Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Qupperneq 24
28
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998
;:
/ \
MARKASS-
TORGIÐ
AIHtilsölu
Eru aukakílóin of mörg og íþyngjandi?
Hef árangurríka lausn á þessu vanda-
máli. Hef til sölu frábært fæðubótaefni
sem er máttugt vopn í baráttunni.
Hringdu í mig, Áslaugu, og ég mun
hjálpa þér, Sími 567 2254 og 861 6470.
Bar til sölu, bólstraður, heildarlengd 4
m. Vaskur og blöndunartæki fylgja.
Tilvalinn í félagsheimili, golfskála eða
svipað húsnæði. S. 421 3322/421 3112
e.kl. 19. GSM 894 3112.
Bílar + símar. BMW 316 ‘83, sk. ‘99,
álf., toppl., BMW 318i ‘83, sk. ‘98, ssk.,
GSM símar frá 6.500 og NMT símar
frá 15 þ. Einnig 6 gata 15” álf. S. 899
8000 og 861 5000 í dag og næstu daga.
Dýnudagar. Vegna góðra undirtekta
verður áfram vlkutilboð á svampdýn-
um. Frítt ver á hverja keypta dýnu.
Einnig 15% afsl. af eggjabakkadýnum.
Hágæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560.
Brunastigar í álkassa, ál/stál, kr. 4.800.
Áhrifarík aðvönmartæki vegna
hurða/glugga, kr. 4.800. Þjófavama-
speglar, ýmsar st., frá kr. 5.800.
Glói hf., Dalbrekku 22, sími 544 5770.
Tilboö á glænýjum 29” Thomson há-
gæða sjonvarpstækjum, takmarkað
magn, fullt verð 88.900, tilboðsverð
v kr. 69.900 stgr. Bjóðum einnig raðgr.
Uppl. í 8íma 892 9804 eða 892 9803.
Amerísk þvottavél og þurrkari
til sölu á 10 þ. Einnig óskast sófasett
og borðstofuborð + stólar.
Upplýsingar í síma 562 9011.__________
Flóamarkaðurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211.66,50.___________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, s. 564 4555. Opið 10-16.
Gólfdúkur, 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
Rýmingarsala. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, s. 567 1010._____________
Notaðir GSM/NMT-símar. Okkur vantar
ávallt notaða GSM/NMT-síma í um-
boðssölu. Mikil eftirspum. Viðskipta-
tengsl, Laugavegi 178, s. 552 6575.
Nytjamarkaöur fyrir þig. Úrval af not.
húsbúnaði, leirtaui, bamavömm o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfsb-
húsinu), s. 562 7570, opið 13-18 v.d.
Nú er tækifæriö til aö kaupa vörur frá
Tailandi. Verðið hefur aldrei verið
betra.
Áhugasamir hringi í síma 699 1360.
Til sölu rúm, 90x200 á 12 þ. og kojur
65x150 á 8 þ. Einnig vantar litla kassa-
vana læðu heimli. Yfirbyggður kisu-
kassi til sölu á 2.000 (nýr). S. 564 1585.
Ódýra Nordsjö umhverfisvæna inni
málningin komin aftur. Verð frá 390/1.
Pallaolía, pallaolía 51,1.995.
—> Málarameistarinn, Síðum. 8,568 9045.
Ódýrt parket. Verð frá kr. 1180 m2.
Hvar færðu ódýrara parket?
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
www.parket.is_________________________
Ódýrt. Skeljaskraut, radarv., nýjar/
gamlar bækur, ættfræði, lesarkasafn,
sérinnb., ritv. Jónasar Hallgr. o.fl.
Svarþj. DV, s, 903 5670, tilvnr, 20603.
• Ódýru filtteppin komin aftur.
• Sama lága verðið. 11 litir.
• Ó.M. -Búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190.
Notuö eldhúsinnrétting ásamt vaski,
eldavél og viftu til sölu. Uppl. í síma
5814041 og 567 3444,_________________
ísskápur, 151 cm hár, meö sérfrysti á
10 þ. Annar, 83 cm, á 8 þ. og 121 cm á
8 þ. S. 896 8568.____________________
Reiöhjól fyrir 8-12 ára til sölu.
^ Uppl. í síma 553 9378.
AÍ Bækur
Óska eftir aö fá aö eignast Disney-bóka-
safniö, en ég á Öskubusku. Uppl. í síma
562 9147.
Fyrirtæki
Af sérstökum ástæöum er til sölu mjög
góður alhliða matsölustaður í mikiin
uppsveiflu með fullu vinveitingaleyfi.
Staðurinn er miðsvæðis í Rvk. (13001).
Hóll-fyrirtækjasala. Skipholt 50b.
Sími 551 9400,_________________________
Vorum aö fá í einkasölu lítið, gott og
•* *. vel rekið matvælaframleiðslufyrir-
tæki á Suðurlandi, tilvalið til flutn.
Fyrirtækið er í fullum rekstri og með
fína viðskiptavild. (15031) Hóll-fjrir-
tækjasala, Skipholti 50 b, s. 551 9400.
Sokkaverksmiöja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa, gam
og rest af sokkalager, mest bama-
sokkar. Húsnæðisþörf stór bílskúr.
Verð 2 millj. S. 565 7756 eða 899 9284.
Falleg gjafavöruverslun meö góö
* umboð til sölu. Vel staðsett miðsvæðis
í góðu húsnæði. Hagstætt verð.
Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr.20715.
Skyndibitast., grill, pizza og söluturn til
sölu. Vel tækjum búið og snyrtil. húsn.
á besta stað í bænum. Góð grkjör.
Uppl. hjá Hóll fyrirt. sölu. S.551 9400.
wwwvisiris
------------------777777777777.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekiö er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblaá DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
Smáauglýsingar
i»j
550 5000
^ Hlióðfæri
Til sölu ADA-formagnari, Marshall-
kraftmagnari og 4x12” hátalarabox.
Verð 65 þ. Úppl. í síma 898 1730.
Óskastkeypt
Óska eftir síamskettlingi, læöu,
4-8 mánaða, og fiskabúri með fiskum.
Einnig frímerkjum, helst gefins. Uppl.
f síma 699 5290.
Óska eftir NMT-síma.
Uppl. í síma 553 7286 e.kl. 19.
lV Tilbygginga
Gul mótaborð.
Til sölu gul mótaborð, hagstætt verð.
Uppl. í síma 896 0648.
Ertþú
búinn að
taka þátt á
uiunu.visir.is?
GBjOss!st ®toyota
D
lllllllll
Tölvur
Griffill, tölvudeild, s. 5331020.
Besta verðið, gerið verðsamanburð,
hæsti gæðaflokkur á tölvuíhlutum.
• Móðurborð.
Soyo 6 Kbe-LX móðurborð......12.900.
Soýo 6 KD - Dual LX móóurb...19.900.
Soyo 6BA - BX móðurborð......19.900.
• Örgjörvar.
Intel Pentium II233 MHz......19.900.
Intel Pentium II266 MHz......24.900.
Intel Pentium II300 MHz......32.900.
Intel Pentium II333 MHz......44.900.
Intel Pentium II 350 MHz.....58.900.
Intel Pentium II 400 MHz.....86.900.
• Minni.
32 MB Sdram 10 ns minni.......3.290.
64 MB Sdram 10 ns minni.......9.290.
128 MB Sdram 10 ns minni..... 17.590.
• Tumkassi.
Box Middletower At HX45 200 W .4.800.
Box Middletower AtxHX45 200W ..5.900
• Skjákort.
Matrox Productiva AGP-skjákort
4 MB Sgram......................6.490.
Matrox Productiva AGP-skjákort
8 MB, Sgram.....................8.490.
Matrox Mystique 4 MB, Sgram.....9.990.
3D Blaster Voodoo2,12 Mb,
High Perf......................21.990.
3D Blaster Voodoo2,8Mb, H.P. ...23.900.
• Harðir diskar.
2.1 GB Ultra DMA.............13.500.
3.2 GB Ultra DMA.............14.800.
4.3 GB Ultra DMA.............16.800.
6.4 GB Ultra DMA.............22.900.
8,1 GB Ultra DMA...............32.900.
Quantum Viking 4,5 GB Uwscsi .39.900.
Quantum Atlas II 9,1GB Uwscsi.65.900.
• Geisladrif.
24xIDE-geisladrif...............5.790.
32xIDE-geisladrif...............6.790.
2xDVD Dxr2 Creative geislad.....17.800.
DVD Mpeg2, dxr2 kort............9.700.
PC-DVD Encore Drx2 Creative
.24.900.
• Hljóðkort.
Soundblaster 16 Ve með FM.......4.990.
Soundblaster 64, AWE value......6.890.
Soundblaster 64, AWE gold......15.990.
• Hátalarar.
Hátalarar, Csw020, 2 piece, 4-6 w
Creative........................1.990.
Hátalarar, Csw050,2 piece,
10W Creative....................3.690.
Hátalarar CswlOO PC Works,
3 piece, 25 W...................8.990.
Hátalarar Csw200 SoundWorks,
3 piece, 45 W..................13.990.
Hátalarar Csw350 Micro Works,
3 piece, 75 W..................22.990.
• Mótöld.
33.6 Kbps-mótald, innbyggt.....3.900.
56.6 Kbps-mótald, innbyggt.....6.900.
Isdn-kort ásamt RVS-hugb.......6.590.
Isdn-kort, Asuscom, 128 K......7.990.
• Lyklaborð.
Windows-lyklaborð..............1.195.
Windows-lyklaborð, natural.....3.490.
• Netkort.
CNet Cn935E, 10 Mbps netkort
PCI Combo......................2.890.
CNet CN 100 TX10/100 Mbps
netkort T/P....................4.490.
3Com 3C590 TP 10/100 Mbps netk.
T/P............................7.990.
• Iomega.
Zip 100 MB Atapi, innbyggt......9.800.
Zip 100 MB Scsi, innbyggt......16.890.
Zip 100 MB parallel, utanáligg....15.800.
Zip Plus 100MB PC&Mac
Scsi/Parall....................19.490.
• Stýripinnar.
Sidewinder standard.............2.890.
Sidewinder Force Feedback......12.990.
• Litaskjáir.
Acer 56el, 15” litaskjár.........17.900.
Acer 76e, 17” litaskjár..........37.350.
Adi, 5P + 17” litaskjár..........39.990.
Philips 107 Mb, 17” Business
litaskjár........................51.900.
Philips 107,17” Brilliance 107
litaskjár........................69.900.
Hitachi 630ET, 17” litaskjár.....50.900.
• Geislaskrifarar.
Mitsumi CD Writer 2x/8x..........28.900.
HP 7200, 2x8 rewriteble..........38.900.
HP 7200, 2x8 rewriteble,
utanáliggjandi...................38.900.
Philips CD/RW Int. Scsi 2x6
Cdd3600..........................36.900.
Philips CD/RW, Ext. Ide, 2x6,
Cdd 3610.........................44.900.
650 Mb geisladiskur, gull Kodak.....199.
650 Mb endurskrifanl. CD HP.......1.250.
• Skannar.
Umax Astra 610p, 30 bita..........9.900.
Umax Astra 1220p, 36 bita........16.890.
Umax Astra 122 usb, 36 bita......19.890.
Umax Astra 1220s, 36 bita........22.890.
Hp ScanJet 5100 c................24.990.
Epson GT-5500, Scsi Adobe Le ....51.900.
• Prentarar.
Canon 250 bleksprautuprentari.,12.900.
Canon 4300 bleksprpr/skanni....19.900.
HP 400 bleksprautuprentari.......9.790.
HP 670 bleksprautuprentari.....12.900.
HP 690 bleksprautuprentari.....17.990.
HP 720 bleksprautuprentari.....25.900.
HP 890 bleksprautuprentari.....32.900.
HP 1100 bleksprautuprentari....22.900.
HP 6L geislaprentari...........37.900.
Epson 400 bleksprautuprentari ..16.900.
Epson 600 bleksprautuprentari ..23.900.
Epson 800 bleksprautuprentari ..31.900.
Epson 720 Photo bleksprprent. ...29.900.
• Rýmingarsala:
Kassar, verð frá................3.900.
Móðurborð, verð frá.............4.900.
Örgjörvar, verð frá.............3.900.
Harðir diskar, verð frá.........6.900.
Mýs, verð frá.....................900.
Lyklaborð, verð frá...............490.
Ferðatölvur, verð frá 89.900.
Grifill, tölvudeild, Skeifan 11,
108 Rvík, s. 533 1020. Visa- og Euro-
raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.
Allt verð er með virðisaukaskatti og
miðast við staðgreiðslu.
Griffill, tölvudeild, sími 533 1020.
Besta verðið, gerið verðsamanburð,
hæsti gæðaflokkur.
• Skólatilboð 1:
Premium PC, tumtölva - hljóðlát.
Intel Pentium II - 233 MHz.
64 MB Sdram Dimm minni. 4,3 GB
Ultra Ata harður diskur. 32xCD drif,
3,5” disklingadrif. Matrox Productiva
AGP skjákort, 4 Mb. Soundblaster 16
VE hljóðkort. Creative CSW 020
hátalarar. 33,6 Kbps mótald ásamt 3ja
mán. áskrift hjá Skímu. ísl. lyklaborð
og mús. 17” tölvustýrður litaskjár.
Windows 98 uppsett ásamt CD.
Tilboðsverð kr. 119.900.
• Skólatilboð 2: Premium PC.
Tumtölva - hljóðlát. Intel Pentium
11-266 MHz. 64 Mb Sdram Dimm
minni, 6,4 GB Ultra ATA harður disk-
ur. 32xCD drif, 3,5” disklingadrif.
Matrox Productiva AGP-skjákort 8
MB Soundblaster Awe 64 hljóðkort.
Creative CSW020 hátalarar. 56.6 Kbps
mótald eða Isdn ásamt 3ja mán. áskrift
hjá Skímu. ísl. lyklaborð og mús.
17” tölvustýrður litaskjár.
Windows 98 uppsett ásamt CD.
Tilboðsverð kr. 129.900.
• Skólatilboð 3:
Premium PC. Tumtölva - hljóðlát.
Intel Pentium II 400 MHz. 128 MB
Sdram Dimm minni, 8,4 GB Ultra ATA
harður diskur. DVD-drif og afspilun-
arkort. 3,5” disklingadrif. Matrox
Productiva AGP-skjákort, 8 MB
Soundblaster Awe 64 hljóðkort.
Creative Csw050 hátalarar. 56,6 Kbps
mótald eða Jsdn ásamt 3ja mán. áskrift
hjá Skímu. ísl. lyklaborð og mús.
17” tölvustýrður litaskjár. Windows
98 uppsett ásamt CD. Tilbv. 239.900.
Griffill, tölvudeild, Skeifan 11,
108 Rvík, s. 533 1020. Visa- og Euro-
raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.
Allt verð er með virðisaukaskatti og
miðast við staðgreiðslu.
Betra verö, öflugri tölvur.
Fujitsu & Mark 21, 200 MMX- PII
400, 300 MHz AMD K6-2-3D. Fartölvur
200 MMX-PII 266. Uppfærum gamla
gripinn, gernm verðtilboð í sémpp-
færslur. Mikið úrval af DVD myndum
og erótískum DVD/VCD/video.
Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22,
s. 5812000/588 0030, fax 5812900.Kíktu
á: www.nymark.is
Ódýrir tölvuíhlutir, viög.
Gerum verðtilb. í uppfærslur, lögum
uppsetningar, heimasíðugerð,
nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval
íhluta á frábæm verði, verðlisti á
www.isholf.is/kt KT.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld-
og helgars. til kl. 22: 899 6588/897 9444.
Hundadagar-veðhrun!
Allir Sega-leikir og fylgihlutir með
50-80% afslætti, PC-leikír með 20%
afsl. Japis, Laugavegi 13, og
Kringlunni. S. 580 0800.
Nýtt frá Disney.
Disneýs Classic Videogames - Lion-
King, Aladdin og, Jungle Book, þrír
leikir í pakka. fslenskur leiðarvísir
fylgir. Dreifing Japis. S. 580 0800.
Uppsetningar/viðgeröir á PC-tölvum.
Eg mæti á staðinn. Reynsla + lágt
verð. Þjónustað er e.kl. 17 eða um
helgar. GSM: 899 7248 (Aðalsteinn).
Vantar sárlega skjá fyrir Amiga 2000.
Uppl. í síma 481 2962.
PSJ Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing x helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Símixm er 550 5000.
^ Bamavörur
Emmaljunga-barnakerra til sölu,
m/svxmtu og skermi, plashllf fylgir,
notuð eftir eitt bam.
Upplýsingar í síma 554 6138 e.kl. 16.
Til sölu Brio-kerruvagn meö buröarrúmi
og kermpoka. Eirmig vagga. Uppl. í
síma á sunnudag.
Til sölu svalavagn oa vel meö farin
bamakerra + burðarpoki.
Uppl. í síma 567 6681.
Bráövantar ódýran eöa frían svalavagn.
Uppl. í síma 5516838.
oC[>? Dýrahald
Til sölu vel ættaöur íslenskur fiárhund-
ur, 3 mánaða. Uppl. í síma 434 7835
eða 854 9624 eftir klukkan 18.
Heimilistæki
Óska eftir litlum ca 80 cm, ísskáp, helst
með frystihólfi, hef 'í staðinn góðan
150 cm ísskáp. Vantar líka ódýrt eða
gefins sjónvarp. Jónína, sími 565 86061
eða 555 2093._______________________
500 I amerísk Coldspot-frystikista til
sölu. Verðhugmynd 20 þús. Uppl. í
síma 567 0303 og 861 1189.
Rúmgóður, gamali ísskápur til sölu,
verð 10 þús. Upplýsingar í síma
568 6685 e.kl, 18.__________________
Cany-þvottavél til sölu, verötilboö.
Upplysingar í síma 554 0624 e.kl. 19.
Philco-þvottavél til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 567 1464.
___________________Húsgögn
Til sölu ódýr húsgögn v/flutninga.
Sófasett, skápar, sófaborð, lítið borð
og skemill til sölu. Upplýsingar í síma
581 3728.___________________________
Til sölu ísskápur, eldhúsborð, sófi og
lítið skrifborð. Uppl. í sfma 568 3278
í dag og á morgxm.
Q Sjónvörp
Radíóverkst., Laugavegi 147. Gerum
við allar gerðir sjónv.- og videot. Við-
gerð á sjónvtækjum samdægurs eða
lánstæki. Sækjum/sendum. Loflnets-
og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
ÞJÓNUSTA
* Bólstmn
Höfum á lager áklæöi Courtisane
Favola Dinamica bílaplus og Gobilin.
Dralon, allar þykktir. Heildsölubirgð-
ir. S. Ármann Magnússon, s. 568 7070.
Garðyrkja
Garöeigendur - sumarhúsaeigendur.
Tökum að okkur alhliða lóðavinnu,
útvegum gróðurmold, txinþökur, gijót
og fyllingarefni. Höfum traktorsgröfu,
vörubíl og smávélar. Vanir menn,
fljót þjónusta. S. 892 8661.____________
Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Garðúðun,
sláttur, hellulagn., mold, tijáklipping-
ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfirmsson
garðyrkjum. S. 553 1623, 897 4264.
Húseigendur. Jarðvinna, hita- og
hellulagnir, drenlagnir, þökulögn,
malbiks- og steinsögxm. Tilboós- eða
tímavinna. S. 892 1157 og 894 6160.
Sláum litla sem stóra bletti, rakaö og
hirt, 3ja ára ódýr og góð þjónusta.
Vinsamlega geymið auglýsinguna fyr-
ir komandi sumur. Snorri, s. 861 5000.
Hreingemingar
Almenn Þrif. Tek að mér gluggaþvott,
vikulegar ræstingar á stigagöngum,
daglega umhirðu og sótthreinsanir á
ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall-
andi verkefnum. Föst verðtilboð.
S. 899 8674. Alexander Guðmundsson.
Teppahreinsun, bónleysing, bónun,
flutningsþrif, alþrif, vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimia- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381.
Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur á húsum, skipum o.fl.
Oflug tæki. Ókeypis verðtilboð, mögu-
leiki á leigu með/án marms. Evro
verktaki S. 551 1414, 897 7785, 893
7788.___________________________________
Prýöi sf.Jámkl. þök, setjum upp þak-
rennur, málum glugga og þök. Mxir-
viðgerðir, trésmíðavinna, fagmenn.
Mjög löng reynsla. S. 565 7449 e.kl. 17.
Gy Kennsla-námskeið
Píanókennsla. Kermi byrjendum og
lengra komnum. Kennsla hefst um
miðjan september. Eygló H. Haralds-
dóttir píanókennari. Kúrlandi 24.
Sími 553 2933.
& Spákonur
Spái í spil og bolla alla daga vlkunnar,
fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma og gef góð ráð. Tlmapantanir
í síma 553 3727. Stella.
Spásíminn 905-5550! Tarrotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.