Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 DV Fréttir Þjóðgarður á Snæfellsnesi DV, Snæfellsbæ: Á næstunni gæti hillt undir það að hugmyndin um þjóðgarð á Snæ- fellsnesi yrði loksins að veruleika. Umhverfisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp til að vinna nánar að málinu. Undirbún- ing málsins má rekja allt til ársins 1994 þegar þáverandi umhverfisráð- herra, Össur Skarphéðinsson, skip- aði nefnd til að undirbúa stofnun þjóðgarðs á utanverðu Snæfellsnesi. Nefndin skilaði af sér loka- skýrslu til umhverfisráðherra í júlí 1997. í niðurstöðum og tillögun nefndarinnar kemur meðal annars fram að landsvæðið verði lýst þjóð- garður á grundvelli umsagnar Nátt- úruvemdar ríkisins sem verði falið að vinna að framgangi málsins og ráðinn verði þjóðgarðsvörður og skipuð ráðgjafamefnd er fari með undirbúning, stjórn og rekstur þeirrar starfsemi sem í þjóðgarðin- um er ætlað að vera. Afmörkun þjóðgarðs verði í samræmi við nýtt aðalskipulag Snæfellsbæjar, Jarðimar, sem em innan marka þjóðgarðsins, era hluti Gufúskála, Öndverðames, Saxhóll, Nýja-Búð, Garðar, Hólahólar, Ytra-Einarslón, Malarrif og hluti Dagverðarár. Auk þess þau lönd sem vemdarsvæðið nær yfir við rætur Snæfellsjökuls. Þá segir: „Að með stofnun þjóðgarðs verði megináhersla lögð á að varð- veita hina fjölbreyttu, stórbrotnu náttúra svæðisins. Hún hefur einnig að geyma merka sögu mannlífs, sam- anber Dritvík, Lón, Öndverðames og Gufuskála. Samið verði við landeig- endur um yfirtöku eða kaup á jörð- um innan marka þjóðgarðsins. Frið- lýst svæði í Snæfellsbæ, við Amar- stapa, Hellnar og Búðalaug verði í umsjón þjóðgarðsvarðar. Höfuðstöðv- ar þjóðgarðarins verði á Gufuskálum og unnið verði að kynningarriti um þjóðgarðinn sem verði tilbúið þegar hann verður stofnaður." -DVÓ Frá Arnarstapa. DV-mynd ÍÖS Útvegum ailar tsgundir bílalána EVRÓPA Dodge Caravan árg. 1992, ek. 45 þús. km, 7 manna bíll. Verð 1.450.000 OPIB ALU DAGA BILASALA NOTAÐIR BIIAR • Faxafeni 8 • Sími 581 1560 ALLTAF SÓl OG SUBIIARI EVROPU Peugeot 406 árg. 1998 ek. 8 þús. km. Verð 1.690.000 Cherokee Limited árg. 1989, ek. aðeins 53 þús. km frá upphafi. Verð 1.250.000 Ford Escort station árg. 1996, ek. 40 þús. km, hvítur, 1400 cc. Verð 1.050.000 Nissan Sunny station 4x4 árg. 1993, ek. 73 þús. km, álfelgur, krókur. Verð 830.000 stgr. Volvo V40 árg. 1997, ek. 13 þús. km. Verð 2.090.000 Toyota Corolla Terra 1,6 árg. 1998, ek. 10 þús. km. Verð 1.450.000 Ford Windstar 3,8 árg. 1995, 7 manna bíll, ek. 72 þús. km. Verð 2.250.000 Lokum kl. 16 föstudaginn 31. júlí • Lokað alla helgina. Opnum aftur þriðjud. 4. ágúst • Góða helgi! 13 "gttmr hjá Suthirlandsbraul W. Simi568 6499 b'ax 568 0539 Hvimusiða httpi/unow.pottkvn. Áskrifendur fá J aukaafslátt af smáauglýsingum DV VERUM ÞURR UM HELGINA -TÖKUM REGNHLÍFINA MEÐ! V TOPPURINN FRAH0LLANDI! o,o% www.grolsch.com y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.