Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Page 30
38 (Bagskrá fímmtudags 4. júní SJÓNVARPID 13.45 Skjáleikur. 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Krói (5:21) (Cro). 18.30 Grímur og Gæsamamma (11:13) (Mother Goose and Grimmy). Teikni- myndaflokkur. 19.00 Loftleiöin (10:36) (The Big Sky). Ástr- alskur myndaflokkur um flugmenn sem lenda í ýmsum ævintýrum og háska viö störf sín. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Frasier (11:24). Bandarískur gaman- myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasi- er og fjölskylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.10 Sumartiskan. i þættinum veröur litiö á sumarlínuna frá nokkrum helstu tískuhús- unum í París og Mílanó. Umsjónarmaöur er Katrín Pálsdóttir. 21.35 Leiöin til Frakklands (16:16). Kynning á þátttökuþjóðunum á HM i knattspyrnu. i þessum síöasta þætti verða kynnt liö Brasilíu og Skotlands. 22.05 Saksóknarinn (15:22) (Michael Hayes). Bandarískur sakamálaflokkur um ungan saksóknara og baráttu hans við glæpa- hyski. Aðalhlutverk leika David Caruso, Tom Amandes, Jimmy Galeota og Mary Ward. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikur. Háloftin eru varhugaverö. Isrúm 13.00 Brúökaupiö (e) (Muriel's Wedding). Hér segir af Muriel, feiminni, heldur ólögulegri og atvinnulausri stúlku sem dýrkar sænsku ABBA-sveit- ina. Hún á sér þann draum heitastan aö giftast góöum manni. Þegar Muriel bregöur sér eitt sinn í frí á fagra eyju í Kyrrahafinu kynnist hún Rhondu sem kann svo sannar- lega aö njóta lífsins. Aðalhlutverk: Bill Hunter, Toni Collette og Rachel Griffiths. Leikstjóri: P.J. Hogan. 1994. 14.45 Islam - í fótspor spámannsins (e). Nýr íslenskur þáttur I umsjón Árna Snævarrs þar sem fjallað er um islamska trú, vöxt hennar og viögang um víöa veröld. Stöðv- ar 2 menn brugöu sér í pílagrímsflug meö flugfélaginu Atlanta og heimsóttu Nígeríu, Saudi Arabíu, Indland og Egyptaland. 15.30 Mótorsport 16.00 Eruö þiö myrkfælin? 16.25 Snar og Snöggur. 16.45 Meðafa. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.45 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.05 Systurnar (26:28) (Sisters). 20.55 í skugga múrsins (Writing on the Wall). Hörkuspennandi ný framhaldsmynd í tveimur hlutum. Sprengjuárás er gerö á bækistöðvar breska flughersins í Þýska- landi. Sérfræöingur bresku leyniþjónust- unnar í aögerðum gegn hryðjuverkum er sendur á staðinn til aö komast aö því hverj- ir stóðu fyrir ódæðinu. Síðari hluti er á dag- skrá annaö kvöld. Bönnuö börnum. 22.30 Kvöldfréttir. New York-löggur eru sívinsælar. 22.50 New York löggur (5:22) (N.Y. P.D. Blue). 23.35 Brúökaupiö (e) (Muriel's Wedding). 1994. 01.20 Götudrós (e) (Daughter of the Streets). 1990. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Pjálfarinn (e) (Coach). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.15 Ofurhugar. Kjarkmiklir (þróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíöi, sjóbretti og margt fleira. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. Walker sýnir bófunum í tvo heimana. 19.00 Walker(e). 20.00 í sjöunda himni (16:22) (Seventh Hea- ven). Fjörlegur myndaflokkur um sjö manna fjölskyldu, foreldra og fimm börn. Eins og viö er að búast gengur á ýmsu ! heimilishaldinu enda eru krakk- arnir aö vaxa úr grasi. 21.00 Hvítir menn geta ekki troöiö (White -------------- Man Can't Jump). Sjá kynn- KJL2iSf ingu. Leikstjóri er Ron Shel- ton. 22.50 í dulargervi (e) (New York Und- ercover). 23.35 Apaplánetan 5 (Battle of the Planet of the Apes). Fimmta myndin í röðinni um Apaplánetuna og nú gefur Maltin tvær stjörnur. Barátta manna og apa heldur áfram en Cesar trúir þvi undir niðri að þeir geti lif- aö saman í sátt og samlyndi. En önnur og brýnni mál bíöa líka úrlausnar. Nú er svo komiö að jöröin er í sárum eftir hatrömm átök þar sem notuð voru kjarnorkuvopn. Leikstjóri er J. Lee Thompson. Aöalhlutverk: Roddy McDowall, Claude Atkins, Natalie Trundy og John Huston. 1973. 1.00 Þjálfarinn (e) (Coach). 1.25 Dagskrárlok og skjálelkur. BARNARÁSIN 16.00 Viö Norðurlandabúar. 16.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 17.00 Allir (leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta. Litið er inn á helstu tískuhús Evrópu. Sjónvarpið kl. 21.10: Sumartískan Tískuhúsin í París og Mílanó senda frá sér tvær tískulínur árlega, hátískulínu og aðra fyrir fjöldaframleiöslu. Sýningarnar vekja ávallt mikla athygli og á fjórða þúsund blaða- og fréttamenn frá um 40 löndum fylgjast með þeim. í þættinum verður litið inn á bæði hátískusýningar og á fjöldaframleiddan fatnað fræg- ustu tískuhúsanna, til dæmis Dior, Gaultier, Givenchy, Chloé og Versace. Umsjón með þættinum hefur Katrín Páls- dóttir en dagskrárgerð annast Agnar Logi Axelsson. Sýn kl. 21.00: Körfuboltahetjurnar Harrelson og Snipes Fyrri kvik- mynd fimmtu- dagskvöldsins á Sýn nefnist Hvít- ir geta ekki troð- ið eða White Men Can’t Jump. Þetta er mynd á léttum nótum um tvo harðskeytta náunga sem hafa það að lifibrauði að spila körfu- bolta. Leiðir þeirra liggja sam- an eftir að annar þeirra hefur svindlað illilega á hinum! Þeir spila ekki í glæsihöllum NBA- liðanna heldur á körfubolta- völlum á hinum ýmsu stöðum í borginni. Þótt áhorfendur skipti ekki þús- undum er ævin- lega mikið lagt undir og hægt er að næla sér í dágóðar tekjur með þessum hætti. Woody Harrelson og Wesley Snipes leika körfúbolta- hetjurnar en Rosie Perez er í hlutverki kærustu þess fyrr- nefnda. Leikstjóri er Ron Shelton. Myndin, sem er frá ár- inu 1992, fær þrjár stjörnur hjá Maltin. Wesley Snipes spilar körfu- bolta. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.03 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill. 13.35 Lögin viö vinnuna. Systkinin Vil- hjálmur og Elly Vilhjálms syngja dúetta af plötum frá árunum 1969-70. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Kæri þú. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. - Fimmtudagsfundur. - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Úr tónleikaröö ríkisútvarpsstööva á Noröurlöndum og viö Eystrasalt. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Ein hræöileg Guös heimsókn. Um Tyrkjarániö 1627. 23.10 Te fyrir alla. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brotúrdegi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmál- aútvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Feröapakkinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílok frétta kl.2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. slenski listinn á Bylgjunni í kvöld klukkan 20. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Pjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, ( kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SIGILT FM 94,3 12.00-13.00 íhádegínuá Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn í Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaöur gullmol- um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt- urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí- assyni FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassík tónlist. 13.00 Tónskáld mánaðarins (BBC). 13.30 Síödeg- isklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjón- AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö- degis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Jónas Jónasson. X-ið FM 97,7 12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Cyberfunkþáttur Þossa (big beat). 01.00 Vönduö næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 Ýmsar stöðvar VH-l/ t/ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Greatest Hits Of...: Janet Jackson 12.00 Miiis'n’tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 VH1 to 1: Janet Jackson 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n’ Tunes 19.00 VH1 Hits 20.00 Greatest Hits Of...: Janet Jackson 21.00 Prime Cuts 21.30 Pop-up Video 23.00 The Nightfly 0.00 Spice 1.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 The Great Escape 11.30 The Wonderful World of Tom 12.00 Ridge Riders 12.30 The Rich Tradition 13.00 On Tour 13.30 Scandinavian Summers 14.00 The People and Places of Africa 14.30 Whicker’s World 15.00 Destinations 16.00 Ridge Riders 16.30 The Friendship Drive 17.00 The Rich Tradition 17.30 On Tour 18.00 The Great Escape 18.30 The Wonderful World of Tom 19.00 Go Portugal 19J30 The Flavours of France 20.00 Destinations 21.00 Scandinavian Summers 21.30 No Truckin' Holiday 22.00 The Friendship Drive 22.30 Whicker’s World 23.00 Closedown Eurosportt/ t/ 6.30 Motorsports: Speedworld Magazine 8.00 Football: Friendly Match in Santander 10.00 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Les Gets, France 10.30 Motorsports: Motors Magazine 12.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 16.00 Cycling: Tour of Italy 17.30 Football: Road to the World Cup 18.30 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in Akureyri, lceland 19.00 Boxing 20.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting in St. Denis, France 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Motorsports: Motors Magazine 23.30 Close NBC Super Channel \/ l/ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Intemight 11.00 Time & Again 12.00 European Uving: Travel Xpress 12.30 V.I.P. 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: Company of Animals 14.30 Home & Garden Television: Dream Builders 15.00 Time & Again 16.00 European Living: Wines of Italy 16.30 V.I.P. 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports: NHL Power Week 20.00 The Tonight Show w'ith Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O'brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 V.I.P. 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Internight 1.00V.I.P. 1.30 Executive Lifestyles 2.00 The Ticket NBC 2.30 Hello Austria, Hello Vienna 3.00 The News with Brian Williams Cartoon Networkl/ / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck 6.15 Sylvester and Tweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Vogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz- Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo 19.30 Wacky Races BBCPrimel/ f/ 4.00 RCN Nursing Update 4.30 RCN Nursing Update 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jackanory Gold 5.45 The Really Wild Show 6.10 Out of Tune 6.45 Style Challenge 7.15 Can’t Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30 Animal Hospita! 9.00 Hetty Wainthropp Investigates 9.50 Prime Weather 9.55 Change That 10.20 Style Challenge 10.45 Can’t Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 One Man and His Dog 12.30 Animal Hospital 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 13.50 Prime Weather 14.00 Change That 14.25 Jackanory Gold 14.40 The Really Wild Show 15.05 Out of Tune 15.30 Can't Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Wanted Alive 17.00 Animal Hospital 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Open All Hours 18.30 One Foot in the Grave 19.00 The Ufeboat 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ail Our Children 21.30 Making Masterpieces 22.00 Spender 22.55 Prime Weather 23.00 From Public to Private 0.00 Money and Medicine 0.30 Quality and Culture 1.00 The Tourist: The Sun, Sea and Spanish 2.00 The Tourist: Meeting Others 3.00 Screening Histories 3.30 Masterclass on Production Discoveryl/ l/ 15.00 Rex Hunt’s Rshing World 15.30 Bush Tucker Man 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Animal Doctor 17.30 Superhunt 18.30 Disaster 19.00 Science Frontiers 20.00 Flightline 20.30 Ultra Science 21.00 Hitler's Henchmen 22.00 The Professionals 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00 Crocodile Hunter LOOCIose MTVl/ l/ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 European Top 20 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 19.30 MTV Live! 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 MTV Base 23.00 The Grind 23.30 Night Videos Sky Newsl/ / 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Pariiament 14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Global Village 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNNl/ fc/ 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It’ 11.00 World News 11.30 Science and Technology 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Travel Guide 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World Report TNTl/ f/ 20.00 The Adventures of Robin Hood 22.00 Amelia Earhart: The Final Right O.OOSundayinNewYork 2.00 Alfred the Great 4.15 Amelia Earhart: The Final Flight TNT ✓ 05.00 Go West 06.30 Bhowani Junction 08.30 Postman’s Knock 10.30 Roberta 12.30 They Died With Their Boots On 15.00 The Glass Bottom Boat 17.00 Bhowani Junction Anlmal Planet f/ 09.00 Nature Watch With 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 From Monkeys To Apes 11.30 Blue Wilderness 12.00 Dogs With Dunbar 12.30 Vet School 13.00 Jack Hanna’s Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00 Nature Watch 14.30 Kratt's Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Hunters 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Ufe 19.30 Animal Doctor 20.00 It's A Vet's Life 20.30 Wildlife Sos 21.00 Wild At Heart 21.30 Jack Hanna's Animal Adventures 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World Computer Channel l/ 17.00 Creative. TV 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everything 18.00 Masterclass Pro 18.30 Creative. TV 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland- að efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn- ar ÍThe Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Frelsiskalliö - Freddie Filmore prédikar. 20.30 Lff í Oröinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós - bein útsend- ing frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjón- varpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.