Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Síða 28
36 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 I>"V Ummæli Allt í einu orðinn andstæðingur „Ég veit ekki betur en aö Sverrir Her- mannsson hafi stutt kvótakerfið með ráðum og dáð þann tíma sem hann var ráðherra og þingmaður. Það kemur því spánskt fyrir sjónir að hann er nú allt i einu orðinn andstæðingur þess.“ Sighvatur Björgvínsson al- þingismaöur, í Degi. i I i k f Týndur R-lista maður „Eins og sakir standa hefur R-listinn í Reykjavík týnt ein- um syni sínum og óvíst hvort hann snýr aftur.“ Magnús Óskarsson hæsta- réttarlögmaður, í Morgun- blaðinu. Sjónvarpsstrákar „Við erum sjónvarpskyn- slóðin. Viö erum ekki litlir leik- arastrákar úr ! Þingholtunum. Við erum sjón- varpsstrákar úr ; úthverfunum." Jón Gnarr, ann- ar Tvíhöfða, í DV. Hagsmunir dómara „Það er auðvitað að mínum dómi ljóst að hér er verið í einhverjum erindisrekstri þar sem hagsmunum almenn- ings af því stjórnarskrár- vemduð réttindi manna séu virt er vikið til hliðar fyrir vildarhagsmunum dómar- anna gagnvart einum starfs- bróður sínurn." Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaöur, um dóm Hæstaréttar hvað varðar ógildingu reiknistuð- uls skaðabótalaga, í Morg- unblaðinu. í leit að fyrirsögn „Það var alltaf verið að leita aö fyrirsögn- inni: ... allar stelp- ur í fegurðarsam- keppninni meö sílikon". Guðbjörg Her- mannsdóttir, feg- urðardrottning ís- lands, i Degi. Ef þú segir ljótt... „„Ef þú klórar mér, skal ég klóra þér,“ er oft sagt í góðlát- legu gamni, en nú er gamanið af og „ef þú segir ljótt um mig, segi ég sko miklu ljótara um þig“, virðist vera orðin lenska í samskiptum manna.“ Ágústa Þorkelsdóttir, í DV. Fimmtudaginn 4. júní 1998 J M, 19.00 - Krabbameinsfélagsins M A R K við hús Krabba-1 memsféiagsins, Skógaitilið 81 10 km HLAUP Skóg»híi<5 - njgratarrtgjr - HíiðarfóiuriNa-jmsySk- fyrírfbgbmtoggangstígur umSiieoafiðtðogÆgisiðu- Kaptask&isvegur - Hríngbrwt að Atjarðargóbj - Vatnsmýrar- vegur-Fktyatöarbraul- Rugnfouwgur-Stógarm &mskógamm j - Fiug/aXartxaui - -RugnManagur \Sk6gaiW FOSSVOCUR Skógartéð - Fktgvaiíamgur- Búsíaðanrogtif-óskíuhliðar- vegut-Vestixtítið-ttiður Ö&juhtið-tiaufaó&egur- Htíóaríótur - fíugvaSamgur / Jón Páll Leifsson, kynningarstjóri Popps í Reykjavík: Útvegssýning á íslenskri tónlist „Upphafið að Poppi í Reykjavík má rekja til þess að Baldur Stefáns- son í Gus Gus ætlaði að setja upp stóra popphátíð í Hljómskálagarðin- um. Henni var slegið á frest, meðal annars vegna þess að útkomu nýrr- ar plötu frá Gus Gus seinkaði. Bald- ur gaf því hugmyndina frá sér til Ingvars Þórðarsonar i _____________ Loftkastalanum. Á sama tíma vorum við hjá tónlistartímaritinu Undirtónum búnir að Jón Páll er einn af starfsmönn- um við tónlistartímaritið Undir- tóna þar sem lögð er áhersla á að þjóna ungu fólki: „Undirtónar eru prentaðir í fnnmtán þúsund eintök- um og dreift ókeypis og við erum búnir að gefa út fjórtán tölu- blöð. Ég er einn af fjóram Maður dagsins ákveða að hafa rafræna tónlistarhátíð og i stað þess að vera i samkeppni ákváðum við að sameina hátíðimar. Listahá- tíð i Reykjavík kom síðan inn i sam- starfið og útkoman er risastór tón- leikahátið sem haldin er í Loftkast- alanum og Skemmunni í dag og næstu tvo daga. Samtals era þetta sex tónleikar og verða þeir kvik- myndaðir,“ segir Jón Páll Leifsson, kynningarstjóri Popps í Reykjavík og starfsmaður hjá Undirtónum. Jón Páll segir að tilgangurinn með tónleikahátíð þessari sé að veiia íslenskri tónlist þá athygli sem hún á skilið: „Hingað kemur af þessu tilefni fjöldinn allur af erlend- um fulltrúum plötufyrirtækja og blaðamenn frá tónlistartímaritum og sjónvarpsstöðvum. Aöaitilgang- urinn er samt að skemmta sem flest- um og um leið að gera hátíðina að útvegssýningu á íslenskri tónlist. Þama hafa verið valdir tónlistar- menn og hljómsveitir sem við telj- um að gróskan sé mest hjá um þess- ar mundir og tónlistin sem flutt verður er sú tónlist sem við teljum að eigi mest erindi á er- lendan markað. Jón Páll Leifsson. sem starfa við blaðið og raunar sá sem kom inn síðastur. Blaðið rekur sig áfram á auglýsingum og er meginefni þess helgað tónlist. Einnig skrifum við um tölvuleiki, tísku og kvikmynd- ir. Viðtökur hafa verið mjög góðar og erum við von- andi komnir til að vera. Áður hafa verið gerðar nokkrar tilraunir með útgáfu á blaði sem Undir- tónum en ekki gengið fyrr en nú. Blaðið er driíið áfram af auglýsingmn og er gefið út í fimmtán þúsund eintökum. Undirtónar hafa smátt og smátt «§■ verið að stækka og má segja að til öryggis höfum við tekið hálft skref í einu.“ Jón Páll segist vera ánægður með starf sitt: „Ég er svo heppinn að geta sameinað áhugamál mín og vinnu. Ég hef alltaf haft áhuga á tónlist, þótt ég spili því mið- ur ekki á hljóðfæri sjálf- ur, og svo hef ég lengi haft áhuga á greina- skrifum og þá ekki síst Ijósmyndun sem ég fæ útrás fyrir með því að vinna á Undirtónum.“ -HK Sóldögg skemmtir í kvöld á Gauki á Stöng. Sóldögg á Gauknum í kvöld leikur hljómsveitin Sóldögg á tónleikum á Gauki á Stöng og fá gestir væntan- lega að heyra nýjasta lag sveitarinnar, Fínt lag. Popp í Reykjavík Tvennir hljómleikar eru í kvöld á tónlistarhátíðinni Popp í Reykjavík. í Skemm- unni koma fram kl. 21 Botn- leðja, Maus, Unun, Vinill, Ensími og Spitsign. I Loftkast- alanum koma fram kl. 18 Sig- urrós, Stolía, Curver, Porno popp, Ölli þeramín og Svanur. Sir Oliver 1 kvöld skemmtir dúett á Sir Oliver, annað kvöld og á laugardagskvöld skemmtir trúbadorinn Kenneth Cunn- ingham og á sunnudagskvöld koma fram á Sir Oliver Vil- hjálmur Goði og Pétur Örn. Skemmtanir Bíóbarinn Dægurlaga-pönkhljómsveit- in Húfa heldur tónleika á Bíó- bamum í kvöld. Hljómsveitin sérhæfir sig í að leika bama- lög í pönkútsetningum. Kaffi Reykjavík í kvöld og næstu tvö kvöld skemmtir hljómsveitin 8-villt á Kaffi Reykjavík. Myndgátan Togfiskur Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki. í íþróttir Leikirnir í bikarkeppninni eru eft- irfarandi og á það lið sem nefnt er fyrst heimaleik: ÍA-23-Fylkir-23, Haukar-Njarðvík, Grindavík-23- Víð- ir, Völsungur-KA, FH-23- Stjarnan- 23, Leiknir R-HK, Þróttur N-KVA, Víkingur Ó-Afturelding, Sel- foss-Fram-23, KS-Tindastóll, Snæ- fell-KR-23, Valur-23-Reynir S og Ægir-Víkingur R. Allir leikir kvölds- ins hefjast kl. 20. Annað kvöld verða síðan þrír leik- ir í bikarkeppninni og einn leikur í meistaradeild kvenna. Stjarnan og Vaiur sem hér eigast við í kvennaboltanum veröa bæði í eldlín- unni f kvöld. Bikarkeppni og meistaradeild kvenna Fjölmargir leikir eru í fótboltanum í kvöld. Þrír leikir fara fram í meist- aradeOd kvenna og þrettán leikir eru á dagskrá í Coca-Cola bikarkeppninni hjá körlunum. Hjá konunum eigast við Fjölnir-ÍA á FjölnisveUi, ÍBV-Val- ur í Vestmannaeyjum og Stjarn- an-Haukar i Garðabæ. Bridge Það getur skipt meginmáli um úr- slit spOs hvort sagnkerfið er byggt á sterkri eða veikri grandopnun. Skoðum hér eitt spU sem kom á HM 1997 í Hammamet í Túnis. SpUið kom fyrir í leik Þjóðveija og ítala í kvennaflokki og sveit Þjóðverjanna græddi á því að grandopnun ítal- anna var sterk. í opnum sal vakti austur á veiku grandi (12-14 punkt- ar) og vestur stökk beina leið í 3 grönd. Suður spUaöi eðlUega út hjarta og tían í blindum átti slag- inn. Tígulásinn var brotinn út og spaðakóngur varð að lokum níundi slagur sagnhafa. Á hinu borðinu sátu þýsku konurnar Sabine Auken og Daniela von Arnim í NS og tóku virkan þátt í sögnum. Austur gjaf- ari og AV á hættu: * ÁD1073 M 87 ♦ 832 * 932 * 852 V 1095 * KD65 * ÁK7 ♦ G4 V KG432 ♦ Á10 * 10865 Austur Suður 1* 1» pass 2 * 2 grönd pass Vestur Norður dobl 1 4 dobl pass 3 grönd p/h Ef tU vUl hefðu AV átt að reyna að sækja sér refsingu á spUin, þrátt fyrir að NS væra á hættu en það er varla hægt að gagnrýna þá ákvörð- un að reyna frekar við 3 grönd á hættunni. Daniela átti auðvelt útspU, spaðagosann í byrjun og Sabine yfirdrap á drottn- ingu. Sagnhafi varð eðlUega að gefa þann slag en þá skipti Sabine yfir í hjartaáttu og Sabine Auken. Daniela átti slaginn á gosann. Aftur kom spaði á ás norðurs og síðan hjarta tU baka. Sagnhafi átti enn eft- ir að brjóta sér slag á tígul og tapaði því 7 slögum í þessum samningi. Því má segja aö ítalirnir hafi fyrst og fremst verið óheppnir að tapa 14 impum þótt vissulega megi hrósa Auken-Ámim fyrir góða vöm. fsak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.