Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998
27
Andlát
Þórdís Ólafsdóttir, dvalar- og
hjúkrunarheimilinu Seljahlið, andaðist
á Landspítalanum mánudaginn 27. júlí.
Jarðarfarir
Angantýr Hjörvar Hjálmarsson,
Vallartröð 5, Eyjafjarðarsveit, verður
jarðsunginn frá Grundarkirkju
íostudaginn 31. júlí kl. 13.30. Jarðsett
verður í kirkjugarðinum á Hólum.
Sigfús Þórir Styrkársson, Ægisíðu 50,
verður jarðsunginn frá Neskirkju
fimmtudaginn 30. júlí kl. 13.30.
Útfór Öldu Halldórsdóttur, Holti,
Hrísey, fer fram frá Hríseyjarkirkju
laugardaginn 1. ágúst kl. 14.
Guðmundur Kristmannsson, Mánvegi
7, Selfossi, verður jarðsunginn frá
Selfosskirkju fimmtudaginn 30. júlí kl.
16.
Tilkynningar
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Skrifstofa félagsins er lokuð til 6. ágúst
vegna flutninga i Alfheima 74.
Bridge
Sumarbridge
Tíundu spilavikunni lauk 26. júlí. 20
pör spiluðu Mitchell
og urðu þessi pör efst (meðalskor
var 216):
NS
1. Ragnar Hermanns. - Einar H. Jóns. 267
2. Siguijón Þ. Tryggva. - Þóröur Bjöms. 252
3. Hermann Friðriks. - Vilhj. Sigurös. jr. 251
4. Sigrún Pétursd. - Ámína Guölaugsd. 239
AV
1. Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórarins. 260
2. Jens Jensson - Jón S. Ingólfsson 259
3. Guölaugur Sveins. - Magnús Sverris. 254
Gísli Steingrímsson vann viku-
keppnina með yfirburðum. Hann
vann m.a. tvö
kvöld í röð þar sem þátttakan var
yfir 30 pör og gaf það mikið af stig-
um.
Annars varð vikustaða efstu manna
svona:
1. Gísli Steingrímsson
2. Vilhjálmur Sigurðsson jr.
3. Hróðmar Sigurbjömsson
3, Svala Pálsdóttir
80 bronsstig
65
56
56
Gylfi Baldursson er áfram efstur í
stigakeppninni. Heildarstaða efstu
spilara er.
1. Gylfi Baldursson 324 bronsstig
2. Jón Steinar Ingólfsson 317
3. Vilhj. Sigurösson jr. 273
4. Þórður Sigfússon 230
5. Erlendur Jónsson 222
6. Jón Viöar Jónmundsson 211
7. Steinberg Ríkarðsson 207
8. Hermann Friðriksson 202
9. Þorsteinn Joensen 200
10. Cecil Haraldsson 198
I sumarbridge er spilað öll kvöld
nema laugardagskvöld og hefst
spilamennskan alltaf kl. 19. Spila-
staður er að venju Þönglabakki 1 í
Mjódd, húsnæði Bridgesambands Is-
lands.
Adamson
VISIR
fyrir 50
árum
Miðvikudagur
29. júlí. 1948
Islendingar
verjast frétta
„Islendingarnir sem keppa á Ólympíuleik-
unum fara mjög leynt meö allar æfingar
sínar hér i London og þátttakendurnir
verjast allra frétta. Vilji menn forvitnast
um árangur hvers og eins, sem þátt tekur
f hinum ýmsu greinum mótsins, þá veröa
menn aö leita til Erlings Pálssonar sem er
fyrir flokknum. fþróttamennirnir vísa allir
til hans, þegar menn gefa sig á talviö þá.“
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, siökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og
sjúlöabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið iaud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 iaugardaga til kl 16.00.
Simi 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavikurapótek, Aústurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suöurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 Hafnarfjarðarapótek opið iaugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfia-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur aila virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús ReyKjavfkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 5251700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.’
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laugard.
kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspftali: H. 15-16 og 19.3020.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að
striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingaslmi er
opinn á þriðjudagskvöldum trá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nathleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst frá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
aUt árið. Nánari upplýsingar fást í sima577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,- funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 1319.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 1321,
fóstd. kl. 1316.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 1320, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 1311. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Anna Heiða Gunnlagusdóttir segir að
sumariö sé búið aö vera frábært. Tilvalin
ástæða til aö brosa.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 1318.
Listasafh fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasath Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.3316. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrivíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.3316.
Fimmtud.ld. 13.3316.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1317.
Spakmæli
Tárin sem menn
kyngja eru miklu
beiskari en þau sem
þeir fella.
Victor Hugo
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 1318. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 318 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30.
september frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 1317 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
1317 til 31. ágúst.
Lækningamiiýasafhið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyii, Aðalstræti 58, simi
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
HafnarQ., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarirmar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudagiim 30. júli.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þér finnst kunningi þinn vera skilningslaus og lætur þaö angra
þig. Hafðu i huga að ekki er hægt að breyta öðrum, aðeins sjálfum
sér.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars);
Þú ert fremur viðkvæmur í lund t dag og lætur tilfinningamar
hlaupa með þig í gönur. Félagslífið er meö allra fjörugasta móti.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þér finnst vera til mikils ætlast af þér og ekki metið að
verðleikum það sem þú gerir. Vinur þinn segir þér leyndarmál.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Þú tekur þátt í viðskiptum og viröist það allt ganga vel. Þó er rétt
að lesa allt vandlega yfir áður en skrifað er undir.
Tviburamir (21. mai - 21. júni):
Greiðvikni vinnufélaga þíns hefur góð áhrif á andrúmsloftið á
vinnustað þínum. Þú tekur frumkvæði í vandamáli sem upp
kemur heima.
Krabbinn (22. júní - 22. júll):
Þú ert eitthvað sjálfum þér ónógur um þessar mundir. Líklegt er
að mistök einhvers, jafnvel þín eigin, fari í taugamar á þér.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Til þín verður leitað um ráðleggingar og verður þú mjög upp með
þér vegna þess. Rétt er þó að láta ekki á því bera. Happatölur eru
7, 26 og 32.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú færð fréttir sem valda þér miklum heilabrotum. Ástvinur þinn
kemur þér verulega á óvart. Þú hefur nóg að gera heima við.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú verður fyrir einhverju óvæntu happi alveg næstu daga.
Greiövikni þín aflar þér vináttu persónu sem þér er mikiö í mun
að vingast viö.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Gættu þess að láta ekki yfirgangssama manneskju snúa á þig. Þú
hefur átt i töluverðri baráttu undanfarið og um að gera að vera
staðfastur.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú tekst á hendur eitthvaö alveg nýtt og það mun auka þér
víðsýni og jafnvel leiða til ákveðinnar framþróunar í lífi þínu.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Spennandi timar em fram undan hjá þér og þú kynnist nýju fólki.
Félagslífið er töluvert tímafrekt en þú nýtur þess.
ÞETTA ER MAMMA ÞÍN, LÍNA. HÚN
MÁTTi BARA HRINGJA EITT SÍMTAL.