Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 17
YDDA / S(A 33 V LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 17 Olyginn sagði... ... að svo gæti farið að kryddpían fyrrverandi, Geri Halliwell, verði kynnir á næstu af- hendingu MTV-verð- launanna evr- ópsku sem fram fara í Mílanó 12. nóvember næstkomandi. Hún myndi þá feta í fótspor söngvar- ans í Boyzone, Ronans Keat- ings, sem kynnti verðlaunin í fyrra. ... að Ulrika Jonsson, hin sænska sjón- varpskona í Bretlandí og fyrrum kærasta Stan Collymore, hafi sam- þykkt að taka að sér umsjón lottóþáttar hjá BBC sem kallast Dream World. Margir vildu án efa lifa í drauma- heimi með Ulriku en þeir sem fá þann stóra í lottóinu þurfa þess kannski ekki. ... að önnur þekkt sjón- varpskona f Bretlandi, hinn skoski fréttaþulur á Channel Five, Kirsty Young, væri á leið- inni til keppi- nautarins á BBC. Þar er henni ætlað að stjórna umræðuþætti um innanríkismál. Heyrst hefur að Kirsty hafi fengið litlar 58 milljónir króna fyrir sinn snúð. Will Smith í forræðisdeilu Leikarinn Will Smith á í forræðisdeilu við fyrrum spúsu sína, Sheree Zampino, um fimm ára son þeirra, hann Trew. Will heldur þvi fram að Sheree sé ekki móðurhlutverkinu vax- in og viil fá Trew til sin. Þess má geta að Will eignaðist annan son á dögunum með núver- andi eiginkonu sinni, Jödu Pickett. Sá var skírður Jaden. Frönskunámskeið verða haldin 14. september til 11. desember. Innritun fer fram alla virka daga til 11. september kl. 15-19 í Austurstræti 3, sími 552 3870. Alliance Francaise Þiánustusími Í5SO SOOO N VR »I l I IVl IJ It A N E T I N U V'iibi cldKfcL? 'Jbctns tr lj) róttjyrir cdlcc! Innritun 1.—10. sept. kl. 10-21, sími 564-1111. Opiðhúsá A Kennsla hefst 12. september. laugardagskvöldum / \ fynr IuH°rðna. / \ Allir almennir dansar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Byrjenaur og framhald. * Kántrí * Gömlu dansarnir Æfingaaðstaða * Félagsstarf ;:' VinsælustU námskeiðin fyrir börn frá 4 ára * Systkina- og fjölskylduáfsláttur $-íLmm.nsk(L íjyrirrúm Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Dansfélagið Hvönn • Auðbrekku 17, Kópavogi Búið er að velja liðið sem keppir í kvöld en. ...þú getur komist í libið sem fer til Frakklands 1. desember verður dregið úr nöfnum félaga í Námsmannalinu og Heimilislínu Búnaðarbankans. Sá heppni fær ferð fyrir tvo með íslenska landsliðinu til Frakklands á næsta ári. Þú átt möguleika ef þú gerist félagi fyrir 1. desember, - það er næsta víst. Áfram ísland! RUNAÐARBANKINN traustur banki MARKVISS SDKN SKILAR ARANGRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.