Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Qupperneq 4
AfcFER€>ie
BBBMHI
Legsteinn
gamalla fylliría
A Astro er súla hvar rituð
eru nöfn þeirra gullnu letri
sem keypt hafa sér þriggja
litra kampavínsflöskur á
40 þúsund krónur. Að
hluta til mun skýríngin vera
ást barþjónsins á þessu
fóiki, þetta eru hans hetj-
ur, velunnarar og velgjörð-
armenn. En í aðra röndina
mun þarna liggja að baki
hégómagirnd þeirra sem
eiga nöfnin á súlunni því
öllum þeim sem kaupa sér
svona mikið kampavín á
Astro mun vera Ijóst að sá
verknaður verður skráður
gullnu letri í sögu súlunnar.
Meðal þeirra sem eiga sér
svona minnisvaröa um
gömul fyllirf eru fótbolta-
drengirnir Eyjólfur Sverrls-
son og BJarkl og Arnar
Gunnlaugssyni, háðfuglinn
Selnfeld, einhver Hafdís
Rósa Jónasdóttir. kvenna-
gulliö og bílasalinn Fjölnlr
Þorgelrsson, fyrrum ís-
landsvinkonan Mel B. og
hljómsveitin Skítamórall.
Sá sem hefur veriö stór-
tækastur í kampavíns-
drykkjunni er hins vegar
Tommi í herrafataverslun-
inni Book's. Hann hefur
skráð nafn sitt þrívegis á
súluna - og að því er virð-
ist tvisvar sama kvöldið.
Einhverra hluta vegna hef-
ur T-ið verið plokkað fram-
an af nafninu hans svo þar
stendur bara Ommi. Sú
saga gengur um þetta
stafahvarf að Tommi hafi
gerst nokkuð uppáþrengj-
andi með kampavínið sitt
nálægt spúsu afbrýði-
sams pilts, sem hafi
kroppað T-iö burt og heimt-
5 að sett yrði H í staðinn.
Þannig er nú sagan sögð.
Svekktur og nýskilinn
í Perlunni í Öskjuhlíð er stuðla-
bergssúla hvar festar hafa
verið á 26 plötur, llkar þeim
sem fólk hengir oft fýrir ofan
dyrabjölluna sína. Á þessum
plötum eru skráð nöfn brúð-
hjóna sem haldið hafa veisl-
ur sínar I veitingasal
Perlunnar. Allt er þetta voða
sætt - þó einhver kunni að
telja aö þarna sé fólk viö
það að missa sig I candy-
flos-væmni. En hvað um
það. Það sem vekur athygli
viö þessa súlu er að eitt
nafnspjaldið er horfið. Ein-
hver virðist hafa komið og
plokkað það af. Ekki vitum
við hver það gerði en í Ijósi
fregna um skilnaðarfarald-
ur sem riður yfir samfélagið
er vel hægt að ímynda sér
að svekktur eiginmaður,
sem eiginkonan vísaði á
dyr, hafi skeiöað upp í
Perlu og blokkað skiltið af
með vasahnífnum sínum.
Það er spurning hvernig
þessi súla muni líta út eftir
tíu, fimmtán ár - ef fleiri
gripa til sama úrræðis. Hún
verður þá eins og tanngarð-
ur I fimm ára barni sem
skartar fáeinum tönn-
um en bilin á milli
þeirra setja samt
sterkasta svipinn á
munninn.
Björn Jörundur Friðbjörnsson er kominn heim auralaus eftir tveggja ára
leikaranám í Liverpool og farinn í stúdíó til að taka upp plötu með Ný danskri.
Ef hún gengur vel getur hann klárað skólann, ef ekki mun hann líklega hefja
innflutning á búlgörskum tannlæknum.
Betri músík - liótari stelpur
Búlgarskir
tanniæknar
En hann hefur ekki mikinn
tíma til að sinna nokkru
öðru en tónlist og leiklist.
Þó rennir hann fyrir fisk af
og til.
„Ég hef ekki efni á því að
reyna við laxinn en finnst gaman
að renna fyrir silung. Ég er að veiða
miklu minni fiska en bankastjóram-
ir. Maður situr bara einn við ár-
bakkann, það er enginn að elta
mann um bakkana með kaffi og
kruðirí. Ekki enn þá.“
En ef ekkert gengi í leiklistinni
og tónlistinni er hann ekki viss
hvað hann myndi gera.
„Ætli ég myndi ekki fá bankalán
til góðra verka. Líklegast nota það
til að flytja inn búlgarska tann-
lækna og láta þá mala gull fyrir mig
enda hefur verðlag tannlækna
lengi hneykslað mig.“
-BG
„Það er þægilegt að koma heim og
semja músík með strákunum. Mað-
ur er búinn að hlaða batteríin vel í
þessari fjarveru og þó það hafi verið
höggvið stórt skarð í hópinn með
fjarveru Danna, þar sem hann er
upptekinn með gus gus, þá náum
við sem eftir erum vel saman. Mér
sýnist platcm ætla að vinnast með
svipuðum hætti og Deluxe-platan
vannst. Við erum að fullslípa lögin í
stúdíóinu og er það vel,“ segir
Björn Jörundur Friðbjörnsson
sem kominn er heim eftir tveggja
ára leikaranám í The Liverpool
Institute of Performing Arts - skól-
anum sem Paul McCartney stofn-
aði og frægt er orðið. Hann vinnur
nú að nýrri plötu með Ný danskri,
Jóni Ólafssyni og Stefáni Hjör-
leifssyni. Daníel Haraldsson - hvita
kryddið - verður ekki með.
Bjöm játar að þeir í Ný danskri
hafi verið orðnir þreyttir hver á öðr-
um ¥93 þegar sveitin hafði spilað
saman sleitulaust í fimm ár og þá
hafi þeir tekið sér pásu. Nú er ann-
að uppi á teningnum en þegar þeir
vora alltaf saman í rútunni spilandi
úti um allt land hveija einustu
helgi. „Þetta er búið að vera
mjög gaman þessar vikur
og það er það sem skiptir máli. Mað-
ur hefði valið sér annað lífsstarf ef
maður hefði verið að hugsa um pen-
inga eða eitthvað annað en að hafa
gaman af hlutunum."
Meiri gróska
alla daga
„Það er töluverður munrn' á
skemmtanalífinu úti í Liverpool," seg-
ir Bjöm um næturlífið
hér heima og úti.
Þar er öllum pöbb-
um lokað klukkan
tvö alla vikuna.
Skemmtanalífið
dreifist þess
vegna á alla
dagana og
þar sem í
Liverpool er
m i k i 1
gróska i
tónlistar-
Bjöm Jörundun „Maður hefði valið sér
annað lífsstarf ef maður hefði veríð að
hugsa um peninga eða ertthvað annað
en að hafa gaman af hlutunum.“
lífinu er úr miklu að velja. Hér
skemmtir fólk sér oftast bara um
helgar. En það munar mest um að í
Liverpool er betri músík en ljótarK
stelpur."
Hann er sammála því að íslenskt
kvenfólk beri af. Enda líst honum
vel á framlag íslensku Playboy-
stúlknanna þó hann skilji ekki af
hverju þær hafa hlotið svona mikla
athygli fyrir að bera brjóstin sín.
„En það hefur svo sem reynst mörg-
um vel að bera brjóstin," bætir
hann við.
En það má ekki búast við því að
hann feti í fótspor þeirra og reyni að
verða frægur út á að sýna drjólann
sinn.
„Nei, hann er ekki til sýnis.“
Vantar aur til
að klára skólann
„Þetta er vandaður skóli og ég hef
lært mikið þama, en hann hefur
kostað mig drjúgan skilding," segir
Björn um skólann i Liverpool. Og
það er einmitt vegna peningaleysis
sem hann íhugar nú að verða eftir
hér heima yfir veturinn til að safna
sér peningum til að geta borgað það
eina ár sem hann á eftir af skólan-
um.
„Það var þessi möguleiki, að geta
unnið einnig með tónlist þótt ég
væri í leiklistarnáminu, sem heill-
aði mig við skólann. Það kom aldrei
til greina hjá mér að fara í leiklist-
arskólann hér í Reykjavík þar sem
er bannað að koma fram á meðan á
náminu stendur. Maður verður að
fá að spila meðfram náminu. Það
hef ég líka sannarlega gert, en
meira til gamans en gagns,“ segir
Bjöm.
'
OA, EG ER BÚINN AE> R.EYNA
AUAR VESSAR. HEFÐBUNDNU
BARA TIL pESS Aí> SOA
ÍSLENSKAR STELPUR
allsbcrar. iii
S 6 AE.TLA Afc
PLAYBOY
FA
EITT
OQ
oc
f Ó k U S 31. júlí 1998