Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Síða 21
lilluð sólgleraugu og tvö hálsmen sem passa mjög vel við allt sam- an. „Mig hefur einmitt alltaf langað til að klæðast pilsi,“ segir Jói. „Al- veg síðan ég lék í Stone Free, þar sem ég var í einu slíku, hefur mig langað til þess.“ „Pils eru líka það nýjasta,“ seg- ir Heiðar. „Viö höfum oft gengið í pilsum en það er ekki fyrr en Bruce Wiilis og svoleið- is fólk gerir það að aðrir fara að þora,“ segir Heiðar og Nonni bætir við að það sé ekkert gaman að vekja athygli á íslandi vegna þess að maður fær ekkert hrós fyrir það. „ E r 1 e n d i s erum við frjáls- ari og klæðum okkur eins og við viljum og förum í allt sem okkur dettur í hug. Hér heima þurfum við að halda okkur niðri þar sem allir eru í svörtu og þá þarf svo lítið til að vekja athygli. Þess vegna er frábært að fá tækifæri til að setja Jóa í eitthvað sem við notum sjaldan.“ „Við eigum rosalega mikið af Heiðar hjálpar Jóa með beltið á meðan Nonni íhugar hvað vanti til að fullkomna verkið. æðislega flottum fötum sem við notum eiginlega aldrei af því að maður fer svo lítið út héma. Þess vegna höldum við þessar tísku- sýningar svo við getum einhvern tímann farið í öll þessi fót. Fötin sem við setjum Jóa í eru keypt í Kaliforníu eins og margt annað sem við eigurn." Eftir að hafa komist að því hvenær Jói er fæddur sjá Nonni og Heiðar það fljótt út að hann er hér til þess að miðla. Þeir segja hann jafnframt æðislega frjósam- an og jarðbundinn, með mikinn hita, sól og kraft í sér. „Þetta er þitt ár og liturinn þinn er alltaf lillaður. Þess vegna látum við þig fá þannig lituð gleraugu. Dagurinn í dag er mjög appel- sínugulur. Þess vegna hæflr vel að setja þig í þannig lituð föt núna,“ segja þeir og þegar Jói er kominn í allt saman eru félagamir sam- mála um að einstaklega vel hafl tekist til. „Hann er eins og sólguð," em lokaorðin. -ILK Kringlubíó Mercury Rlslng Tveir einstaklingar sem eru á mismunandi máta einangraðir frá um- heiminum eru gegn ölium öðrum í þessari ágætu sakamálamynd sem kemur skemmti- lega á óvart með þéttri sögu um Stóra bróður sem gerir ekki mun á röngu og réttu og notar öll meðul lögleg sem ólögleg til að halda sínu. Bruce Willis er I mun gáfulegra hlutverki en í Armageddon. -HK Laugarásbíó Deep Rlslng ★★ Skrímslamynd sem greini- lega er gerð í kjölfar vinsælda Anaconda. Ótrú- leg saga um lítil sjávarkvikindi sem stækka eft- ir því sem þau lifa dýpra. Sagan er ruglingsleg en tæknibrellur gleðja þá sem kunna að meta slíkt. Sem hryllingsmynd er hún of klisjukennt til að skapa almennilegan hroil. -HK Lost In Space ★★ Framtíðarkvikmynd sem er stór í sniðum og stundum mikilfengleg en sem betur fer tekur hún sig ekki alvarlega. Hægt er að mæla með henni við alla fjölskylduna sem er meira en hægt er aö segja um aðrar framtíðar- myndir sem sýndar eru í kvikmyndahúsum höf- uðborgarinnar. -HK Regnboginn Mlmic ★★★ Ég verö að játa að ég beið með mikilli eftirvæntingu eftir nýju myndinni frá Guill- ermo Del Torro eftir að hafa heillast ákaflega af hinni afskaplega frumlegu og áhugaverðu vampýrumynd Cronos. Kannski er slík eftir- vænting ósanngjörn. Þrátt fyrir frábærlega flott- ar myndrænar útfærslur og skemmtilegar sviðs- myndir þá fellur Mimic í þá gildru aö vera of mik- il eftirherma. -ÚD The Object of My Affectlon ★★★ Nicholas Hytner ætlar sér mikið með þessari mynd enda hefur hann leikstýrt metnaðarfullum kvikmynd- um á borð við The Madness of King George og The Crucuble. Honum tekst að sneiða fram hjá ýmsum gildrum en handritiö kemur í veg fyrir að honum takist ætlunarverk sitt. -ÚD Scream 2 ★★★ Þótt Scream 2 nái ekki þeirri snilld sem 1 átti þá held ég að éggeti ekki ann- að en kallað þetta þriggja stjörnu hrollvekju- skemmtun. -úd Tltanlc ★★★★ Stórbrotin og ákaflega gefandi kvikmynd. Fullkomnunarárátta Camerons skil- ar sér í eölilegri sviösetningu sem hefur á sér mikinn raunsæisblæ. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet eru eftirminnileg I hlutverkum elskendanna. -HK Stjörnubíó Skotmarkið ★★★ Ber öll einkenni hinnar fag- urfræðilega ýktu sviðsetningar og sjónarspils sem einkennir Hong-Kong myndir en hér er spil- að fyrst og fremst upp á húmorinn. Skemmtileg hasarmynd sem er einnig rómantísk og kómísk. Mark Wahlberg tekst enn og aftur vel upp,-ÚD Armageddon ★★ Bruce Willis stendur fýrir sínu sem mesti töffarinn í Hollywood í mynd þar sem frammistaöa tæknimanna er það eina sem hrós á skilið. Leikstjórinn Michael Bay gerir það sem fyrir hann er lagt og því er Armageddon meira fyrir auga en eyru.-HK Bíóhöllin/ Saga-bíó Slx Days, Slx Nlghts ★★* Fremur hugmyndasnauð en þó skemmtilega rómantísk gamanmynd sem gerist I fallegu umhverfi. -HK Lltla hafmeyjan ★★★ Litla haf- meyjan á enn fullt erindi til ungu kynslóðarinnar. tslenska talsetn- 1 ingin er vel heppnuð. -HK Swltchback ★★ Dennis Qu- aid og Danny Glover, sem eru hvor á sínum endanum í fiéttunni, gera sitt besta . en myndin er of hæg og fyrirsjáanleg til aö hún sé eins spennandi og tilefn- iö gefur til kynna. -HK Háskólabíó Blúsbræður 2000 ★★ Framhald framhaldsins vegna er vlst óhætt að segja um þessa misheppnuðu til- ■Ú*' raun til að endurlífga Blúsbræður án Johns Belushi. Ef ekki væri fýrir stórgóða tón- list væri lítið varið í myndina sem er endemis della frá upphafi til enda. -HK Rökkur ★★★ Gamaldags krimmi með mátu- lega flókinni fléttu sem gengur ágætlega upp. Rökkur er kvikmynd leikaranna. Mestur er feng- urinn að Paul Newman sem heldur enn reisn þrátt fyrir aldurinn. Gene Hackman og Susan Sarandon standa einnig fyrir sínu. -HK Grease ★★★ Oft hafði ég á tilfinningunni að það eina sem bjargaði þessu 20 ára afmæli Grease væri að hún hefði meö árunum tekið á sig „kamp“-ímynd Rocky Horror Picture Show. Þannig gengur hún upp fýrir mér. Að þessu sögðu má síðan bæta við að lögin standa enn fýrir sínu og dansatriðin eru skemmtileg. -GE blúsbróðir, sólguð Bíóborgin City of Angels ★★★ Þrátt fýrir að vera klisju- kennt bandariskt ástardrama eru fallegar og áhrifamiklar senur inn á milli þar sem leikstjóra og kvikmyndatökumanni tekst vel upp að skapa þá stemningu sem upprunalega hugmyndin um (ó)sýnilega engla býður upp á. -ÚD 'okslníí almenni^egjakkaföt! SÍn“m „Ég er búinn að þekkja Jóa i 22 ár og held ég hafi séð hann tvisvar í jakkafötum. í annað skiptið vorum við i gaggó og hann fór á eitthvert ball í allt of stórum jakkafotum af pabba sínum. Svo var hann í körfuboltaskóm við og með Duran-Duran-hárgreiðslu í þokkabót en það var reyndar í tísku á þeim tíma. Nú langar mig að sjá hann í almennilegum og vönduðum jakkafótum," segir vin- urinn eftir að hafa hugsað málið í einn dag og valið verslun af kost- gæfni. Fyrir valinu verða glæsileg, svört jakkaföt í stíl Blúsbræðra, hvít skyrta og svart bindi - sam- setning frá gullaldartima Garys Grants - en allt með sniði nýj- ustu tísku. Jakkinn er eilítið að- sniðinn og buxumar beinar, bind- ið breitt og skyrtan úr vönduðu efni. Skó fann Gunnar Valur líka sem hann setti vin sinn í: hér duga engir strigaskór, lagsi. „Það væri gaman að kikja einu sinni með honum út á lífið svona klæddum. Hann er vanur að vera í íþrótta- skóm, skrýtnum buxum með útvíðum skálmum, eða ein- hverju álíka, peysu, og fara svo í bol utan yfir peysuna. Hann er mjög sérstakur í klæðaburði en ég kann að sjálfsögðu vel við hann þannig og er síður en svo hneykslaður á honum. Ef ég spyr hins vegar hvort hann ætli virkilega að láta sjá sig svona þá fæ ég bara högg á öxlina. Það er samt á hreinu að svona færi hann í djammið ef ég fengi að ráða,“ seg- ir vinurinn. Þegar Jói sér sig svona fínan í speglinum kemur á hann mikill undrunarsvipur. „Ég spyr nú bara: Hver dó?“ segir hann. Hommarnir vilja sólguð í pilsi Nonni og Heiðar vildu fá Jóa heim til sín til að setja hann í réttu fötin. Þar er líka af nógu að taka og fataskáparnir fullir af fót- um sem fást að öllum líkindum ekki i mörgum verslunum á ís- landi. „Við erum einmitt nýbúnir að halda tískusýningu hvor fyrir annan, eins og við gerum stund- um, þannig að Jói kemur á mjög góðum tíma til okkar,“ segir Nonni og dregur fram appel- sínugula glansskyrtu, gegnsætt pils í sama stíl, nærbuxur með tígramynstri, brúna bandaskó, | meira á. www.visir.is 31. júlí 1998 f Ó k U S 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.