Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 // "X MARKAÐS- mtiisöiu Vantar þig gott hjónarúm? Erum með allar stærðir og gerðir af hjónarúm- um, t.d. rúm m/svampdýnum, frá kr. 54.288, m/springdýnum, frá kr. 64.900, og m/latexdýnum, frá kr. 72.940. Líttu inn og skoðaðu frábært úrval af hjónarúmum. Lystadún-Snæland, Skútuvogi 11, s. 568 5588. Útsala, útsala. Mini Disc Sony- útvarpsminigeislaspilarar í bíla. Til sölu mikið úrval af hljómtækjum í bfla á frábæru verði. Bflaútvarps- geislaspilarar, JVC, kassettutæki, kraftmagnarar, þjófavamarkerfi, há- talarar, radarvarar, 6 diska magasín, crossower. S. 899 3608 og 562 7318. Allir eru að tala um þaö... fæðubótarefnið sem getur hjálpað í baráttunni við aukakflóin, má bjóða þér súkkulaði, vanillu eða jarðar- beija? Visa/Euro. Sama verð um allt land. Hafsteinn - Klara, 552 8630, 898 1783 og 898 7048.__________________ Frábært verö á fúavörn! Við seljum næstu daga fúavöm í ýmsum gerðum og litum með 40% afslætti, takmarkað magn. O.M. búðin Grensásvegi 14, s. 568 1190.______________________________ Mánaðarkort í Eurowave, verö 15 þús. Fljótvirkasta grenningarrafnuddtæk- ið. Erum einnig Herbalife-dreifiaðilar. Englakroppar, Stórhöfða 17, s,. 587 3750 og Herbalife-sími 898 9998, íris. • Amerískir bílskúrsopnarar pa járn, brautalaus. Veldu það besta. Oll alm. viðhaldsþjón. f/bflskúra og bflskýli. Varahl, á lager, S. 554 1510/892 7285. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum, íslensk framleiðsla. SS-innréttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474._____________ Ferö + gisting til Benidorm i eina viku í september til sölu. Gistingin er á Levcante Club hótelinu. Uppl. í síma 421 3996 e.kl. 19. Flóamarkaöurinn 905-2211! Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.___________ Frábær fæöubótarefni. Þarft þú að léttast um nokkur kfló? Þarft þú að þyngja þig? Ertu þreyttur? Uppl. í sima 565 3454, 699 6157. Guðný. Gólfdúkur, 60% afsláttur. Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup. Rýmingarsala. Harðviðarvad, Krókhálsi 4, s. 567 1010.______________ Lada 1200 - Útihuröir óskast. Tvær Lödur 1200 til sölu, Gangfærar, v. 12 þ. A sama stað ósk. góðar notað- ar útihurðir. S. 423 7694/896 6866. Láttu þér líöa vel! Grennri, styrkari og stæltari með lítilli fyrirhöfn. Dagsími 553 0502, kvöldsími 587 1471. V/flutnings er til sölu þvottavél, furuskriiborð, furuhillur, og borðstofuborð úr eik. Ódýrt. Uppl. í síma 898 9574._________________ Vantar svamp? Skerum svamp í dýnur og allt annað. Eggjabakkadýnur í öflum stærðum. Ymis tilboð í gangi. HGæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560. Ódýrt parket. Verð frá kr. 1180 m2. Hvar færðu ódýrara parket? Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. www.nyheiji/hardvidarval_______________ Öil áhöld til pitsugeröar til sölu, t.d. pitsu deck-ofn, net, töskur, tvöfóld grillpanna, eldavél, djúpsteikingar- pottur og margt fleira. S. 899 0379. Grá Graco-barnakerra frá Fífu til sölu. 3+2 svartur leðursófi til sölu Uppl. í síma 557 2436, eftir kl. 16.___________ 6 pottofnar til sölu, einnig eldavél (Husqvama) með 4 hellum og bakaraofni. Uppl. í síma 899 9741. Innréttingar úr verslun til sölu. Hillur, standur fyrir möppur og kort. Uppl. í síma 555 2463 e.kl. 19. ísskápur, 142 cm hár, á 10 þús., annar 120 cm, á 8 þús., 4 stk. dekk, 205/80, 16”, á 6 þús. S. 896 8568._______________ Rainbow-vél til söiu og aörir fylgihlutir. Uppl. f síma 586 1567 eftir kl. 18.______ Til sölu hjól og kefli á bátakerru. Upplýsingar í síma 552 2099. Hljóðfæri Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895 9376. Kassagítar í útileguna. Þórsmerkurgítar, verð frá kr. 4.900. netf.: www.islandia.is/~gitarinn________ Til sölu er nýlegt, vel með farið box af Carlsbro gí'tarmagnara. Verð ca 25 þús. Uppl. í síma 487 4620, 899 7232 eða 487 4635. Hljómmikiöpíanó til sölu vegna flutninga. Úpplýsingar í sima 564 2248 e.kl. 18. JJg Landbúnaður Til sölu Ford mótor í dráttarvél. Passar í 56/10, 66/10 og 76/10 eða fl. Ford vél- ar. Mótorinn er nýyfirfarinn. Einnig dekkjavél. S. 894 0805. Óskastkeypt Auglýsum eftir gömlum fötum, einnig gömlum þvottaílátum: bölum, þvotta- brettum o.s.frv. til þess að nota í leik- sýningu, S. 561 3718/895 3020, Helga. Miöstöövarofnar. Tveir 61 cm háir pottofnar óskast og einnig gömul útidyrahurð með gleri. Vinsaml. hringið í Margréti í s. 551 5023 e.kl. 19. S.O.S. Handknattleiksdeild Fram vantar búsl. gefins fyrir erl. leikmann, t.d. eldhúsb. + stóla, eldh. áhöld, stofuhúsg. o.fl. S. 897 0872/551 9374. Borðstofuhúsgögn, sófaborö og eldhúsljós óskast keypt. Uppl. í síma 557 6243._______________________________ Lagerhillur óskast. Óska eftir að kaupa lagerhillur. Uppl. í síma 897 1016 næstu daga. Húseigendur - verktakar: Framleiðum Borgamesstál, bæði bámstál og kantstál, í mörgum teg- undum og litum. Galvanhúðað - ál- sinkhúðað - litað með polyesterlakki, öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig Siba-þaikrennukerfi. Fljót og góð þjón- usta, verðtilboð að kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt land. Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819. Vfmet hf., Borgamesi,_________________ Allt á þakiö. Þakstá-heildöluverð. Þakrennur og niðurföll í miklu úr- vali, margir litir. Þaktúður og þak- kantar. Þjónusta um allt land. Blikksm. Gylfa, Bfldsh. 18, s. 567 4222. Verktakar - vinnandi fólk. Til sölu vinnusamfestingar, smekkbuxur, buxur, jakkar, bolir, háskólapeysur o.fl. Allar fatamerkingar. Smartbolir, Bæjargili 69, Garðab., s. 565 9110.___ Byggingarkrani og steypumót óskast til kaups, Liebherr 63 eða Peiner SMK 308 og Hunnebeck-steypumót. Sími 892 0081. ........................Steiningarefni. Marmari....................margir litir gott verð. Rafntinna....................gljásvört glansandi. Fínpússning s/f, Dugguv. 6, s. 553 2500. Mótatimbur óskast, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 562 7080 eða 897 8912. Betra verö, öflugri tölvur. Fujitsu & Mark 21, 200 MMX-400 PII. Fartölvur 200-266 MMX. Uppfær- um gamla gripinn, gerum verðtilboð í sémppfærslur. Mikið úrval af DVD myndum og Erotiskum DVD/VCD. Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22, s. 5812000/588 0030, fax 5812900.Kíktu á: www.nymark.is________________________ Ódýrir tölvuíhlutir, viög. Gerum verð- tilb. í uppfærslur, lögum uppsetning- ar, heimasíðugerð, nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval íhluta á frábæm verði, verðlisti á www.isholf.is/kt KT.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld- og belgars. til kl. 22: 899 6588/897 9444. óskar eftir biaðberum í eftirtalin hverfi: 101 -107 - 105 - 108 -170 - 200 - 210 - 220 Upplýsingar í síma 800 7080 eöa 563 1624 (Drífa) Utsala, útsala, útsala. Það er bijáluð útsala í Megabúðinni, Laugavegi 96. PC-leikir, Mac-leikir, PlayStation-leikir og aukahlutir. Megabúð, Laugavegi 96. S. 525 5066. megabud@skifan.com. Sendum í pósti hvert á land sem er. Hringiðan - Internetþjónusta. Sumartilb., 56 K V.90 módem, og 2 mán. á netinu á 9.900, eða frítt ISDN kort gegn 12 mán. samn. S. 525 4468. Verslun Óska eftir vörum í umboössölu úti á landi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20707. X Bamavörur Vel meö farinn grár Silver Cross bamavagn til sölu. Verð 20.000. Upplýsingar í síma 5611189. Dýrahald Er hundurinn eöa kötturinn meö ofnæmi, lyktar hann, er mikið hárlos og kláði, James Wellbeloved ofnæmisprófaða þurrfóðrið er lausnin. Verslunin Dýralíf, Hverafold 1-5, Grafarvogi, sími 567 7477._____________ Gæludýraeigendur. http://www.isholf.is/goggar er vefsíðan okkar, mikið af fróðleik, kennslu og frábæmm linkum. Goggar & Trýni.________________________ Fyrstur kemur, fyrstur fær: Hægindastóll, sófaborð, rúm/lítið borð, ryksuga, garðhúsgögn, glös og fleira. Sími 568 1520,_________________ Óska eftir golden retriever-hvolpi, helst gefins eða ódýrum. Upplýsingar í síma 481 3242 e.kl. 18.30. ^ Fatnaður Gardinusaumur-kjólasaumur-dragtir- fatabreytingar. Ráðgjöf á fatnaði. Saumastofa Unnu, Guðrún kjóla- meistari, s. 588 0347 og 899 9116._____ Glæsilegir brúðarkjólar, stærðir frá 10-24. Dragtir, hattar og fylgihlutir, stærðir 12-24. Allt fyrir herrann. Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680. 1%______________________________Gefíns 4ra mán. mjög fallegur kettlingur þarf nýtt og gott heimili, vel upp aflnn, malar mikið og hefur sérlega gaman af að horfa á sjónvarp. Sími 551 7646. Dökkbrúnn sjónvarpskápur fyrir sjónvarp, græjur og fleira fæst gefins. Upplýsingar í síma 586 2161 og 586 2126._____________ Hreinræktaður sankti bernharöshundur. V/sérstakra aðstæðna fæst 2ja ára sankti bemharðshundur gefins á mjög gott heimili, helst í sveit. S. 896 4364. Svartur og hvítur kettlingur, dverg- síams, bráðvantar gott heimili. Er kassavanur, einnig kassavanur, sv. kettlingur á gott heimili. S, 555 4875. Tjaldvagn. Camp turist tjaldvagn, árg. ‘82, stór og vel tjaldfær, en ógangfær, fæst gefins. Með brotna hjólalegu/bil- aða tjakka, annað í lagi. S. 557 9096. Tæplega 2ja ára högni (Máni), mjög ljúfur, hlýðir kalli og flauti, grár með hvítar loppur, fæst gefins á gott heim- ili. Uppl. í síma 5814220 og 895 7390. Þrir, 71/2 viku kettlingar fást gefins. Kassavanir. Svartur högni, önnur læða svört og hin grá. Uppl. í síma 568 8815 e.kl. 18.________ Ég heiti Salka. Ég er sérlega falleg, svört og hvít læða, vel upp álin og til í að knúsa þig ef ég má eiga heima hjá þér. S. 588 8184/899 0881. Jóhanna. Óska eftir góöu heimili handa Onix, 4 ára, svörtum persa, geldum, og Freyju, 3ja ára síðhærðri svartri kisu. Uppl. í síma 562 1171/552 4431.________ 3 pottofnar fást gefins gegn því að verða sóttir. Upplýsingar í sfma 552 4524 eftir kl. 18.__________ 4 fjörug og falleg kisusystkin fást gefins á góð neimili. Uppl. í síma 567 7120 e.kl. 20.______________________________ 8 heilbrigöar og fallegar stökkmýs fást gefms, á öllum aldri og af báðum kynjum. Uppl. í síma 565 4421, Unnur. Gefins, stækkanlegt barnarúm, nýlegt, ásamt unglingarúmi m/2 skúffum und- ir. Uppl. í síma 587 1032 eða 895 5554, Gullfallegir kettlingar óska eftir góðu framtíðarheimili. Uppl. í síma 565 8093._________________ Tveir fallegir rúmlega 4ra mán. kisustrákar fást gefins, annar grár og hinn bröndóttur. Uppl. í síma 567 5404. Tveir fallegir, kassavanir kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 5114747 til kl. 18 og 587 1234 e.kl, 18. Tveir flottir. Tveir litlir og sætir högnar fást gefins. Upplýsingar í síma 587 8383. Þrír gullfallegir og kassavanir 6 vikna kettlingar fast gefins á gott heimili. Uppl. í síma 568 3405._________________ Þrír litlir og sætir 8 vikna, kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 552 4072. Þvottavél. Báru-þvottavél fæst gefins gegn því að hún verði sótt. Uppl. í síma 554 2971._________________________ Ég er lítill þröndóttur 8 vikna fress, kassavanur. Ég er mjög kelinn og al- gjör dúlla. Uppl. í síma 562 7945._____ 3 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 567 4027 e.kl. 17.________ 4 mjög sérstakir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 557 9779. Baöborö og barnavagn fást gefins. Uppl. í síma 562 2390._________________ Gæf kanína fæst gefins á mjög gott heimili. Uppl. í síma 567 6914. Eva. Hvolpar af góðu kyni fást gefins. Uppl. í síma 451 2582. Hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 483 3403. Hvítir kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 897 1918. Páfagaukur fæst gefins. Búrfylgir. UppL í síma 564 2901 e.kl, 17. Rúm fæst gefins. 140x190. Uppl. í síma 557 4831. ^ Húsgögn Leðurhomsófi, glæsilegur leðurhomsófi (2+1+2) ásamt aukastól og glerborði. Selst ódýrt. Verð 150 þ. Tölvuborð með hillum og hliðarborði, verð 5 þ. S, 899 2164,____ Borðstofuborö + 6 stólar (gamaldags), taflborð og tveir stólar (útskonð), kringlótt glersófaborð og glerhom- borð. S. 557 4421._____________________ Stórt og mikið, brúnt Chesterfield sófaett, lítur mjög vel út, einnig stórt borðstofuborð með 6 armstólum. Uppl. í sima 557 1925 og 898 2149. Til sölu hjónarúm frá Ingvari & Gylfa, ásamt náttborðum, án dýna. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 567 2249._______________________ Nýlegt tvibreitt rúm frá Ragnari Bjömssyni til sölu. Sanngjart verð. Uppl. í síma 897 3167._________________ Vönduö dökk hillusamstæða með ljósum til sölu, verð 20 þús. Vel með farin. Uppl. f si'ma 551 9596._____ Hjónarúm með áföstum náttborðum selst ódýrt. Sími 552 4707 eða 553 2345. ffq Parket Slípun og lökkun á viðargólfum. Get útvegað gegnheilt parket á góðu verði. Geri fóst tilboð í lögn og frágang. Uppl. í síma 898 8571. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA ® Bólstmn Höfum álager áklæöi Courtisane Favola Dinamica bflaplus og Gobilin. Dralon, allar þykktir. Heildsölubirgð- ir. S. Annann Magnússon, s. 568 7070. Garðyrkja Garöeig.-Húsfélög. Tökum að okkur hellul., þökul., hital., jarðv., mold, holtagijót, em m/traktorsgröfu og litla beltavél,, gerum föst tilb. í stór og smá verk. AS verktakar. ehf., s. 861 1400/861 1401.____________________ Veröhrun. Túnþökur - trjáplöntur. Túnþökur heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Mjög flölbreytt úrval tijáplantna og runna. TYjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi (v/Hveragerði), s. 483 4388 og 892 0388. Ahliöa garöyrkjuþjónsuta. Garðúðun, sláttur, nellulagn., mold, tráklipping- ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum. S. 553 1623, 897 4264. Garðsláttur. Erum á ferð og flugi að slá litla sem stóra garða, fljótt og vel, rakað og hirt. Almenn garðahreinsun. S. 699 0000, Láms, og 896 8008, Snorri. Getum bætt viö okkurhellulögn- um/garðavinnu. Vönduð fagvinna, hagstætt verð. Birgir, garðyrkjum., sími 895 6316 og 588 5860._______________ Hellulagnir - lóöafrágangur, girðingar og skjólveggir. Leitið verðtilboða, fljót og vönduð vinna. Garða- og gröfuþjónustan ehf., s. 896 5407.________ Úrvals gróðurm. og húsdýraáb. til sölu. Heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömb. í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 892 1663.__________ Sláttur + þrif. Tek að mér að slá garða og hreinsa msl. Uppl. í síma 699 6762. Tómas. Hreingemingar Alhliöa hreingerningarþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós. s. 898 8995 & 699 1390. Teppahreinsun, bónleysing, bónun, flutningsþrif, vegg- og loftþrif. Hreinsum rimla- og strimlaglugga- tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381.__________ Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. J3 Ræstingar Góöir og ábyrgir aðilar taka að sér að ræsta fyrirtækí og stigahús. Vönduð vinna, áralöng reynsla. Geram tilboð. Ræstingaþjónusta Reynis, s. 899 6016. Vil gjarnan taka að mér ræstingar í fyrirtækjum eða flölbýlishúsum. Uppl. f síma 564 3745. & Spákonur Les bolla, rúnir og vikingakort. Er með upptökutæki og spólur. Uppl. í s. 564 3159 á milli kl. 8 og 12 f.fl. og e.kl. 18 alla daga. Þetta er er bráðskemmtilegt og forvitnil. Hefur þú áhuga? Er í fríi frá 1.-15. ágúst. Geymið auglýsinguna. Les í bolla, tarotspil, vflángakort, dulskyggnispil og rúnir. Lýsi einnig persónuleika fólks frá fæðingard. og ári. S. 568 1281, sb. 842 4875. Sigurveig. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 min. Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. '0 Pjónusta Verkvík, sími 5671199 og 896 5666. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sflanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Oll málningarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt föstum verðtilboðum í verkþættina, eigendum að kostnaðarlausu. • Aralönd reynsla, veitum ábyrgð. Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviögerðir. Geri við og set upp dyrasímakerfi og lagfæri raflagnir og raftæki. Geisla- mæli eldri örbylgjuofna. Löggiltur rafVirkjameistari. S. 896 9441/421 4166. Vantar þig málara? Getum bætt við okkur verkefnum, bæði úti- og inni, auk þakvinnu. Fagmenn. Jóhann S. málarameistari. S. 456 1438. Jóhann G. málari, s. 554 2919 og 898 2651. Iðnaðarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mln. Tveir smiöir geta bætt viö sig verkefnum. Era vanir allri smíða- vinnu, bæði utan- og innanhúss. S. 896 1014 eða 5614703. Múrari meö mikla reynslu í múrviðgerðum getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 897 8170. Bifhjólaskóli lýðveldisins ehf. Vönduð bifhjólakennsla, löng reynsla. Snorri, Jóhann, Guðbrandur, Hreiðar, Haukur, s. 892 1451/897 7419/892 1422. www. isíandia.is/-snorra/bhskI.html Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt og vel á biíhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan, Skemmtil. kennslubfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk- ur. Símar 892 0042 og 566 6442. Kenni á Mercedes Benz 250 turbo. Einn þann flottasta í bænum. Ari Ingimundarson ökukennari, sími 892 3390 eða 554 3390. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. X Fyrír veiðimenn Ökukennsl Veiöimenn! Verslunarmannahelgartil- boð, flugustangasett: GL. Nordic- stöng, Cortland-hjól og Cortland-lína, á 14.900, Sölvkroken neoprene-vöðlur, áður 13.300, nú 11.300, Sölvkroken- vesti, áður 5.580, nú 4.580. 15% afslátt- ur af öllum Shimano-hjólum, 10% strgafl. af öllum öðram vörum. Veiðivon, Mörkinni 6, sími 568 7090.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.