Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Side 22
34
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjón-
usta í Safhaðarheimili Ár-
bæjarkirkju kl. 11. Altaris-
ganga og ferming. Prestam-
ir.
Áskirkja: Vegna sumar-
leyfa starfsfólks Áskirkju er
bent á guðsþjónustu í Laug-
ameskirkju.
Breiðholtskirkja: Guðs-
þjónusta kl. 11. Gísli Jónas-
son.
Bræðratungukirkja: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sóknarprest-
ur.
Bústaðakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Pálmi Matthías-
son.
Digraneskirkja: Messa kl.
11. Aðalsafnaöarfundur eftir
messu.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Altarisganga. Prestur sr.
Hjalti Guðmundsson.
Elliheimilið Grxmd: Guðs-
þjónusta kl. 10.15. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja: Guös-
þjónusta - helgistund kl.
20.30. Ath. hreyttan messu-
tíma. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Prestamir.
Fríkirkjan í Reykjavík:
Sumarguðsþjónusta kl. 14.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Glerárkirkja: Guðsþjón-
usta verður í kirkjunni kl.
11. Sr. Hannes Öm Blandon
þjónar. Ath. hreyttan tíma.
Sóknarprestur.
Grafarvogskirkja: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestamir.
Grensáskirkja: Messa kl.
11. Altarisganga. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
Hallgrímskirkja: Messa og
bamasamkoma kl. 11. Sr.
Sigurður Pálsson. Félagar úr
Mótetturkór leiða söng.
Háteigskirkja: Messa kl. 11.
Sr. Sigurður Árni Þórðar-
son, verkefnastjóri safnaðar-
uppbyggingar, messar.
Hjallakirkja: Kvöldmessa
kl. 20.30. Sr. íris Kristjáns-
dóttir þjónar. Prestarnir.
HveragerðisprestakaU:
HNLFÍ. Guðsþjónusta kl. 11.
Jón Ragnarsson.
Kálfatjarnarkirkja: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sólveig Birg-
isdóttir flytur hugleiðingu.
Félagar í Golfklúbbnum lesa
ritningarlestra. Kaffiveiting-
ar að athöfn lokinni í Golf-
skálanum í boði sóknar-
nefndar. Sr. Bjami Þór
Bjamason.
Kópavogskirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Landspítalinn: Messa kl.
10. Sr. Ingileif Malmberg.
Langholtskirkja: Kirkja
Guðbrands biskups. Messa
kl. 11. Prestur sr. Krislján
Valur Ingólfsson.
Laugarneskirkja: Kvöld-
messa með altarisgöngu kl.
20.30. Prestur sr. Bjarni
Karlsson.
Neskirkja: Messa kl. 11.
Ferming. Frank M. Halldórs-
son.
Óháði söfnuðurinn: Göng-
uguðsþjónusta kl. 10. Ath.
breyttan messutíma. Ekið
með rútu strax að guðsþjón-
ustu lokinni og genginn
línuvegur frá Skorradal í
Leirárdal. Farið í sund og
sánu, lambalæri snætt á eft-
ir. Mæting í gönguskóm og
galla til guðsþjónustu.
Seljakirkja: Kvöldguðsþjón-
usta kl. 20. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Alt-
arisganga. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja:
Messa kl. 11. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
Skálholtskirkja: Messa kl.
11. Sóknarprestur.
Afmæli_______________
Vigfús Ólafsson
Vigfús Ólafsson útibússtjóri, Búð-
areyri 3, Reyðarfirði, varð sextugur
i gær, 11. júní.
Starfsferill
Vigfús fæddist á Reyðarfirði og
ólst þar upp. Hann tók landspróf frá
Eiðaskóla 1953 og próf frá Sam-
vinnuskólanum 1955. Hann stund-
aði nám og starfaði við bifvélavirkj-
im 1957-63, var forstöðumaður
skipaafgreiðslu Kaupfélags Héraðs-
búa 1963-73 en hefur síðan unnið
hjá Landsbanka íslands.
Fjölskylda
Vigfús kvæntist 7.4. 1957 Sigrúnu
Guðnadóttur, f. 15.7. 1935, kaup-
manni. Hún er dóttir Guðna Sig-
urössonar sjómanns (látinn), og
Þórunnar Meyvantsdóttur húsmóð-
ur (látin).
Börn Vigfúsar og Sigrúnar eru
Ólafur, f. 24.8. 1959, kaupmaður í
Veiðimanninum í Rvík, og er hann
kvæntur Maríu Önnu Clausen hús-
móður og eiga þau 3 böm; Guðni, f.
29.9.1961, d. 21.3.1962; Vigfús Már, f.
8.12. 1964, starfsmaður hjá Trygg-
ingamiðstöðinni, en hann er kvænt-
ur Ingunni Jónu Sigurðardóttur og
eiga þau 2 börn; Þórhall-
ur, f. 11.3. 1966, starfs-
maður hjá Pfaff, en hann
er kvæntur Þuríði Guð-
jónsdóttur og eiga þau 2
böm; Valgerður, f. 22.1.
1968, starfsmaður hjá BT
tölvum, en hún er gift
Gunnari Marel Einars-
syni og eiga þau 1 barn.
Systkini Vigfúsar eru
María, f. 10.7.1923, fyrrv.
starfsmaður hjá Pósti og
síma, og Magnús (sam-
feðra), f. 27.5.1955, hjúkr-
unarfræðingur á Land-
spítalanum.
Foreldrar Vigfúsar voru Ólafur
Sigurjónsson, f. 31.7. 1896, d. 3.11.
1980, verslunarmaður, og Valgerður
Vigfúsardóttir, f. 7.4. 1898, d. 21.1.
1954, húsmóðir.
Ætt
Faðir Ólafs var Sigurjón Sveins-
son, síðast búsettur að Ekkjufells-
seli í Fellahreppi. Faðir hans var
Sveinn Þorsteinsson frá Egilsstöð-
um í Fljótsdal. Móðir Sveins var
Mekkín Ólafsdóttir á Skeggjastöð-
um. Ingunn Davíðsdóttir skyggna
úr Hellisfirði var amma hennar.
Móðir Ólafs var Salóme
Stefánsdóttir. Hún var
dóttir Stefáns Hannesson-
ar (fór til Ameríku 1886).
Stefán var sonur Hannes-
ar Hannessonar Þorvalds-
sonar frá Reykjahóli í
Skagafirði.
Faðir Valgerðar var Vig-
fús Jónsson, bókbindari
og vegagerðarverkstjóri,
sem bjó lengst á Dverga-
steini, Reyðarfirði. Faðir
hans var Jón Einarsson,
Nóatúni, Seyðisfirði (fór
til Ameríku 1888). Einar
var sonur Hákonar Einarssonar i
Austdal á Seyðisfirði. Einar Jóns-
son, faðir Hákonar, bjó lengi á ýms-
um bæjum á Langanesi en hans
rétta nafn var Ámi Grímsson frá
Snæfellsnesi og var hann einn
þekktasti útilegumaður á Islandi
(1743-49).
Móðir Valgerðar var María Þor-
grímsdóttir. Hún var dóttir Valgerð-
ar Oddsdóttur frá Kollsleiru, Reyðar-
firði. Móðir hennar var María Eiríks-
dóttir og móðir hennar var Bóel Mar-
ía Pétursdóttir Malmquist (báðar bú-
settar á Kollaleim). Bóel María var
dóttir Jóhanns Péturs Malmquist á
Sörlastöðum, Seyðisfirði.
Vigfús Ólafsson.
Erlingur Jónsson
bóndi í Skálanesi, Gyða, f. 7.3. 1933,
húsmóðir á Akranesi, Kristjana, f.
27.10. 1934, húsmóðir í Stykkis-
hólmi, Erlingur, f. 1936 (dó í
bemsku), Guðný, f. 13.12. 1939, hús-
móðir á Reykhólum, Svanfríður, f.
19.9. 1942, bóndi í Flatey, Hjördís, f.
14.7. 1945, húsmóðir í Stykkishólmi,
og Sverrir, f. 9.5.1947, bryti í Sand-
gerði.
Foreldrar Erlings vora Jón Einar
Jónsson, f. 9.11. 1900, d. 31. 1. 1997,
bóndi í Skálanesi, og Ingibjörg Jóns-
dóttir, f. 2.1. 1902, d. 2.3. 1989, hús-
móðir.
Erlingur verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Bridge
Erlingur Jónsson bif-
reiðarstjóri, Hellisbraut
16, Króksfjaröarnesi, er
sextugur í dag.
Fjölskylda
Erlingur kvæntist 5.12.
1970 Indíönu Svölu Ólafs-
dóttur, f. 22.1. 1950, hús-
móður. Hún er dóttir
Ólafs Þórarinssonar bak-
ara (látinn) og Birnu
Norðdahl húsmóður.
Börn Erlings og
Indíönu Svölu era Bima,
f. 17.3.1967, húsmóðir, en hún er gift
Stefáni Steinssyni lækni og era
Erlingur Jónsson.
ína f.
börn þeirra Elísabet Ýr,
f. 15.10. 1986, og Jón Er-
lingur, f. 21.1. 1992; Ólaf-
ur Þór, f. 23.7. 1969, bif-
reiðarstjóri, en sambýlis-
kona hans er Brynja Har-
aldsdóttir sjúkraþjálfi og
eiga þau Indíönu Svölu, f.
26.9. 1995, og Harald, f.
15.10. 1997; Ingibjörg, f.
18.6. 1977, nemi, en sam-
býlismaður hennar er
Bjöm Magnússon f. 14.6.
1977, sjómaður á Bíldu-
dal.
Systkini Erlings eru Jón-
30.9. 1925, húsmóðir í
Reykjavík, Hallgrímur, f. 4.5. 1927,
Sumarbridge 1998:
Opið hús yfir HM
Sumarbridge 1998 og getraunadeildin hafa í samráði
við Bridgesamband íslands ákveðið að hafa opið hús á
meðan á heimsmeistarakeppninni í knattspymu stend-
ur. Allir bridgeáhugamenn, sem og aðrir, era hvattir til
að koma og fylgjast með beinum útsendingum RÚV.
Vonandi skapast góð stemning og getraunadeildin verð-
ur opin allan tímann. Hver veit nema það verði brydd-
að upp á skemmtilegum nýjungum við að kanna get-
speki manna.
22 pör á sunnudagskvöldi
Sunnudagskvöldið 7. júní lauk þriðju spilaviku sum-
arsins. Alls mættu 22 pör til leiks og þá varð staða efstu
para þessi (meðalskor 216);
N-S
1. Gylfi Baldursson-Sigurður B. Þorsteinsson, 265
2. Hrólfur Hjaltason-Friðjón Þórhallsson, 249
3. Friðrik Jónsson-Vilhjálmur Sigurðsson jr„ 243
A-v
1. ísak Örn Sigurðsson-Aron Þorfinnsson, 245
2. Jón Stefánsson-Amar Geir Hinriksson, 238
3. -4. Jón Viðar Jónmundsson-Þorsteinn Joensen, 234
Gylfi vann þriðju vikuna
Lokastaða þriðju vikunnar varð þessi:
1. Gylfi Baldursson, 85 bronsstig
2. ísak Öm Sigurðsson, 61
3. Steinberg Ríkarðsson, 39
Jón Steinar er efstur
Heildarstaðan í bronsstigum er nú þessi:
1. Jón Steinar Ingólfsson, 122
2. Friðjón Þórhallsson, 120
3. Anton R. Gunnarsson, 118
Spilað er öll kvöld nema laugardagskvöld og hefst
spilamennskan alltaf kl. 19. Spilastaður er að venju
Þönglabakki 1 í Mjódd, húsnæði Bridgesambands ís-
lands. Allir eru hvattir til að mæta. Hjálpað er til við að
mynda pör úr stökum spilurum.
Alheimstvímenningurinn -
Reykjavík og Egilsstöðum
Góð þátttaka var í Reykjavík. Á föstudaginn spiluðu
54 pör í tveimur riðlum. 14 pör mættu til leiks á laugar-
daginn.
Hæsta skor fostudag:
1. Júlíus Snorrason-Guðlaugur Sveinsson, 62,21%
2. Sigfús Þórðarson-Gunnar Þórðarson, 61,54%
3. Eyþór Hauksson-Helgi Samúelsson, 61,42%
Hæsta skor laugardag:
1. Óli Björn Gunnars.-Sturla Snæbjömsson, 59,38%
2. Ásgeir Gunnarsson-Einar Oddsson, 58,42%
3. Gunnar Ómarsson-Einar L. Pétursson, 55,67%
Á Egilsstöðum var einnig góð mæting. Hæstu skor
þar fengu forseti BSÍ, Kristján Kristjánsson, og Ásgeir
Metúsalemsson, 62,91%. Næstir komu:
2. Gauti Halldórsson-Stefán Guðmundsson, 61,25%
3. Pálmi Kristmanns-Guttormur Kristmanns, 58,91%
4. Hjörtur Unnars.-Jón H. Guðmundsson, 57,79%
DV
Hl hamingju með afmælið 12. júní
90 ára
Sveinn Sveinsson, Bláhömrum 2, Reykjavík. Sigríður Sveinbjörnsdóttir, Skálholtsvík 3, Strandasýslu.
85 ára
Jónína R. Gissurardóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði. Einar Magnús Ólafsson, Vesturbotni, Patreksfirði.
80 ára
Anna Sigfúsdóttir, Árskógum 6, Reykjavík. Anna tekur á móti gestum í sal á 1. hæð að Árskógum 6 í dag eftir kl. 17. Ása Þ. Ottesen, Miklubraut 88, Reykjavik.
75 ára
Guðbrandur Jónsson, Langholtsvegi 2, Reykjavík.
70 ára
Örn Hólmar Sigfússon, Lindargötu 57, Reykjavík. Bjöm Jóhannsson, Þangbakka 10, Reykjavík. Kjartan Jónsson, Kríuhólum 4, Reykjavik. Sveinn Jensson, Lyngmóum 8, Garðabæ. Jón Finnsson, Gunnlaugsgötu 3, Borgarnesi. Margrét Árnason, Sjávarborg 2, Sauðárkróki. Hörður Steinbergsson, Dalsgerði 7e, Akureyri.
60 ára
Vilborg Ámadóttir, Bogahlíð 4, Reykjavík. Hlöðver Kristinsson, Heiðargerði 6, Vogum. Borghildur Emilsdóttir, Sjávargrund lOa, Garðabæ.
50 ára
Elisabet Sigurðardóttir, Hraunbæ 20, Reykjavík. Bjöm S. Jónsson, Þingási 33, Reykjavík. Sesselja Hauksdóttir, Ásbúð 31, Garðabæ. Svanhildur Sigtryggsdóttir, Engi, Bárðardal. Svala Karlsdóttir, Heiðmörk 59, Hveragerði.
40 ára
Margrét Rósa Pétursdóttir, Hafnarstræti 11, Reykjavík. Margrét Brynjólfsdóttir, Karlagötu 11, Reykjavík. Lára Lúðvígsdóttir, Lækjarási 7, Reykjavík. Sigurður Magnús Bjamason, Fannafold 251, Reykjavík. Ásgerður Ágústa Andreasen, Breiðvangi 24, Hafnarfirði. Ingibjörg Sigurðardóttir, Suðurvangi 12, Hafnarfirði. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Heimavöllum 15, Keflavík. Erna María Böðvarsdóttir, Reykjabraut 13, Króksfjarðarnesi. Ásgeir Blöndal, Hlíðarbraut 18, Blönduósi. Friðbjöm Helgi Jónsson, Fellstúni 10, Sauðárkróki. Kristjana Björnsdóttir, Bakkavegi 1, Borgarfirði. Olav Heimir Daviðsson, Útey 2, Selfossi. Hjördís Steina Traustadóttir, Brimhólabraut 16, Vestmannaeyjum.