Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 11
Fullkomnunarárátta
Peters Gabríels
Peter Gabrle! er langt kominn með nýja plötu
sem verður hans fyrsta síðan Us kom út
1992. Hann hefur samið 35 lög og gerir nú til-
raunir með þau I hljððveri slnu í Bath á
Englandi. Hann er haldinn fullkomnunaráráttu,
lítur á lögin frá öllum hliðum og hefur gert upp
110 útgáfur af sumum þeirra. Því er lofað að
með plötunni verði þreyting á hljómi Peters
Gabriels. Hann notar mikið af „sömplum" og
hefur fengið áhuga á gítarnum aftur; samdi
mörg nýju laganna á gítar sem er óvenjulegt I
hans tilfelli. Ekki er enn Ijóst hvenær platan
kemur út en Peter hefur áhuga á að fylgja
henni eftir með tónleikaferðalagi þegar hún
kemur á markað.
Grandaddy rokkar í try-fi þótt þeír séu löngu
orðnir of gamlir til þess. „Það er hálfbjánalegt
að vera í hljómsveit þó það sé gaman að
búa til tónlist,“ segja þeir og blása í
áfengismæli fyrir hverja tónleika í von um
að muna í hvernig ástandi þeir spila best.
Það eru komin ákveðin þreytu-
merki í hipphopp- og rappdeildina.
Risarnir Wu-Tang, Puffy og fleiri
eru famir að minna á færibönd
sem framleiða hipphopp án telj-
andi ferskleika. En allt gengur í
hringi og því má finna ilmandi
ferskt rapp hjá grúppum sem horfa
til baka til þess tíma er rappið var
í bamaskóla, old skool, og hræra
fram hjá steypuhrærivél iðnaðar-
ins. Dótið sem Rawkus-útgáfan gef-
ur út er ferskt, Mixmaster Mike,
plötusnúður Beastie Boys, er fersk-
ur og ný súpergrúppa, Jurassic 5,
er kannski það allra ferskasta og
hefur verið að fá spriklandi fina
dóma fyrir sína fyrstu breiðskífu,
sem heitir einfaldlega Jurassic 5
LP. Platan þykir minna á meistara-
verk De La Soul, 3 Feet High and
Rising, er poppuð vel, er talin lík-
leg til vinsælda og efhiieg í að slá í
gegn hjá fleiri en einörðum
hipphoppumm.
Bandið er reyndar 6 manna þó
nafnið gefi annað i skyn; taktar,
rispur, sömpl og melódíur koma úr
pokahomi Cut Chemist og DJ Nu-
Mark, rappið er hins vegar á
ábyrgð Charli 2na, Zaakir, Akil
og Marc 7even. Þeir koma frá Los
Angeles þó múskin minni meir á
austurstrandarrapp ættað frá New
York. Strákamir vom upprunalega
Fimm afdalamenn frá Modesto í
Kalifomíu era í bcmdi sem þeir
kalla Grandaddy. Það tók þá sex ár
að taka upp fyrstu plötuna sína,
hina mjög svo frábæra „Under the
Westem Freeway“. Bandinu hefur
ítrekað verið líkt við „lo-fi“ rokk
hljómsveitina Pavement en aðalaf-
inn, Jason Lytle, er ekki hrifinn af
því og segir melódískt rokk afanna
nær Beach Boys, Todd Rundgren
og Neil Young. Þá er hann dauð-
leiður á „lo-fi“ merkimiðanum
(“lágtækni músík", gæti íslenska
þýðingin verið) og segir stoltiu- að
hann hafi fundið upp nýjan merki-
miða, „Try-fi“. „Markmið okkar er
að taka hinn hefðbundna popp-
lagastrúktúr, sem fólk er orðið
vant, og afbaka hann eins og við
NÝ IÓÍ AKAKA-
200 g smjörlíki • 1 dl. SWEET’N LOW
3 egg • 1 1/2 tsk. lyftiduft • 300 g hveiti
1 dl. mjólk • 1 dl. rúsínur
2 tsk. malaðar kardemommur
Bakað við 175° í tæplega 1 klst.
(Eitt stórt form eða tvö lítil)
lítið magn af Sweet’n low strásætu
gómsæta sykurskerta köku eins og sést -
í uppskriftinni hér fyrir ofan“ §
Ekkert aukabragð, örfáar hitaeiningar "§
í tveim rappklíkum, „The Unity
Committee" og „The Rebels of
Rhythm". Hópamir tróðu upp sam-
an á hæfileikakvöldi, urðu hrifnir
af hvers annars stöffi og sögðu,
„Jó! Við ættum að gera eitthvað
saman við tækifæri." Eitt og hálft
ár leið þar til eitthvað varð úr
þeim áformum, þá var gerð smá-
skífan „Unified Rebelution", sem
markaði upphaf Jurassic 5.
Það sem einkennir Jurassic 5 er
bjartsýni og lífsgleði - kvenfyrir-
litning og byssutaut er ekki inni í
myndinni. „Hipphoppið þarf að
lyfta sér á kreik,“ segir Akil. „Mús-
Akil: „Músíkin þarf að taka meiri
ábyrgð á því sem hún stendur fyrir.
Hún á að vera fræðandi og þarf að
geta útskýrt sjálfa sig. Ef þú ætlar
að rappa um byssur og morð hver
er þá „pönsiínan"? Hvað ertu að
reyna að segja?"
íkin þarf að taka meiri ábyrgð á
þvi sem hún stendur fyrir. Hún á
að vera fræðandi og þarf að geta út-
skýrt sjálfa sig. Ef þú ætlar að
rappa um byssur og morð hver er
þá „pönslínan“? Hvað ertu að
reyna að segja?“
-glh
ÉO#AnOVA
KRINCLUNNI 8-12, 103 REYK)ÁVÍk - SfMI: 568 9393
BANKASTRÆTI 4, 101 REYKJAVÍK - SÍMI 551 8022
getum án þess þó að tónlistin hætti
að vera popp.“
Jason hefur einbeitt sér að
Grandaddy síðan 1989 (síðast vann
hann við kjarnorkuúrgangsurðun)
og bandið hefur lifað í félagslegri
einangrun og safhað skeggi þar til
nú að plötuútgáfan hefur vakið á
því athygli og kallað á tónleika-
ferðalög. Þetta hefur raskað ró af-
anna. „Ég hélt ég myndi aldrei yf-
irgefa Bandaríkin en nú man ég
ekki einu sinni lengur hve oft ég
hef farið til útlanda," segir Jason,
þreyttur, og viðurkennir að bandið
þjáist af drykkjusýki, „enda lítið
annað hægt að gera á tónleikaferð-
um“. Þeir hafa þó snúið drykkj-
unni upp í hávísindalega iðju og
blása í alkóhólmæli fyrir tónleika
Grandaddy gerir sér grein fyrir takmörkunum sínum:
„Við erum bara ekki nógu sætir!“
„til að mæla í hvernig ástandi við
spilum best“. Hann er þó í miklum
vafa um hve lengi í viðbót hann
nenni að vera í hljómsveit. „Það er
hálfbjánalegt að vera í hljómsveit
þó það sé gaman að búa til tónlist.“
Hann fullyrðir að Grandaddy verði
aldrei verulega vinsæl hljómsveit.
Ástæðan? „Við erum bara ekki
nógu sætir!“
-glh
Hipphoppið lyftir sér
á kreik með nýju
súpergrúppunni
Jurassic 5:
Engin
kvenfýr
og e
4. september 1998 f ÓktlS
11