Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Page 26
«4 38
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 T>V
dagskrá föstudags 12. júní
SJONVARPIÐ
09.10 HM-skjáleikurlnn.
12.10 HM ( knattspyrnu. Paraguay-Búlgaría.
Bein útsending frá Montpellier.
15.10 HM í knattspyrnu. Sádi-Arabía-Dan-
mörk. Bein útsending frá Lens.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi (44:65) (Wind in the Will-
ows).
18.30 HM í knattspyrnu. Frakkland-Suöur-Afr-
ika. Bein útsending frá fyrri hálfleik i
Marseille.
20.00 Fréttir og veður.
20.20 HM í knattspyrnu. Frakkland-Suður-Afr-
ika. Seinni hálfleikur.
21.15 Brúökaup Elinóru (Ellinors Bröllop).
Sænsk bíómynd í léttum dúr frá 1996 um
ungan mann sem vill bjarga stúlkunni
sem hann elskar frá þvi að lenda I hjóna-
bandi með öðrum manni. Leikstjóri:
Henry Meyer. Aðalhlutverk: Jonas Malm-
sjö, Fanny Risberg, Ivan M. Peterson,
Ewa Fröling og Allan Svensson.
22.50 HHH Bjargvætturin (Raggedy Man).
Bandarísk bíómynd frá 1981
um lífsbaráttu fráskilinnar tveg-
gja barna móður i smábæ í
Texas undir miðja öldina. Leikstjóri er
Jack Fisk og aðalhlutverk leika Sissy
Spacek, Eric Roberts og Sam Shephard.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
00.25 Saksóknarinn (7:22) (Michael Hayes).
Bandarískur sakamálaflokkur. Endursýn-
ing.
01.10 Útvarpsfréttir.
01.25 HM-skjáleikurinn.
HM-skjáleikurinn er á sínum stað.
IsrðM
13.00 New York löggur (6:22) (e) (N.Y.P.D.
Blue).
13.50 Læknalíf (9:14) (e) (Peak Practice).
14.45 Punktur.is (2:10) (e).
15.10 NBA-tilþrif.
15.35 Andrés önd og Mikki mús.
16.00 Töfravagninn.
16.25 Snar og Snöggur.
16.45 Skot og mark.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.45 Linurnar í lag.
18.00 Fréttir.
Sextíu mínútur eru endursýndar á
föstudögum.
18.05 60 minútur (e).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.05 Hættulegt hugarfar (14:17) (Dangerous
Minds).
20.55 Leyndarmál Roan Inish (The Secret of
Roan Inish). Hér er á ferðinni
gullfalleg saga um 10 ára stúlku
sem send er j vist til afa síns og
ömmu á vesturströnd írlands. Þar kynnist
hún gamalli þjóðsögg um dýr sem er að
hluta selur og að hluta maður. Hún sann-
færist um að selurinn hafi bjargað bróður
hennar sem hvari I sjóinn þegar hann var
ungbarn. Aðalhlutverk: Jeni Courtney,
Eileen Colgan og Mick Lally. Leikstjóri:
John Sayles.1994.
22.50 Plágan (The Pest). Plágan þrífst best þegar
mikið er um aö vera á götum borg-
arinnar en upp komast svik um
síðir og þá er teflt á tæpasta vað til
að halda lífi. Aðalhlutverk: John Leguizamo,
Edoardo Ballerini og Jeffrey Jones. Leik-
stjóri: Paul Miller. 1997. Bönnuð börnum.
00.10 Gleöistund (3:6). (Comedy Hour.
01.00 Úrslitakeppni NBA Bein útsending frá leik
Utah Jazz og Chioago Bulls.
02.00 Svipul sæmd (e) (Fat City). Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Stacy Keach og
Susan Tyrrell. Leikstjóri: John
Huston. 1972.
03.35 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 Þjálfarinn (e) (Coach).
17.30 Taumlaus tónlist.
18.15 Heimsfótbolti meö Western Union.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 Fótbolti um víöa veröld.
19.30 Babylon 5 (19:22). Vísindaskáldsögu-
þættir sem gerast úti í himingeimnum.
20.30 Dekurdýr (2:7) (Pauly). Sjá kynningu.
21.00 Keisari noröursins (Emperor of the
North Pole). Háspennumynd
sem fær þrjár og hálfa stjörnu
hjá Maltin. Sögusviðið er
Bandaríkin á kreppuárunum. Peningar
og matvæli eru af skornum skammti og
fólk þari að beita ýmsum brögðum til að
komast af. Við kynnumst harðgeröum
starfsmanni samgöngufyrirtækis sem
sér til þess að enginn ferðist með járn-
brautunum nema greiða fyrst fullt far-
gjald. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal-
hlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine
og Keith Carradine. 1973.
22.55 Framandi þjóö
(e) (Alien Nation).
23.40 Handan óttans
(Beyond Fear).
Spennumynd um
hóp feröalanga í
ævintýraferð í
óbyggðum. Einn
úr hópnum verður
vitni að morði og
ódæðismennirnir
ætla að þagga
niður í viðkomandi
með öiium tiitæk- Geimverur og
um ráðum. Þetta fólk í Fram-
setur allan hópinn anrij hióö
í mikla hættu og KJ
næsta víst aö einhverjir muni ekki snúa
aftur heim heilir á húfi. Aöalhlutverk:
Mimi Lessoes. Leikstjóri: Robert Lyons.
Stranglega bönnuö börnum.
01.00 Þjálfarinn (e) (Coach).
01.25 Dagskrárlok og skjaleikur.
M/
o
BARNARASIN
16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Skippí.
17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00
Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless
og takk fyrir í dag!
Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta.
Dekurrófa eignast stjúpmóöur.
Sýn kl. 20.30:
Dekurdýrið
Paul Sherman
Dekurdýr, eða Pauly, heitir
nýr myndaflokkur á dagskrá
Sýnar á föstudagskvöldum.
Paul Sherman er ungur maður
alinn upp við allsnægtir. Móðir
hans er látin og faðirinn, sem
er auðugur fasteignajöfur, hef-
ur það hlutverk að koma
einkasyninum til manns. Sam-
band þeirra er ágætt en þegar
pabbinn kemur heim með nýja
kærustu finnst Paul að sér veg-
ið og heimilislífið kemst I upp-
nám. í þætti kvöldsins halda
vandræðin áfram og svo fer að
Paul flytur að heiman og fær
inni hjá besta vini sínum,
Burger. Aðalhlutverkið leikur
Pauly Shore.
Sjónvarpið kl. 12.10:
Þrír leikir á HM
I dag fáum við að
sjá þrjá leiki á HM í
beinni útsendingu.
Paraguay og
Búlgaría eigast við í
Montpellier kl. 12.10
og er sá leikur í D-
riðli. Seinni leikirn-
ir tveir eru báðir i
C-riðli. Sádi-Arabar
keppa við Dani í
Lens kl. 15.10 og
Frakkar taka síðan
Mikael Laudrup og fé-
lagar í danska lands-
liðinu kljást viö Sádi-
Araba.
á móti Suður-Afríkubúum í
Marseille kl. 18.30. Sádi-Arabar
leika nú undir stjórn Carlosar
Albertos Perreira
sem leiddi Brasilíu-
menn til sigurs á
HM í Bandaríkjun-
um og Danir verða
örugglega að hafa
fyrir þeim leik.
Frakkar ættu ekki
að verða í vandræð-
um með að vinna
Suður-Afríkubúa
og heimamenn ætla
sér áreiðanlega að
sýna snilli sína í fyrsta leik
sínum í keppninni.
RIKISUTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýlirlit á hádegi.
12 20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Föstudagur og hver veit hvaö?
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Undirleikarinn
eftir Nínu Berberovu.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Fúll á móti býöur loksins góö-
an daginn.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór
Laxness. Arnar Jónsson les loka-
lestur fyrri hluta.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Kvöldtónar.
20.10 Tagalog og fleiri tungur. Frá Fil-
ippseyjum.
21.00 Perlur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfírlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Ekki-fréttir meö
Hauki Haukssyni.
18.00 Fréttir.
18.03 Grillaö í garöinum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsfjör.
22.00 Fréttir.
22.10 Ástin og lífiö. Umsjón: Andrés
Jónsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin. Guöni Már Henn-
ingsson stendur vaktina til kl.
02.00.
NÆTURÚTVARPIÐ:
02.00 Fréttir. Rokkland.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands, kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands
kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00.
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl.
18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5,6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Erla Friögeirsdóttir. Fréttir kl.
Helgi Björns á Aöalstöðinni í dag klukkan 16.
14.00, 15.00.
13.00 iþróttir eitt.
15.00 Pjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson.
22.00 Fjóiublátt Ijós viö barinn.
01.00 Helgarlífiö á Bylgjunni.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lok-
inni dagskrá Stöövar 2 samtengjast
rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, ( kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Siguröur Hlööversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík aö hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthiídar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSIK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00-13.00 í hádeginu á Slgilt. Létt
blönduö tónlist. Innsýn í tilveruna.
13.00-17.00 Notalegur og skemmti-
legur tónlistarþáttur bland-
aöur gullmolum. Umsjón:
Jóhann Garöar.
17.00-18.30 „Gamlir
kunningjar". Sigvaldi
Búi leikur sígild dægur-
lög frá 3., 4. og 5. áratugn-
um, jass o.fl. 18.30 -19.00
Rólegadeildin hjá Sig-
valda. 19.00-22.00 Sígilt
kvöld á FM 94, Ijúf tónlist .
af ýmsu tagi. 22.00-02.00 Úr ýmsum
áttum. Umsjón: Hannes Reynir. Sí-
gild dægurlög frá ýmsum tímum.
02.00 -07.00 Næturtónlist á Sígilt FM
94,3.
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig-
valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig-
hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Föstu-
dagsfiöringurinn, Maggi Magg. 22-04
Magga V. og Jóel Kristins.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp
aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá
eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö-
degis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob
Murray & föstudagspartý.
x-ið FM 97,7
12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus
dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli
þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 22.00
Ministry of Sound (heimsfrægir plötu-
snúöar). 00.00 Samkvæmisvaktin
(5626977). 04.00 Vönduö næturdag-
skrá.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of
the Best: Jimmy Osmond 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah
& Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00
Mills 'n' Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 Ten of the Best - Jerry Hall 22.00
Around and Around 23.00 The Friday Rock Show 2.00 VH1 Late Shift
(THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 Travel Live Stop the Week 12.00
Pathfinders 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 On Tour 13.30 Wild
Ireland 14.00 Of Tales and Travels 15.00 The Great Escape 15.30 Cities of
the World 16.00 Pathfinders 16.30 Travel Trails 17.00 Gatherings and
Celebrations 17.30 On Tour 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Go
Portugal 19.30 The Flavours of France 20.00 Grainger's World 21.00 Wild
Ireland 21.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 22.00 Travel Live Stop
the Week 23.00 Closedown
Eurosport ✓ ✓
5.00 Football: World Cup Premiere 5.30 Football: World Cup Premiere
6.00 Football: World Cup Premiere 6.30 Football: World Cup - Le Mix 8.00
Football: World Cup - Le Mix 10.00 Football: Rendez-vous France ‘9811.00
Tennis: ATP Tournament in Halle, Germany 13.00 Tennis: ATP Queen's
Toumament in London, Great Britain 15.00 Football: World Cup 15.20
Football: World Cup 17.30 Football: World Cup - Le Match 19.00 Boxing
20.00 Motorcyding: Grand Prix in Madrid - Pole Position Magazine 21.00
Football: World Cup 23.00 Football: World Cup Journal 23.30 Close
NBC Super Channel ✓
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Internight 11.00
Time and Again 12.00 Wines of Italy 12.30 VIP 13.00 The Today Show
14.00 Star Gardens 14.30 The Good Life 15.00 Time and Again 16.00
Flavors of Italy 16.30 VIP 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC
18.00 Europe ý la Carte 18.30 Five Star Adventure 19.00 US PGA Golf
20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
O'Brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 Internight 1.00 VIP 1.30 Five
Star Adventure 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors of Italy 3.00 The News
With Brian Williams
Cartoon Network ✓ ✓
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Mag'ic Roundabout 6.00 Daffy Duck
6.15SylvesterandTweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter's Laboratory
7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00
The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill
9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs
and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00
Vogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-
Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo
16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety
17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo
19.30 Wacky Races
BBC Prime ✓ ✓
4.00 The Literacy Hour 4.45 RCN Nursing Update 5.00 BBC World News
5.25 Prime Weather 5.30 Bodger and Badger 5.50 Blue Peter 6.15 The
Eye of the Dragon 6.45 Style Challenge 7.15 Can't Cook, Won't Cook
7.45 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00Campion 9.55 ChangeThat 10.20 Style
Challenge 10.45 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 House
Detectives 12.30 EastEnders 13.00 Campion 13.55 Change That 14.20
Bodger and Badger 14.35 Blue Peter 15.00 The Eye of the Dragon 15.30
Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather
16.30 Wildlife: Natural Neighbours 17.00 EastEnders 17.30 House
Detectives 18.00 Next of Kin 18.30 Dad 19.00 Casualty 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 Cool Britannia 21.30 The Young Ones
22.00 Bottom 22.30 John Session’s Tall Tales 23.00 Holiday Forecast 23.05
Dr Who 23.30 The Authentick and Ironicall Historie 0.30 Persisting Dreams
1.30 Forest Futures 2.30 Living With Drought 3.30 Out of Development?
Discovery^ ✓
15.00 Rex Hunt's Fishing World 15.30 Zoo Story 16.00 First Rights 16.30
Terra X 17.00 Animal Doctor 17.30 African Summer 18.30 Disaster 19.00
The World's Most Dangerous Animals 20.00 Forensic Detectives 21.00
Extreme Machines 22.00 A Century of Warfare 23.00 First Flights 23.30
Disaster 0.00 Forensic Detectives I.OOCIose
MTV ✓ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Dance Floor Chart 11.00 Non
Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 So 90's 18.00
Top Selection 19.00 Movie Awards 21.00 MTVID 22.00 Party Zone 0.00
The Grind 0.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on
the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Parliament
14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00
News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00
Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News
ontheHour 0.30 ABC World News Tonight I.OONewsontheHour 1.30
SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News
on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC
World News Tonight
CNN ✓ ✓
4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30
Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This
Morning 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30
World Sport 10.00 Worltí News 10.30 American Edition 10.45 World Report
- ‘As They See It' 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 World News
12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN
Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30
Inside Europe 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition
18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30
Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World
Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World
News23.30Moneyline 0.15WorldNews 0.30Q8A 1.00LarryKing 2.00
SevenDays 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15AmericanEdition
3.30 World Report
TNT ✓ ✓
20.00 Jailhouse Rock 22.00 WCW Nitro on TNT 0.30 The Helicopter Spies
2.15 The Wreck of the Mary Deare 4.00 East Side, West Side
Cartoon Network \/
20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it's the Hair
Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly &
Muttley Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00
Jabberjaw 00.30 The Real Story of...01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the
Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of...
03.30 Blinky Bill
TNT ✓
05.00 Julius Caesar 07.00 George Washington Slept Here 08.45 The Mask
of Dimitrios 10.30 Our Mother's House 12.30 King's Row 15.00 Cold Sassy
Tree 17.00 George Washington Slept Here 19.00 Jailhouse Rock
Animai Planet ✓
09.00 Nature Watch 09.30 Kratt’s Creaturea 10.00 Rediscovery Of The
World 11.00 Wild At Heart 11.30 Jack Hanna's Animal Adventures 12.00 It's
A Vet’s Life 12.30 Wildlife Sos 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal
Doctor 14.00 Nature Watch 14.30 Kratfs Creatures 15.00 Human / Nature
16.00 From Monkeys To Apes 16.30 Blue Wildemess 17.00 Rediscovery Of
The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt’s Creatures 19.00 Jack Hanna’s
Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 Breed 20.30 Zoo Stories 21.00 Wild
Sanctuaries 21.30 Wildlife Days 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery
Of The World
Computer Channel ✓
17.00 Chips With Everything. Repeat of all this week’s episodes 18.00
Global Village. News from aroun the world 19.00 DagskrSrlok 13. j-nÝ
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Lff í
Oröinu - BiblíufræÖsla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Bland-
aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til
þjóöanna (Possessing the Nations). meö Pat Francis. 20.30 Líf í Oröinu -
Biblíufræösla með Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny
Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburðir.
21.30 Kvöldljós. Endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf f Orö-
inu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the
Lord). BlandaÖ efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöövar sem nást á BreiÖvarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP