Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1998, Blaðsíða 15
Er ekki búið að sanna að sólskin sé hættulegt? Það er stefna sjónvarpsstöðva um allan heim að halda bæði kostnaði og gæðum sumardagskrár í lág- marki. Fjármagni og frjósemi er veitt í vetrardagskrána. Kenningin er að á sumrum sé fólk ekki að baga sig með bókmenntum eða öðru inni- haldsríku efni. Fólk er eins og kálf- ar, það treðst út úr básum sínum við fyrsta sólargeisla og skvettir klauf- um sumarlangt. Löngum hefur mig grunað að ekki séu allir gripnir káifabeilkennunum þótt sjái til sólar. Grunurinn var staðfestur um síðustu helgi. Eftir að landslagshönnuðir lögðu undir sig skikann fyrir framan Hallgríms- kirkju og flöttu gömlu skjólgarðana, sem auðvitað byggðust á úreltum hugmyndum um skjól fyrir norðan- átt, er bezti sólbaðsstaður hverfisins hellulagður blettur fyrir framan myndbandaleigu. Þar sat ég undir gatinu á ósónlaginu og daðraði við dauðann á sunnudaginn var. Þá klukkustund sem það tók mig að sviðna hæfilega lá stöðugur straum- ur viðskiptavina inn á myndbanda- leiguna. Meirihluti þeirra var um tvítugt. Þau tóku engar veður- eða heilsufarslegar áhættur heldur komu undan steinveggjunum í svörtum, uppreimuðum bússum, svörtum gallabuxum, húðvænum svörtum leðurjökkum og væru þau ekki í vænum peysUm þá vöfðu þau um sig svörtum sjölúm. Útlending- ar fylgdust með umferöinni ofan úr Hallgrímskirkjuturni og ályktuðu að myndbandaleigan væri útfararstofn- un. Tilbaka brutust þau gegn veðri með poka með tveimur spólum, tveggja lítra kók og kartöfluflögum. Þetta þjóðarbrot, ásamt örvasa hús- mæðrum, sjúklingum, ellilífeyris- þegum, foreldrum smábama, laun- þegum með stutt sumarleyfi og verk- tökum með engin sumarleyfi er hinn ímyndaði minnihluti. Þeirra er ekki getið í hagtölum mánaðarins en þau hljóta að vera fleiri en þeir sem geta flaðrað upp um sólina sum- arlangt. Það braut þvi blað í sögu frelsis- skertra að ríkissjónvarpið tók skyndilega að drýgja léttmetis- og fótboltadagskrána með bitastæðu efni. Væri þetta almennt vitað öf- undaði öll Evrópa okkur. Þó listamannaspírur sem rejma að tryggja sig fyrirfram með þvi að skipta út i-um í nöfnum sínum fyrir bústnari ypsilon séu ætíð tortryggi- legar, þá er Lynda LaPlante undan- tekning. Aukinheldur gerði hún þetta víst ekki sjálf heldur foreldrar hennar. Fimmtudagskvöldin hafa fengið fjörefnasprautu í formi fjög- urra þátta framhaldsraðar eftir Lyndu sem saddi hungur gæða- og glæpafíklanna. Og sama kvöld er eftirréttur! Sænskir spennuþættir og áhorfilegir líka og það þó þeir komi á hæla Lyndu; samanburður sem fæstir þyldu. Fáir, þá helzt ítal- ir, geta gert jafn óspennandi spennu- þætti og Svíar. Þetta dagskrár- kraftaverk endist fram í ágúst og skal þeim sem frá þurfa að hverfa vegna sólar eða sumarleyfls bent á myndbandstækið sitt. Fyrr eða síð- ar þarf að fara heim og þrennt er það sem er öruggt í lífinu: Skattarn- ir, dauðinn og rigningardagarnir. Auður Haralds GRUnDIG 4x40 w HAGÆÐA Bílageislaspilari meö RDS • Útvarp og stöðvaminni • 4 x 40 watta magnari • Loudness • Þjófavörn ofl. ORYGGIÐ ER LYKILATRIÐI SCD3390 Kr.24.9( ■■■■■■ Siónvamsmiðstöðfij Daqskr á ll-júlí - lö-júlí laugardagur n. júií 1998 Morgunsjónvarp barnanna. HM-skjáleikurinn. Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku á Silverstone-braut- inni í Englandi. HM-skjáleikurinn. Heimssigling. Lokaþáttur. Landsmót hestamanna. Bein útsending frá Landsmóti hesta manna á Melgerðismelum. Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. Café de Ruv. Gestir lita inn á frönsku kaffihúsi Sjónvarpsins í tilefni af úrslitaleikjum HM í knattspyrnu. Táknmálsfréttlr. Rússneskar teiknimyndir (2:14). Kvikmyndirnar. HM i knattspyrnu. Bronsleikur- inn. Bein útsending frá Paris. Fréttir og veöur. Lottó. 21.40 Georg og Leó (10:22) (George and Leo). Bandarísk þátta- röð í léttum dúr. 22.10 ★★★ Á villigötum (Lost in America). Leikstjóri er Albert Brooks og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Julie Hagerty, Garry Marshall og Art Frankel. 23.50 Allt eöa ekkert (Kalkuliertes Risiko). Þýsk spennumynd frá 1995 um mann sem er sakaður um morð en fer I felur og reynir að hreinsa mannorð sitt og finna rétta morðingjann. 01.25 Útvarpsfréttir. 01.35 HM-skjáleikurinn. 09.00 Eölukrflin. 09.10 Bangsar og bánanar. 09.15 Sögur úr Broca-stræti. 09.30 Bíbí og félagar. 10.25 Aftur til framtíöar. 10.50 Heljarslóö. 11.10 Ævintýri á eyöieyju. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 Sjónvarpsmarkaöur. 12.15 NBA-molar. 12.40 Hver lífsins þraut (6:6) (y \ í þættinum er fjallað um hjartað. 13.15 Montand. Mynd um franska leikarann Yves Montand. 15.35 Ástríkur í Ameríku (Asterix Conquers America). 16.55 Kengúruhöllin (1:2) (e) (Kang- aroo Palace). Framhaldsmynd umfjóra unga Ástrala sem koma til London á sjöunda áratugnum. 19.00 19 20. 20.05 Simpson-fjölskyldan (21:24) (The Simpsons). 20.35 Bræörabönd (11:22) (Brotherly Love). 21.05 Til hamingju meö afmæliö, Gillian (To Gillian on her 37th Birthday). David Lewis neitar að hodast í augu við stað- reyndir. Eiginkona hans, Gillian, lét lífið í sjóslysi fyrir tveim- ur árum. Leikstjóri: Michael Pressman. 22.40 IP 5. Umtöluð frönsk kvikmynd um piltana Tony og Jockey sem takast á hendur óvenjulegt ferðalag. Leikstjóri: Jean- Jacques Beineix. 1992. 00.40 Afhjúpun (e) (Disclosure). Afhjúpun fjallar um Tom Sand- ers sem verður fyrir kynferðislegri áreitni en þar er að verki Meredith Johnson, nýr yfirmaður hans. 02.45 Rockford - Engin guösgjöf (e) (Rockford Files: A Bless- ing in DisguiseJ.Leikstjóri: Jeannot Szwarc. 1995. 04.15 Dagskrárlok. 09.00 10.30 11.55 SJONVARPIÐ 13 15 14.00 15.00 16.45 17.00 17.50 ............ 18.00 Timatokur i Formúla 1 hefjast 18.30 ídag. 2100 21.35 21.00 17.00 Enski boltinn (FA Collection). Sýndar verða svipmyndir úr eft irminnilegum leikjum með Liverpool. Star trek (16:22). (StarTrek: The Next Generation). Kung fu-goösögnin lifir. Herkúles (10:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl f krapinu. Hann er bæði snjall og hugrakkur. ★★★ Neyöarkall frá Titanic ( SOS Titanic). Sjá kynningu. Leikstjóri William Hale. Aðal- hlutverk: David Jenssen, Cloris Leachman, Susan St. James, David Warner, lan Holm og Helen Miren. 1979. Box með Bubba Hnefaleika- þáttur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá söguleg- um viðureignum. Umsjón: Bubbi Morthens. 23.40 Emmanuelle 6 (Black Emanuelle en Afrique). Ljósblá kvik- mynd um Emmanuelle og ævintýri hennar. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok og skjáleikur. Kung fu löggurnar gefa engin griö. 22.40 vf/ 'O BARNARÁSIN 8.30 Allir í leik, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rikka. 10.30 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 11.00 /Evintýri P & P .11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 12.00 Viö Noröurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Viö bræöurnir. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn Púi í landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 Pop-up Video 11.30 Pop-up Video - Women First Spedal 12.00 Pop-up Video 12.30 Pop-up Video 13.00 Pop-up Video 13.30 Pop-up Video 14.00 Pop-up Video 14.30 Pop-up Video 15.00 Pop-up Video - Divas Special 15.30 Pop-up Video 16.00 Pop-up Video 16.30 Pop-up Video 17.00 Pop- up Video - Self Love Spedal 17.30 Pop-up Video - Charity Spedal 18.00 Pop-up Video 18.30 Pop-up Video - Dance Special 19.00 Pop-up Video - Rock Special 19.30 Pop-up Video 20.00 Pop-up Video - Soul Men Special 20.30 Pop-up Video - Halloween Special 21.00 Pop-up Video 21.30 Pop-up Video 22.00 Pop-up Video 22.30 Pop-up Video 23.00 Pop-up Video - Self Love Special 23.30 Pop-up Video 0.00 Pop-up Video 0.30 Pop-up Video 1.00 Pop-up Video 1.30 Pop-up Video - Divas Spedal 2.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 Aspects of Life 11.30 The Wonderful World of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 Great Australian Train Joumeys 15.00 Ribbons of Steel 15.30 Ridge Riders 16.00 The People and Places of Africa 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Dominika’s Planet 20.00 From the Orinoco to the Andes 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 The People and Places of Africa 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Football: World Cup Spirit 9.00 Tennis: ATP Toumament in Gstaad, Swltzerland 13.00 Sports Car: FIA GT Championship in Dijon, France 14.00 Athletics: IAAF Permit Meeting in Lille, France 15.30 Cyding: Tour de France 17.50 Football: World Cup Spirit 18.50 Football: World Cup 21.00 Cyding: Tour de France 22.30 Cart: Pole Position Magazine 23.00 Football: World Cup Journal 23.30 Football: World Cup Joumal 0.00 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 Johnny Bravo 9.00 Cow and Chicken 9.30 Beetlejuice 10.00 The Mask 10.30 Tom and Jerry 10.45 Road Runner 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Droopy: Master Detective 14.00 Taz-Mania 14.30 Scooby Doo 15.00 Sylvester and Tweety 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 La Toon 9819.00 Tom and Jerry 19.30 The Flintstones BBC Prime 4.00 Tlz - Mind Readers 4.30 Tlz - Statistics: Clinical Trials 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Mr Wymi 5.45 Monster Cafe R) 6.00 Noddy 6.10 The Really Wild Show 6.35 True Tilda 7.00 Blue Peter 7.25 Moonfleet 8.00 Dr Who: the Deadly Assassin 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 Eastenders Omnibus 10.50 Contenters 11.20 Kilroy(r) 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: the Face of Evil 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seatbelt 17.00 Open All Hours 17.30 Porridge 18.00 Miss Marple: Nemesis 19.00 Back Up 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 500 Bus Stops 22.00 Shooting Stars 22.30 Cool Britannia 23.30 Tlz - the Birth of Liquid 0.00 Tlz - the Restless Pump 0.30 Tlz - Breaths of Life 1.00 Tlz - Mammals in Water 1.30 Tlz - Euripides’ Medea 2.00 Tlz - Environment: Danish Energy 2.30 Tlz - Controlling Camival Crowns? 3.30 Tlz - the Art of the Restorer Hallmark 5.55 Harvey 7.25 Eversmile, New Jersey 8.55 Romantic Undertaking 10.30 Henrik Ibsen’s A Doll’s House 12.20 Dying to Belong 13.50 One Spedal Victory 15.20 Gang in Blue 17.00 Mary H. Clark’s While My Pretty One Sleeps 18.35 William Faulkner’s Old Man 20.15 A Father’s Homecoming 21.55 Conundrum 23.30 Henrik Ibsen’s A Doll’s House 1.20 One Spedal Victory 2.55 Gang in Blue 4.35 Mary H. Clark’s While My Pretty One Sleeps Discovery 15.00 Wings: Lightning Interceptor 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Killer Weather: Volcano - Ring of Fire 20.00 Adrenalin Rush Hour! The Fastest Car on Earth 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 22.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 23.00 Battlefields 0.00 Battlefields 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 11.00 Nancy Weekend 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live - 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Saturday Night MusicMix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 ABC Nightline 12.00 News on the Hour 12.30 Westminster Week 13.00 News on the Hour 13.30 Newsmaker 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Entertánment Show 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Westminster Week 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00NewsontheHour 1.30 Century 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Newsmaker 4.00 News on the Hour 4.30 The Entertainment Show CNN 4.00 Worid News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World Business This Week 8.00World News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / Worid Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The artdub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global Vew 23.00 World News 23.30 News Upd / 7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans & Novak TNT 04.00 Doctor’s Dilemma 05.45 An American In Paris 07.45 Edward My Son 09.45 Murder Most Foul 23.30 A Man For All Seasons 14.00 The Shop Around The Comer 16.00 An American In Paris 18.00 Pat And Mik20.00 Westworld 22.00 2001: a Space Odyssey 0.30 Wise Guys 2.15 Westworld 4.00 A Day at the Races National Geographic 4.00EuropeThisWeek 4.30 Future File 5.00 Media Report 5.30 AsiaThisWeek 6.00 Story Board 6.30 Dot. Com 7.00 Europe This Week 7.30 Media Report 8.00 Diamonds 8.30 Far East Economic Review 9.00 Story Board 9.30 Dot. Com 10.00 The Four Seasons of the Stag 10.30 Eating Like a Gannet 11.00 Wilds of Madagascar 12.00 Sdence and Animals 12.30 In the Footsteps of Crusoe 13.00 Under the lce 14.00 Invaders in Paradise 15.00 The Urban Gorilla 16.00 The Four Seasons of the Stag 16.30 Eating Like a Gannet 17.00 Wilds of Madagascar 18.00 Mystery of the Inca Mummy 18.30 Out of the Stone Age 19.00 Treasure Hunt 20.00 Extreme Earth 21.00 Predators 22.00 Voyager 23.00 Reef at Ras Mohammed 0.00 Mystery of the Inca Mummy 0.30 Out of the Stone Age 1.00 Treasure Hunt 2.00 Extreme Earth 3.00 Predators Animal Planet 09.00 Profiles Of Nature 10.00 Mozu The Snow Monkey 11.00 Valley Of The Meerkats 12.00 Jack Hanna’s Animal dventures 12.30 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna’s Zoo Life 13.30 Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Rediscovery 01 The World 15.00 The Dolphin 16.00 Orcas 17.00 Private Lives Of Dolphins 18.00 Breed 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Camouflage 21.00 Calls Of The Wild 22.00 The Super Predators 00.00 Rediscovery Of The World Computer Channel 17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræösla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekið frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. 10. júlí 1998 f Ó k U S 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.