Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Blaðsíða 2
2
MIÐVTKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998
Fréttir Stuttar fréttir i>v
Foreldrahópur Vímulausrar æsku varar viö fikniefnum um verslunarmannahelgina:
Foreldrar eru
besta forvörnin
- síminn alltaf opinn fyrir fjölskyldur ungmenna sem verða fíkniefnum að bráð
Þær Áslaug Þórarinsdóttir, Þórunn Bergsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir eru í foreldrahópi Vímulausrar æsku. Þær
vara við fíkniefnum um verslunarmannahelgina. DV-mynd Teitur
„Nú þegar verslunarmannahelgin
er að ganga í garð er umhugsunarefni
fyrir okkur foreldra hvort böm og
unglingar hafa þroska og getu til að
takast á við hinar ýmsu aðstæður sem
þá geta komið upp á.
Þetta er mikil söluhelgi fyrir eitur-
lyf og mikO neysla í gangi. Það er ver-
ið að selja bömunum okkar eiturlyf.
Foreldrar era fyrsta og besta forvöm-
in og verða að vera vel á verði áður
en það er um seinan. Foreldrar verða
að vera skynsamir og hleypa ekki
unglingum undir lögaldri einum á úti-
hátíðir. Verum óhrædd við að segja
nei og verndum unglingana. Við verð-
um einnig að hjálpa þeim að standast
þrýstinginn frá félögunum," segja
þær Þórdis Sigurðardóttir, Áslaug
Þórarinsdóttir og Þórunn Bergsdóttir
sem era í foreldrahópi Vímulausrar
æsku.
Þær eiga það allar sameiginlegt að
vera foreldrar ungmenna sem hafa
lent í vimuefnaneyslu. Þær þekkja af
eigin raun þá erfiðleika sem fýlgja
þeirri lífsreynslu. Á annan tug for-
eldra myndar þennan hóp sem hefur
komið saman undanfarin þrjú ár. For-
eldrahópur Vímulausrar æsku hefúr
sérstakan neyðarsíma fyrir foreldra
og aðstandendur sem þurfa á aðstoð
að halda í erfiðleikum sínum. Síminn
er 581 1799 og er hann opinn allan sól-
arhringinn. Þessi sími hefur hjálpað
mörgum foreldrum. Þær Þórdís, Ás-
laug og Þórunn segja að margir for-
eldrar og fjölskyldur ungmenna sem
lenda í vímuefnaneyslu mæti fordóm-
um og eigi mjög undir högg að sækja
í erfiðleikum sínum.
Mesta áfali foreldra
„Mesta áfall sem foreldrar verða
fyrir í lífinu er að missa bamið sitt út
i eiturlyf. Foreldrar horfa á bamið
sitt deyja smátt og smátt. Við höfum
upplifað þessa hræðilegu tilfinningu.
Foreldrar kenna sjálfum sér um
hvemig fór og úti i samfélaginu mæta
þeir miklum fordómum. Heimilin era
stimpluð sem „slæm“ heimili. Því era
margir foreldrar sem treysta sér ekki
til að koma fram og tala um þessi mál.
í staðinn era margir foreldrar sem
sitja heima og glíma við þennan
vanda. Það er enn meiri hræðsla hjá
þeim foreldrum sem eiga virka fikla
Við viljum hvetja alla foreldra sem
eiga við þessi vandamál að stríða að
leita aðstoðar, annaðhvort hjá okkur í
foreldrahópnum eða annars staðar.
Það er mikill styrkur að hafa þennan
foreldrahóp. Við hittumst oft og spjöll-
um um málin.
Við stöndum frammi fyrir miklum
erfiðleikum. Samfélagið tekur ekki
nógu vel á þessum vanda. Það era
Nýr lífeyris-
sjóður
Fulltrúar Sambands íslenskra
sveitarfélaga, BSRB og BHMR,
hafa skrifað undir samkomulag
um stofnun nýs lifeyrissjóðs
starfsmanna sveitarfélaga. Með
stofnun lifeyrissjóðsins er gert
ráö fyrir að sameina alls níu líf-
eyrissjóði í einn stóran. Enn er
ekki vitað hvaða sveitarfélög
koma til með að verða aðilar að
nýja lífeyrissjóðnum en nokkur
sveitarfélög, svo sem Akureyri,
Kópavogur og Haí'narfjörður, eru
meðal þeirra sem hafa ekki tekið
afstöðu til hans. Þegar falla um
60% stöðugilda hjá íslenskum
sveitarfélögum undir nýja sjóð-
inn. Frestur til að ganga til liðs
við sjóðinn er til 1. október. -hb
alltof fá meðferðarúrræði til sem snið-
in era að þeirra þörfúm. Það hefúr
sýnt sig að langur biðlisti er eftir
greiningar- og meðferðarplássi, eða
allt að 6 mánaða biðtími að Stuðlum.
Aðalbaráttumál hópsins er að fá með-
ferðarheimili fyrir börn að 18 ára
aldri og fá meiri stuðning fyrir fjöl-
skyldu. Það er gríðarlega mikilvægt
að kerfið taki vel á móti fjölskyldum
sem lenda í þessum hremmingum.
Því miður era mörg dæmi um það að
foreldrar hafi fengið ranga meðhöndl-
í línuskautaleiðangri í Elliðaár-
dalnum, nánar tiltekið við lækjar-
sprænu, urðu vinirnir Guðmundur
Vignir Jack, Gunnar Pétur Jack og
Amar Jónsson varir við eitthvað
busla í læknum. Við nánari skoðun
kom í Ijós að um rúmlega eins metra
langan ál var að ræða. Þrátt fyrir mik-
ið sprikl tókst strákunum að fanga ál-
inn. Þeir fóru með hann heim og
geymdu hann i vaski í bílskúr. Ekki
undi álinn sér betur þar en svo að
hann drapst.
Daginn eftir fúndu strákamir þijá
dauða ála á sama stað og sá stóri
fannst. Lækurinn er við undirgöng
undir Reykjanesbrautina, við veit-
ingastaðinn Sprengisand.
Ingibjörg Skúladóttir, móðir Amars
Jónssonar, telur lækinn vera afrennsli
Landsvirkjun tilkynnti íslenska
jámblendifélaginu hf. nýlega áform
um orkuskerðingu. Vatnsbúskapur
Landsvirkjunar er með versta móti.
Því er gripið til þessara aðgerða. Af-
hending á afgangsorku til Jám-
blendifélagsins verður skert frá 1.
september til ársloka. Breytist
ástandið ekki til batnaðar gæti
einnig komið til skerðingar eftir
áramót.
un. Það hefur mjög slæm áhrif. Þetta
áfall hefur gifurleg áhrif á alla fiöl-
skylduna, ekki síst lítil systkini.
Óhræddir að segja nei
Hjá börnum og unglingum er þetta
eflaust spennan og forvitnin að prófa
fíkniefni. Það er þrýstingur frá félög-
um að falla inn í hópinn. Smávegis
fikt getur endað með varanlegum
skaða. Þegar við misstum börnin okk-
ar út í eiturlyf þá sáum við hvemig
hegðun þeirra breyttist. Barnið
af Elliðaám. Hún segir það sérstakt að
svona stór áll fmnist i miðri borg. Henni
leikur forvitni á að vita hvaða leið áll-
Áhrif skerðingarinnar á rekstur
fyrirtækisins verða veruleg komi
hún til framkvæmdar. Hún nemur
fiórðungi þeirrar raforku sem það
þarf.
Unnið er að áætlanagerð til að
mæta þessu. Birgðir af kisifiámi
eru litlar vegna mikillar sölu upp á
siðkastið. Þá er verið að skoða
möguleika á að flýta viðhaldi og
endurbótum. Hægt er að slökkva á
breyttist í allt annan einstakling en
það var. Einstaklingurinn var
kannski dagsfarsprúður og ljúfur en
er allt í einu orðinn stífur og forhert-
ur. Það er nauðsynlegt að foreldrar
standi fast á útivistartimum og fram-
fylgi lögum og reglum samfélagsins.
Það er líka mikilvægt að foreldrar tali
saman og beri saman bækur sínar.
Foreldrar verða að vera óhræddir við
aö segja nei. Nei-ið okkar þýðir - ég
elska þig,“ segja þær Þórdís, Áslaug
og Þórunn. -RR
inn hefúr farið. Hún viðurkenndi að
lyktin af stóra álnum hefði ekki verið
neitt sérstaklega góð. -jp
ofnum verksmiðjunnar án fyrirvara
og gangsetja að nýju án þess að þeir
verði fyrir skemmdum.
Skerðingin mun ekki hafa áhrif á
framkvæmdir við stækkun verk-
smiðjunnar. Nýr viðauki við raf-
orkusamning milli Landsvirkjunar
og Jámblendifélagsins tekur gildi 1.
apríl en samkvæmt honum eru
heimildir til skerðingar orku mun
þrengri. -sf
Þrefað um varamenn
Borgarfúlltrú-
ar R-lista og D-
lista í borgar-
sfióm Reykja-
vikur deildu
hart um stöðu
aðal- og vara-
manna R-listans
í borgarstjóm á
fúndi borgarsfiórnar á þriðjudag.
Alfreð Þorsteinsson lét bóka að
hann teldi að Inga Jóna Þórðardótt-
ir væri að reyna að draga athygli
frá því að hún væri oddviti D-lista
þó hennihefði verið hafiiað í próf-
kjöri. Inga Jóna lét þá bóka að
þetta væri ekki svaravert.
Mismunun
íbúi við Vatnsenda hefur kvartað
undan þvi að Kópavogsbær mis-
muni íbúum Vatnsendahverfis og
láti þá greiða tvöfalt heimtaugar-
gjald fyrir hitaveitu á við aðra íbúa
Kópavogs.
Lítil áta
Áta er með allra minnsta móti í
Mývatni. Sveiflna í átubúskap
vatnsins hefur verið vart síðan
1970. Engar skýringar kunna meim
á þessu, að sögn RÚV.
Færri í göngin
Mun færri fara að jafnaði um
Hvalfiarðargöngin eftir að gjaldtaka
hófst en áður. Vikuna áður fóra
8.490 bílar um göngin á dag, en eftir
að gjaldtaka hófst fara að meðaltali
3.865 bUar þar um. Fréttavefur
Morgunblaðsins sagði frá.
Eggert Haukdal svarar
Oddviti Vest-
ur-Landeyja-
hrepps, Eggert
Haukdal, hefur
svarað beiðní fé-
lagsmálaráðu-
neytisins um
upplýsingar um
fiármál sveitar-
félagsins. í svari hans era upplýs-
ingar um bankainnstæður og færsl-
ur í bókhaldi en ekki um viðskipta-
mannaskrá hreppsins. Ráðuneytið
fer nú yfir málið, samkvæmt frétt-
um RÚV.
Merkur fornleifafundur
Steinunn Krisfiánsdóttir fom-
leifafræðingur sagði í fréttum
Stöðvar 2 að hún teldi sig hafa fund-
ið leifar stafkirkju frá upphafi
kristni á íslandi. Þessai- minjar eru
á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði.
Aðlögunarsamningur
Aðlögunarsamningur hefur verið
undirritaður á milli Starfsmannafé-
lags ríkisstofnana og ríkisspítalanna
og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Hann
felur í sér að 650 stairfsmenn á sjúkra-
húsunum fá rúmlega fimm prósenta
launahækkun að meðaltali. Mestu
hækkunina fá þeir sem hafa form-
lega menntun. RÚV greindi frá.
Blindrahundar
Sjónstöð Islands hefúr fengið rík-
isstyrk tO þess að kaupa og þjálfa
tvo leiðsöguhunda fyrir blinda.
Styrkurinn nemur 2,2 milljónum
króna. Þetta samþykkti ríkissfióm-
in á fúndi sínum á þriðjudagsmorg-
un, að tillögu heöbrigðisráðherra.
Bylgjan greindi frá.
Ingibjörg fær jeppa
Ríkiskaup fyrir hönd heilbrigðis-
og trygginga-
ráðuneytisins
hefur gert samn-
ing um að kaupa
34 jeppa fyrir
heilsugæslu-
stöðvar lands-
byggðarinnar.
Jepparnir era
Nissan Terrano og Subara Forester
Lítið atvinnuleysi
Atvinnuleysi í júnímánuði var
næstum því þriðjungi minna en það
var í júni i fyrra. Það var 2,6% en
var 3,7% í júní i fyrra. Mest er at-
vinnuleysið á Norðurlandi vestra
eða 4,2% og á höfuðborgarsvæðinu
eða 3,1% Minnsta atvinnuleysið er
á Vestfiörðum eða 0,9% Atvinnu-
leysi í júní á Austurlandi var 1,1%
og 1,4% á Vesturlandi. -SÁ
Sprækir strákar fá feng:
Álaveiðar í Elliðaárdalnum
- einn rúmlega metri á lengd
Frá vinstri: Guðmundur Vignir Jack, Gunnar Pétur Jack og Arnar Jónsson.
DV-mynd Teitur
Skert orka til Járn-
blendifélagsins