Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Blaðsíða 29
X>V MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998
29
í
Nína Tryggvadóttir.
Nína hjá
Sigurjóni
í tilefni af tíu ára starfsafmæli
Listasafns Sigurjóns Ólafssonar er
efnt til nokkurra gestasýninga.
Þessa dagana er verið að sýna
tuttugu abstrakt olíumálverkum
og eina sjálfsmynd eftir Nínu
Tryggvadóttur og stendur sú sýn-
ing til 2. ágúst. Nína fæddist 1913
á Seyðisfírði. Eftir að hafa stund-
að myndlistarnám hjá Ásgrími
Jónssyni, Finni Jónssyni og Jó-
hanni Briem hóf hún áriðl935
nám við Konunglega listaháskól-
ann í Kaupmannahöfn. Á árunum
1943 til 1946 var Nína síðan við
nám við Art Students League í
New York. Haft er eftir Unu Dóru
Copley, dóttur Nínu: „Hver pensil-
dráttur í verkum Nínu varð að
hafa sína merkingu, ef ekki, var
hann látinn hverfa af striganum."
Safnið er opið alla daga, nema
mánudaga, milli klukkan 14 og 17.
Sýningar
Sautján
abstraktverk
Sigurður Kristinn Guðjohnsen
opnaði sína fyrstu einkasýningu á
veitingahúsinu Cafe Lefolii á Eyr-
arbakka um síðustu helgi. Sigurð-
ur lærði málun í Ohio University
á árunum 1986-1989. Þema sýning-
arinnar er Órói innan manns sem
hafsins. Sýnd eru 17 abstrakt mál-
verk unnin með olíu á striga á
þessu ári.
m % S§. I
# jjr ?
\ m
Út í vorið er fjögurra manna kvartett
sem starfað hefur í rúm sex ár.
Út í vorið á
Egilsstöðum
í kvöld kl. 20.30 mun kvartettinn
Út í vorið halda söngtónleika í Eg-
ilsstaðakirkju. Efnisskráin mótast
af þeirri hefð sem ríkti meðal ís-
lenskra karlakvartetta fyrr á öld-
inni og hefur einkum verið sótt í
sjóði Leikbræðra og MA-kvartetts-
ins. Má því á efnisskránni frnna lög
eins og Haf, blikandi haf, Óli lokbrá,
Kveldljóð og Ó Pepíta. Einnig er á
söngskránni að finna útsetningar
Carls Billich sem hann gerði fyrir
MA-kvartettinn á sígildum perlum,
Þá hefur Bjami Þór Jónatansson út-
sett lög fyrir kvartettinn og verða
nokkur þeirra flutt á tónleikunum.
Loks má nefna útsetningar Magnús-
ar Ingimarssonar á lögum sem vin-
sæl voru á árum áður.
Tónleikar
Kvartettinn var stofnaður í októ-
ber 1992 og hélt sína fyrstu opinberu
tónleika í Listasafni Sigurjóns í júní
1993. Hann skipa Einar Clausen,
Halldór Torfason, Þorvaldur Frið-
riksson og Ásgeir Böðvarsson sem
allir hafa verið í kór Langholts-
kirkju. Við hljóðfærið er Bjarni Þór
Jónatansson. Kvartettinn mun á
morgun syngja á Sagnakvöldi á
Vopnafirði.
Kaffi Thomsen:
8villt í
Hljómsveitin 8villt mun verða á fullri ferð alla versl-
unarmannahelgina. Hljómsveitin byrjar í kvöld að hita
upp fyrir þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á Corona-balli á
glænýjum KaSi Thomsen. Þessi átta manna hljómsveit
sem skipuð er fjórum stúlkum og fjórum strákum mun
einnig skemmta á fimmtudagskvöld á Kaffi Thomsen. Á
fostudag hefst síðan Þjóðhátíðin og mun 8villt leika á
Brekkusviðinu ásamt Stuðmönnum fram undir morgun.
Á laugardag heldur hljómsveitin svo upp á land og
stefnan er tekin á Hreðavatnsskála i Borgarfirði þar
sem haldinn verður stórdansleikur á laugardagskvöld.
Á sunnudag verður aftur farið til Eyja og leikið á þjóð-
hátíð um kvöldið.
Skemmtanir
Uppistand á Sir Oliver
Undanfarið hefur skemmtistaðurinn Sir Oliver staðið
fyrir Uppistandskvöldum (Stand-up) og hafa margir
grínistar látið að sér kveða. í kvöld er eitt slíkt kvöld og
mun Bergur Geirsson vera kynnir. Meðal þeirra sem
koma fram eru Vilhjálmur Góði og Rögnvaldur gáfaði.
Uppistandið hefst kl. 22.
UZZ á Gauknum
í kvöld skemmtir á Gauki á Stöng hljómsveit skipuð
8villt er byrjuö aö hita upp fyrir verslunarmannahelgina
og veröur í Vestmannaeyjum í kvöld.
reyndum poppurum sem leika saman undir nafninu
UZZ. Um er að ræða léttleikandi og spennandi hljóm-
sveit.
Léttir víða til vestanlands
Um 200 km vestur af Skotlandi er
999 mb lægð sem þokast austur.
í dag verður norðaustangola eða
kaldi með rigningu eða súld víða
Veðrið í dag
austanlands en hæg norðlæg átt og
léttir víða til vestanlands. Viða
þokubakkar í nótt. Hiti 7 til 18 stig,
hlýjast í uppsveitum suðvestan-
lands.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðangola og skýjað með köflum í
dag en aftur þokubakkar í nótt. Hiti
10 til 15 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 22.42
Sólarupprás á morgun: 04.27
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.22
Árdegisflóð á morgun: 10.50
Veðrið klukkan
6 í morgun:
Akureyri Þoka í grennd 8
Akurnes alskýjaó 13
Bergstaóir súld 7
Bolungarvík alskýjaö 10
Egilsstaöir 8
Kirkjubœjarkl. alskýjaö 10
Keflavíkurjlugvöllur rigning á
sió.kls. 11
Raufarhöfn þoka 7
Reykjavík þokumóöa 11
Stórhöfði þokumóóa 11
Bergen skýjað 13
Helsinki rigning 14
Kaupmannahöfn alskýjaó 14
Osló úrkoma í grennd 14
Stokkhólmur 15
Algarve þokumóöa 21
Amsterdam alskýjaó 15
Barcelona lésttskýjaö 22
Dublin rign. á síö.kls. 13
Halifax skýjaó 17
Frankfurt skýjaö 16
Hamborg þokumóöa 15
Jan Mayen alskýjað 5
London rigning 15
Luxembourg súld 14
Mallorca lágþokublettir 21
Montreal þoka 22
New York heiskírt 25
Nuuk léttskýjaö 9
Orlando skýjaö 27
Paris súld á síö.kls. 17
Róm þokumóöa 22
Vín léttskýjaö 19
Washington þokumóöa 22
Winnipeg léttskýjaö 14
Greiðfært víðast
hvar á landinu
Þjóðvegir landsins eru greiðfærir en víða eru
vegavinnuflokkar að lagfæra vegi og ber bílstjórum
að fara eftir varúðarmerkingum þegar slíkt á við.
Þá er á einstaka leiðum steinkast, má þar nefna
Færð á vegum
Hlíðarvegur-Egilsstaðir á Norðausturlandi, Klaust-
ur-Núpsstaður á Suðurlandsundirlendi og á Fjarð-
arheiði á Austurlandi. Vegir á hálendi íslands eru
allflestir færir vel útbúnum bílum.
4*- Skafrenningur
m Steinkast
13 Hálka
Ófært
0 Öxulþungatakmarkanir
(g) Fært fjallabílum
II Vegavinna-aögát
m Þungfært
Álfheiður Edda
Myndarlega stúlkan á
myndinni fæddist á Ríkis-
spítalanum í Kaupmanna-
höfn 6. júní síðastliðinn.
Barn dagsins
Hún reyndist vera 14
merkur þegar hún var
vigtuð og 52 sentímetra
löng. Foreldrar hennar
eru Berglind Kristinsdótt-
ir og Axel Valur Birgis-
son og er Álfheiður Edda
þeirra fyrsta bam.
B.B King er meöal nokkurra
frægra blúsmanna sem koma
fram í Blues Brothers 2000.
Bræður 2000
Háskólabíó sýnir Blues Brothers
2000 sem er óbeint framhald af Blu-
es Brothers sem gerð var 1980. Sú
mynd er löngu orðin klassísk
skemmtimynd.
Blues Brothers 2000 hefst á því
að Elwood Blues er sleppt úr fang-
elsi eftir nokkurra ára vist. Hann
kemst fljótt að því að margt hefur
breyst, Jake er dáinn og meðlimir
hljómsveitar þeirra bræðra eru
famir sinn í hverja áttina. Elwood
ákveður að endurverkja
hljómsveitina og ’////////;
Kvikmyndir
taka þátt í sannkall-
aðri stríðskeppni
hljómsveita sem fram fer í Louisi-
ana. Til að fyOa skarð Jakes fær
Elwood til liðs við sig barþjóninn
Mighty McTeer (John Goodman),
sem kann ýmislegt fyrir sér í blús-
num, og gömlu hfjómsveitarmeð-
limimir em pikkaðir upp hver í
sínu homi og nú skal haldið í sig-
urfór til Louisiana með mafíuna og
lögregluna á hælunum.
Nýjar kvikmyndir:
Bíóhöllin: Six Days, Seven
Nights
Bíóborgin: City of Angels
Háskólabíó: Blúsbræður 2000
Kringlubíó: Armageddon
Laugarásbíó: Mercury Rising
Regnboginn: Mimic
Stjörnubíó: Skotmarkið
Krossgátan
1 a T~ r" * r~
T~ i
10 ii 1 r r !”l
r 1
l 1 r
19 í Tr
w J vr
Lárétt: 1 leiði, 5 aðgæsla, 8 sápulög-
ur, 9 kyrrð, 10 heiður, 12 fuglum, 13
spólan, 15 hæö, 16 gæfa, 18 þegar, 19
sæti, 21 gröf, 23 hald, 24 sigta.
Lóðrétt: 1 gegnsær, 2 óreiða, 3 ið-
inn, 4 ölvuð, 5 vor, 6 geislabaug, 7
auður, 11 eyöileggja, 14 örbirgð, 15
elska, 17 tré, 18 mjakaði, 22 átt.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 strokan, 8 peysa, 9 tá, 10
örk, 12 slóð, 14 kokkaði, 17 slurk, 19
al, 20 él, 21 róar, 22 rask, 23 fat.
Lóðrétt: 1 spök, 2 te, 3 rykkur, 4 ^
oss, 5 kala, 6 at, 7 náð, 11 rolla, 13
óðara, 15 krók, 16 illt, 17 sér, 18 kaf.
Gengið
Almennt gengi Ll 29. 07. 1998 kl. 9.15
Einina Kauo Sala Tollgenqi
Dollar 70,710 71,070 72,170
Pund 116,390 116,990 120,320
Kan. dollar 47,170 47,470 49,120
Dönsk kr. 10,4900 10,5460 10,4610
Norsk kr 9,4170 9,4690 9,3900
Sænsk kr. 8,9940 9,0440 9,0420
Fi. mark 13,1470 13,2250 13,1120
Fra. franki 11,9210 11,9890 11,8860
Belg. franki 1,9380 1,9496 1,9325
Sviss. franki 47,7500 48,0100 47,3300
Holl. gyllini 35,4400 35,6400 35,3600
Þýskt mark 39,9800 40,1800 39,8500
ít. líra 0,040350 0,04061 0,040460
Aust. sch. 5,6790 5,7150 5,6660
Port. escudo 0,3905 0,3929 0,3894
Spá. peseti 0,4707 0,4737 0,4694
Jap, yen 0,501300 0,50430 0,508000
írskt pund 100,460 101,080 100,310
SDR 94,500000 95,07000 95,910000
ECU 78,7800 79,2600 78,9700
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270