Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 37 Flamingódansarinn Gabriela Gut- arra sýnir listir sínar í lönó í kvöld. Klúbbur Listahátíðar: Heitir flamingódansar Tveir gestir verða í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó í dag. Fyrstur til aö koma í heimsókn er Yan Pascal Tortelier hljómsveitar- stjóri sem lítur inn kl. 17. Torteli- er er aðalstjómandi útvarpshljóm- sveitarinnar BBC Philharmonic og hann mun stjórna Sinfóníu- hljómsveit íslands á tónleikum annað kvöld. 16 MAY-7 JUNE Um kvöldið kemur svo flamingódansarinn Gabriela Gut- arra í heimsókn og sýnir listir sínar. Gutarra er þekktur flamingódansari og kóreógraf og lagði hún stund á dans í Sevilla og Madrid. Árið 1993 stofnaði hún flamingómiðstöð í Stokkhólmi og kennir þar ásamt því að ferðast um heiminn til að dansa og kenna. Um þessar mundir er hún að ljúka námskeiði sem hún hefur verið með í Kramhúsinu. Gutarra mun í kvöld dansa eldheita flamingódansa, þjóðdansa og sí- gilda spænska dansa. Vormarkaður og skógræktarferð KSK heldur árlegan götumarkað sinn á morgun í Hamraborg. Seldar verða garðplöntur og úti- og inni- blóm. Einnig verða seldar kök- ur sem henta vel til að taka með sér í sumarbústaðinn. Markaðurinn hefst kl. 10. Skóg- ræktarferð sam- bandsins verður farin 6. júní og er lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 9 um morguninn. Minnesota-ísland Amerísk-íslenska verslunarfélag- ið gengst fyrir hádegisverðarfundi í Víkingasal Hótel Loftleiða kl. 12 í dag. Umræðuefhið er ný tækifæri í menningar- og viðskiptatengslum Minnesota og íslands. Framsögu- maður er Ame Carlsson, fylkisstjóri Minnesota. Almenn skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyr- ir námskeiði í almennri skyndihjálp í Armúla 34,3. hæð. Kennsludagam- ir em þrir, 4., 8. og 9. júní. Kennt er frá kl. 19-23. Samkomur Þing Sjálfsbjargar Þing Sjálfsbjargar verður haldið að þessu sinni í Skálahlíð á Siglu- flrði í tilefhi þess að þar var stofnað fyrsta Sjálfsbjargarfélagið 9. júní 1958. Þingdagamir eru 5.-7. júní. Höfuðmál þingsins era kjara- og at- vinnumál hreyfihamlaðra. Brúðubíllinn Brúðubíllinn með leikritið Brúð- ur, tröll og trúðar í farangrinum verður í Austurbæjarskólanum í fyrramálið, kl. 10. íslenski dansflokkurinn í Borgarleikhúsinu: Þrjú verk heimsþekktra danshöfunda íslenski dansflokkurinn hefur verið fastur þátttakandi á dagskrá Listahátíðar í mörg ár og mun að þessu sinni sýna verk eftir heimsþekkta danshöfunda: Tékkann Jirí Kylián, sem er staddur hér á landi með dansflokk sinn, Nederland dans teater, Finnann Jorma Uotinen, sem er listrænn stjórnandi Finnska þjóðarballettsins, og Þjóð- verjann Jochen Ulrich sem er listrænn stjórnandi Tanz Forum. 0 1 REYKJAVÍH m rau Ballettarnir þrír sem verða sýndir eru Stool-game eft- ir Jirí Kylián, tónlist Arne Nordheim, Night eftir Jorma Uotinen, tónlist Ásmund Fejde, og La Cabina 26 eftir Jochen Ulrich, tónlist Fura dels Baus. Dansarar ís- lenska dansflokksins sem fram koma eru: Birgitte Heide, Cameron Corbett, David Greencill, Guðmundur íslenski dansflokkurinn dansar í Borgarleikhúsinu i kvöld og annaö kvöld. Helgason, Júlía Gold, Katrín Ingvadóttir, Katrín Á. Johnson, Lára Stefánsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson og Hildur Óttarsdóttir. Ball- ettsýningin hefst kl. 20 báða dagana. Veðrið í dag Breytileg átt og skúrir Milli íslands og Grænlands er minnkandi hæðarhryggur sem hreyfist lítið. 1002 mb lægð yflr Suð- ur-Skandinavíu hreyfist norðaust- ur. f dag verður fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir. Hiti 0 til 14 stig, kaldast allra nyrst og aust- ast en hlýjast suðvestanlands. Á höfuborgarsvæðinu verður hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir. Hiti 6 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.38 Sólarupprás á morgun: 03.13 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.51 Árdegisflóð á morgun: 03.06 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 3 Akurnes skýjaö 5 Bergstaöir úrkoma í grenna ! 3 Bolungarvík rigning 6 Egilsstaðir 2 Keflavíkurflugv. rigning 9 Kirkjubkl. alskýjaö 6 Raufarhöfn alskýjaö 1 Reykjavík rigning og súld 8 Stórhöföi skýjaö 9 Helsinki súld 11 Kaupmannah. skýjað 14 Osló skýjaö 12 Stokkhólmur 14 Þórshöfn skýjað 5 Faro/Algarve skýjaö 16 Amsterdam skýjaó 14 Barcelona léttskýjað 21 Chicago alskýjaö 12 Dublin skýjaö 10 Frankfurt skýjaö 15 Glasgow skýjaö 7 Halifax skýjaö 9 Hamborg skýjað 14 Jan Mayen snjókoma 0 London aiskýjaö 11 Lúxemborg hálfskýjaö 14 Malaga þoicumóóa 18 Mallorca skýjaö 21 Montreal heiöskírt 8 París skýjaö 14 New York léttskýjaö 14 Orlando heiöskírt 24 Róm skýjaó 24 Vín skýjaö 20 Washington skýjaó 14 Winnipeg heiöskírt 2 Öxulþunga- takmarkanir á Norðurlandi Vegir á landinu er víðast greiðfærir og í góðu ástandi. Á nokkrum stöðum eru enn þá í gildi sér- stakar takmarkanir á öxulþunga vegna aurbleytu, einkum á Norðurlandi og Norðausturlandi, og er Færð á vegum það merkt með tilheyrandi merkjum við þá vegi sem við á. Vegir á hálendinu era enn lokaðir allri umferð vegna aurbleytu. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast El Hálka Ófært 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fært fjallabílum Tinna Líf Myndarlega stúlkan á myndinni heitir Tinna Líf Davíðsdóttir. Hún fæddist á fæðingardeild Barn dagsins Landspítalans 12. janúar síðastliðinn. Hún var við fæðingu 4005 grömm að þyngd og 53 sentímetra löng. Foreldrar hennar era Helena Dögg Harðar- dóttir og Davíð Örn Vign- isson. Neve Campbell leikur Sidney sem endurlifir martrööina. Öskur 2 Scream 2 sem Regnboginn og Bíó- höllin sýna byrjar með tvöfaldri áherslu á framhaldsstöðuna. Byij- unaratriðið gerist í bíósal þar sem við sjáum annars vegar endurskap- aða fyrstu senu fyrri myndarinnar og hins vegar tvöfalt morð líkt og þar. í næstu senu er hrollvekjufík- illinn Randy í kvikmyndakúrs að rífast um gæði framhalda. Sidney er flutt og komin í háskóla þar sem hún hefúr eignast nýja vini og nýj- an kærasta, án þess þó að missa af vonlausri ást Randys. Og síðan end- urtekur morðsagan sig og liktaln- ingin hækkar. Gail flytur fréttir og Randy og Dewey ræða framhalda- formúluna í von um að finna morðingjann. Kvikmyndir I öllum helstu hlut- verkum í Scream 2 eru ungir leikar- ar. Má þar nefna Neve Campbell, David Arquette, Courtney Cox, Jamie Kennedy, Liev Schreiber, Jada Pinkett og Laurie Metcalfe. Leikstjóri er Wes Craven sem einnig leikstýrði fyrri myndinni. Nýjar myndir: Háskólabíó: Deep Impact Háskólabíó: Állinn Laugarásbíó:The Wedding Singer Kringlubíó: Mouse Hunt Saga-bíó: The Stupids Bióhöllin: 'til there was you Bíóborgin: Mad City Regnboginn: Scream 2 Regnboginn: Óskar og Lucinda Stjörnubíó: U Turn Krossgátan Lárétt: 1 bölva, 8 ruglingur, 9 birta, 10 risa, 11 gangur, 12 nöldur, 14 við- víkjandi, 16 etur 18 krafsa, 20 hvíldi, 21 skraut, 22 flökt. Lóðrétt: 1 uppeldi, 2 megni, 3 hnakkakerrta 4 skál, 5 ótti, 6 þvoði, 7 vesöl 13 friður, 15 svefn, 17 varúð, 19 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 lektor, 8 ösli, 9 lát, 10 gjá- lífi, 11 far, 12 dall, 14 rósum, 17 öl, 18 æður, 20 ást, 21 gamalt. Lóðrétt: 1 lög, 2 Esja, 3 klárs, 4 tild- ur, 5 olía, 6 ráf, 7 stillti, 11 fræg, 13 löst, 15 óða, 16 mál, 19 um. Gengið Almennt gengi LÍ 04. 06. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,790 71,150 72,040 Pund 115,930 116,530 119,090 Kan. dollar 48,640 48,940 50,470 Oönsk kr. 10,5190 10,5750 10,4750 Norsk kr 9,5230 9,5750 9,5700 Sænsk kr. 9,1440 9,1940 9,0620 Fi. mark 13,1750 13,2530 13,1480 Fra. iranki 11,9450 12,0130 11,9070 Belg. franki 1,9413 1,9529 1,9352 Sviss. franki 48,0900 48,3500 49,3600 Holl. gyllini 35,5400 35,7500 35,4400 Þýskt mark 40,0600 40,2600 39,9200 ít. líra 0,040650 0,04091 0,040540 Aust sch. 5,6910 5,7270 5,6790 Port. escudo 0,3913 0,3937 0,3901 Spá. peseti 0,4714 0,4744 0,4712 Jap. yen 0,511300 0,51430 0,575700 Irskt pund 101,010 101,630 99,000 SDR 93,830000 94,40000 97,600000 ECU 78,8800 79,3600 78,9600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.