitja fyrir
svörum og svara spurningum gesta. Gestum Vísis gefst
kostur á að spjalla við skemmtilega og þjóðkunna
íslendinga sem deila skoðunum sínum með þeim.
HM vefurinn er styrktur af ISLENSKUM GETRAUNUM
sem bjóða sem fyrr upp á spennandi og skemmtilega
leiki. Vefur okkar opnar leið inn á glæsilegan vef
ÍSLENSKRA GETRAUNA, þar sem m.a. er hægt að
tippa á HM leikina.
Spjallaðu um áhugamál þín á Vísi!
Það er bjart yfir veðursíðunni á Vísi og spennandi
breytingar framundan. Fylgstu með veðrinu á visir.is!