Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 17
YDDA / S(A
33 V LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998
17
Olyginn sagði...
... að svo gæti
farið að
kryddpían
fyrrverandi,
Geri Halliwell,
verði kynnir á
næstu af-
hendingu
MTV-verð-
launanna evr-
ópsku sem fram fara í Mílanó 12.
nóvember næstkomandi. Hún
myndi þá feta í fótspor söngvar-
ans í Boyzone, Ronans Keat-
ings, sem kynnti verðlaunin í
fyrra.
... að Ulrika
Jonsson, hin
sænska sjón-
varpskona í
Bretlandí og
fyrrum
kærasta Stan
Collymore,
hafi sam-
þykkt að taka
að sér umsjón lottóþáttar hjá
BBC sem kallast Dream World.
Margir vildu án efa lifa í drauma-
heimi með Ulriku en þeir sem fá
þann stóra í lottóinu þurfa þess
kannski ekki.
... að önnur
þekkt sjón-
varpskona f
Bretlandi,
hinn skoski
fréttaþulur á
Channel Five,
Kirsty Young,
væri á leið-
inni til keppi-
nautarins á BBC. Þar er henni
ætlað að stjórna umræðuþætti
um innanríkismál. Heyrst hefur
að Kirsty hafi fengið litlar 58
milljónir króna fyrir sinn snúð.
Will Smith í forræðisdeilu
Leikarinn Will Smith á í forræðisdeilu við
fyrrum spúsu sína, Sheree Zampino, um fimm
ára son þeirra, hann Trew. Will heldur þvi
fram að Sheree sé ekki móðurhlutverkinu vax-
in og viil fá Trew til sin. Þess má geta að Will
eignaðist annan son á dögunum með núver-
andi eiginkonu sinni, Jödu Pickett. Sá var
skírður Jaden.
Frönskunámskeið
verða haldin 14. september til 11. desember.
Innritun fer fram alla virka daga til 11. september
kl. 15-19 í Austurstræti 3, sími 552 3870.
Alliance Francaise
Þiánustusími Í5SO SOOO
N VR »I l I IVl IJ It A N E T I N U
V'iibi cldKfcL? 'Jbctns tr lj) róttjyrir cdlcc!
Innritun 1.—10. sept. kl. 10-21, sími 564-1111.
Opiðhúsá A Kennsla hefst 12. september.
laugardagskvöldum / \
fynr IuH°rðna. / \ Allir almennir dansar fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Byrjenaur og framhald.
* Kántrí * Gömlu dansarnir Æfingaaðstaða *
Félagsstarf ;:' VinsælustU námskeiðin fyrir börn
frá 4 ára * Systkina- og fjölskylduáfsláttur
$-íLmm.nsk(L íjyrirrúm
Dansskóli
Sigurðar Hákonarsonar
Dansfélagið Hvönn • Auðbrekku 17, Kópavogi
Búið er að velja liðið sem keppir í kvöld en.
...þú getur komist í libið sem fer til Frakklands
1. desember verður dregið úr nöfnum félaga í Námsmannalinu og Heimilislínu
Búnaðarbankans.
Sá heppni fær ferð fyrir tvo með íslenska landsliðinu til Frakklands á næsta
ári. Þú átt möguleika ef þú gerist félagi fyrir 1. desember,
- það er næsta víst. Áfram ísland!
RUNAÐARBANKINN
traustur banki
MARKVISS SDKN SKILAR ARANGRI