Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Blaðsíða 15
fjölmiölar Kerlingamenning Um daginn horföi ég á eftir Vikunni hendast út í horn. Þetta ákveöna eintak var hvorki vængjað né hreyflað, heldur var því hent þangað af hvatlegri konu sem kvaddi það með orðunum: Ég þoli ekki þetta blað! Af hverju ekki? Það er fullkomlega mein- laust. Einmitt. Það er meinlaust. Ég þoli það ekki. Varð mér þá enn og aftur hugsað til Jó- hönnu á Veggnum. Jóhanna þessi hafði fengið nóg og gat ekki meir og brast þar sem milljónir sáu. Hún skrifaði skilaboð til mannkynsins á vegg í neðanjarðarlestum Rómar: Ég þoli ekki lengur við. Hafið þið tekið eftir hvað það er mikið af meðai- mennsku? Jóhanna. Undir þetta langaði mig alltaf að hripa: Þakkaðu fyrir, Jóhanna, að það er enn til meðalmennska. Henni er ógnað af lágkúr- unni. Ekki veit ég hvaða kröfur Jóhanna gerði til samferðamanna sinna eða á hvaða menningarstigi hún var sjálf stödd (veggja- skrift hennar var góð). Hitt er öruggt, að þjóð sem er gerð úr háleitum göfugmenn- um eingöngu fer strax á hausinn. Þeir eru ekki beysnir skattborgarar. Það er meðal- maðurinn sem skilar meðalsköttum ævi- langt og heldur Jóhönnum þessa heims uppi. Meðaimanneskjan hefur ekki hefti af Nietzsce með sér á biðstofuna og ekki minnist ég þess að hafa rekist á matarupp- skriftir í ritum Tómasar frá Aquina eða þvottaráðleggingar hjá Schopenhauer. Matur, þvottur og þrotlaus verk fylla vel upp í líf flestra og það er nokkuð göfugt að komast klakklaust frá því að borða, vinna og sofa. Meðalmennskuna skortir það sama og Vikuna skortir: Dirfsku, áræðni og frum- legar hugmyndir. Þessir þrír eiginleikar eru gullmynt mannkyns en hefur tvær hliðar, líkt og önnur mynt. Dirfskan er oft vanhugsuð fljótfæmi, áræðni vanmat á getu og frumlegt fáránlegt. Samanlagt stefna þær í stjórnlaust agaleysi, ef vel er á haldið. Vikan er umfram allt agað og varfæmis- legt tímarit. Hún er kennd við kerlingablöð og kerlingar hafa lært varfæmi, kannski vegna þess að í 500 ár voru djarfar, áræðn- ar og frumlegar kerlingar brenndar á báli fyrir hugvitsemi sína. Þó er ekki þar með sagt að Vikan sé innihaldslaus. I síðasta blaði er eldri konu snarað í snerpulegar tuskur og snyrt og snurfusuð. Þessi fyrir- og-eftir greinarkorn era fastur liður og gott mótvægi við æskudýrkun annarra tima- rita. Þau gætu gefið hrakkukveifunum von; það er líf eftir þrítugt. Önnur góð grein er þar um helgar íslendinga, saman- burður á sunnudögum fym og nú. Án þess að ætlast til að við tökum upp gyðverskan sabbat sem kveður á um aðgerðaleysi, þá mættum við doka við og athuga að við erum búin að glata hvíldardeginum okkar. Helmingur fjölskyldunnar mætir til vinnu, hinn helmingurinn fer út að kaupa í mat- inn í skítagallanum. Vönduð meðalmennska er aðalsmerki Vikunnar. Það er gott að hún er næstmest selda tímaritið. Væri meira af vandaðri meðalmennsku, þá væri kannski minna af lágkúra. Auður Haralds Lærðu að laða fram Förðunarskóli íslancls notar MAKE UP FOR EVER; Innritun er hafin í 3ja lánaða nám ftósmynda- log tísku- jljrðun og J leikhús- Éj förðun. &tö láunattfcálí Irblcwuti' Skoðaðu veisíðuna: www. íardi. com Grensásvegi 13 sími 588 7575. Daqskr á 5E- ágúst - Eö- ágúst laugardagur 22. ágúst 1998 EM í frjálsum íþróttum. Morgunsjónvarp barnanna. Skjálelkurlnn. Auglýslngatími - Sjónvarpskringlan. EM í frjálsum íþróttum. Keppt tll úrslita í stangarstökki karla, boðhlaupum, 110 og 400 m grindahlaupum karla, sjöþraut og langstökki kvenna og fleiri greinum. Táknmálsfréttir. Furður framtíðar (2:9) Kynnir er Gillian Anderson. Strandverðir (11:22) Fréttir og veður. Lottó. Georg og Leó (16:22) Banda- rísk þáttaröð í léttum dúr. ★* Arthur 2 (Arthur 2: On the Rocks). Bandarísk gamanmynd frá 1988 þar sem endurnýjuð eru kynni við glaumgosann Arthur Bach. Leikstjóri er Bud Yorkin og aðalhlutverk leika Dudley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald og Kathy Bates. 23.05 Mannaveiðar (2:3) (Streets of Laredo Bandarískur vestri frá 1995 í þremur þáttum, byggður á sögu eftir metsöluhöfundinn Larry McMurtry í sagnaflokknum „Lonesome Dove". Priðji hluti er á dagskrá á sunnudag. Leikstjóri er Joseph Sargent og að- alhlutverk leika James Garner, Sissy Spacek, Sam Shepherd, Randy Quaid, Ned Beatty og Sonia Braga. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikurinn. 09.30 11.00 13.40 13.55 19.00 20.00 20.35 20.40 Strandverðirnir eru 2110 útvaxnir á ýmsum stöðum. 09.00 2// 09.15 srm ss 10.05 11.00 11.30 12.00 12.15 13.45 15.50 16.20 Vinirnir eru mættir á ný, öllum til mik-16 45 illar gleði. Eðlukrílin. Bangsar og bananar. Sögur úr Broca-stræti. Sögustund með Janosch. Bíbí og félagar. Ævlntýri á eyðieyju. Andrés önd og Mikki mús. Sjónvarpsmarkaður. Krummarnir III (e) (Krummerne III) Enn eru Krummamir á sveimi. Enski boltinn. Hver Iffsins þraut (6:8) (e). Meðal fiska og fólks (e). Áhorfendum er boðið til Austur- Grænlands með Ara Trausta Guðmundssyni. •kiri. Að vera eða vera ekki (e) (To Be or Not to Be). Sívin- sæl gamanmynd eftir Mel Brooks. 1983. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (3:25). (Friends). 20.35 Bræðrabönd (16:22). (Brotherly Love). 21.05 Evíta (Evita). Sagan um Evitu, tónlist Webbers og frábær túlkun Madonnu í hlutverki Evftu skapar glæsilega heild. Aðalhlutverk: Madonna, Antonio Banderas og Jon- athan Pryce. Leikstjóri: Alan Parker. 23.20 Á bersvæðl (The Naked Runner). Sam Laker er mjög fær iðnrekandi í Bretlandi og hefur f hyggju að fara í sýn- ingarferð til Þýskalands. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Peter Vaughan og Toby Robins. Leikstjóri: Sidney J. Furie.1967. 01.05 *A Cobra (e) (Cobra Háspennumynd með Sylvester Stallone. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Vélmennið (e) (Android Affair). 1995. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dagskrárlok. íslenski boltinn. Bein útsend- ing frá leiks Vals og ÍBV f 14. umferð Landssfmadeildarinnar. Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). Kung fu - Goðsögnin lifir (e). Herkúles (13:24). (Hercules). Herkúles er sannkallaður kari f krapinu. ■kkrk Morðið í Austurlanda- hraðlestinni (Murder n the Ori- ent Express). Stórmynd með úr- valsleikurum sem byggð er á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Það er létt yfir farþegum Austur- landahraðlestarinnar, fram undan er skemmtilegt ferðalag og fé- lagsskapurinn virðist ágætur. En ferðin snýst brátt upp í martröð þegar einn farþeganna finnst myrtur, stunginn tólf sinnum á óhugnanlega hátt með rýtingi. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðal- hlutverk: Albert Finney, Lauren Bacall, Ingrid Bergman, Sean Connery, John Gielgud, Vanessa Redgrave og Michael York. 23.00 Hnefaleikar - Roy Jones Jr. (e). 01.00 Losti (Art of Desire). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönn- uð börnum. 02.30 Dagskrárlok og Skjáleikur. Misindismenn eiga ekki giaðan dag þegar Kung-fu löggurnar eru nærri. vf/ 'O BARNA.ASIN 8.30 Allir f leik, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalff Rikka. 10.30 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 11.00 Ævintýri P & P .11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýrið mitt. 12.00 Viö Norðurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrfmsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Við bræöurnir. 16.30 Nikki og gæludýrið. 17.00Tabalúki. 17.30 Franklfn. 18.00Töfradrekinn Púi í landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða með fslenskum texta. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 Ten of ttie Best: Jerry Hall 12.00 Greatest HitsOf...: Rolling Stones 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 Stones Spedal 17.00 Pop-up Video ■ Rolling Stones Spedal 17J0 Pop-up Video 18.00 Stoiyteilers ■ Phil Collins 19.00 The VH1 Disco Party 20.00 Stones Special 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 23.30 Pop-up Video - Rolling Stones Special 0.00 VH1 Late Shift The Travel Channel 11.00 Aspects of Life 11.30 The Wonderful Worfd of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 Holiday Australia 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Going Places 20.00 Grainger’s Worfd 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ • Youth Only Zone 8.00 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Kaprun, Austria 8.30 Rally: FIA World Rally Championship in Finland 9.00 Truck Racing: ‘98 Europa Truck Trial in Osnabr.ck, Germany 10.00 Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 11.00 Motorcycling: World Championship - Czech Grand Prix in Bmo 12.00 Motorcyding: World Championship - Czech Grand Prix in Bmo 13.15 Motorcycling: World Championship - Czech Grand Prix in Bmo 14.30 Motorcycling: Offroad Magazine 15.00 Motorcyding: World Championship - Czech Grand Prix in Bmo 16.00 Golf: European Ladies’ PGA Compaq Open in L'ddek'pinge, Sweden 17.00 Tennis: ATP Toumament in New Haven, Connecticut, USA 19.00 Athletics: African Championships in Dakar, Senegal 19.30 Athletics: European Championships in Budapest, Hungary 21.30 Rally: FIA World Rally Championship in Finland 22.00 Motorcyding: Czech Grand Prix 23.00 Boxing 0.00 Close Hallmark 5.35 Lady lce 7.10 Lonesome Dove 8.00 Getting Married in Buffalo Jump 9.40 Shakedown on the Sunset Strip 11.20 Love Conquers All 12.50 Love Conquers All 14.25 Secret Witness 15.35 A Halo for Athuan 17.00 Nightscream 18.30 Rehearsal for Murder 20.10 Reasons of the Heart 21.45 Margaret Bourke-White 23.20 Love Conquers All 0.50 Love Conquers All 2.25 Secret Witness 3.40 Lonesome Dove 4.30 Nightscream Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Biil 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00 Johnny Bravo 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Rintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Godzilla 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Fangface 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley’s Rying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00TheReal Story of... 3.30 Blinky Bill BBC Prime 4.00 Paris and the New Mathematics 4.30 This Little Rower Went to Market 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The ArtboxBunch 6.10BrightSparks 6.35 The Demon Headmaster 7.00Activ8 7.25 Little Sir Nicholas 8.00 Dr Who: The Robots of Death 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Won’tCook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Survivors: A New View of the US 11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Wont Cook 13.00 Bergerac 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.10 Run the Risk 14.35 Activ8 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Robots of Death 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seat Belt 17.00 It Ain’t Half Hot Mum 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Into the Fire 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Shooting Stars 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Off with the Mask 0.00 Plant Growth Regulators 0.30 The Regulation of Rowering 1.00 Pattems in Green 1.30 The Location Problem 2.00 Changing Beriin: Changing Europe 2.30 Changing Climate? 3.00 Bulls, Bears and China 3.30 Making the News Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battlefields 9.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields 12.00 Battlefields 13.00 Super Structures 14.00 Killer Weather 14.30 Killer Weather 15.00 Seawings 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Superstructures 19.00 Killer Weather 19.30 Killer Weather 20.00 Adrenalin Rush Hourl 21.00 Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke’s Mysterious World 22.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Worid 23.00 Battlefields 0.00 Battlefields 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 9.00 Madonna Rockumentary Remix 9.30 Girls on Top Weekend 11.00 Sheryl Crow Unplugged 12.00 Girls on Top Weekend 13.30 Janet Jackson Ultrasound 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt- Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News i 5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s World 12.00 News on the Hour 12.30 Reuters Reports 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Walker’s World 21.00 Prime Tlme 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Newsmaker 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00NewsontheHour 1.30 Walker’s Worfd 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 Worid News 4.30 Inside Europe 5.00 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30WorldBusinessThisWeek 8.00World News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Larry King 16.30 Larry King 17.00 Worid News 17.30 Inside Europe 18.00 Worid News 18.30 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Global View 23.00 Worid News 23.30 News Update / 7 Days 0.00 The Worid Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The Worid Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields Natloanal Geographic 5.00 Europe This Week 5.30 Far East Economic Review 6.00 Media Report 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Storyboard 7.30 Dot. Com 8.00 Dossier Deutchland 8.30 Media Report 9.00 Directions 9.30 Far East Economic Review 10.00 Time and Again 11.00 Alligator! 12.00 Way of the Wodaabe 12.30 Wanted Alive 13.00 Wild Horses of Namib 13.30 Tuna/Lobster 14.00 Taking Pictures 15.00 Pompei 16.00 Dancers of the Deep 17.00 Alligatori 18.00 Way of the Wodaabe 18.30 Wanted Alive 19.00 Zebra: Pattems in the Grass 20.00 Treasure Hunt: Opal Dreamers 20.30 Treasure Hunt: Stolen Treasures of Cambodia 21.00 Extreme Earth: Earthquake 21.30 Extreme Earth: lce Climb 22.00 Predators 23.00 Arabian Sands 0.00 Chesapeake Bome 1.00 Zebra: Pattems in the Grass 2.00 Treasure Hunt: Opal Dreamers 2.30 Treasure Hunt: Stolen Treasures of Cambodia 3.00 Extreme Earth: Earthquake 3.30 Extreme Earth: lce Climb 4.00 Predators TNT 5.30 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm 7.45 National Velvet 10.00 Dodge City 11.45 The Gazebo 13.30 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm 16.00 The Secret Partner 18.00 Where the Spies Are 20.00 The Feariess Vampire Killers 22.00 Freaks 23.15 Zabriskie Point 1.30 The Feariess Vampire Killers 4.00 The Green Slime Animal Planet 06.00 Dogs With Dunbar 06.30 It’s A Vet’s Life 07.00 Human / Nature 08.00 Rediscovery Of The Worid 09.00 Wild Wild Reptiles 10.00 Eye Of The Serpent 11.00 Cane Toads 12.00 Jack Hanna’s Animal Adventures 12.30 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna’s Zoo Life 13.30 Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Animal Planet Classics 15.00 Hunters Of The Coral Reef 15.30 Into The Blue 16:00 Giants Of The Meditterean 17:00 Under The Emerald Sea 18.00 Breed 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 The Giraffe Of Etosha 21.00 The Wild Yaks Of Tibet 22.00 Giants Of The Nullarbor 23.00 Animal Planet Classics Computer Channel 17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskráríok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós - endurtekiö frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. 21. ágúst 1998 f Ó k U S 15 i.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.