Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Blaðsíða 15
Blokkin heldur með Brasillu Það fer ekki á milli mála með hvaða liði fólkið í blokkirmi á Öldugranda 9 heldur í heims- meistarakeppninni. Blokkin er ný- máluð í gulu og grænu — sömu ht- unum og eru í brasih'ska landshðs- búningnum. Og ef einhver skyldi efast um hver er aðalmaðurinn í því hði — og þar af leiðandi hetja fólksins á Öldugranda 9 — þá er það Ronaldo, leikmaður númer 9. Ef Brassamir tapa fyrir Dönum í kvöld má búast við að sorgin legg- ist yfir blokkina og á næsta hús- fundi komi fram tillaga um að mála hana að nýju. Og þá helst rauða og hvíta. iVý sending ódýrum ferðatö a f skum Vorum að fá sendingu af góðum ferðatöskum frá MP-INTERNATIONAL. Töskurnar eru í fjórum stærðum; 80 sm, 75 sm, 70 sm og „Trolley" á hjólum. Verð frá 3.500- krónum. Eigum einnig aðrar gerðir í úrvali. Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 m—iiiinf 11 iiiiiiiiiii|iiniiii—irinniiiHiiMi n im tt~t D a q s k r á 3-júlí - 10-júlí- laugardagur 4. júií 1998 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elfar Logi Hannesson. HM-skjáleikurinn. Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan% HM f knattspyrnu. Átta liða úrslit. Bein úts. frá Marseille. Heimssigling. Þáttur um Whit bread-siglingakeppnina þar sem siglt er umhvertis jörðina á sjö mánuðum. Táknmálsfréttir. Rússneskar teiknimyndir HM í knattspyrnu. Átta liða úrslit. Bein útsending frá Lyon. Fréttir og veöur. Lottó. Georg og Leó (9:22) (George and Leo). Bandarisk þáttaröð i léttum dúr. dHH, Draumaliöiö (The Dream Team). Bandarísk gamanmynd frá 1989. Geðlæknir sem fer með fjóra sjúklinga sína á íþróttavöll í New York verður viðskila við þá og í framhaldi af því leika þeir lausum hala. Leikstjóri er Howard Zieff. 24.00 Garöurinn (The Courtyard). Bandarisk spennumynd frá 1996. Morð er framið í fjölbýlishúsi í Los Angeles og ungur arkitekt, sem var nýfluttur í húsið, ákveður að upplýsa mál- ið. Leikstjóri er Fred Walton og aðalhlutverk leika Andrew McCarthy, Míldchen Amick og Cheech Marin. Þýðandi: Reynir Harðarson. 01.45 Útvarpsfréttir. 01.55 HM-skjáleikurinn. 09.00 10.30 13.55 SJÓNVARPIÐ 14 10 16.50 17.50 18.00 18.30 21.00 21.35 Gamanmynd um21-40 geðsjúklinga. 22.10 09.00 Eölukrílin. 09.10 Smásögur. 09.25 Bangsar og bananar. 09.30 Sögur úr Broca-stræti. 09.45 Bíbi og félagar. 10.40 Heljarslóö. 11.00 Ævintýri á eyöieyju. 11.30 Úrvalsdeildin. 12.00 Sjónvarpsmarkaöur. 12.15 NBA-molar. 12.40 Hver lifsins þraut (5:6) (e). ( þættinum er fjallað um gigt. Meöal fiska og fólks (e). Áhorfendum er boðið til Austur- Grænlands með Ara Trausta Guðmundssyni. Liösauki af himnum (e) (Angels in the Outfield). Leik stjóri: William Dear.1994. Þaö fylgir ættinni (e) (My 13.15 The Simpsons skemmta áhorf-13-40 endum Stöðvar 2. 15.20 Summer Story). Hressileg gamanmynd. 16.45 Moll Flanders (e). Fyrri hluti. Síðari hlutinn er á dagskrá Stöövar 2 á morgun. 18.30 Glæstar vonlr. 19.00 1920. 20.05 Slmpson-fjölskyldan (20:24) (The Simpsons). 20.35 Sumartónar (1:2). Nýr íslenskur þáttur þar sem kynntir eru til sögunnar listamenn sem eiga lög á geisladisknum Kvistir. 21.15 Silverado. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Kevin Costner, Brian Dennehy og Danny Glover.1985. Bönnuð börnum. 23.30 Skuggabaldur á línunni (When The Dark Man Calls). Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Blóö hinnar sveltandi stéttar (e) (Curse of the Starving Class). Aðalhlutverk: James Woods, Randy Quaid og Kathy Bates. Bönnuð börnum. 02.40 Krelstu mig, kysstu mig (e) (Hold MeThrill Me Kiss Me). Stranglega bönnuð börnum. 04.15 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Ishokkf (NHL Power Week 1997-1998). 18.00 StarTrek (15:22) (e) (Star Trek: The Next Generation). 19.00 Kung fu - Goösögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend Continues). 20.00 Herkules (9:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl í krapinu. Hann býr yfir mörgum góðum kostum og er meðal annars bæði snjall og hugrakk ur. En fyrst og fremst eru það yfirnáttúrulegir kraftar sem gera hann illviðráðanlegan. Júlia (Julia). Verðlaunamynd sem gerð er eftir sögu Lillian Hellman. Hér segir frá óvenjulegri vináttu tvegg- ja stúlkna á fyrri hluta aldarinnar. Leiðir þeirra skilja en skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina hittast þær aftur. And- rúmsloftið í Þýskalandi er þrungið spennu og uppgangur nasista er ekki öllum að skapi. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave, Jason Robards, Hal Holbrook, Meryl Streep og Maximilian Schell.1977. Bönnuð börnum. 22.45 Box meö Bubba (e). 23.45 Emmanuelle 5 (Black Emanuelle Autour Du Monde). Ljós- blá kvikmynd um Emmanuelle og ævintýri hennar. Strang- lega bönnuö börnum. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur. Verölaunamynd 21 00 meö Jane Fonda. vf/ 'O BARNARÁSIN 8.30 Allir í leik, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rikka. 10.30 AAAhh!!! Alvöru skrím- sli. 11.00 Ævintýri P & P 11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 12.00 Viö Noröurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Viö bræöurnir. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn Púi í landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta. VH-1 6.00 American Hits 9.00 Saturday Brunch 11.00 American Classic 12.00 Greatest Hits of. . . : Madonna 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 American Classic Marathon 19.00 Vh1 American Disco Party 21.00 Mills ‘n’ Tunes - American Special 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Spedal 23.30 Midnight Special 24.00 Storytellers: James Taylor I. 00 Greatest Hits of... Michael Bolton 3.00 American Hits (THE TRAVEL CHANNEL) II. 00 Aspects of Lif e 11.30 Cities of the World 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 Great Australian Train Joumeys 15.00 Ribbons of Steel 15.30 Ridge Riders 16.00 The People and Places of Africa 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Dominika’s Planet 20.00 From the Orinoco to the Andes 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 The People and Places of Africa 23.00 Closedown Eurosport 5.00 Football: World Cup Premiere 5.30 Football: World Cup Premiere 6.00 Football: World Cup Premiere 6.30 Football: World Cup - Le Mix 8.00 Football: World Cup - Le Mix 10.00 Football: Rendez-vous France ‘98 11.00 Tractor Pulling: European Cup in Bemay, France 12.00 Motorcyding: World Championship - British Grand Prix in Donington Park 13.00 Motorcyding: World Championship - British Grand Prix in Donington Park 14.15 Motorcyding: World Championship - British Grand Prix in Donington Park 15.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup in Norisring, Germany 16.30 Rally: FIA World Rally Championship 17.00 Football: World Cup 19.00 Boxing 20.00 Motorcyding: British Grand Prix - Pole Position Magazine 21.00 Football: World Cup - Le Mix 22.00 Football: World Cup 0.00 Football: Workl Cup Joumal 0.30 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 Johnny Bravo 9.00 Cow and Chicken 9.30 Beetlejuice 10.00 The Mask 10.30 Tom and Jerry 10.45 Road Runner 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Batman 14.00 Taz-Mania 14.30 Scooby Doo 15.00 Sylvester and Tweety 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 La Toon 9819.00 Tom and Jerry 19.30 The Flintstones BBC Prime 4.00 Tlz - Docklands Light Railway 4.30 Tlz - Time for You 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30MrWymi 5.45 Monster Cafe R) 6.00Noddy 6.10 The Really Wild Show 6.35 True Tilda 7.00 Blue Peter 7.25 Moonfleet 8.00 Dr Who: the Deadly Assassin 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Won't Cook 9.20 Prime Weather 9.30 Eastenders Omnibus 10.50 Contenters 11.20 Kilroy(r) 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: the Deadly Assassin 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seatbelt 17.00 Open All Hours 17.30 Porridge 18.00 Miss Marple: Nemesis 19.00 Back Up 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 500 Bus Stops 22.00 Shooting Stars 22.30 Cool Britannia 23.30 Tlz - the 1997 Eledion: Traditions.failures & Futures 0.00 Tlz - Elastomers: Properties and Models 0.30 Tlz - Phonons 1.00 Tlz - Light from Semiconductors 1.30 Tlz - a Living Doll: a Background to Shaw's Pygmalion 2.00 Tlz - a Migrant’s Heart 2.30 Tlz - Questions of National Identity 3.30 Tlz - Independent Living Discovery 15.00 Wings: Strike Force: Sukhoi 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Navy Seals - Warriors of the Night 19.00 Chasers of Tomado Alley 20.00 Adrenalin Rush Hour! The Terror Technicians 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 22.30 Arthur C Clarke's World of Strange Powers 23.00 Battlefields 0.00 Battlefields 1.00Close Sky News 5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 ABC Nightline 12.00 News on the Hour 12.30 Westminster Week 13.00 News on the Hour 13.30 Newsmaker 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Entertainment Show 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Westminster Week 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Century 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Newsmaker 4.00 News on the Hour 4.30 The Entertainment Show CNN 4.00 Worid News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 Worid News 6.30 World Sport 7.00 Worid News 7.30WoridBusinessThisWeek 8.00Worid News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 Worid News 9.30 World Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 Worid News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 Worid Beat 19.00 World News 19.30 Styie 20.00 Worid News 20.30 The artdub 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Global View 23.00 Worid News 23.30 News Upd / 7 Days 0.00 The Worid Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30Larry King Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both SkJes with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans & Novak MTV 4.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 11.00 Roskilde Weekend 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture Spedal MTV Movie Award 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The MTV Coca-Cola Report 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Hallmark 05.30 Crossbow: The Series 05.55 Journey 07.35 Lost Island 09.00 Eversmile, New Jersey 10.30 Rose Hill 12.10 Assassin 13.45 Alex: The Life of a Child 15.20 Between Two Brothers 17.00 20,000 Leagues under the Sea 18.30 Children in the Crossfire 20.10 Savage Land 21.50 The Boys Next Door 23.25 Rose Hill 01.00 Assassin 02.35 Alex: The Life of a Child 03.00 Crossbow: The Series 04.35 Between Two Brothers Carloon Network 04.00 Mrs Brown You’ve Got A Lovely Daughter 05.45 Beau Brummel 07.45 Battle Beneath The Earth 09.30 All About Bette 10.30 The Scapegoat 1Z15 Murder She Said 14.00 The Adventures Of Huckleberry Finn 16.00 Beau Brummel 18.00 The Roaring Twenties TNT 20.00 Anchors Aweigh 22.30 Somebody Up There Likes Me 0.30 Boom Town 2.30 42nd Street 4.00 The Safecracker Animal Planet 09.00 It’s A Vet’s Life 09.30 Dogs With Dunbar 10.00 Eye On The Reef 11.00 Beneath The Blue 12.00 UnderThe Deep Blue Sea 13.00 Kratt's Creatures 13.30 Jack Hanna's Zoo Life 14.00 Rediscovery Of The Worid 15.00 Bugs And Beasties 16.00 Hunters 17.00 Creepy Crawlies 17.30 Dragonflies 18.00 Horse Tales 18.30 All Bird Tv 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Profiles Of Nature 21.00 Mozu The Snow Monkey 22.00 Valley Of The Meerkats 00.00 Rediscovery Of The Worid Computer Channel 17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00 DagskrBriok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræösla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós - endurtekiö frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. 3. júlí 1998 f Ó k U S 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.