Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Qupperneq 14
Styttu blðina
og hringdu
á undan þér!
Þú kaupir pizzu eins og þú vilt hafa hana
og færð aðra eins frítt með.
Mán. 3.08 TRÍBBAKVÖLI)
Með l’rlri Lrni, Kalla Olgcirs o.íl.
I'rii). 01.08. og iiiíi). 00.08.
TRES BESPERATOS.
Eyfi Kristjáns., Si«í«;i Griindal.,
Janies Olsen.
Fim. 06.08. ROKKTÓNLEIKAR
Nánai' auglysl síðar.
GAUKUR A STÖNG
HUGGULEGA BRJALAÐUR
www.islandia.is/gaukurinn
f Ó k U S 31. júlí 1998
Gannannnyndin Senseless er
frumsýnd í Regnboganum í dag
Emma Thompson
þykir sá leikari sem
skrifað hefur besta
Vinnufíkillmvi
Regnboginn frumsýnir í dag gam-
anmyndina Senseless sem fjallar um
viðskiptafræðinemann Darryl
Whitherspoon sem hefur aOa mögu-
leika tO að geta klárað námið með
miklum ágætum. En tU að geta borg-
að skólagjöldin og haldið uppi fjöl-
skyldu sinni, einstæðri móður og
nokkrum yngri systkinum, verður
DarryU að vinna með náminu og það
mikið. Tekur hann að sér aUa vinnu
sem býðst og brátt er hann orðinn
vinnuflkiU, getur ekki leitt hugann
að neinu öðru en vinnu og aftur
vinnu. Eina vonin út úr þessum
ósköpum er að taka þátt í keppni
þeirra hæfustu í skólanum og vinna
hana. Þá verða honum tryggð rífleg
árslaun. Skólinn sem hann er í er lit-
aður af snobbi og það er löngu búið
að ákveða hver fer með sigur af
hólmi. Þótt Darryl sé í keppninni tek-
ur hann að sér fyrir peninga að vera
tilraunadýr hjá lyfjafyrirtæki. Lyfið
sem hann tekur á að hafa örvandi
áhrif á getu hans til að gera ýmsa
hluti og það virðist ætla að ganga
upp í fyrstu en fljótt koma aukaverk-
anir fram sem gera það að verkum að
vinir og vandamenn álíta að hann sé
að missa aUt vit.
í hlutverki Darryls er Marlon Wa-
yans sem er yngstur Wayans-bræðra
sem hafa mikið látið fyrir sér fara i
kvikmyndaheiminum á undanfórn-
um misserum en bræður hans eru
Keenan, Damon og Shawn. Þeir
Marlon Wayans leikur viðskipta-
fræðinema sem leitar ýmissa leiöa
til að geta haldið áfram námi.
eiga eina systur, Kim, sem einnig er
komin á kaf í kvikmyndimar. Auk
þess að leika í kvikmyndum halda
þeir bræður uppi sjónvarpsseríunni
The Wayans Brothers, sem gengið
hefur í fjögur ár. Marlon kom fyrst
fram á sjónarsviðið í sjónvarpsserí-
unni In Living Color eins og bræður
hans . Fyrsta kvikmyndin sem hann
lék í var Mo Money á móti Damon
bróður sínum. -HK
kvikmyndhandritið.
I
Það þótti saga tU næsta bæj- I
ar þegar hinir ungu og tiltölu- l
lega lítt þekktu leikarar, Matt s>
Damon og Ben Affleck, fengu
óskarsverðlaun fyrir besta hand-
ritið fyrr á árinu. Þeir skrifuðu
handritið meðal annars með það í
huga að koma þeim sjálfum á
framfæri, voru óánægðir með hlut-
verkin sem þeir fengu, enda léku
þeir báðir í kvikmyndinni. Það var
Matt Damon sem kom með hug-
myndina að sögunni og í staðinn
fékk hann að leika aðalhlutverkið.
Ben Affleck varð að láta sér nægja
aukahlutverk. Þeir hafa sagt að
þegar þeir geri næst kvikmynd eft-
ir eigin handriti þá verði hlutun-
um snúið við og Ben verði í aðal-
hlutverki. Þeir eru ófáir leikaram-
ir sem hafa reynt fyrir sér sem
handritshöfundar og sumir haft er-
indi sem erfiði. Hér á eftir fer listi
yfir tíu bestu handrit sem leikarar
hafa skrifað. Hér eru eingöngu
leikarar sem ekki hafa leikstýrt
umræddum kvikmyndum. Til að
mynda er ekkert handrit Woodys
Bestu handritin
1. Sense and Senisbility 1995
Emma Thompson
2. Shampoo 1975
Warren Beatty og Robert Towne
3. A Fish Called Wanda 1988
JOHN CLEESE
4. Rocky 1976
Sylvester Stallone
5. Good Will Hunting 1997
Matt Damon og Ben Affleck.
6. A Bronx Tale 1993
Chazz Palminteri
7. Roxanne 1987
Steve Martin
8. Grosse Pointe Blank 1997
John Cusack og Tom Jankiewicz
9. Head 1997
Jack Nicholson og Bob Rafelson
10. Peter's Friend 1992
Rita Rudner
Allens á listanum enda er hann yf-
irleitt titlaður leikstjóri og hefur
sagt að hann leiki yfirleitt í mynd-
um sínum vegna þess að hann sé
ódýrasti kosturinn. -HK
DIJNDRANDIDANS-STEMNING
SÚHEFNI
DJ-KGB
Ásamt fleiri góðum gestum.
Ljósashow
Rólegheitar bar til miðnættis
Tilhoð á barnum
Frítt inn til kl. 1.00
Opið 18.00 til 3.00 fös., lau., sun.
—:
Crensásvegi 10 • Reykjavíkurvegi