Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Page 32
36 FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST l! /lkingarmaður gegn samfylkingu „Ögmundur berst nú gegn samfylkingu stjórnmálaafla sem Iiann hefúr aldrei viljað ganga til liðs við. Hann samdi við Alþýðubanda- lagið I síðustu kosningum um það að vera á lista þess í Reykjavík. Hvað var það ann- að en samfylking?" Jóhann Ársælsson, fyrrv. al- þingismaður, i Degi. Með lappirnar á jörðinni „Allir Vestmannaeyingar eru með lappimar á jörðinni. Hér er ekkert gullgrafaraæði, en allir tilbúnir að aðstoða og láta þetta ganga upp.“ Aróra Karlsdóttir, hjá Þróun- arfélagi Vestmannaeyja, um komu Keikos, i Degi Ætlaði að verða heimsfræg „Ég er búin að reyna að verða heimsfræg í mörg ár. Nú held ég að draumurinn sé að rætast." Alda Björk Ólafs- dóttir söngkona, í Morgunblað- inu. Metnaðarleysi stjórnvalda „Það er þyngra en tárum taki að nú mitt í góðærinu skuli metnaðarleysi stjórn- valda í atvinnu- og byggðamál- um, sem og hvað varðar fram- kvæmdir í þeim málaflokkum sem þessar stofnanir tilheyra, vera jafnalgert og raun ber vitni.“ Steingrímur J. Sigfússon al- þingismaður, i DV. Réttlætið er ekkert „Af hverju almættið hefur j skaffað ykkur slíka ofgnótt af náttúrufegurð og bætt svo við öll- um þessum list- ræna sköpunar- mætti er mér. hreinasta ráð- ■ gáta. En það er augsýnilega ekkert rétt- læti í þessum heimi.“ Edmund Gussmann, Pólverji á íslandi, í DV Ekki enn átt við geimvemrnar „Við höfum ekkert átt við geimverurnar. Það er eitt af því sem við komum ekki að.“ Guðlaugur Bergmann, Mannræktarstöðinni á Snæ- fetlsnesi, í DV. Heitur djass í Deiglunni Kanadíska söngkonan Tena Palmer og tríó skipað hljóðfæraleikurum úr ís- lenska djasslandsliðinu sjá um sveifl- una á síðasta heita fimmtudeginum á þessu listasumri í Deiglunni á Akur- eyri. Það er Jazzklúbbur Akureyrar sem stendur fyrir þessum tónleikum sem hefjast kl. 21.30 og er aðgangur ókeypis. Tónleikar Tena Palmer er kanadísk en hróður hennar sem djasssöngkonu hefur borist víða. Hún hefur þegar gefið út þrjár geislaplötur með eigin lögum og ann- arra. í haust kemur út plata með henni og þeim djassmönnum sem leika með henni í kvöld, en þeir eru Hilmar Jens- son, gítar, Matthías Hemstock, tromm- ur og Gunnlaugur Guðmundsson, kontrabassi. Tónlist Tenu spannar ýmsar stílgerð- ir, nútímadjass, tangó, frjálsan funkspuna og ballöður. Tena Palmer hefúr víða komið fram, bæði hér á landi,en hún hefur dvalið hér síðastlið- ið ár, og á ýmsum, stöðum erlendis. Tene Palmer syngur fyrir Akureyringa í kvöld. Hilmar Oddsson, leikstjóri myndarinnar Sporlaust: Ekki kvikmynd sem hægt er að bera saman við Tár úr steini í dag verður ný kvikmynd, Spor- laust, frumsýnd í Háskólabíói og Sam-bióum og er hún fyrsta ís- lenska kvikmyndin sem frumsýnd er í kvikmyndahúsi á þessu ári. Leikstjóri er Hilmar Oddsson og er þetta þriðja kvikmynd hans í fullri lengd. Skemmst er að minnast Tára úr steini sem vakti mikla athygli: „Sporlaust er allt öðruvísi kvik- mynd en Tár úr steini," segir Hilm- ar Oddsson, „og ég tel að enginn fari að bera þær saman, Sporlaust er gerð í allt öðram stíl og höfðar sterkar, að ég held, til annars ald- urshóps. Ég vildi ekki gera kvik- mynd sem hægt væri að bera sam- an við Tár úr steini og tel að ég slái öll vopn úr hendi manna sem hafa hugsað sér að gera það. Svo er þetta 1 fyrsta sinn sem ég er ekki viðrið- inn handritsskrif sjálfur í mynd eft- ir mig. Handritið skrifar Svein- bjöm I. Baldvinsson og það gerir minn hlut öðravísi." Sporlaust hefur verið lýst sem sakamálamynd? „Ég myndi segja að að Sporlaust sé spennumynd með dramatísku og kómísku ívafi. Spennumyndaformið hefur ekki mikið verið í gangi hjá okkur, kannski er þetta form sem menn telja erfitt í okkar smáa heimi þar sem allir þekkja alla og fátt gerist, það þarf alla vega að nálgast við- fangsefnið á sérstakan hátt og ann- an en tíðkast annars staðar sem ég vona að mér hafi tekist. Ég hef ekki fundið neina íslenska kvikmynd sem ég get líkt Sporlausu við svo ég vona að ég beri á borð eitthvað nýtt í íslenskri kvik- myndagerð og get ég vel hugsað mér að reyna áfram við sama form- ið í framtíðinni. Þótt myndin sé ólík Tárum úr steini vinnur Hilmar mikið til með Maður dagsins sama fólkinu og vann með honum við þá mynd: „Þetta er eins og að vera í ferðaklúbbi sem fer á mismunandi staði. Þetta er traustur hópur sem ég hef unnið mikið með lengi og sem ég þekki, hópur sem fer saman í ferð á ólíka staði.“ Hilmar segir að miðað við stressið í kringum frum- sýningar á íslenskum kvik myndum þá hafi síðustu vikur verið lúxus hvað það varðar: „Það eru þrir mánuðir síð- an við vorum tilbúnir með myndina svo við eram ekkert að koma með hana í kvik- myndahús á síðustu stundu. Það er þægileg og góð tilfinning að geta slakað á fyrir frumsýningu." Ekki hefur Hilmar verið aðgerða- laus síðustu mánuði: „Ég hef nýlokið við að leikstýra sjónvarpsmynd sem gerð er eftir handriti Árna Þórarins- sonar og Páls Kr. Pálssonar og mun gera aðra sjónvarpsmynd í vetur. Hvað varðar næstu kvikmynd þá er ég með tvær hugmyndir sem eru á algjöru forstigi. Ég vona bara að það verði stutt þangað til ég geti hafist handa. Ég átti mín mögru átta ár á milli þess sem ég gerði Eins og skepnan deyr og Tár úr steini, og von- andi er ég núna að upplifa átta Hilmar Oddsson. in út, flest eftir gömlu meistarana. Sýningar Myndlist í 12 tónum Jón Stefánsson. Hrafna- björg á Pingvöllum. Sýning og uppboð Gallerí Borg heldur list- munauppboð næstkomandi sunnudag í húsnæði galler- ísins að Síðumúla 34 og hefst það kl. 20.30. Sýning á þeim verkum sem verða á uppboðinu verður i gallerí- inu frá og með deginum í dag. Um 120 verk verða boð- Um síðustu helgi opnaði Karl Jóhann Jónsson mál- verkasýningu í versluninni 12 tónum á horni Grettis- götu og Barónsstíg. Karl Jó- hann er fæddur 1968 og lauk námi úr Myndlista- og handíðaskóla íslands 1993. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Að þessu sinni sýnir hann aðallega portrett af ein- hverju eða einhverju sem fæstir þekkja. Breiöablik og Vfkir deildinni. Þessa vikuna e deildinni í fótbolti slitaleikir í tveim um sjá fyrir þv: stund i íslenskr rennur upp á sum utanbæjarliðin Li leika til úrslita í B á Laugardalsvellir við að mikill fjöld inga og Ólafsfirðin ferð til Reykjaviki meðan beðið er ef inni er leikið í nef íþról kvöld eru fjórir 1 karla. Á Akureyr Breiðablik. Breiðr deildinni en Þór ei 2. deild, þarf að i sem eftir era til leika. Víkingur, s sæti deildarinnar, inn og leikur við mikilli uppsiglingi örugglega spenna Borgamesi leika S Stjaman og á Ka Hafnarfirði leika I leikir kvöldsins he Brid Fyrr í sumar var urmót eldri spilara s< Knuds Kofoeds og Þetta spil kom upp anna Ib Heinrichsen- og Ole Svinth-Ole Ad Grönborg fengu hrei að ná fram svokall þvingun. Sagnir gen gjafari og enginn á h ♦ 108432 V 1032 ♦ D864 ♦ G * ÁD7 * 98 * K9 * K10 N- V S 4 K9 * ág; ♦ ág; 4 D8e Suður Vestur N Hedeg. Svinth H 1 grand pass 2 2 4 pass 3 3 grönd p/h Útspil vesturs var sagnhafi drap drottn ásnum. Hann spilaði blindum og tillegg ■ vandamál í þeim ] strax á ásinn og spil hjarta til baka. Sag vafa, fór upp með g alla slagina í svört fyrir að skiptingin i síður en svo hagstí hann á grænni grei; endastöðu var staðar ur varð eðli- p—; lega að halda í R® spaðatíuna og | austur varð að [j^ passa hjarta- HÉÍ kónginn. Þá var ljó stæðingamir áttu ac og þá var hægt að ti yggi og fá tólfta slagi Hedegaard var ánæ fram þessari stöðu i stæðingum sínum h hefðu verið fórnarli squeeze". Á þessum i inu náðu Hedeg fyrsta sætinu en vermdu botnsætið. í tókst hins vegar hii að komast einu sæti nefndu. ísak

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.