Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1998, Blaðsíða 14
myndlist Opnanir Llstasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugar- nestanga. Á morgun, 11. júlí kl. 15, veróur opnuö sýning á völdum málverkum eftir Nínu Tryggvadóttur úr einkasafni dóttur hennar, Unu Dóru Copley. Opiö alla daga nema mán. kl. 14-17 til 2. ág. Ráöhús Reykjavíkur. Birglr Schlöth opn- ar sýningu á pastelmyndum 11. júlí. Opið 8-22 virka daga, 10-18 um helgar til 30. júlí. Síðustu forvöð Gallerí Geyslr, Hinu húsinu. HJörtur Matth. Skúlason sýnir til 12. júlí. Galleri Hornló, Hafnarstræti 15. Slöasta sýningarhelgi Páls Helmls Pálssonar og Ólafar Slgríöar Davíösdóttur. Opiö alla daga kl. 11-23.30, sérinngangur þó aö- eins kl. 14-18. Ustaskállnn í Hverageröl. Sýningu 12 listamanna á grafíkverkum lýkur 12. júlf. . Sýningar í gangi Gallerí Ingólfsstrætl 8. Einn fremsti lista- maður landsins, Slgurður Guömundsson, sýnir höggmyndir, teikningar og grafik til 26. ág. Alltaf jafn æöislegur. Opiö fim. - sd. kl. 14-18. Gallerí 20 fm, Vesturgötu 10. Nýstárleg „söngskemmtun" Þorvalds Þorstelnsson- ar miö.-sun. kl. 15-18 til 26. júlí. Ustasafn ASÍ við Freyjugötu. Ljósmynda- sýning Nönnu Blsp Buchert til 2. ágúst. Gryfja: Guöný Halldórsdóttlr: .Sýnir" teikningar. Opiö frá kl. 14.00-18.00 alla daga nema mán. Norræna húslö. íslandsdætur í myndlist: „Þeirra mál ei talar tunga". Opiö alla daga nema mán. kl. 13-18 til 16. ág. Ljósmyndir Petters Hegre I anddyrinu til 19. júlt. Nýllstasafnlö, Vatnsstíg 3b. Roman Slgner sýnir í Bjarta og Svarta sal. Lista- menn á barmi einhvers: Ásmundur Ás- mundsson, Erllngur Þ.V. Kllngenberg, Magnús Slgurösson og Bruce Conkle. Opiö alla daga nema mán. kl. 14-18. |einnig á| www.visir.is Hljómsveitin Danmodan vann Rokk- stokk í fyrra og verða heiðursgestir í ár. Grúppur keppa á Rokkstokk Hljómsveitakeppnin Rokkstokk verður haldin í Reykjanesbæ á fostu- dag (kl. 19-23) og laugardag (kl. 17-23). Félagsmiðstöðin Ungó og Tómstunda- ráð Reykjanesbæjar halda keppnina og er þetta í annað sinn sem hún fer fram. Allar hljómsveitimar spila þrjú frumsamin lög og verða tónleikamir teknir upp og fær hver hljómsveit eitt lag á geisladisk sem verður gefinn út eftir keppnina. Sigurvegarar keppn- innar fá stúdíótíma auk þess sem þeir verða sendir til að spila á Mosstock- keppninni í Danmörku sem ku vera stökkpallur fyrir góðar hljómsveitir inn á Hróarskeldu-hátíðina. Á laugar- dagskvöldið spilar Maus sem gesta- hljómsveit á hátíðinni. Þetta er í ann- að sinn sem keppnin er haldin og vann hljómsveitin Danmodan keppn- ina í fyrra. í ár verður breiðari hópur keppenda alls staðar að af landinu en í fyrra vora keppendur nær eingöngu frá Reykjanesbæ. Meðal hljómsveita sem taka munu þátt verða Klamedía X, Amnesia og Kiðlingur. -BG - M(t mn«h fer í (/mkinn Böðvar Bjarki Pétursson, skólastjóri Kvikmyndaverkstæðisins: „Gef skít í tækni og reglur!“ „Efla sköpunargleðina, gefa skít í tæknina, gefa skít í reglur og gera hlutina strax. Það er alltaf verið að kenna fólki á tökuvél en þegar til kemur veit það ekkert hvað það ætlar að taka upp eða hvað það ætlar að segja með þeirri tæknikunnáttu sem það hefur afl- að sér.“ Það er Böðvar Bjarki sem tal- ar. Hann er skólastjóri Kvik- myndaskólans sem hleypti kvik- myndaverkstæði af stokkunum í júní. Böðvar Bjarki hefur starfrækt Kvikmyndaskóla íslands með hlé- um frá árinu 1992 og hefur starf- semin undið upp á sig á síðustu árum. Nú hefur hann hleypt af stokkunum kvikmyndaverkstæði í anda danska kvikmyndaverkstæð- isins en þar hefur árum saman far- ið fram frjó kvikmyndastarfsemi óháð sjónvarpsstöðvum eða kvik- myndafyrirtækjum. „Við látum þau fá tæki og hend- um þeim strax út í vinnu og þau skila af sér fyrstu myndunum nokkrum dögum eftir að þau byija námskeiðið," segir Böðvar Bjarki. „Námskeiðið er - byggt upp með þeim hætti aö fyrst gera þau „ex- perimental“-mynd, í öðru lagi heimildamynd eftir fyrirfram gefnu „konsepti" og í þriðja lagi klippum við bút úr frægri kvik- mynd - eins og Notorious eftir Al- fred Hitchcock - og látum nem- enduma gera það atriði upp á nýtt og skila því aftur inn í myndina með þeim hætti að það gangi upp í samhengi við það sem kemur á undan og eftir. Markmiðið er að finna „talent- ana“,“ heldur Böðvar Bjarki áfram. „í þessum 70 manna hópi sem verður hér í sumar munum við finna 8 talenta og svona 3 snill- inga. Lítum á Mozart, hann var tónlistarséní en í hvemig um- hverfi ólst hann upp? Þar vora hljóðfæri á hverju heimili og hann var farinn að semja óperur áður en hann var orðinn tíu ára gamall. Það sama er að gerast með kvik- myndir núna, dóttir mín var farin að leika sér með tökuvél fimm ára gömul. Þetta skilar sér. Ég hef aldrei reynt að sporna við mynd- bandaglápi hennar og hún liggur oft fyrir framan sjónvarpið dögum saman. Hveiju skilar þetta? Þegar ég fór að lesa Ódysseifskviðu fyrir hana á kvöldin þá skildi hún öll plott og plön, þegar kom að Njálu voru hraðar klippingar á milli förukvenna og samsærisfunda á Bergþórshvoli ekki vandamál fyrir hcma. Hún vissi nákvæmlega hvað var á seyði og ég er ekki í vafa um að það er vegna þess hvað hún horfir mikið á sjónvarp. Nú er tækifæri til að finna talenta og snillinga úti í bæ, það sem þarf er svona verkstæði þarsem fólk getur látið sköpunargleðina vaxa óhindrað." I lok sumarsins verður haldin handritakeppni og fyrstu verðlaun verða græjur og aðstaða til að taka upp handritið. Þá munu áhorfend- ur Stöðvar 2 hugsanlega geta notið hluta af hæfileikum þeirra ungu kvikmyndagerðarmanna sem prófa sig áfram hjá Böðvari Bjarka í sumar. -BG BöAvar Bjarki 'itrekar fyrir nemendum sínum að gefa skít í allt — en þó einkum reglur og kennara. 10 raða lottómiða með Jóker Fáðu þér og þú getur tekið þátt í sumarleik lottósins. í vinning er glæsileg TOYOTA Avensis bifreið. «r ^ JL Tvöfaldur f. vuuiingur f ó k u s 10. júlí 1998 V 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.