Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 12
m 4wn + > Friörik Þór Friöriksson - Eins og islenska sauðkindin, íslensk og ómeltanleg. Guöbergur Bergsson - Fallegasti maður íslands. Fallegar hendur Falleg föt Snyrtimennska — Góöur vöxtur Góö lykt Lítiö typpi Maður sem verslar í Mótor Of Ijósabekkjabrúnn Lág laun Dettur fram á barboröiö og býöur þvoglumæltur í glas Vond lykt Kúrekastígvél Ljótir skór sér gengnir skór +40 Valgeir Guöjónsson - Hefur ofboðslegan sjarma, er myndarlegur og kvennagull. Bubbi Morthens - Hefur kynþokka á við stóðhest. Ljótur svipur Fallegar tennur Ljótar tennur Gunnar Eyjólfsson - Stórglæsilegur maður með herramannslegt útlit og ofboðslega skemmtilegan talanda. Látlaus Heimska Faketöffari Falleg augu Glaöværö Hrokasvipur Spar á brosiö Friörik Sophusson - Sjarmerandi og klár. - Rosalega fallegur og kemur svo vel fyrir. - Hefur allan pakkann; útlit, framkomu og gáfur. Fallegt andlitsfall Flott rödd Fallegt bros Egiil Ólafsson - Flottari meö hverju árinu. Kynæsandi rödd og einstök sviösframkoma. - Alltaf flottur. - Kyntröll. Og þegar hann byrjar að syngja ... vá. Meiri háttar týpa. Fallegur. - Sjarmör. Karlmaður sem maöur horfir á og sér að það býr mikið í honum. - Sá flottasti. Ekki of mikil málgleöi Stórar hendur sem geta tekiö vel á manni Bjartmar Þóröarson - Ýktur töffari og ýktur samkvæmisdansari. Engin mundi eflir þeim Baltasar Kormákur, Rúnar Freyr Gíslason, Jón Baldvin Hannibalsson, Helgi Björns, Stefán Hilmarsson, Björn hr. Norðurlönd, Valdimar Órn Flygenring, Helgi Pé, Fjölnir Þorgeirsson, séra Pálmi Matthíasson, Þorsteinn Joö, Sæv- ar I Karnabæ. Erlingur Gíslason - Af þessari kynslóð hefur enginn maöur meiri kynþokka. Sjálfumgleöi Húmorsleysi Hilmir Snær Guðnason - Afar laglegur og fríöur. - Sætur og sexí. Sjarmerandi og flottur. - Hrikalega krúttlegur. - Ógurlega fagur maöur. Heiöarleiki Sjálfstæöl Kímnigáfa Páll Óskar Hjálmtýsson - Ógeöslega sætur, röff týpa. Öðruvísi. Hvernig eiga karlar að vera og hverjir eru flottastir? Fókus spurði helstu hagsmunaðila þessa máls - konur - og fékk útskýringar á hvað menn þurfa að hafa til að bera til að vera boðlegir og hvað þeir ættu að losa sig við. Og svo náttúrlega óskalista. Líka flottir -25 i Markús Þór Andrésson - Ofsa- i lega sérstakur og fallegur. Ynd- islegur persónuleiki og ofboðs- lega hæfileikarlkur. Baldur Traustl í Grease - Hefur eitthvað svo flott útlit. Bjarni Guðjónsson Algjör dúlla. Garöar Thor Cortes - Hann hefur stjarn- fræðilegan sjarma. Dulúö Grár í vöngum Einlægni Gáfur Of mikið æföur líkami í skræpóttum kraftlyftingamannabuxum Skítugir puttar Guöjón Vilhjálmsson - Ofboðslega fagur. Jóhannes á Mono - Hann er svo fullorðinslegur. • Einstök útgeislun. Myndarlegur og hefur húmor. Hress karakter og líka bara góður drengur. Jóhann Meunier - Jói franski er með svo kyssilegar varir. Jón Arnar Magnússon - Ofsalega fallegur karimaöur. Mjög sexí sveitatýpa. Svokallaður gervipiltur -30 Oddur Þórisson Karlmannlegur og sexí en um leið góðlegur og hlýr, svona bangsalegur. Hrannar Pétursson Það eina sem er að hjá honum er að hann mætti fita sig aðeins. Svavar Órn Töff týpa. Skemmtilegur strákur. Halldór Gylfason - Fjallmyndarlegt krútt. -40 Þórhallur Gunnarsson Rosalega sætur eftir að hann klippti af sér síða hárið. Ekki sætur held- ur sjarmerandi. Falleg brún augu, verst að hann á konu. Friðrik Erlingsson Ofsalega myndarlegur. Eyjólfur Sverrisson Fótboltalærin eru náttúrulega geggjuð - og hann bara allur. -50 Kári Stefánsson Friðleiki hans eykst með hverju grái hári. Sexý og gáfaður með tælandi talanda. Hjörleifur Svelnbjörnsson Mjög huggulegur og hógvær. Hefði alveg efni á að hafa sig meira í frammi. Eölilegur og yndis- legur. Jón Ársæll Þóröarson Svona eins og sálfræðingur sem mann langar að sofa hjá. 50+ Bessi Bjarnason Krútt. Baltasar Samper Töff, gamall maður. Jóhannes Gelr Flottur maöur, unglegur og myndarlegur. Eini gallinn er að hann er framsóknarmaður, það er törnoff. Svavar Gestsson Myndarlegasti pólitikus sem ég hef séð. Það hefur lengi loðað við ís- lenska karlmenn að þeir séu dónar. Að minnsta kosti hefur verið í tísku í nokkurn tíma hjá kvenþjóðinni að halda því fram að mun meira sé varið í útlenska gæja. Þeir ís- lensku hafa mátt þola ýmsar ákúrur á meðan. Þeir hafa þótt fantar og fúlmenni, varmenni, kauðar, durtar, níðingar, þræl- menni, skúrkar og skíthælar. Og ljótir þar að auki. En nú geta þeir blessaðir farið að horfa fram á bjartari tima. Konur eru búnar að átta sig á því að grasið er ekki endilega grænna hinum megin við læk- inn, karlarnir úti í heimi eru síst skárri en þeir sem fæddir eru hér á Fróni. Karlmenn eru bara karlmenn, hvar í heimin- um sem þeir búa. Sumar íslensk- ar konur eru meira að segja bara Mont Tekur sjálfan sig of alvarlega Ingvar Sigurösson - Hann er töffari án þess að þurfa að reyna að vera það. Engin tilgerð eða neitt. - Rosalega flottur og fullur af útgeislun. - Eins og villimaöur, hrífandi. Maður veit ekki hvort hann er vistmaður á Kleppi eða öðlingur. - Hefur þessa orku sem gerir karlmenn svo flotta. Þorgrímur Þrálnsson - Hann er flottastur. - Góður, kannski einum of, mætti vera villtari og spiiltari. Heilbrigð sál í hraustum líkama. mjög ánægðar með sína menn. „Islenskir karlmenn eru lang- flottastir, að minnsta kosti þeir sem ég hef prófað," segir 33 ára kona, ein af fjölmörgum sem Fókus hafði samband við. Önnur nítján ára er líka með þetta á hreinu: „Þeir eru að skána, allir að koma til, greyin." Og sú elsta og vitrasta segir: „Karlmenn eru yfirleitt yndislegir. Útlenskir eru stundum kurteisari en þeir ís- lensku, að minnsta kosti í þess- um smáatriðum eins og að opna dyr fyrir konum og svona. Þeir íslensku eru hins vegar heiðar- legri og fela sig ekki á bak við grímu siða- og kurteisisvenja." Enda hefur líka komið á daginn að ægilega sætir suðrænir herra- menn elska bara mömmu sína þegar upp er staðið. Það er margt sem karlmaður þarf að passa upp á til að falla í kramið. Hann má ekki vera með skítuga putta, ljótar tennur, lítið typpi eða lág laun. Það er algjört törnoff þegar hann dettur fullur fram á barborðið og býður þvoglumæltur í glas. Glatað að vera með Esso-safnkort í vesk- inu og ganga í kúrekastígvélum. Alveg bannað að pumpa lík- amann það mikið að venjuleg fot hætti að passa og það eina sem hann kemst í verða skræpóttar kraftlyftingamannabuxur. Hann má ekki vera spar á brosið eða þóttafullur á svipinn og það versta af öllu er að vera húmors- laus. „Maðurinn verður umsvifa- laust ofboðslega ófríður ef húmorinn vantar," er fullyrðing sem flestar konur eru sammála. Það er margt sem gerir karl- mann flottan. Sjálfsöryggi er þar efst á blaði, góð lykt og rödd, fal- legar hendur, ofurlítil dulúð, snyrtimennska, smart föt, góður vöxtur, fallegt bros og glaðværð. Hann má alveg vera orðinn grár í vöngum og þarf alls ekki að vera mjög ljósabekkjabrúnn, að- cilmálið er sem áður að það sé hægt að slá á létta strengi með honum. Auðvitað hafa konur misjafn- an smekk á mönnum eins og öðru. Ein stenst ekki karlmenn með tagl, önnur hefur mest gam- an af snoppufríðum karlmönn- um, sumar vilja hafa þá roskna, aðrar unga. Viðamikil könnun sem Fókus framkvæmdi varpar þó ljósi á þá karl- menn sem almennt þykja flottastir. -ILK Arnór Guöjohnsen Klikkar ekki. Flottir menn og durtar Sigmundur Ernir Rúnarsson Kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Ofboðslega eölilegur, skemmtilegur og sjarmerandi. - Skemmtilegur karakter. Flottur kall. - Eitthvað svo flottur og klár. V' f ÓkllS 4. september 1998 4. september 1998 13 +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.